Alþýðublaðið - 12.03.1988, Síða 24
24
Laugardagur 12. mars 1988
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður
við grunnskóla
Umsóknarfrestur til 8. apríl
Stöður grunnskólakennara við grunnskóla
Reykjavíkur.
Austurlandsumdæmi:
Stööur skólastjóra viö grunnskólana Bakkafirði,
Eiöum, Geithellnahreppi, Mýrahreppi og Hofgarði.
Stöður grunnskólakennara viö grunnskólana Egils-
stööum, Borgarfiröi eystra, Bakkafiröi,Hallormsstaö,
Eiðum, Reyöarfiröi, Fáskrúösfirði, Stöövarfiröi,
Breiödalsvík, Mýrahreppi, Seyöisfiröi, meðal
kennslugreina hand- og myndmennt, tónmennt,
íþróttir og sérkennsla, Eskifirði, meöal kennslu-
greina íslenska, danska, íþróttir og líffræði, Vopna-
firöi , meöal kennslugreina íþróttir, raungreinar og
tungumál, Djúpavogi, meðal kennslugreina íþróttir,
Höfn, meöal kennslugreina enska, íþróttir, heimilis-
fræói og sérkennsla, Hrollaugsstaðaskóla, Nesja-
skóla, Fellaskóla, Skjöldólfsstaöaskóla og Brúarás-
skóla, meöal kennslugreina líffræöi, raungreinar og
handmennt.
Vesturlandsumdæmi:
Stöður grunnskólakennara viö grunnskólana Akra-
nesi, meöal kennslugreina tónmennt, myndmennt,
sérkennsla og kennsla yngri barna, Ólafsvík, meöal
kennslugreina íþróttir, Stykkishólmi, meöal
kennslugreina enska og danska, Hellissandi, meöal
kennslugreina handmennt, Eyrarsveit, meóal
kennslugreina enska, danska, íslenska, handmennt
og raungreinar, Heiðarskóia. meöal kennslugreina
tungumál og mynd- og handmennt, Varmalands-
skóla, meðal kennslugreina enska og líffræöi, Laug-
argeröisskóla, meðal kennslugreina tungumál og
Laugaskóla, meöal kennslugreina tungumál, hand-
og myndmennt, íþróttirog tónmennt.
Menntamálaráöuneytið.
Starfsdagur
þroskaþjálfa
Um 200 þroskaþjálfar eru
starfandi hér á landi. Þeir
halda sérstakan starfsdag á
mánudaginn.
Starfsvettvangur þroska-
þjálfa er alls staöar þar sem
þroskaþjálfunar er þörf, þ.e.
þar sem fatlaðir dveljast um
stund eöa til lengri tíma. Má
þar nefna: Atvinnumiðlun,
Dagvistun barna, Greiningar-
og ráögjafarstöð ríkisins,
heimili, leikfangasöfn, sjúkra-
stofnanir, skóladagheimili,
tómstundaheimili, vinnu-
staöi, þjálfunarstofnanir og
þjónustumiðstöóvar.
Meö þroskaþjálfun er
stefnt aö því aö koma hinum
fatlaða til aukins alhliöa
þroska og efla sjálfstæöi
hans. í allri þjálfun er mikil-
vægt aö mæta einstaklingn-
um á því þroskastigi sem
hann er. Helstu þjálfunarsvið
eru: Atferli daglegs lífs,
hreyfiþjálfun, skynþjálfun,
málþjálfun og hugsana-
miölun.
Markviss þjálfun felur m.a.
í sér gerö þroskamata, skil-
greind þjálfunarmarkmið og
aöferöir til aö ná markmiði,
síðan er gert reglulegt endur-
mat.
Svokölluö þrepaþjálfun er
ein aöferö til aö tryggja aö
kröfur séu í samræmi vió
getu einstaklingsins. Aðferð
þessi byggir á því aö hverju
nýju viðfangsefni sem þjálfa
á er skipt niður í mörg þrep.
Siðan er hvert þrep þjálfað
fyrir sig uns þau mynda eina<
samfellda athöfn.
Þroskaþjálfum ber ad leggja sérstaka áherslu á skyldur samfé-
lagsins við hina fötluðu og stuðla að því að samfélagið mæti
þörfum þeirra.
1*1
jjj UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrif-
stofu Reykjavikur, óskareftirtilboðum í viögerðirog
viöhald á Vogaskóla.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, aó Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatrygg-
ingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö, þriðjudaginn 5.
apríl kl. 14.00
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
| Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
Fundur um málefni LÍN
Fundur starfshóps um skóla- og námslánakerfi
veröur haldinn í félagsmiðstöðinni Hverfisgötu 8-10,
mánudaginn 14. marz kl. 20.30.
Efni fundarins: 1. Valgerður Halldórsdóttir og Sig-
þór Sigurðsson flytja framsögu-
erindi um námslán.
2. Jón Baldvin Hannibalsson svarar
fyrirspurnum.
3. Almennar umræður.
Flokksmenn eru hvattir til aö mæta.
Skólamálanefnd Alþýöuflokksins.