Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 5
FOSTUDAGUR 27. október 1967.
TÍIVIINN
Aníta Ekberg heíur verið í
megrunarkúr að undanförnu.
Kivað hún eingöngu hafa etið
sérstaka tegund tómata. Læfcn
ar mæla þó ekki með megrun
araðferð þessari. Á myndinni
*
Aldr, sem hafa eitthvað á-
lit á sj álfum sér, segija að
Twiggy ('brezka sýningarstúlk-
an) sé ósköp lítilfjörleg og
ekki þess virði að um hana sé
rætt. En samt sem áður er
miMð um bana talað. En
Twiggy er ánægð. Því meir sem
um hana er rætt, þess lengur
vadr frægð hennar.
í rauninni er það merkiieg-
asta í sambandi við Twiggy
Justin — eða Justin de Viille-
neuve — maðurinn sem stend-ur
á bak við Twiigigy.
í raun og veru heitir hann
Nigel 'Davies. En það er ósköp
vemjuiegt nafn, sem hamn los-
aði sig við, ásamt sinni venju-
legu eiginkonu og venjuiegu
má sj'á árangurinn. En hún er
tekin í Englandi er leikkonan
kom þangað til lands ásamt
.nianni sínum, Rick Van Nutt-
■ er. Kom Aníta fram í ensku
sjónvarpi.
vinnu. Nú anniast hann stúlku
sem heitir Lesley Hornby. Það
va-r Justin, sem lét hana klippa
á sig drengijakoll, kenndd
henni að miála sig kringum
augun, láta munnvikin vís'a
ni'ður. og gaf henni n-afnið
Twiggy. Ef hún fær ekki önn-
ur. fyrirmæli á h-ún að þegja.
Ju-stin segir h-enni hvað hún
á að segja. Atburður, sem ge-rð
ist í Bandarrkjunum á ekki að
endurtaka sig. Twiggy var að
því spurð, hvort hún hefði
eitt'hivað að segja við æsku-
fólk í Bandaríkjunum. Er hún
hafði hugsað sig lengi um, svar
aði hún: „Jú. . . H'alló“.
Nú er það aðeins eitt, sem
Twiggy fær að áfcveða sjálf —
★
Sóknarprestur að nafni Nor-
man Issberner í Egham ná-
iægt London í Englandi, bað
Orúðkaupsgesti að strá ekki
pappírsræmum fyrir utan
liirkjudyrnar framvegis, heldur
nrísgrjónum eða öðrum korn-
tegundum. Ástæðan var: Þá
pyrfti ekki leingur að hreinsa
íyrir framan kirkjuna, þar sem
f'uglarnir sæu um að tína upp
kornið.
og það er, hverju Justin klæð-
ist. Juistin, sem er 27 ára gam-
ail, heldu-r því fram að Twiggiy
sem er 17 ára, sé fúiltrúi
smekks unga fólksins. Nýlega
valdi hún ha-nda honnm loð-
feld, sem kostaði 60.000 kr.
Og þegar Justin hvilir sig, ger
ir hann það í cowboy-skyrtu,
sem kostar 8.000 kr. Vifcu-lega
heimsækir klæðskeri J-u-stin og
mátar á hann ný f'öt. Sem
stendur á hann 25 alklœðnaði,
sem kosta að meðaitali 7.500
kr. hver. Það er dýrt spaug að
vera vinur Twiggyar. En það
hefur samt sem áður borgað
sig í Juistins tilfelli. Það er
henni að þakka að þrjú núlil
hafa bætzt aiftan vdð upp'hæð-
ina á launaseðli hans.
★
Gestir í krá einnd í Mokee,
New Jensey í Bandiarífcjunum
heyrðu aftsinnis, er þedr vx>ru
að ganga inn í krána í síð-
ustu vifcu, að fcalilað var til
þeirra: „Afsakið, eigið þér
eldspýtu?" Er þeir litu í átt-
ina, þaðan sem kallið kom,
sáu þeir roskinn ma-nn sdtja
skelli'hlæjandi uppi í ffliagg-
stöng.
Þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem Dixie Blandy, 65 ára, ætt-
aður frá Ohio, tekur sér bú-
setu í fána-stönig. Hann kveðst
hafa sleigið met í þessari í-
þrótt, þegar hann hélt eitt
sinn kyrru fyrir í 12'5 daga
efst uppi í fánastöng í Stokk-
hólmi.
í þetta sinn ætlar hann að-
eins að vera vifcu uppi í stöng-
inni, til að halda sér í þjálf-
un. Eigendúr , veitingahússins
láta hala mat uipp handa hon-
um þrisvar á dag. Um nætur
ver hann sig frosti og kuld-a
með stórum pl'asthjúp.
Fyrir þrem vikurn dvald-i
Bilandy í 90 daga uppi í fána-
stöng í Memp'his, Tennessee.
★
Frönsk skólábörn eru ör-
uggust allra barna Evrópu
þegar þau fara yfir g-ötu, sam-
kivæmt því er slysaskýrslur
herma.
Fratakar eru hættir að ráða
nemendur til að stjórna um-
ferð við gangbrautir vdð skóla.
Það vi'ldi valda óróa bæði með
al ökumanna og hinna barn-
anna’
í stað þeirra stöðva einkennis-
klæddir iögreglumenn, eða óein
kcnnistalætt fólk umferðina og
hleypa börnunum yfir götuna
nálægt skólunum fyrir og'eft-
ir skólatíma.
Þetta verðist vera ágætt skipu
lag. Siðastliðið ár urðu aðeins
480 alivarleg umferðaslys á
b'örnum innan fjórtán ára
aldurs í Frakklandi. í Bretilandd
636 og í Vestur-Þýzkalandi
1.065. Fjöidi barna í þessum
þremur löndum er nokkurn
veginn sá sami, og bifreiða-
fjöldi er mestur í Frafctalandi.
Hversu hratt geta birnir
hlaupið? Jean Lousteau, sem
gætir í fjár í Pýren.eafijölilunium
kann svar við þeirri spurn-
ingu. Krvöld eitt nýlega var
hann að afca í tveggja-hest-
afla Citroen-bílnum sínum. Allt
í einu sá hann tvö brún bjarn-
dýr á miðjum veginum fyrir
framan bílinn. Bli-nduð af bdl-
Ijósunum tóku þau á barða-
sprett beint áfram eftir veg-
inum. Losteau ók á eftir þeim
oig lét þau fara eins hratt og
þau gátu. að lotaum tóku þau
stefnu inn í kjarrið við veg-
inn. Hraðamælit bifreiðarinn-
ar sýndi 44 km.
★
Náttúruverndarráð Danmerk
ur krefst þess að flöskur, sem
aðeins er ætlazt til að notaðar
séu einu sinni, verði bannað-
ar og teknar úr umferð. Ástæð
ui náttúruiverndarmanina eru
þessar: Ef öll drykkjarvöru-
íyrirtæki Danmerkur notuðu
aðeins slíkar flöskur, yrðu það
samtals 1,7 milljarðar af flösk
um á ári. Og ef aðeins einum
nundraðasta hluta af þessum
flöskum yrði hent burt úti í
náttúrunni, þá yrðu skógar,
akrar og strp’"’"- í Dan-mörku
alþaktar flö=' \ ' og glerbrot-
um.
★
Soffía Loren vill eins og
kunnugt er umfram allt eign-
ast barn. Sjö mánuðir eru liðn
ir síðan hún missti fóstur síð-
ast. En samt hyggst kvita-
miyndastijiarna-n gera enn eina
tilraun.
Hún var nýiega sfcorin upp
í mestu leynd af frægum taven
sjútadómasérfræðingi í Róm.
Orsök þess að Softfía hefur
tViÍBvar áður misst fóstur, þeg-
aj- hú,n hefur verið komin 5
rnánuði á leið, er öriítil vain-
smíð á móðurlífi, sem nú hef-
ur verið lagfært.
— Nú skal það tataast, sagði
hún við blaðamann einn.
