Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 27. október 1967. TÍMINN ÞING BSRB FramhaLs at bls 1 2. Framkvæmd skattheimtu verði tekin til gagngerðrar og taf- arlausrar endurskoðunar, sérstak lega að því er söluskatt varðar. Eftirlit með framtölum verði auk- ið, 'dðurlög við brotum hert og inuheimta betur tryggð. 3. Athugað verði gaumgæfilega hvo'1 ekki sé unnt að koma við frekari sparnaði á útgjaldaliðum fjárlaga. 4. Verðlagseftirlit verði aukið og >■ erðlags'ákvæði gerð víðtæk- ari. Ennfremur bendir þingið á eftir farandi í samibandi við lausnir efnahagsvandamáia þjóðarinnar. 5. Framkvæmd verði gagnger athugun á rekstri atvinnuveganna með aukna hagkvæmni og betri nýtmgu sem markmið. 6. Markvisst verði aukin tækni menntun og rannsóknarstanfsemi í þágu atvinnuveganna. 7. Stuðluð verði að meiri fjöl- brcylni atvinnulífsins og þá eink- um að fullnýtingu hráefna og aukningu útflutningsverðmætis þjóðarinnar. 8. Framkvæmd verði nákvæm athugun á raunverulegri tekju- skiptingu þjóðarinnar, og niður- stöður hemnar hafðar til hliðsjón- ar við ákvörðun opinberra álaga“. Þa samþykkti þingið ályktun um samningsrétt opinberra starfs manna, þar sem ítrekaðar eru fyrri kröfur bandaalgsins um fuhsn samningsrrétt, og samiþykkt, að ,ti: þess að ná þeim rétti og beua honum, telur þingið nauðsyn legt að stofna samningsréttarsjóð og ieiur stjóm bandalagsins að undirbúa það mál fyrir næsta þing“- Loks ítrekaði þingið samþykktir fyrri bandalagsþinga um hag- stofnun launþegasamtakanna. NORSKUE FLUGMAÐUR Framtoals af bis. f. á að kvikna myindi í henni. — Við stóðúm í nokkurri fjarlægð og biðum þar í eiraar fimm minútur, en enginn eld ur virtist vera í vélinni. Við íiýttum obbur þvi aftur að hiénni og tæmdum hana. Við urðium að sbiptast um það verk. Thor Tjöntveit gat ebki séð neitt vegna blóðsins, sem þabti andlit hans. Pedersem gat ebki notað annan handlegiginn, sem var f jórbrotinn, og ég átti erfitt með störf vegna mikilla verkja í öðrum fætinum. Pedersen gat heddur ekki Lagst í svefnpoka vegna hamd leggsins, og aðra nóttina svaf hann í flugvélinni. Við hinir skiptumst á að sofna, annar okkar varð að gæta bálsins, sem viði höfðum kveikt. — Við höfðum ákveðið að bíða í eina viku, og við sáum fyrstu flugvólarnar á laugar- dagimn, (nauðlent var föstu- daginn 13. okt.) — segir Stor haug. — Ég æpti og öskraði að nú nefðu þeir séð okkur. en skyndilega tók flugvélin, sem ég sá, 90 gráðu beygju og hvarf. Eftir þetta dró nokkuð niður í okkur, því við héldum að fullleitað væri á þessu svæði og að flugvéiarnar myndu ekki koma aftux. En við vorum þó í ágætu skapi allan tímann, því að við vissum hvern leitir sem þessar eru fram- kvæmdar. Þeir urðu að yfirgefa flugvéi ina, pví nauðslendingin átti sér stað á túmdrunum. í kílómeters fjarlægð sáu þeir skóg-inn, og það tók þá tvo tíma að komast þangað. Æsilegasta augnaiblikið var rótt áður en nauðlendingin átti sér stað. Annar hreyfillinn hafði stöðvast, benzínþrýsting urinn var á núlli og hinn hreyf il'linn var keyrður ofboðslega, eða með 2.700 snúnimgum, en mesti snúingur á að vera 2.300. Tjöntveit reyndi hvað hann gat tdl þess að halda flugvélinni réttri, en Storhaug varð að aðstoða hann vdð að halda stýr inu. Senditæki flugvélarinnar, sem Tjöntsveit stjórnaði einn- ig, var óvirkt. — Við urðum að