Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 27. ofetóber 1967. Þórarins. Vesturgötu 17 Verzl Rósa Aðalstræt) 17, Verzlu Lundur Sur laugavegi 12, Verzl Bún Hjallavegi 15 Verzl Miðstöðin. Njálsgötu 106 Verzl Toty, Asgarði 22—24, Sólheima búðinni Sóliieimum 33 Hjð Herdis) Asgeirsdóttur Hávallagötu H (15846 Hallfriði Jónsdóttur BrekKustig 14b (15938i Sólveigu lóhannsdóttur Bói staðarhlið 3 (24919' Stelnunni Finn bogadóttur Ljósheimum 4 (33172 Kristínu Sigurðardóttur Bjark götu 14 (13607) Olöfu Sigurðardóttur Austurstrætl 11 (11869) - - Ojöi um og áheitum er elnnig 'eitt mót taka é sömu stöðum TÍMINN Aðalfundur Kaus samtaka skipti nema verður á sunnudaginn kl. 4,30 í fundarsal Laugameskirkju. Helstu mál auk venjuiegra aðalfundarstarfa. Ákvörðun tekin um útgáfu nýs blaðs fréttabréfs sHptinema, sem tilbúið er til prentunar. Samstarf Kaus og presta Lang- holtssafnaðar um Nýjung í Æsku- lýðsstarfi. Mikilvægt að allir fyrr- verandi skiptinemar mœti nú. Tekíð á móti tilkynningum í dagbókina kí. 10—12. SJONVARP Föstudagur 27. 10 1967 20.00 Fréttir 20.30 Á blaðamannafundi Umræðum stiórnar Eiður Guðnason. 21.00 Úr einu í annað Nokkur innlend og erlend skemmtiatriði. Kynnir er Sig- rún Björnsdóttir. 21.25 Hollywood og stjörnurnar í þessari mynd er fjallað um frægustu elskhuga kvikmynd- anna. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Dýrlingurinn Roger Moore i hlutverki Simon Templar. ísl. texti: Bergur Guðnason. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 28. 10. 1967 Af ófyrirsjáanlegum orsökum hefst enskukennsla sjónvarps ins ekki fyrr en laugardaginn 4. 11. 1967. Dagskráin verður þvi á þessa leið: 17.00 Endurtekið efni. íþróttir: Efni: Landsleikur í knatt- spyrnu milli Englands og Wales. Hlé 20.30 Frú Jóa Jóns ísl. textl: Gylfi Gröndai. 21.20 Eftlrlitsmaðurinn (Inspector general) Kvikmynd gerð eftir sam- nefndrl sögu Mikolaj Gogol. Með aðalhlutverkin ’ira Danny Kave. Walther Slezak og Bar bara Bates. fsl. texfi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. I D0GUN 50 — Ég og hdn göÆuiga Neíra bunduimst tryggðum, vegna þess, að við elskum hvort ann- að en efcki vegna neins annars. — Ef sivo er, fara hagsmunir ykfcar beggja vel saman, en ég sé í þessu kænsfcu spámannsins Roy. Og í regluna gengur þú, vegna þess, að þú telur hana volduea o? hún telur félaga sína í mörgum löndum og ætlar þú þér að styrkja þannig hásæti þitt í framtáðinni eða vinna mitt: Ehian, ég lýsi yÆdr því, að þú ert þjófur, lygari og svifcari, og mun ég meðhöndla þig sem slikan. — Yðar hátign vedt, að ég er ekkert af þessu. Yðar hátign þóknaðist að senda mig til að koma í kring ákveðnu bandalagi. Ég var þá sviptur erfðarétti mínum og gerður að algenigum manni, sem slíkur fór ég þessa för. Sem sendiboði gerði ég skyldu mína, en þeir, sem ég var sendur til, viidu ekki hlusta á bónorð yðar hátignar, og er Það ekki mín söfc. Seinna laðaðist ég svo að áfcveðinni bonu, sem hafði sínar ástæður tid að hlusta efcki á tilboð yðar hátignar, það hefði hún aldrei gert, þótt ég hefði. efcki verið til, konunni kynntdst ég úndir dulnefni mínu, en efcki sem Khian konuugsson- ux, þetta er öli sagan. — Það vitum við ekki fyrr en þú ert ekki lengur í tölu lifandi Khian. Ég vil nú segja þér hvern Róðið hitanum sjólf með .... Me6 BRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getið þér sjólf ókveð- ið hítastig hvert herbergit — BRAUKMANN tjólfvirkan hiiatiilli er hæg! að setja