Alþýðublaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 7. nóvember 1987 MYNDLIST HELGARSJÓNVARP Myndlistarkonan Jóhanna Kristin. Undanfarna daga hefur verið sýning í gangi I Gallerí Borg á hinum ýmsu verkum eldri meist- ara. Starfsmenn Gallerisins kalla sýninguna „Upphengi hússins" og þar eru til sölu olfumálverk gamalla meistara og einnig nokkur grafik verk. „Upphengi hússins" stendur til 12. nóvem- ber og þá tekur viö sýning á nýj- um oliumálverkum Jóhönnu Kristlnar Yngvadóttur. Jóhanna útskrifaðist úr Myndlista- og handlöaskólanum 1976, fór þá til Hollands og stundaði þar list- nám (fjögur ár. Á sföasta ári hlaut Jóhanna Kristín starfslaun og dvaldist þá um nokkurra vikna skeið á Grænlandi. Hluti þeirra verka sem sýnd verða á sý'ningunni i Galleri Borg eru einmitt unnar þar. • Gallerí Svart á hvitu: Sýningu Georgs Guðna er að Ijúka. Á byltingarafmælinu opnar Margrét Á. Auöuns sýningu á ollu- og akrylverkum. Sú sýning stendur yfir til 22. nóv. Galleríiö er við Óöinstorg og opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. í Galleri Grjót stendur nú yfir samsýning þeirra sem að Gall- eríinu standa. Þau eru sjö tals- ins og sýna m.a. höggmyndir, graflk og ýmiss konar málverk. Sýningin er búin að vera i u.þ.b. viku og stendur eitthvað fram yfir helgi. í Norræna húsinu standa yfir tvær grafík sýningar. Önnur er i anddyrinu, sýning Outi Heisk- anen. Henni átti að Ijúka 1. nóvember en veröur framlengd fram yfir þessa helgi. í sýningar- salnum i kjallara Norræna húss- ins er önnur grafík sýning, sýn- ing Asger Jorn. t • í dag opnar Björn Birnir mál- verkasýningu á Kjarvalsstöðum. Björn er fæddur 22. júli 1932. Hann lauk kennaraprófi frá MHI 1952. Rúna Gísladóttir. Rúna Glsladóttir opnar einka- sýningu að Kjarvalsstööum f dag, laugardaginn 7. nóvember kl. 14.00. Þetta er fyrsta einkasýning Rúnu, en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum á undan- förnum árum, m.a. FIM sýning- um árin 1981 og 1983, Reykjavlk í myndlist, sumarið 1986 á Kjar- valsstöðum og kirkjulistarsýn- ingu á Kjarvalsstööum um páska 1983. Sunnudagur 8. nóvember 1987 15.05 Steini og Olli' 17.05 Samherjar 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Leyndardómar gullb. 18.55 Fréttaágrip og táknm. 19.05 Á framabraut 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning 20.45 Heim í hreiðrið 21.15 Hvað heldurðu? 21.55 Vinur vor, Maupassant 22.50 Bókmenntahátlð '87 23.10 Útvarpsfr. I dagskrárlok Laugardagur 7. nóvember 1987 15.30 Spænskukennsla 16.30 íþróttir 18.30 Kardimommubærinn Thorbjörn Egner höfundur Kardi- mommubæjar. 18.50 Fréttaágrip og táknm. 19.00 Smellir 19.30 Brotið til mergjar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir 21.10 Maður vikunnar 21.30 Ástir og afbrot Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979. Leikstjóri Dean Hargrove. Aðal- hlutverk Brenda Vaccaro og Arlen Dean Snyder. Ung, metnaðarfull kona er orðin lögregluforingi og starfar við rannsókn morðmála. Einn góðan veðurdag verður hún ástfangin en á sama tíma fær hún spennandi verkefni að glima við. 23.00 Cannes — Verðlaunam. 00.35 Útvarpsfr. I dagskrárlok Laugardagur 7. nóvember 09.00 Með afa 10.35 Smávinir fagrir 10.40 Perla teiknimynd 11.05 Svarta stjarnan teiknim. 11.30 Mánudaginn á miðnætti 12.00 Hlé 15.05 Ættarveldiö Dynasty 15.55 Fjalakötturinn Ungur strákur er milli tveggja heima: nútimans á hvítþvegnu, ný- byggðu heimili foreldra sinna og hins gamla sem er holdgervt í móð- urbróður hans. Þessi mynd er eitt af fáum verkum Tati en gefur mjög góðan svip um lífsverk þessa gjald- þrota snillings, sem vann hverja sina mynd niður í smæstu eindir. Myndin hlaut Óskarinn 1956. Inn- gangsorð flytur Sveinn Einarsson. 17.55 Golf 18.50 Sældarlíf 19.19 19.19 20.00 íslenski listinn 20.45 Klassapíur 21.15 lllur fengur 22.00 Kennedy 23.35 Berskjölduð 01.15 Þriðja testamentið 02.15 Dagskrárlok i Sunnudagur 8. nóvember 09.00 Momsurnar teiknim. 09.20 Stubbarnir teiknimynd 09.45 Sagnabrunnur 10.00 Klementina 10.20 Albert feiti teiknimynd 10.45 Hinir umbreyttu teiknim. 