leita að stað til að lenda á. Tjöntveit hafði ekkert til að halda sér í og fékk því djúpan skurð á höfuðið. Ég gat haidið mér í stólpa einn og faldi and'litið í höndum mér, en Pedersen handleggsbrotnaði eins og áður segir. Við gátum ekki sett spelk ur á handleggiinn, því að þá hefðum við þurft að skera föt hans, og það þorðum vdð ekki að gera. Auk þess hefði spedk urnar ekki gert miki'ð gagn. Góður matur var í fiugvéd- inni, og þegar flugvéiin fann þá s. 1. sunnudag var mikium mat varpað niður tid þeirra. „Við tróðum í okkur. Fyrst tv,eim diósum af tómat-safti, iþá stórum bnauðsneiðum og síðan kaffi. Það var dásamleigt, — segir Storhaug. ennfremur heitið því að taka við heimilinu fuilbúnu og annast rekstur þess. Við vinnum nú að nánari skipu lagningu lækningaheimilisins og munum byrja að byggja í vor. Riáðgert er að reisa heimiiið í tveimur áföngum, fyrri áfanginn á að hafa rúm fyrir 15 vistbörn auk samedginlegs húsrýmis fyrir heimili'ð allt. í seinni áf'anga bæt- ist við húsrými fyrir önnur 15 bönn. SKÆRULIÐAHETJA Framhaid aþ bls. 9. ur skopskyni, hrokaMiur, harðdrægur og oft grimmúðug ur í þjóniustu við sinn ein- falda söguskilning, Telija má nálega fulivíst, að hann hafi dáið snemima í október, en helgisögnin um hann, — helgi- sögnin um hinn hreinhjartaða Hróa Hiött kommúnista, — heldur áfraim að sæfcja heim- inn um ókomin ár. A VlÐAVANGl Framhald af bls. 5. Sínu 18936 Spæiari FX 18 Hörkuspennandi og viðburSarík ný frönsk-ítölsk sakamálakvik- mynd í litum og Cinema Scope í James Bond stil. Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. með ensku tali. Dönskum texta Bönnuð börnum. Sími 22140 — Við vorum ekki of voin- góðir þegar við sáum vélina á sunnudaignn, en þegar hún hafði flogið ýfir okkur tvisvar sinnum vorum við vissir um, að þeir hefðu fundið okbur. Og svo kom matarsendingin í fiaillhlííf. Við vorum nœstum hræddir við allt það sem bom af himni ofan! I Þ R Ó T T I R Framnald af bls. 13. halda áfram í vetur og æfa vel fyrir næsta keppnistímabil. Einn- iig eru nýir nemendur velkomnir. Æfingarnar verða sem hér seg- ir, i ÍR-húsinu við Túngötu: Á mánud. 17,20-18,30 piltar yngri en 15 ára. 18,30-19,50 stúiik- ur. 20,40-22,20 fullorðnir, dreog- ir, unglingar. Á þriðjud. útiæfing, auglýst nánar síðar. Á miðvikud. 19,00-20,00 piltar yngri en 15 ára. 20,00-21,00 stúlk- ur. 21.00—22,30 fullorðnir, dreng- ir, unglingar. Á fimmtud. útiæfing, augilýst nánar sí'ðar. Á föstud. 19,50-21,30 fuillorðn- ir, dreogir, unglingar. Á laugard. í Laugardailshöll, 15,50-17,30 Mlorðnir, drenigir, unglingar og stúlkur. SJÚKRAHEIMILI Framhald aí bls. 3. vegar getur taugaveiklun og geð truflanir, sem henni fylgja, kom- izt á það stig, að börnin þarfnist vistar á sérstakri sjúkrahúsdeild, geðsjúkradeild barna, bæði til rannsóknar og sérfræðilegrar með ferðar. Taugaveiklun er langvi-nn ur og þrálátur sjúkdómur, lækn ing tekur vikur og mánuði, en getur í eimstökum erfiðum tilfell um tekið 1 — 3 ár. Þess vegna er, auk tveggja fyrrgreindra stofn ana, þörf á lækningaheimili, þar sem börnin geta dvalið eins lengi og með þarf og notið útivista, sótt. skóla, jmgengist heilbrigð börn og notið skilnings og heimilis- hlýju, sem þau kunna að hafa fari'ð á mis við heima hjá sér. Það er slíkt lækninga- og hjúikrun arheimili, sem Heimilissjóði er