Tíminn - 21.10.1967, Qupperneq 7

Tíminn - 21.10.1967, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 31. október 1967 7 staklega hjá emkaaðilu'm. Hins vegar eru m,argar byggingar nú í smíðum og sumar stórar, svo sem við Menntaskólann, Fiorðungssjúkrahúsið, fjðl- býlishús o.fl. Framundan er svo mjög mikil stækkun Fjórð nngssjúkrahússms, sem bær og ríki verða að leysa sam- eiginlega. Þetta er fram- kvæmd, sem Hefur seinkað, en væntanlega kveða ný lög á um slíka framkvæmd sem þessa. Hvað segirðu um atvinnu- horfur? Atvinna hefur mn langt skeið verið sæmileg og oft mjög góð hér á Akureyri. í sumar veiddist ekki smásíld hér eins og venjulega og er það áfall fyrir eitt fyrirtæki í bænum og atvinna brást mörgum af þeim sökum. Þetta fyrirtæki, Niðursuðuverk- smiðja Kr. Jónssonar & Oo. hef ur verið í gangi í haust, en um framlhaMið veltur á smá- síldarveiðum nú í haust og vetur. Þá' er óVíst uyn starf- rækslu Tunnuverksmiðjunnar. Við Hiraiðfrystihús Útgerðarfé- lags Akureyringa hefur vant- að fólk fremur en hitt, a.m.k. nú í haust., Hvort togararnir sigla með afla sinn í vetur, mun stjóm Ú.A. taka ákvörð- un um. En sé það mögulegt, verður ^ aflinn unninn hér heima. Áherzla verður lögð á það, að togararnir landi í Iheimaihöfn. Samvinnuiðnaður- inn hefur verið £ fullum gangi fram á þennan dag. Samdrátt- ur varð hjá Saumastofunni, eins og kunnugt er, en vinnu- fatagerðin hefur aftur á móti fengið aukin verkefni og fólki verið fjölgað við hana. En ýmsir hlutir eru óleystir í sambanffli við rekstur sam- vinnuiverksmiðjanna. Þau mál eru í athugun hjá rikisstjórn- inni og bæjaryfirvöMin munu beita sér fyrir því eftir föng- um, að viðunandi lausn fáist. Verksmiðjurnar verða að njóta sama réttar í útflutn- s>_~ frá Akureyri iugi og önnur fyrirtæki og svo hagræðingarlána til fend- urnýjunar á vélum og þvíum- llíkt, sem í raun og veru eru sjálfsagðir hlutir. Maður trú- ir ekki aö órey.ndu, að iðn- rekstur samvinnumanna, svo stórkostlega þýðingarmikill sem hann er fyrir íbúa þessa bæjar og landið í heild,) fái ekki hina nauðsynlegustu fyr- irframgreiðslu opinberra aðila Hér mun heppilegt að setja upp iðnfyrirtæki? í iðnaði er það þýðingar- meira en flest annað, að fólk- ið alist upp og þjálfist sem iðnaðarfólk, ennfremur, að það sé nægilega stór hópur fólks við þennan iðnað, sem ekki hleypur í síld eða aðra atvinnu, þegar svo ber undir, heldur stundi hin þýðingar- miklu iðnaðarstörf. Akureyri er sá staður á landinu, sem á þennan kjarna fólks. Akur- eyrarvörurnar sýna hæfni þessa fólks, svo ekki fer neitt milli mála. í hinum ýmsu út- gerðarstöðum er þetta ekki fyrir hendi og verður naum- ast. í sambandi við staðsetn- ingu iðnfyrirtækja er þetta mjög veigamikið atriði. Hvað gerir bærinn til örv- unar atvimnulífsins? Atvinnumálanefnd bæjarins var stofnuð í sumar, skipuð áhugasömum og kunnugum mönnum. Hún liefur starfað í haust af miklu kappi við að kynna .sér hina ýmsu þætti at- vinnulífsins og erfiðleikana. Hún hefur líka haft samband við ýmsa opimbera aðila og rætt við þá um hugsanlegar leiðir til að létta fyrirtækjum róðurinn. jafnframt því sem nefndin reyniir að gera sér ljóst, hvernig beri að leggja trausta hornsteina, sem fram- tíðin getur byggt á. Hvernig er fjái-liagur bæj- arine? Fjárhagur bæjarins er traust ur þegar á lengri tíma er lit- ið, en hefur átt í tímahundn- um greiðsluörðugleikum, eins og flest eða öll bæjar- og sveitarfélög hér á landi þetta ár. Sam.a gildir um fjölda op- inberra aðila og einkafyrir- tækja, sem kunnugt er. Hlutverk Akureyrar í jafn- vægisátt? Vissir hlutir í atvinnuupp- byggingu' og ýmis konar fram kvæmdum standa yfir á Suð- • vesturlandi, með aðstoð er- lends fjármagns. Þess' utan má nefna stórátak í húsnæðis- vandamálum í höfuðborginni. Mikið hefur verið rætt um þá ;iá»kalegu þróun, að ísland verði i fr;:mtíðinm 1 iki. en landið að öðru leyti eyðimörk. Þeir, sem um þessi mál nafa hugsað í alvöru, hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að efling Akureyrar sé alveg nauðsynleg til að skapa jafn- vægi í þessum málum. Hér á Akureyri þurfa menn ekki að biðja um eitt eða neitt, sem er ekki 'hagkvæmt frá þjóð- hagslegu sjónarmiði. Það mun þjóðarnauðsyn, að þessi bær eflist og hann þarf ekki að gera þaðxá kostnað eins eða neins. Skilningur stjórnarvalda á þessu máii virðist vera fyrir hendi, að mokkru leyti a.m.k. Hinar miklu framkvæmdir syðra krefjast aðgerða hér, í jafnvægisátt. Að síðustu, bæjarstjóri: Akureyri verður að sækja fram á öllum vígstöðv- um í einu, til þess að rækja hlutverk sitt sem höfuðstaður Norðurlands. Bærinn sém s>ík ur, verður að sækja fram að sínum hluta með sínar fram- kvæmdir og ríkisvaMið verð- ur að veita atvinnuUfinu eðli- legan stuðning að sínum hluta Á Akureyri er dugmikið fólk, verkefnin eru ótæmándi. Það er ekki ástæða til svartsýni, f þótt nokkrir tímabundnir erf iðleikar steðji nú að og séu yfirvofandi, eins og annars staðar á landinu, segir Bjarni Éinarsson, bæjarstjóri að lok- um, og þakka ég svör hans. E. D. Nú er hver síðastur Þessa árs framleiðsla á MASSEY-FERGUSON- dráttarvélum er nú að mostu uppseld. Eigum þó enn örfáar MF130, MF135 og ?ömuleiðis óupp- gerðar Ferguson og Massey Ferguson dráttarvélar. Það eru því síðustu forvöð á að kaupa Massey Ferguson dráttarvélar á þessa árs verði. Gerið því pöntun strax. ÚTBOÐ Tilboð óskast í endurnýjun hitaröra í olíugeymum M.s. „Kyndils". - , ! - ' ' Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sóleyjar- götu 17. H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Þvottamaður óskast Þvottahús Landspítalans vill ráða aðstoðarmann í þvottasal nú þegar. Lauri samkvæmt kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29, fyrir 27. október n.k. Reykjavík 19. október 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Sniðkennsla Næsta kvöidnámskeið hefst þriðjudagkin 24. okt. Innritun í síma 19178- SiGRÚN Á. SIGURÐARDÓTTIR. Drápuhlíð 48, II. hæð. J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.