Alþýðublaðið - 07.11.1987, Page 3

Alþýðublaðið - 07.11.1987, Page 3
Laugardagur 7. nóvember 1987 Opnum í dag nýja verslun með ítalskar og vestur-þýskar gæðavörur. Handklæði, sloppar, sængurföt, náttföt og undirfatnaður í miklu úrvali 5TÍLL Hverfisgötu 39, sími 13069 IEinkareikningur er tékka• reikningur með háum vöxtum sem gefur kost á heimild til yfirdráttar og láni, auk margvíslegrar greiðsluþjónustu. Einkareikningur er framtíóar- reikningur. Vextir af Einkareikningi eru reiknaðir daglega og eru miklu hærri en áður hafa þekkst, sem þannig sparar þér snúninga við að færa á milli tékkareikninga og sparisjóðs- bóka til að fá hærri vexti. Ef á liggur getur þú sótt um yfirdráttarheimild eða jafnvel lán. Hærri vextir, sveigjanleiki og greiðsluþjón- usta eru megineinkenni Einkareiknings. Það er þess virði að fara í Landsbankann og kynna sér hann betur. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna MALLORKA Brottför 10. nóv. með leiguflugi til Mallorka Gist á hinu glæsilega íbúðahóteli Royal Playa de Palma. 6 vikna dvöl Verð frá kr. 42.520.- pr. mann Hér er boðið upp á góða framlengingu á góðu sumri hér heima. Vart er hægt að hugsa sér betri stað til dvalar á þessum árstíma. moivm FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388 og 28580. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.