Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 14
«J
TÍMINN
Þökkum Innilega samúSarkveðjur og vinarhug, vegna andláts oc pj
iarSarfa.rar, móSur mlnnar og tengdamóSur, * f
Guðrúnar Bjarnadóttur
Einnig þökkum vlS öllum sem léttu hennl sjúkdómsleguna á einn *
eSa annan hátt.
Guöbjörg Gísladóttlr, Skúli Magnússon,
MiStúní 12, Selfossl.
Simi 18783
AUGLÝSIÐ
í TÍMANUM
FÖ3TUDAGUR 27. október 1967.
VöruskiptajöWur september
mánaðar óhagstæður
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Samkvæmt bráðabirgðayfiriiti
Hagstofu íslands um verðmæti út-
flutnings og innflutnings í septem
bermánuði 1967, var vöruskipta
jöfnuðurinn óhagstæður í þeim
mánuði um 242.192.000 krónur, en
var á sama tíma í fyrra óhagstæð
ur um 63.253.000 krónur. Fyrstu
níu mánuði ársins var vöruskipta
jöfnuðurinn því óhagstæður um
2.216..065.00 krónur, en var á
sama tímabiii í fyrra ó'hagstæður
um 937.830.000 krónur.
Á tímabilinu janúar- septemtoer
þetta ár voru fluttar út vörur fyr-
Qrsmiðafélag
jslands 40 ára
GI-Reykjavík, miðvikudag. _
Stjórn Úrsmiðafélags ísltands
boðaði fréttamenn á fund sinn í
dag, í tilefni þess að félagið verð
ur 40 ára gamalt föstudaginn '27
október. Félagið var stofnað árið
1927, að því stóðu þá átta úrsmið
ir hér í* borg, og var Magnús
Benjamínsson fyrsti formaður
þess. Fyrst í stað voru nær ein-
göngu úrsmiðir í Reykjavík með
limir í félaginu, en nú eru flest
ailir úrsmiðir landsins félagsmenm
ális um fjörutíu talsins. Tilgang
ur félagsins er, eins og nafnið
bendir til, að vinna að samheldni
og hagsmunamálum stéttarinnar.
Úrsmiðafélag íslands gerðist að-
ili að sambandi starfsbræðra sinna
á Norðurlöndum árið 1957, og nú,
í bilefni 40 ára afmælisins, verður
forseti „Nordisk Urmager For-
bund“, Arthur Johnsen, gestur
þess um nokkurt skeið.
Nú hefur Úrsmíðafélagið látið
gera sér merki, sem verður tekið
í notkun á föst;idaginn. Merki
þetfca, en það er mynd af spinn
hjólnu svokáll.aða, hjarta hvers
úns, munuffélagsmenn hafa það í
gliugigum verzlana og vinnustoifa
sinna, og á merki þetta að vera
trygging viðskiptavina fyrir vöru
gaíðum og góðri þjónustu.
Núverandi formaður Úrsmíðafé
lags íslands er Magnús E. Bald
vinsson, úrsmíðameistari.
Haustmót Fram-
sóknarmanna í
Skagafirði
Framsóknar
menn í
firði halda haust
inót á Sauðár
króki laugardag'-
inn 4. nóvcmber
kl. 9 síðdegis.
Ræðu flytur
Tómas Karlsson,
ritstjórnarfull-
fulltrúi.
Jazzballettflokkur Báru sýnir.
Keflavíkurkvartettinn syngur við
undirleik Ragnhniður ckú!_dóttur.
Gautar leika fyrir dansi.
ir tæpar þrjá milljarði króna, en
inn fyrir rúma fimm milljarði kr.
Á sama tíma í fyrra var útflutn
ingurinn fyrir tæpa fjóra milljarði
og innflutningurinn fyrir tæpa
fimm milljarði.
Fram kemur, að innflutningur
vegna Búrfellsvirkjunar var, það
sem af er þessu ári, um 123 mill-
jónir, en á sama tíma í fyrra rúm
ar 96 milljónir.
Nýjung í fram-
leiðslu skápa
GI-mánudag.
Axci Eyjólfsson, eigandi sam-
nefndrar húsgagnaverzlunar að
Skipiiolti 7, boðaði nýlega blaða
menn r. sinn fund og var tilefnið
það, að kynna nokkuð nýstárlega
gerð skápa, sem fyrirtæki hans
heíur nú hafið framleiðslu á. Axel
sagði. að mikið bæri á þvi, að fata
skápa skorti í eldri íbúðir, einnig
drægist það oft, af ýmsum ástæð-
um, að smíða skápa í hús um
leið jg þau væru byggð, og hyggð
lst veralun hans mæfca kröifum
fóiks sem þannig væri ástatt um
með framleiðslu þessara nýju
skapa. Fataskápar þessir eru ódýr
ir og mjög auðveldir í uppsetn-
ingu, þeir eru settir saman í
heimahúsum og er einkar auðvelt
að fiytja þá langar leiðir, ósam-
setta. Þeir eru framleiddir i fjór
um stærðum: 110 cm, 175 cm, 200
cm, og 240 cm., en allir eru þeir
rúmir fcveir metrár á hæð. Skáp-
arnu eru smíðaðir úr Tekki, Gull
álmi og Eik og er verðið hið sama
á öiliur. viðartegundum. Axel tók
það þo fram, að einnig væri hægt
að ,fá skápana smíðaða í hvaða
stærð sem væri, ef þörf krefði.