— Carlos og ég erum enn
unig, og læknarnir f,U'liliv.ÍBsa mig
um að ég hafi ekkert að ótt-
ast.
— Konan er fædd til að ver.a
móðir — og það er einnig mín
ósk. . .
5
Á VÍÐAVANGI
„Sem betur fer trúðl
þjóðin þeim ekki"
1 sumar hafði Morgunblaðið
eitt sinn stútungsviðtal við
trúan og gunnreifan íhalds-
mann og hafði eftir honum
mörg orð og fögur um ágæti
stjórnarstefnunnar og alls hins
góða, sem af henni stafaði í
góðum Iífskjörum, framförum
og annarri dýrð.
Þegar svo hafði geisað um
hríð sagði blaðamaðurinn eitt-
hvað á þá leið, að ekki væru
nú allir á þessu máli, til dæm
is teldu Framsóknarmenn á-
standið illt og horfurnar í-
skyggilegar og spurði, hvort
hann hefði ekki orðið þess var.
Ekki stóð á svarinu. Viðmæl
andi Morgunblaðsins sagði eitt
hvað á þessa leið:
„Jú, ég held maður liafi heyrt
í þeim volið og vælið. En
sem betur fór trúði þjóðin þeim
ekki.“
Þetta var nú i sigurgleði
kosninganna.
I Gjafirnar
ísfirðingur, blað Framsókn
armanna á Vestfjörðum ræðir
ráðstafanir ríkisstjómarinnar í
forystugrein og skilgreinir
gjafimar til heimilanna þann-
ig;
„Úrræði stjómarinnar til að
rétta við fjárhaginn eru svo að
langmestu leyti beinir nefskatt
ar án tillits til efnahags. Rekj-
um bjargráðin lið fyrir lið.
Felldar niður allar niður-
greiðslur á vöruverði, sem tekn
ar hafa verið upp eftir 1. ágúst
1966.
IÞetta segir stjórnin að eigi
að Iétta af ríkissjóði útgjöld-
um, sem nemi 410 milljónum
árið 1968. Sú greiðsla er færð
aí ríkissjóði yfir á ntytendur
og meira þó, því að neytandinn
á að greiða söluskatt, og 7,5%
af 410 milljónum er 30 milljón
ir og 750 þúsund.
Þessar niðurgreiðslur voru
einkum a landbúnaðarvörum,
sem allir ættu að geta neytt
| jafnt og neyta jafnt án til-
P Iits til efnahags að öðm leyti,
nema boðskapur Viðreisnar-
| stjómarinnar sé sá, að „fátækir
^ eiga ekki að smakka smjör“
eins og haft var eftir prestin
um forðum þegar leiguliða kirkj
unnar hafði orðið það á að
hafa smjörið til heimilisnota.
Sé þessari fjárhæð, sem neyt
endur eiga nú að bæta á sig,
skipt jafnt á á landsins börn og
þau talin rétt 200 þúsund,
koma 2200 krónur á hvert
mannsbai-n eða 11 þúsund krón
ur á hverja 5 manna fjölskyldu.
f öðru lagi er ákveðið að
halla Almannatrygginga verði
mætt með hækkuðum iðgjöld
um. Sá halli var falinn með
greiðslum úr ríkissjóði. Þessi
iðgjaldahækkun á að nema 63
inilljónum króna. Sé gert ráð
fyrir að helmingur þjóðarinnar
sé á aldrinum 16—67 ára nema
þessar álögur 600 krónum á
mann.
í þriðja lagi er gert ráð fyr-
ir að „leyfa hækkun daggjalda
á sjúkrahúsum og liækkun
sjúkrasamlagsgjalda til að kom
ast hjá 40 milljóna greiðslum
úr ríkissjóði. Þar er því um að
ræða 400 krónur á hvem gjald
skyldan samlagsmann, en þó
mun nokkuð af því lenda á
sveitarsjóðunum, svo að það
verður ekki að öllu leyti beinn
nefskattur.
Þá eru ótalin af hinum nýju
Framhald á 15. síðu