Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 12
1
I
12
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 27. október 1967.
Sjónvarpsdagskrá næstu viku
Sunnudagur 29. 10 1967
18.00 Helgistund
Séra Magnús Guðjónsson, Eyrar
bakka.
18.15 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Etni: „Úr ríki náttúrunnar".
Jón Baidur Sigurðsson talar
um skeljar og skeljasöfnun,
sýnd verSur framhaldskvik-
myndin „Saltkrákan" 4g Rann
veig og Krummi koma í heim-
sókn.
Hlé
20.00 Fréttir
20.15 Myndsjá
Mikill hluti Myndsjárinnar er
að þessu sinni helgaður hest-
um og hestamennsku. Umsjón
Ólafur Ragnarsson.
20.40 Maverick
Myndaflokkur úr „viilta vestr-
inu".
fsl. texti: Kristmann Eiðsson.
21.30 „Virðulega samkoma"
Brezk gamanmynd.
Aðalhlutverkin leika Dennis
Price og Avis Bunnage.
fslenzkur texti: Ingibjörg Jóns
dóttir.
22.20 Dagskráriok.
Mánudagur 30. 10. 1967
20.00 Fréttir
20.30 Stundarkorn
í umsjá Baldurs Guðlaugsonar.
Gestir: Daníel Óskarsson, Garð
ar Siggeirsson, Karl Möiler,
Karólína Lárusdóttir, Nína
Björk Árnadóttir og Þórir
Baldursson.
21.15 Katakomburnar í Róm
Þessi kvikmynd sýnir hinar
sögufrægu jjatakombur.
Þýðandi: Vilborg Sigurðardótt-
ir.
Þulur: Eiður Guðnason.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið)
21.40 Draugahúsið
Skopmynd með Gög og Gokke
í aðalhlutvehkum.
fsl. 'texti: Andrés Indriðason.
22.10 Harðjaxlinn
ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson
Mynd þessi er ekki ætluð
börnum.
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 31. 10 1967
20.00 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Antonss.
20.20 Nýja stærðfræðin
HHHii SÆiitfHMiHHHHBH^BHI
Sjötti þáttur Guðm. Arnlaugss.
20.40 Siys
Þessa mynd gerði Reynir
Oddsson fyrir Slysavarnafélag
íslands. Hún hlaut viðurkenn
ingu á kvikmyndahátíð í Cork
1962.
20.55 Húsbyggingar.
Þessi þáttur fjallar um hús-
grunninn og frágang á neðsta
gólfi. Umsjón með þættinum
hefur Ólafur Jensson, fuiltrúi.
21.15 Fyrri heimsstyrjöldin (9.
þáttur)
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Thorarensen.
21.40 Heyrnarhjálp
Fyrri hluti myndar er lýsir
kennslu og meðferð heyrnar-
daufra barna.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
22.10 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 1. 11. 1967
18.00 Graliaraspóarnir.
fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi
ísl. texti: Guðrún Sigurður-
dóttir.
18.50 Hlé
920»%.?';:"' ' ~ MHHM
20.00 Fréttir.
20.30 Stelnaldarmennirnir
fsl. textí: Pétur H. Snæland.
20.55 Afkomendur Inkanna
Heimildarkvikmynd um hið
forna veldi Inkanna i Suður-
Ameríku.
Þýðandi: Hjörtur Haldórsson.
Þulur: Eiður Guðnason.
21.20 Eftirlitsmaðurinn (Inspect
or General)
Kvkimynd gerð eftir sam-
nefndri sögu Nikolaj Gogol.
Með aðalhlutverk fara Danny
Kaye, Walther Slezak og
Barbara Bates. ísl. texti: Ósk-
ar Ingimarsson.
Myndin var áður sýnd 28. okt.
23.00 Dagskrárlok.
Föstudagur 3. 11 1967
20.00 Fréttir
20.30 Á öndverðum meiði
Umsjónarmaður Gunnar G.
Schram.
21.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball
fsl. texti: Óskar Ingimarsson.