Blaðamönnum var sýnt hvernig
einn slíkur skápur væri settur
upp, og tók það verk aðeins nokkr
ar mínútur, og stóð þá skápurinn
fuligerður, og var einkar smekk-
legur á að líta, rúmgóður með
miKÍu geymslurými fyrir föt,
skúffum fyrir lín og annað slikt,
og -ennihurðum fyrir. Fannst
blaðamönnum, að vonum, mikið til
um, og inntu Axel eftir verðinu.
Hann kvað skápana vera talsvért
ódýrar- en aðra skápa sambæri-
lega sem hingað til hefðu verið
á markaðinum og væri verð sinna
skápa nærri 20% lægri en ann-
ars staðar, eða um það bil tíu þús
und krónur fyrir hvern breiddar
mctra. Sala á skápunum er haf-
in.
Framsóknarmenn,
Mvrarsýslu
Aðalfundur Framsóknarfélag-
anna í Mýrarsýslu verður haldinn í
fundarsal KB í Borgarnesi, n. k.
Iaugardag kl. 2 e. h.
Að aðalfundarstörfum loknum
verður almennur stjórnmálafund
ur, frummælendur verða Jónas
Jónsson ráðunautur og Halldór E.
Sigurðsson, alþingismaður.
Jónas
Ilalldór
Þessi mynd er'af nýútskrifuð-
um sjúkigíiðum, í Landssp'ítalan-
um. Fremri röð frá vinstri: Sig
ríður Ingjaldsdióttir, Reykjavík,
Sigrún S'igiurðiard'óttir, Reykja
vík, Kristín Erla Þórólfsdóttir,
Reykjavík, Bryndís Thorarensen,
Reykjavík. Aftari röð f. v. Helga
Arnadóttir Kistuifelli, Lundar-
reykjadal, Svala Magnús, Reykja
vík, Lára Benediktsdóttir, Rivk,
Rakei Ingvarsdóttir, Stykkishólmi
Halldóra Ásmundsdóttir, Sæbóli,
Reyðarfirði, Guðrún Lóa Guð-
mundsdóttir, Ilólshjáleigu, H.jalta
sta'ðalþinghá.
Mínar innilegustu hjartans þakkir, til allra þeirra
mörgu, sem minntust mín a áttræðisafmælisdaginn
2. október, með gjöfum, skeyíum og vinarkveðjum.
Guð blessi ykkur öll.
Helga’ Sigtryggsdóttir, Ási, Hveragerði.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa
Sigurðar Benedliktssonar,
framkvæmdastjóra, Fjólugötu 23
fer fram frá Dómkirkjunni I Reykjavík mánudaglnn 30. október
kl. 10,30.
Guðrún Sigurðardóttlr, börn, tengdasonur og dóttur-
dóttlr.
Innilega þökkum vlð öllum þeim, er auðsýndu elginkonu mlnnl og
móður okkar,
Kristínu Magneu Halldórsdóttur,
Ásvallagötu 3
hlýhug og vináttu i veiklndum hennar og veittu henni styrk. Lækn
um og hjúkrunarliði Landakofsspítala þökkum við einnig sérstak-
lega góða aðhlynnlngu og umönnun. Ennfremur þökkuni vlð öllum
þeim, er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall hennar og
aðstoðuðu okkur á margvislegan hátt. p
Fyrlr hönd vandamanna,
Jóhannes Jóhannsson, J
Guðrún Jóhannesdóttir, Óskar Jóhannesson.
JARÐARFARIR
Framhald aí ois 16
reglu er í hlut eiga þjóð-
kunnir menn eða konur, og
ákveður útvarpið hvenær
jarðarförum verður útvarp
að.
Úfcvarpið hefur allt frá
sfcofnun útvarpað jarðarför-
um hafi ættingjar hins látna
óskað þess. Hin síðari ár
hefur þó jarðarfararútvarp
miðast við að athöfnin fari
fram fyrir hádegi. Nú verð
ur sá háttur tekinn upp að
morgunútvarp stendur allt
fram til kl. 12, og lilé ekki
gert á dags-kránni kl. 10 eins
og til þessa. í stað sálma-
söngs, og minningiarorða
kynnir Jón Múli létt lög
og situr við og skemmtir
hlustendum tveirn klukku-
stundum lengur á morgn
ana. En Jón Múli í
morgunútvarpinu hefur löng
u.m verið eitt vinsælasfa efni
hljóðvarpsins.
Ástæða þeirrar ákvörðun
ar að fella jarðarfararútvarp
niður er að svo er litið á,
að forsendur þessarar þjón
ustu séu ekki lengur fyrir
henc||. Áður fyrr, þegar sam
söngur voru erfiðari en nú,
var þetta beinlínis þjónusta
við fjarstadda ættingja og
vini, sem ekki höfðu tæki-
færi til gð vera viðstaddir
viðkomaníái jarðarfarir, en
gátu þess í stað hlustað á
hvað fram fór í útvarpi.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar-
för eiginkonu mlnnar, móður okkar tengdamóður og ömmu,
Jónasínu Svesnsdóttur,
Holtakotum,
Lovfsa Sigtryggsdóttir, Helgi Kr. Einarsson,
Ragnhildur Einarsdóttir, Ragnar Þórðarson, £
I Ingigerður Einarsdóttir, Jóhann Eyþórsson, -i
Hlíf Einarsdóttir, Kjartan Jónsson,
Dórothea S. Einarsdóttir, Hörður Bergmann,
a og barnabörn.
VOGIR
.jc /arahlutir í
f ■ r
R * g reiknivélar-
82380.
________ vogir, ávallt
<’g-iancfi.
, n.
Jér. Grétar Sigurðsson
e - ?ðsdómslögmaður
Austurstræti 6.