Alþýðublaðið - 14.11.1987, Page 14

Alþýðublaðið - 14.11.1987, Page 14
14 Laugardagur 14. nóvember 1987 SMÁFRÉTTIR Vettvangsferð á morgun Náttúruverndarfélag Suð- vesturlands, NVSV, fer á sjö staði vettvangsferðir suður með sjó á morgun, sunnu- dag. Meö þessum ferðum lýkur ferðaröðinni um Suður- nes. Fyrsti staðurinn er Vogavík undir stapa. Þeir sem hafa áhuga að taka þátt (feröinni mæti kl. 9.30 f fjöruna skammt sunnan við Vogalax. Guömundur B. Jónsson, fræðimaður, mun fjalla um hvernig umhorfs var f Vogavík um aldamót og Stefán Berg- mann, líffræöingur kynnir líf- rfki fjörunnar. Kl. 11.45 verður fariðí Arfadalsvfk í Grindavík. Einar Kr. Einarsson mun spjalla um nýtingu vatns úr gjám og fjöruvötnum og jarð- hitans f Eldvörpum fyrr á tím- um. Þriðji staðurinn veröur við kirkjuna í Höfnum, kl. 13.00. Ásbjörn Eggertsson segir frá gróðri í Hafnar- hreppi fyrr á öldum, og Guð- leifur Sigurjónsson, garð- yrkjumaður, lýsir ástandi gróðurs síðustu árin. í Njarð- víkurfitjum, kl. 14.00 fjallar Helga Ingimundardóttir um Njarðvíkurfitjar fyrr á tlmum og Jóhann Guðjónsson, líf- fræðingur um llfrfki þeirra í dag. Fimmti staöurinn verður Hafnargata 32, Keflavlk kl. 15.00. Þar mun Jóhann Berg- mann bæjarverkfræðingur fjalla um skipulagsmál og byggöaþróun Keflavíkur. Sjötti staðurinn verður í Grunnskólanum f Sandgerði kl. 16.45. Guðjón Kristjáns- son skólastjóri ræðir hug- myndir NVSV um uppsetn- ingar á sýningu á náttúrufari og mannvist heimabyggðar. Að lokum verður farið f Blómaskálann í Leifsstöð kl. 17.30. Þar er ætlast til að þátttakendur hefji umræður um umhverfi í kringum flug- brautina. Miðinn á nafn konunnar Vegna misskilnings sem gætt hefur varðandi frétt um útsendingu miða í Happ- drætti Krabbameinsfélags ís- lands vill Krabbameinsfélag- ið að það komi fram að miðar eru sendir inn á heimilin á nafn konunnar, í hjónabandi eða sambúð. En auk þess fær allt einhleypt fólk og fólk utan sambúðar miða eins og áður. Bresk minningarathöfn Hin árlega athöfn um fallna hermenn Breska sam- veldisins verður haldin á morgun, sunnudag, við her- mannagrafreitinn í Fossvogs- kirkjugarði og hefst hún kl. 10.50. Sr. Arngrimur Jóns- son stjórnar athöfninni og eru allir velkomnir Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f. h. Iðnskólans f Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi búnað: 10 — 16 PC tölvur með 2 disklingadrifum, a. m. k. 512 KB vinnsluminni, hlið og raðtengli. Jafnframt er óskað eftir þvf að tölvunum fylgi grafískt skjákort, með fullkominni teiknigetu. Ennfremur er óskað eftir upplýsingum um verömismun ef 4 tölvum fylgir 20 Mb harður diskur. Óskað er eftir því að tölvurnar séu til afgreiðslu fyrir 1. janúar n. k. Tilboð skulu hafa borist til Innkaupastofnunar Reykjavfk- urborgar í síðasta lagi mánudaginn 30. nóvember n. k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGA Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholt 878 — 101 Reykjavik ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðinga vantar á handlækningadeild Landakotsspítali býður ykkur ákjósanlegan vinnu- stað í hjarta borgarinnar. Góðar strætisvagnaferðir í allaráttir. Þar geta hæfileikarykkar notið sín, því við erum opin fyrir öllum nýjungum og viljum að starfs- fólk okkar fái tækifæri til þess að vinna að þeim með okkur. Við reynum að gera öllum kleift að sækja námskeið og ráðstefnur. Við bjóðum aðlögunar- kennslu áður en starfsmenn fara á sjálfstæðar vakt- ir. Hafið samband við skrifstofu hjúkrunarstjórnar sem veitir nánari upplýsingar f síma 19600-220-300 alla virka daga milli kl. 08:00-16:00. Reykavík 13. 11. 1987. ST. JÓSEFSSPÍTALI Landakoti Seltjarnarnes hlutastörf Þvottahús Landakotsspítala, Látraströnd 6, Seltjar- narnesi óskar að ráða starfsfólk í hlutastörf. — Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar veittar í síma 611860 frá kl. 9.00—13.30. Reykjavík 13. 11. 1987 Heimllístæki sem bíða ekki! 4S8k;ipiir |3\ottavól þurikari eldavól - frystikista Nú er ekki eftir neinu að bíða, þú verslar í Rafbúð Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt öll heimilistækin í einu, valið sjálfur hvert tæki af ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki eða hrærivél við og skipt greiðslum jafnt niður á 24 mánuði. Engin útborgun og fyrstagreiðsla eftir einn mánuð. Enginn íslenskur raftækjasali hefur boðið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam- band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki eftir neinu að bíða. TAKMARKAÐ EMAGN „ , i Mfm a þessum kjorumB 0SAMBANDSINS ÁRM0LA3 Slmi-687910 • • • • oooooo

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.