Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 10
I DAG
I DAG
10
TÍMINN
FftSTUBAGUR 27. október 1967.
DENNI
DÆMALAUSI
Hurðu Jói, það er miklu betra
að hafa mótorinn að aftan . .
í dag er föstudagur
27. okt. — Sem.
lungl í hásuðri kl. 7.18
Árdegisflæði kl. 12.07
Heil$uga2la
Slv^avarðstolan Hellsuverndarstöð
tnnl er ooln allan sólarbrlnglnn, sími
21Z3(i aðelns móttaka slasaðra
íj Nætorlæknn kl 18—8
sími 2123n
l^Neyðarvaktln. Simi 11510 opið
bvern virkan dag tra ki 9- -12 >g
1- 5 nema lauaardaga ki 9—12
(JpmvsinEar um .æknaþiónustuna
Dorelnm getnar simsvara Lækna
ta.". rievktr'Okui simt 18888
Kopavogsapofek
Opið ;'irkr '1 HHb ira kl 9-r r.aug
ardasa '■ ra ki •> 14 Helgldaaa fr?
kl 13 15
Nættirvamar stornoltr er optn
frá mánudegi tll föstudag kl 21 a
kvöldln tll 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 á daglnn ti)
10 á morgnana
Blóðbankinn
Blóðbankinn tekur a móti ' blóð
a.iöfuro ' dag kl 2—4
Næturvörzlu Apóteka I Reykiavlk
21, — 28. okt annast Laugavegs
Apótek, Holts Apótek
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 28. 10. annast Jósef Ólafsson,
Kvíholti 8, sími 51820.
Næturvörzlu i Keflavík 27. 10 ann-
ast Arnbjörn Ólafsson.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnrafell losar á Húnaflóahö/num
Jökulfell er væntanlegt til Hu!l á
morgun, fer þaðan til Rotterdam.
Dísarfell fer í dag frá Rotterdam tii
Hornafjarðar. Litlafell er væntan-
legt til Reykjavíkur í dag. Helga-
fell er í Rostock, fer þaðan til Rott
erdam og Hull. Stapafell er við olíu
flutninga á Austfjörðum. Mæhfell
fór í gær frá Raufarhöfn til He!s
ingfors. Meike er í Hull.
Ríkisskip:
Esja fer frá Reykjavík á mánudag
austur um land í hringferð. Herjólf
ur er á Vestfjörðum. M. s. Blikur
fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gær-
kvöld*austur um land til Akureyrar.
Herðubreið verður væntanlega á
Kópaskeri í dag.
FlugaæManir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í
dag. Væntanlegur til Keflavikur kl.
14.10 í dag. Vélin fer til Osló og
Kmh kl. 15.20 í dag. Væntanleg aft-
ur til Keflavíkur kl. 2)3.30 í kivöld.
Flugvélin fer til Lundúna kl. 08.00
á morgun
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til:
Vestmannaeyja (2 ferðir) Afkureyrar
(2 ferðir) Egilsstaða (2' ferðir,) ísa
fjarðar, Hornafjarðar og Sauðár-
króks.
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 10.00. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemhorg kl. 02.15 í
nótt Heldur áfram til NY kl. 03.15.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá Amsterdam og Glasg. kl. 02.00
í nótt.
Uiðréfiing
Nafn höfundar greinarinnar Sum-
arbúðir og gróðurvernd, sem birtist
í Tímanum i gær misritaðist. Attl
það að vera Jón Jósep Jóhannesson.
Biðjum við velvirðingar á þessum
mistökum. Þess má geta að Gunnar
Rúnar tók myndina, sem fylgdi með.
Félagslíf
Skagfirðingar í Reykjavík:
Munið vetrarfagnaðinn í Átthagasal
I-Iótel Sögu laugardaginn 28. okt. kl.
8,30. Mætið öll vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Rangæingafélagið minnir félags
menn á Vetrarfagnaðinn í Domus
Medica laugardaginn 28. 10. Hefst
kl. 20.30. Sýndar verða skuggamynd
ir og viðtöl við fólk úr Rangárþingi.
Takið með ykkur gesti. Nefndin.
Mæðrafélagskonur:
Basar félagsins vevður i Góðtempi
arahúsinu mánudag. 13. nóv kl. 2
e. h. Félagskonur og aðrir, sem vilja
gefa muni vinsamlegast hafi sam
band við Stefaníu, sími 10972, Sæ-
unni, sími 23783, Þórunni, simi
34729, Guðbjörgu. sími 22850.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur basar miðviku
daginn 1. nóv. kl. 2 I Góðtemplara
húsinu uppi.
Félagskonur og aðrir velunnarar
Fríkirkjunnar eru beðnar að koma
gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur
Melhaga 3, Lóu Kristjánsdóttur
Hjarðarhaga 19, Kristjónu Árnadótl
ur Laugavegi 39, Margrétar Þor-
steinsdóttur Laugavegi 52 og Elinar
Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46.
Kvenfélag Langhottssóknar:
Hinn árlegi basar félagsins verður
laugardaginn 11. nóv. i Safnaðar-
heimilinu og hefst kl. 2 síðdegis.
