Alþýðublaðið - 12.03.1988, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 12.03.1988, Qupperneq 12
GQ Útvegsbanki íslands hf Tékkareikningur. BETRI TÉKKAREIKNINGUR í NÝJUM BÚNINGI! * Tékkareikningur Utvegsbankans hefur tekið stakkaskiptum. Tékkheftin eru komin í nýjan búning og settar hafa verið nýjar reglur er varða yfirdráttarheimild, tekjulán og sparnaðarsamkomulag. Þetta eru breytingar til batnaðar sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegri. Kynntu þér þessar breytingar á næsta afgreiðslustað bankans. TÉKKAREIKNINGUR *Eigir þú bankakort - átt þú kost á yfirdráttarheimild á tékkareikningi þínum, allt að kr. 30.000 þú greiðir ekkert aukagjald fyrir heimildina einungis vexti af upphæðinni sem þú færð að láni. *Tekjulán færðu eftir samfelld viðskipti við bankann í 3 mánuði allt að kr. 150.000.- Lánshlutfallið eykst að sjálfsögðu í hlutfalli við viðskipti þín við bankann og meðalveltu hverju sinni, *Spamaðarsamkomulagið er ekki bindandi. Þú getur byrjað og hætt hvenær sem þú óskar. Kynntu þér þessar breytingar, sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegri. í FÁÐU ÞÉR BÆKLING Á NÆSTA 1 AFGREIÐSLAJSTAÐ ÚTVEGSBANKANS.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.