beint ó ofninn eða hvar tem er ó vegg í 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakoslnað og oukið vel- liðan yðar BRAUKMANN er térstaklega hent- ugur 6 hilaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Sir H.Rider Haggard ig ég ætla mér að meðhöndla þess ar grafarrottur, þar í pýramíd- unum, sem hafa risið_ gegn mér og móðgað freklega. Ég hef þeg ar sent her' til að berjia á þeim, aðeins einum þeirra skal þyrmt, Nefru, ekki vegna þess, að hún er- af konungakyni, heldur vegna þess, að ég hef séð hana, hún er fögur, og þú ert ekki sá eini, sem tiibdður fegurðina. Þvi ætla ég að færa hana hingað, og hún skal verða mín, í brúðargjöf mun ég gefa henni höfuð þitt Khian, já þú svifcarinn skait deyja fyrir augum hennar. Þegar nú hinir voldugu höfð- ingjar, sem nefndust Félagar kon ungs heyrðu dóminn, störðu þeir hver á annan. skelfingu lostnir þvi að engar sögur hermdu slíka atburði, að Faraó léti lífláta son sinn, vegna þess, að báðir elsk- uðu sömu konuna. Jafnvei Anath, hrökk við og fölnaði, en þó sagði hann aðeins, að fornum hætti: — Ldf, heilbrigði, styrkur, Far- aó hefur talað, verði hans viiji. Þegar Khian heyrði þessa voðasetningu, oig honum varð Ijóst, illt. sem hún táknaði. var sem hjarta hans stöðvaðist and- artak, og kné aans sku'lfu. Hann sá fyrir hugarsjónum sínum reglu bræður sína liggjandi í blóði alls staðar bar sem þeir náðust. Hann sá risann, Ru, yfirbugaðan að lok um falia dauðan á ábreiðu dauðra óvina, er hann hafði tilreitt sér. Hann sá hina ágætu Kemrnu myrta, hann sá Nefru gripna og flutta, sem fanga tii Tanis, þar sem hún var svo með valdi gef- iin manni, er hún hafði viðbjóð á. Hann sá sjálfan sig, Leiddan út til aftöku, fyrir augunum á Nefru, hann sá blóðugt höfuð sitt la-gt að fótum hennar, sem fórn. Ailt þetta og fleira sá Khian fyrir sér og hann var hræddiuir. En allt í einu var sem óttinn hyrfi. Það var sem andi talaði til sálar hans.andi Roys, Khian sá Roy, eitt andartak honum sýndist hann vera kominn í sæti Apeipis, rólegur og heiiagur, svo var hann á brott, og með sýninni hivarf óttd Khians. Nú vissi hann einnig, hvernig hann átti að svara, orðin streymdu upp, innra með honum, eins og vatn streym ir fram í lindinni. Khian mædti djörfum sfcýrum rómi: — Faraó, faðir minn, tala þú efeki svo fávíslega. Ég skai segja þér, að pú getur ekki gert þetta. Endurtók ekki spámaðurinn í bréfi sínu, svörin við hótun- um þínum? Sagði hann ekfci þar, að hann óttaðist þig ekki. og að ef þú réyndir að vinna bræðrailagi voru grand, þá mundiu steinarnir úr öllum pýramídunum Liggja léttar á höfði þér en bölivum himinsins, sem þú verðskuldar, ef þú gerist morðingi og eiðrofi. Sagði hann ekki, að Dögunar- reglan hefur yfir að ráða ósýnileg um hersveitum, og með þeim her- sveitum fier máttur Guðs? Hafi hann ekki skrifað þér um þetta, þá vil ég nú á þessari stundu skila til þdn þessum skilaboðum spámannsins. ég sem er sonur þinn og or nú vígður prestur Dögunarreglunnar. Ég tala nú fyrir hónd reglu minnar, eins og andi sá, er vér tignum hefur kennt mér, e’ þú reynir að fullnægja þínum illa dómi, muutu kalla yfir þijg dauða og tortimingu hér á jörðinni og ósegjanlega bölvun og hörmungar annars heims. Þetta segi ég þér, ekki frá eigin brjósti heldur talar nú andinn, sem í mér býr fyrir munn minn. Á meðan Apepi hlýddi á þessi hræðilegu orð, hneigði hann höf uð sitt, og dró mislita sjalið þétt ar að sér. eins og maður, sem er mjög