11.10 Þrumukettir teiknim. 11.30 Heimilið 12.00 Sunnudagssteikin 12.55 Rólurokk 13.50 1000 Volt 14.15 Það var lagið 14.35 Natasha 15.35 54 af stöðinni 16.00 Geimálfurinn Alf 16.25 Spékoppar 17.35 Um viöa veröld 18.15 Ameríski fótboltinn 19.19 19.19 20.00 Ævintýri Sherlock Holmes 20.55 Nærmyndir 21.30 Benny Hill 21.55 Vísitölufjölskyldan 22.20 Lúðvík Ludwig Lúðvik II konungur af Bæjaralandi fæddist árið 1845 og tók við kon- ungdómi aðeins 18 ára að aldri. A FJOLUNUM LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 LR frumsýndi Hremmingu um slðustu helgi. Verkið höfðar fyrst og fremst til unga fólksins. „Þessi umræddi aldurshópur hefur þvl miður allt of lítið sést í leikhúsinu," segir I leikskrá. Yngri kynslóð Leikfélagsins heldur að mestu uppi sýning- unni. Leikstjóri er Karl Agúst Úlfsson og hann er lika þýðandi. Kjartan Ólafsson semur tónlist og Helgi Björnsson leikuraöal- hlutverkiö. Spennandi verk. Inga Hildur Haraldsdóttir leikur kennslukonuna, sem nemendur kalla górillu. Aðarar sýningar LR um helg- ina eru þessar: Dagur vonar sunnudag kl. 20 í Iðnó. Hremming laugardag kl. 20.30 i Iðnó. Djöflaeyjan í leikskemmunni við Meistaravelli sunnudag kl. 20. Saga úr dýragarðinum sýnt i Djúpinu sunnudagskvöld kl. 20.30. Sætabrauðskarlinn i Óperunni laugardag kl. 15 og sunnudag kl. 15. m\m ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Brúðarmyndin eftir Guðmund Steiþsson: Sýnd föstudaginn 6. nóvember og á laugardag, 7. nóvember kl. 20.00. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Tekin upp frá seinasta leikári vegna fjölda áskoranna. Yerma verður sýnd sunnudaginn 15. nóvember kl. 20.00 og er það jafnframt slðasta sýning. Bílaverkstæði Badda er nú sýnt á hverju kvöldi og er upp- selt á allar sýningar fram að jól- um. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Alþýðuleikhúsið frumsýnir tvo einþáttunga eftir Harold Pinter, - Einskonar Alaska og Kveðjuskál i Hlaðvarpanum laugardaginn 7. nóvember kl. 16. 2. sýning verður þriðjudaginn 10. nóvember. Kveikjan að leikritinu Eins- konar Alaska er bók læknisins Oliver Sacks, í svefnrofum (Awakenings), sem fyrst kom út árið 1973. í byrjun aldarinnar breiddist afar kynleg farsótt út um Evrópu og síðar heim allan. Fimmtíu árum siðar, eða um 1969 kom undralyfið L-DOPA til sögunnar og sneru þá margir sjúklinganna til llfs á ný. Leikrit Pinters segir frá konu sem vaknar af slikum dásvefni fyrir tilstuðlan lyfsins, eftir 29 ár. Kveðjuskál — I mars 1985 heimsóttu Harold Pinterog Arthur Miller Tyrkland á vegum PEN rithöfundaklúbbsins. Þar hittust yfir hundrað rithöfundar, menntamenn og verkalýðsleið- togar sem flestir höfðu setið um tlma I herfangelsum, og meiri- hlutinn verið pyntaðir. I yfir 90 þjóðlöndum eru pyntingar, sem fylgifiskur fangelsunar, daglegt brauð — viðurkennd aðferð. í Kveðjuskál reynir Pinter að fá áhorfendann til að horfast í augu við, og viðurkenna þessa skelfi- legu staöreynd. Þröstur Leó Gunnarsson og María Sigurðardóttir eru meðal leikenda hjá Alþýðuleikhúsinu. HÁDEGISLEIKHÚS Sýningar AL á leikritinu Eru tigrisdýr i Kongó veröa I veit- ingahúsinu í Kvosinni á laugar- dag og sunnudag kl. 13. Innifalið í miöaveröi er léttur hádegisverð- ur og kaffi. Jf Æ MIÐASALA K ÆMk sími Æm* 96-24073 lQKf=éLAG AKURGYRAR Lokaæfing eftir Svövu Jakobs- dóttur. Leikstjóri er Pétur Einars- son og hönnuöur Gylfi Glslason. Lokaæfing er sýnd nú um helg- ina i dag, laugardag og á morg- un, sunnudag kl. 20.30. Sýningar á barnaleikritinu • Halló Einar Áskell hefjast á Akureyri núnaum helgina. Halló Einar Áskell var frumsýnt 5. október i Freyvangi. Sýningar i Leikhúsi Akureyringa eru I dag og á morgun kl. 15.00. Leikhúsið I kirkjunni sýnir Kaj Munk. Einungis þrjár sýningar- helgar eru eftir af Kaj Munk. Næstu sýningar eru á morgun, sunnudag kl. 16.00 og á mánu- dagskvöldið kl. 20.30. Nasistarnir koma til þess að handtaka Kaj Munk. Lísa, kona Kajs lendir í handalögmálum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.