Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.10.1967, Blaðsíða 8
3__________________TÉMINN_ Ungmennafélagsskapurinn var okkar bezti skdli Þegar leiðin liggur frá Reykja- vík og vestur í Dali, getur glögg- ur ferðamaður átt þess kost að sjá margbreytileg svipbrigði láðs og lagar, sé veðráttan hagstæð, og sá sem veginn fer, ekki hlut- laus og afskiptalítill gagnvart um- hveríinu utan farartækisins sem hann hefur valið sér. Tindaihá fjöll, hvítar jökul- bungur, blátærar, fossandi ár, grá og uíin jökulvötn, óm-ælisvídd tii úthafs og að síðustu Hvamms fjörður, sem getur, a.m.k. á kyrru sumarkvöldi, minnt meir á fjalla vatn en svala seitu, þar sem allt umhverfið er milt og mjúklyndis legt. Við þurfum held-ur ekki að kvarta undan óblíðum viðtökum þeirrá, sem við hittum hér^ að m-áli, en nú eru það hjónin Árni Tómasson, skrifstofumaður hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar og kona hans Þórey Þorleifsdóttir, sem við erum stödd h-já. Og Árni fellst á að bregða upp fyrir mig ofuniítilli skyndimynd ævi sinnar, enda þótt hann byrji með þess- um venjulega fonm'ála: „Ég hef ekktíít markvert að segja, sízt af öllu niarkvert“. — Ég er fæddur í Gilhaga í Strandasýslu. Poreldrar mínir voru Tómas Tómasson frá Branda gili i Hrútafirði og Guðrún Áma dóttir írá Grænumýrartungu. — Hvernig datt þér svo í hug að íiytja vestur í Dali? — Mér datt það ekki í hug og og át-ti þar vóst lítinn hlut að máii, því foreldrar minir fluttu að Gyliastöðum í Laxárdal, þegar ég var þriggja ára, bjuggu þar í tvö ár, en fóru þá að Lamiba- stöðum og voru þar alla sína bú- skapaitíð úr því, en það var árið 1900. sem þau réðust þar til stað- festu. Árið 1943 fluttu þau svo með okkur hjónunum hingað til Búðar dals. — Hvernig litur svo lífsmynd liðins tíma út í þínum augum, Árni? TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu- GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. — Það var gott að lifa. Við höfðum nóg að bíta og brenna. Lífs-baráttunni var stillt í hóf. Flest sparað, sem ekki var talið til brýnma nauðsynja, og menn undu því litlu lakar, að ég hygg, en rnunaði dagsins í dag, sem suma virðist þó seint fá full- mettað. Hefðu menn nóg að borða, hlýjan og góðan fatnað, þá var krófunum að mestu fullnægt. Fræðslulögin, sem tóku gildi 1907, urðu þess valdandi, að ég fékk nokkra uppfræðslu fyrir fermingu og síðam nokkuð þar til viðibótar. Því haustið 1911, segir faðir minn mér það, að hann hafi í hyggju að leyfa mér að fara til námsdvalar í Harðarholtsskólann í hánd farandi vetur, og það þótti mér mikill fengur. Þá var þar skólastjóri séra Ólafur Óiafsson, og var þetta annað starfsár skól- ans. Eg var svo þarna einn vetur við nám ,og tel að sá timi hafi orðið mér mikils virði í fleiru en einu tilliti. — Hvenær hófst þú svo sjálf- stæðan búrekstur? — Það var árið 1920, sem ég byrjaði að hokra. Við áttum þá eina kú og innan við 20 kindur, enda varð aldrei um neinn stór- búskap að ræða. Lambastaðir eru heldur ekki jörð, sem býður upp á slíkt. Ég var heldur aldrei sér- stakiega hneigður til búskapar, enda þótt ég kynni þvi vel að vera minn eigin herra. Þau störf, sem ég hef unnið síðan ég réðist að Kaapféllagi Hvamimisfjarðar í Búð- ardai, hafa á margan hátt verið mér betur að skapi, og ætti ég að byrja lífið á ný, og ætti fleiri kosta völ en áður, mundi ég frá- leitt leiða hugann að búrekstri. Þó hef ég vel fundið, að sveita- lífið hefur upp á ýmislegt að bjóða, se-m hvergi er hæga að öðlasi eða njóta annars staðar. — Hvað segir þú um persónu- leika hins sjálfráða sveitabónda og persónuleika þjónsins á möl- inní hins vegar? — Ég hef nú ekki gert