Alþýðublaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. mars 1988 11 ÚTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða í Kópavogi óskareftir til- boöum í lokafrágang 49 íbúða í tveim fjölbýlishúsum viö Hlíðarhjalla 51-55 og 57-61 í Kópavogi. Áætlað er að verkframkvæmdir á staðnum geti haf- ist í apríl næstkomandi og að þeim verði að fullu lokið 30. mars 1989. Verkið skiptist i eftirfarandi sérútboð: D Málun innanhúss E Innréttingar og smíði innanhúss F Gólfefni Heimilt er að bjóða í einstaka hluta sérútboða sam- kvæmt ákvæðum útboðsgagna. Útboðsgögn eru afhent gegn skilatryggingu (kr. 10.000 per sérútboð) á Verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3ju hæð, Kópavogi, sími 42200. Tilboðum skal skila til stjórnar VBK, Hamraborg 12, 3. hæð, Kópavogi. Tilboðin verðaopnuð föstudaginn 25. mars 1988 kl. 14.00 í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, Kópavogi, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ■ JB^SuS VerkfræÓistofa w\JMMwgl GuÖmundar Magnússonar / Verkfræóirádgjatar FRV. Hamraborg 7,200 Kópavogi. S. (91) 42200. Rennismiður Óskum að ráða rennismið hið fyrsta til starfa á verkstæðinu í Borgartúni 5. Upplýsingar veitir Magnús Nikulásson verkstæðisformað- ur. Vegagerð ríkisins Borgartúni 5 105 Reykjavík Starf framkvæmdastjóra Starf framkvæmdastjóra Náttúruverndarráðs er laust frá 1. júní nk. Laun eru skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar formanni Náttúru- verndarráðs á skrifstofu ráðsins, Hverfisgötu 26,101 Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. Náttúruverndarráð. mhhí Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða ræstingafólk til starfa. Um er að ræða bæði fast starf og sumarafleysingar. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva, sími 22400. Umsóknir sendist Starfsmannahaldi Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, fyrir kl. 16.00, föstudaginn 18. mars 1988. INYJU FLUGSTÖÐINNI ER BANKI ALLRA LANDSMANNA Landsbanki íslands býður alla bankaþjónustu í nýju flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Opnað hefur verið fullkomið útibú á neðri hæð byggingarinnar sem verður öllum opið á hefðbundnum afgreiðslutíma banka. í brottfararsal er auk þess opin afgreiðsla alla daga frá kl. 6.30-18.30, þar sem áhersla er lögð á gjaldeyrisviðskipti, ferðatryggingar og aðra þjónustu við ferðamenn. Afgreiðslan í gömlu flugstöðinni verður starfrækt áfram. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Slys gera ekki boð á undan sér! ÖKUM I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.