21.25 „Er írsku augun brosa .
frsku þjóðlagasöngvararnir
The Dragoons flytja þjóðlög
frá heimalandi sínu.
21.40 Dýrlingurinn
ísl. texti: Bergur Guðnason.
22.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 4. 11. 1967
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
(1. kennslustund)
Kennsla þessi er snið’n við
hæfi byrjenda. Notuð verður
kennslubókin Walther and
Connie með ísl. texta eftir
Freystein Gunnarsson fyrrum
skólastjóra.
17.30 Endurtekið efni
íþróttir
Efnl m. a.: Úr ensku knattspyrn
unni: Chelsea og Wesf Ham
United.
Hlé
20.30 Frú Jóa Jóns
ísl. texti: Gylfi Gröndal.
21.20 Gull og meira guli
(The Lavender Hill Mob)
Brezk kvikmynd gerð af
Michael Balcon. Aðalhlutverkin
leika Alec Guiness og Stanley
Holloway. íslenzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok.
*elfur
MARILU PEYSUR
NÝ SENDING
Hemlaviðgerðir
aennum bremsuskálar. —
s'ípum bremsudælur — lím
á bremsuborða. og
aSrar almennar viðgerðir.
Hemlastillirig h. f.
Súðarvogi 14. Sími 30135.
RAFVIRKJUN
Ný'agnir og viðgerðir —
Simi 418711. — Þorvaldur
Hafberc rafvirkjameistari.
Auglýsið í Tímanum
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gœðin.
B RIDGESTON E
veítir aukið öryggi
. akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GOÐ ÞJÖNUSTA —
i/erzlun og viðgerðir
Slmi 17-9-84
Gúmmtharðinn hf.
Brautarholti 8
TIL SÖLU
Loftpressubíll Ford Frad-
er árg 1963-
Vörubílar:
M. Benz 322, 1966
Voivo 1961—”66
Frader 1963—‘67
Bedíord 1961—‘66
Rútubílar:
M Senz 27 m. 1967
M. Benz 38 m. 1961
Volvo 28 m 1957
M Benz 17 m. 1964
Jeppar:
Seout 1967
Land Rover 1961—‘66
Gipsy 1961—’64.
Fólksbílar allar gerðir.
Bíla- og
búvélasalan
v/Miklatorg. Sími 23136.
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
M.s. Esja
fer austur uim land í hrimg-
fer3 30. þ.tn. Vörumóttaka í
dag ag árdegis á morgun til
ailia áætlunarhafna .
M.s. HerSubreiS
fer vestur um land til Norð
uríjarðar 31. þ.m. Vörumóttaka
föstudag, árdegis laugardag og
manudag til áætlunarhafna.
Auglýsið í Tímanum
BÆNÐUR
Seðiið salthungur búfjárins
og látið allar skepnur hafa
írjálsan aðgang að K N Z
saltsteini allt árið.
- Eldhusið, sem allar
húsmœSur dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurS
og vönduS vinna á öllu.
Skipuleggjum og
gerum ySur fast
verStilboS.
LeitiS upplýsinga.
1 1 1 .1 II
iJJÓ 0552331
TTTFf-T^
LAUGAVEGI 133 Blml 117BB
K N Z saltsteinninn inni-
heidur rinis snefilefni, t. d.
magnesíum, kopar, mang-
an. Kabolt og joð.
JOHNS - MANVILLE
Glerullareinangrunin
Fleir. og tleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum.
Ifinda eiti Pezta einangrunar-
erni? og jafnframi það
ianvódýrasta
Þéi greiðið álíka fyrir 4”
J M gleruL og 2Vi ” frauð-
piaateinangrun og t'áið auk
þess áipappir með!
Hagkvæmh greiðsluskilmálar.
Senaum um land allt —
jafnve) flugfragt borgar sig.
Jód Loftsson hf.
fLrmgbraut 121. Sími 10600.
Akureyri:
GJerárgötu 26. Sími 21344
ÖKUMENN!
Látið stílla i tíma.
HJÓLASTILLINGAR.
MOTORSTILLINGAR.
'-JÓSASTILLINGAR.
Flfót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100
\