ætlað að reisa. Kvenfélagið Hring urinn hefir tekið hönduni 9aman vifi stjórn Heimilissjóðs um að hrinda verkinu í framkvæmd. Borg arstjórn hefir veitt lóð undir bygg inguna þar sem við óskum helzt . eftir að hún standi, á lóðarspildu Borgarsjúkraihússins í Fossvogi. Af staðsetningunni leiðir að lækn ingaheirpilið nýtur allrar nauðsyn legrar sérfræðiþjónustu frá lækn um og i-annsóknardeild sjúkra- hússins. Þá hefir borgarstjórn unæðum hækkun á gjöldum til pósts og síma, hækkun á áfengi og tóbaki, hækkun á fasteigna mati til eignaskatts og skattur á farmiða til útlanda og á það samtals að gefa 220 milljónir“. LAUGARAS m Sunai >8151' og 32075 Jarntialdið rofið Ný amen.sk stórmvnn litum 50 mynd snilllngslnt Atfred Hltchcock enda með petm spennu sem öefii gert myndii hans heimsfrægai Julie Andrews og PauJ Newman Islenzkui textl Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4. Bönnuð börnuro innan 16 ára Ekki svarað 1 sima fyrsta klukkutlmann HAFNARBÍÓ Lénsherrann Viðburðarík ný amerísk stoi mynd i litum og Panavision með Chariton Heston IslenzkUT texti Bönnuð bómum Sýnd fcJ 5 og 9 Slui' 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný amerf- stór- nynd byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albée fslenzkui textL Elizabeth Taylor Richard Burton Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Nevada Smith Hin stórfenglega ameríska stór mynd um ævi Nevada Smith, sem var aðalhetjan i „Carpet baggers" Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen Karl Malden Brian Keicr. Islenzkur textl. Bönnuð innar 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 SlTOl 5024' Éq er kona (Jeg en Kvlnde) Hin ml.ki? umtalaða mynd Bönnuð tnnan 16 ara Sýnd kl. 9 mmmiminrnnn 3® D.Ravjo,g.sbi r, sim’ tlPfí' 'Markgreifinn — ég (Jeg — en Marki) Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, dönsk mynd, er fjall ar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tjma Gabríel Axel. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BIO Súni J. 14 75 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. )j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hornakórallinn Sýning i kvöld kl. 20 ítalskur stráhattur gamanleikur Sýning laugardag kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning sunudag kl. 20.30 Aðgöngumlðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Siml 1-1200 Fjalla-Eyráidup 68. sýning í kvöld kl. 20.30 Næsta sýning sunnudag. Indiánaleikur Sýning laugardag kl. 20.30 A.ðgöngumiðasalan l tðnó ar opin frá kL 14 Siml 13191 T ónabíó Stma 31182 Islenzicur texti. Liijur vallarins (Lilies of the Field) Heimsfræg og sniildarvel gerð og leikin ný, amerlsk stór- myind er hlotið hefur fern stórverðlaun Sidney Poiter Lilia Skala. Sýnd ki' 5. 7 og 9. Sím) 50184 Hríngferð ástarinnar Djörf gamanmynd Europas storste stjerner i et erotist? lystspil LILLI PálMER ■ PETERVAN EYCK QIADDATIllER-THOMAS FRITSCH HHDECARDE KNEF PAUL HUBSCHMID Sýnd kl. 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum. Slnn 11544 Ástmey ákærandans (Les Bonnes Causes) Tilkomumíkil og spennandi frönsk kvikmynd, afburðavel leikin af frægum frönskum leikurum. Marina VHady Plerre Brasseur Virna Llsi Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kL 5 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.