Tíminn - 28.09.1967, Page 6
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967.
TOYOTA LANDCRUSIER
Traustur og kraftmikill
Tryggið yður TOYOTA
JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F.
Ármúla 7. — Sími 34470.
Reykjavík — Norðfjörður
Vetraráætlun
Frá 1 .október, mánudaga, mið'vikudaga, föstu-
daga og laugardaga, frá Reykjavík kl. 10,00 árd.,
frá Norðfirði kl 13,00. Aukaferðir eftir þörfum.
F L U G S Ý N H.F. — Sími 18823 og 18410.
ieöi
|
í 150 kúbikmetra af steypumöl, sem afhendast
skulu við Radíóstöðina á Skálafelli í Mosfellssveit.
\
Tilboð sendist Póst- og símamálastjórninni fyrir
30. september n.k.
TÆKNISKÓLI ÍSLANDS
verður settur í hátíðasal Sjómannaskólans, laug-
ardaginn 7. október kl. 14,00.
SKÓLASTJÓRI
Auglýslng frá
Berklavörn í Reykjavík
Hin árlega kaffisala til styrktar fyrir Hlífarsjóð
verður eins og undanfarin ár, sunnudaginn 1. okt.
að þessu sinni Sigtúni kl. 3- Þær konur, sem
ætla að gefa kökur eru túnsamiega beðnar að hafa
samband við skrifstofu S.I.B.S. í síma 22150, eða
hringja í síma 20343 og 32044 Einnig að koma
þeim í Sigtún á sunnudagsmorgun.
$ • t <..
STJÓRNIN
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
GRÓÐUR OG GARÐAR
NORÐUR I LANDI
Eomið var í réttir á Árskógs-
strönd 18. septemib-er. Féð kem
ur fallegt af fjalli og sögðu
gangnamenn, að óvenju margt
fé hefði verið í efstu gröisum, uppi
við eggjar og fram undir Háls
dalsjökul. Sumarið var mjög kalt
lengi fram eftir. Það spratt því
seint og var enn hvanngrænt
gras til fjalla og þar hélt féð
sig í nýgræðingnum. Iíálsdals-
jökull hefur verið á undanhaldi
síðustu áratugi og sjást nokkr-
ir urðargarðar neð^ln við hann,
er sýna, hvernig hann hefur dreg-
ið sig til baka. Eru mosar og flétt
ur farnar að nema þar land og
vingultoppar á stangli. En í ár
virðist jökullinn hafa gehgið held
ur fram.
— Tún eru alLvíða talsvert kal
in, einkum á marflötu landi, þ.
e. framræstum mýrum, þótt einn
ig sé kal til í halla. Sumir bænd-
ur sáðu strax um vorið höfr-
um í verstu blettina, en slógu
hitt snemma, þótt Mtið væri
sprottið og báru strax á að því
loknu — og þeir fengu að lok-
um talsverða háarsprettu og
björguðust bezt. Ofurlítið var
heyjað á engi og sumir keyptu
hey úr betri sveitum þegar á
slætti. Eleifartún Petersens hins
danska kom að góðum notum. —
Jarðvegur á Árskógsströnd kvað
víða vera tiltölulega auðugur af
kali. Getur verið, að nálægð hafs-
ins valdi þar einhverju um?
Ströndin liggur opin fyrir köld
um hafvindum og í kulda virðist
særok ganga lengst á land. Á
ströhdihrii nagar fénáður ekki
salta rekaviðarstaura, en ef
þeir eru fluttir inn' til dala er
fé oft sólgið í að sleikja þá.
„Flest er hey í harðindum.“
Hrafnar sækja ekki í gras að
jafnaði, en sl. vor brá svo við,
að þeir hópuðust í nýræktar-
flög, einkum hafrasáð — og
það til töluverðra skemmda að
sögn. Einstaka hrafnar kom-
ast líka á lagið með að grafa upp
og éta kartöflur í görðum, en
það virðist meira einstaklings-
bundið atferli. Eartöfluuppskera
er mjög lítil í útsveitum Eyja-
fjarðar, bæði vegna vorkulda og
síðsumarsnæturfrosta.
— Undirritaður brá sér nýju
Múlaleiðina til Ólafsfjarðar og
þótti hún i senn fögur og
stórkostleg. Skafl sást enn í gili
. við veginn. Mun löngum
v\ira sólarUtið í því gili. Vegur
ira<i er hin mesta samgöngubót
að sumrinu, en verður sennilega
oft 'ófær á vetrum og mun
vera varasamur í mikilli rign-
Við rétfirnar á Stóru-Hámundarstöðum 18. sept s. I. Ólafsfjarðarmúli og
'Hrísey í baksýn. — Ljósm.: Ing. Davíðsson.
ingu vegna grjóthruns úr brött-
um skriðum. Umferð hefur verið
mikil um Múlaveginn í sumar,
áætlunarbílar ganga milli Akur
eyrar, Ólafsfjarðar og Siglufjarð-
ár.
Leiðarlýsing fer hér á eftir:
Ef hrellir þig ekki hrikaleið
þá haltu til Ólafsfjarða.r
Bfll fyrir Múlann skopar skeið
skágötur veðurbarðar.
Auganu mæta upp á við
urðir með bríkum grettum.
Fyrir neðán á hina hlið
hafið freyðir á klettum.
111 er á vetrum Ófærugjá,
alræmt svellrunnið Flagið.
Tröllvaxnar hengjur tumba í sjá
tekur Vámúli lagið —
kallast hann á við Bvann-
dalabjörg,
konan í berginu er stundum
örg
og yglir sig annað slagið.
Þú sérð vart fegurri sumarleið
er sól gyllir Eyjafjörðinn.
Þá opnar þér faðminn byggð-
in breið
og blómgast ilmandi jörðin.
í hillingum Grímsey úr hafi ris,
Hrísey sér margur að ból-
stað kýs
en náfjöllin halda vörðinn.
Undir hlíðum hárra fjalla
hlær við byggð Árskógsströnd.
Sólarfjöll á Ealdbak kalla —
komin í eyði Látraströnd.
Sæmundur yzt á eyjarenda
unir sér vel og ræktar skóg.
Þrestir og rjúpur þakkir senda,
það er höldinum hvatning nóg.
TRULOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstbröfu.
Guðm. Þorsteinsson
' gullsmiður
Bankastræti 12.
ROYAL
ávaxtahlaup
Góður eftírmatur
LeysiS upp ínni-
hald pakkans í
1 bolla af sjóð-
andi vafni. og
bœtið í 1 bolla
af köldu vatni.
Helii.ð í mót.
RIP8292