Þeir sem vilja styðja málefniö eru
beðnir að hafa samband við:
Ingibjörgu Þórðardóttur sími 33580
Kristínu Gunnlaugsdóttur s. 38011
Oddrúnu Elíasdóttur sími 34041
Ingibjörgu Nielsdóttur sími 36207
Aðalbjargar Jónsdóttur sími 33087
Félag Austfirzkra kvenna í Reykja
vík:
Heldur bazar þriðjudaginn 31 okt.
kl. 1,30 í Góðtemplarahúsinu. Þeir
sem vilja styrkja félagið komi gjóí-
um til:
Guðbjargar Nesveg 50,
Önnu Ferjuvogi 17,
Áslaugu Öldugötu 59,
Guðrúnar, Nóatúni 30,
Ingibjargar, Mjóuhlíð 3,
Guðlaugar Borgarholtsbraut 34,
Valborgar Langagerði 60.
Konur I Styrktarfélagi vangefinna
halda fjáröflunarskemmtun á Hótel
Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar
verður efnt til skyndihappdrættis og
eru þeir sem vildu gefa muni til
vinninga, vinsamlega beðnir að
koma þeim á skrifstofu félagsins
Laugaveg 11, helzt fyrir 22. okt.
— Sendið niður reipi. — Hér kemur það. — Dragið mig upp.
En reipið er fúið og slitnar.
Á meðan kafararnir róa i ofboði og — Þú finnur ekki Dreka, drengurinn kalla inn í skóginn.
skelfingu heim . . . minn. Hann finnur pig. Kallaðu á hann En það er sagt, að Dreki hafi þúsund
— Þetta er hálf nsnaiegt að kalla og augu og eyru.
Fermingarböm séra Gríms Gríms
sonar í Laugameskirkju: Sunnudag
inn 29. okt. kl. 2 e h. Hellen Kolbrún
Condet Efstasundi 39. Valgerður
Matthíasdóttir, Efstasundi 40, Ólafur
Már Matthíasson, Efstasundi 40.
Hallgrtmskirkja:
Hallgrímsmessa verður í kvöld kl.
8,30. Dr. Jakob Jónsson messar að
lokinni guðsþjónustu syngur Svaia
Nilsen óperusöngkona með undirleik
Páls Halldórssonar. Sóknarnefndin.
Orðsending
Skolphreinsun allan sólarhringinn
Svarað í síma 81617 og 33744.
Slökkviliðið og sjúkrabiðreiðir. —
Sími 11-100.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja
vikur á skrifstofutíma er 18222.
Nætur- og helgidagavarzla 18230.
Laugardaginn 1. vetrardag hefur
Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjár
söfnun til ágóða fyrir lækningaheim
ili handa taugaveikluðum börnum.
Merki dagsins og bamabókin Sól-
hvörf verða afgreidd frá öllum
barnaskólum og seld á götum borg
arinnar.
Minningarsjóður Landsspítalans.
Minningarspjölfl sjóðsíns fást a
eftirtölduro stöðum: Verzluntn Oc
ulus Austurstræti7 Verzlunln Vik
Laugaveg 52 og blá Sigríði Bacb
mann forstöðukonu Landsspitalan
um Samúðarskeytj slóðsins
greiðir Landssiminn
Mlnningarspjöld um Mariu Jóns
dóttur flugfreyju fást hjá eftlr
töldum aðilum:
Verzluninni Ocúius AusturstrætJ 1.
Lýsing s. t. raftækjaverzluninm
Hverfisgötu 64. Valhöl) b. f. Lauga
vegl 25. Marlu Olafsdóttur. Dverga-
steinl, Reyðarfirði
Minningarspjöltí Asprestakalls
fást á eftirtölduro stöðum: 1 Holts
Apótek) við Langholtsveg, hjá frú
Guðmundu Petersen, Kambsvegl 36
og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi
21.
Mlnnlngarspföltí Barnaspltalasjóðs
Hrlngsins fást s eftirtöldum stöð
um: Skartgripaverzlun lóhannesar
Norðfjörð. Eymundssonarklallara
Verzlunlnn) Vesturgötu 14. Verzlun
lnm Spegllllnn Laugavegi 48. Þor
stelnsbúð Snorrabraut 61 Austurbæj
ar Apóteki Holts Apóteto og ajá
Sigrfði Bachman. vfirhjúkrunarkono
Landsspitalans
Minningarsp jöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli
Verzl Emma, Skólavörðustíg 3.
Verzl. Reynimelur. Bræðraborgar-
stíg 22.
Hjá Aágústu Snæiand, Túngötu 38
og prostkonunum
GJAFABRÉF
FHA SUNDLAUQARSJÓOI
skAlatúnsheimilisins
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU
FREMUR VIÐURKENNINC FYRIR STUDN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
KÍ1K1AVIK. Þ. 1t.
f.b. Undlai/gonjtdt UilaUntholmHMnt
Kft.____________
Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
Minningarspjöld Styrktarfélag Van.
gefinna fást á skrifstofunni Lauga-
vegi 11 slm) L5941 og 1 yerzlunlnni
Hlín, Skólavörðustig 18 sími 12779.
Gjafabréf sjóðsins eru seld á skril
stofu Styrktarfélags vangefinna
Laugavegl 11, é Thorvaldsensbasar
f Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn
ar. Kirkjuhvoll.
Mlnnlngarspjöld Orlofsnefndar
nusmæðra fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzl, Aðalstræti 4, Verzl. Halla