heitt, en verður allt i einu fyrir ísköldum súg. En svo náði reiðin aftur töfcum á honum, og hann sagði: — Mér er nú efst í hug að senda þig, svikarann, nú á stundinni og hér frammi fyrir hirðmönn um mínum til undirheima, svo að þú getir gengið úr skugga um að töframaðurinn Roy er lyg ari, og þó mun ég geyma mér það, þar sem ég heí fyrdrhugað þér refsingu. sem hæfir betur giæp bínum. Þú skalt lifa það að sjá pessa þorpara sem eru þér samsekir deyja, að sjá þessa stúlfcu, sem þú tældir, mína en ekki þína, þá skait þú deyja, Kihi- an, en ekki fyrr. Khian svaraði enn hinn sömu rólegu, tæru röddu: — Faraó hefur talað, og ég hinn vigði prestur Dögunarregi unnar hef einnig talað, við skulum því láta hinn eilífa anda dæma í miíli okkar, og sýna þannig öllum, sem hafa heyrf mál öklkar, ásamt aliri ver- öldinni í hvorum okkar Ijós sann leikans sfcín. Þannig mælti Khian, því næst laut hann Apepi, og var þöguii. Faraó starði á hann um stund, því að hann var lostinn furðu, Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, símí 16995. J1 hann undraðist hvaðan syni hans kæmi sá kraftur, að hann mælti slifc orð, þegar hann stóð á glöt- unarbarmi Svo sneri Apepi sér að Anath og sagði: — Ráðgjafi, taktu þennan i'U- ræðismann, sem nú er hverki sion ur minn né erfingi lengur og blekkjaðu hann i dýflissu hallar- innar. Láttu gefa honum vel eta, svo að honum treinist líf, þar til aUt er fullkomnað. PJÁRBYSSUR RIFFL.AR HAGLABYSSUR SKOTFÆRI ALLSKONAR Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. — Póstsendum — GOÐABORG, Freyjugötu 1 Simi 1-90-80 OtvaiÍpið Föstudagur 27. oktöber 7.00 MorgunUtvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Viðvinnuna 14. 40, Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegis Utvarp 16.30 Síðdegisút- ____ ______ varp 17.45 Danshljómsveitir IpíVs 18.20 Tilkynningar 18.45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilk. ingar 19.30 Efst á oaugi Björn Jóhannsson og Björgvin Guð mundsson tala arr arlend mál efni 20.00 „Þei þei og ró ró‘‘ Gömlu lögin 20.30 IslenzK prests setur Séra Jón Guðnason fyrr. um prófastur flytur erindi um HítardaJ 21.00 Frétti: 21.30 Víð- sjá 21.45 Kammermúsik eftir Rossini: 22.05 Velferðarríkið og einstaklingurinn Þorleifur Bjarna son rith. flytur erindl 22.30 Veð urfregnir Kvöldhljrtm’eikar: Frá tónl. Sinfóníuhljómsveitar ís. lands í Háskólabíó 2815 Fréttir I stuttu máli Dagskrárlok Laugardagur 28. október Fyrstl vetrardagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúlklinga 14.00 Hásfcólahátíðin 1967: Útvarp frá Há- skólabíói. 15.20 Laugar- ______ dagslögin 16.00 Þetta vil ég heyra Þráinn Þórisson skóla stjóri velur sér hljómplötur. 17. 00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinaa Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30 Úr mynda. bók náttúrunnar Ingtmar Óskars son náttúrufræðlngur talar um frædreifingu jurta. 17.50 Söngv ar í léttum tón: Kurt Foss og Reidar Böe syngja 18.10 Tilkynn ingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Hugleiðing við missiraskiptin. Sr. Sveinn Víkingur flytur. 19.50 fs- lenzk þjóðlög„ í útsetningu Sig fúsar Einarssonar. 20.00 Leik- rit: „Narfi“ eftir Sigurð Péturs son. Leikstjóri: Sveinn Einarsson 22.00 Fréttir og veðurfregmr 22.15 Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbyrjun 02.00 Dagskráriok (Klukkan færð tíl íslenzks meðal tíma, — seinfcað um eina stund)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.