mér ljósa grein fyrir þvi hver ábrif visst starfsvið hefði á pensónu- skópun einstaklingsins. En þó álít ég, að i hvaða stöðu eða starfi sem maðurinn er, þá þroskist hans persónuleiki í rétta átt, vinni hann svo ve-1 sem kostur er á. — Er ekki hægt að draga úr personuleikanum hjá hverjum ein stakim-gi, sé lífsstarf hans þamn veg hiáttað, að hann finni sig sífellt öðrum háðan og um of undir- gefinn? — Ég býst við að sjálfstæður atvinnurekstur, sérstaklega aukin ábyigð, þroski menn og gefi þeim aukið manngildi, sérstaklega þó, ef þeir finna sig vaxa með starf- inu og sjá jákvæðan árangur. Það seirn feefur starfi mínu hér hjá kaupféiaginu gildi fyrir mig, er fyrst og fremst sú þjónusta, sem ég geí látið sveitafólkinu í té, mér fmnst sem í því finni ég vissa fullnægingu og það sé mér hugðarefni. — Ef ég kem sem bóndi fram- an ur Laxárdal eða annars stað- ar ui héraðinu, hins vegar sem reykvískur ferðam-aður og bið um þjónustu þína. Gerir þú þér mannamun þegar þú veitir hana? — Það vildi ég ekki gera, en fúslega skal ég játa, að það er ekxi sami hugblær sem grípur mig . báðum tilfell-um. Ég held kaupmenniskan sé ekki eins rík í mér þegar ég afgreiði sveita- manmnn. —-Þú hefur nú sagt mér, að enda þótt búsumsýsla væri þitt aðalstaff á löngu tímabili, hafi það þó aldrei verið þér verulega hugstætt? — Ég byrjaði líka á slæmum tírna. Verðfall það, sem þá kom á framJeiðsluvöruna kom illa við efnalítinn frumbýling, öll upp- bygging varð erfiðari og lífið snauðara. Þó hygg ég þetta hafi verið enuþá verra við sjávarsíð- una, því menn, sem voru milljóna mæringar 1919 voru öreigar 1920. — Þú áttir heima á bakka veiði ár í áratugi. Fannst þér það ekki laðandi? — Ég hef nú aldrei verið mikill veiðimaður, en var þó einn af stofnendum fiskiræktarfélagsins, en á þeim -árum datt engum í hug að áin gæti orðið tekjulind, öðru- vísi en úr henni mætti fá fisk í matinn. Nú er þetta alveg breytt, nú metast menn um tekjurnar. Laxa getur áreiðanlega orðið mikii og góð veiðiiá, sé henni sómi sýndur. — Þú hefur unað hag þínum vel síðan þú komst til Búðardals? — Já, ágætlega. Ég er í eðli minu fremur værukær og kanu því vei að ganiga að ákveðnu yerxi og hvíla mig svo á milli. Ég nef aldrei verið umbrotagjarn. Annars vil ég segja, að bezti skólinn, sem ég og jafnaldrar mín ir áttu kost á frá fermingaraldri og fram til tvítugsára, var ung- mennafélagsskapurinn. í gegnum þá slarfsemi fengum við mikinn þroska. Fyrstu kynni mín af Ungmenna félagmu, „Ólafi pá“ í Laxárdal, voru þau, að boðað hafði verið til íundar í Lambastaðalandi. Þarna var reistur bláhivíti fáninn og hiver af öðrum þeirra er að félaginu stóðu, gekk upp að fán- anum og hélt ræðu. Svo var glímt og menn höfðu ýmiss kouar gleði- leiki. Þetta mun hafa verið árið 1910, eða árið eftir að ég fermd- ist. Það var þó ekki fyrr en tveim árum seinna, veturinn sem ég var i Hjarðarholti. að ég gekk í fé- lagiö — Þetta hefur orðið þér andieg uppoygging á æskuárunum? — Já, og það sem maður lærði sérstaklega, það var að fórna sér fyrir eitthivað annað en sjálfan sig. Við lærðum að skynja að við vorum ekki ein í heiminum og það var eitthvað til, sem v-ar þess virði að lifa og berjast fyrir. — Við eignuðumst hugsjónir. Ég vai aldrei formaður ungmenna- félagsins, en sat lengi í stjórn þess. Margt ungt fólk var í sveit- inni og góðir starfskraftar. Söng- líf var mikið og leitt af listelsku fóiki. Voru þar fremst í flokki Hjaióarholtssystkinin. börn séra Ólafs og svo Ljárskógasystkiniu, þegar þau uxu upp og ýmsir fleiri Ég vil segja. að á tóma- bili 'r.afi ungmennafélaaið verið ákaficga sterk og pýðingarmikil Rætt við Árna Tómasson hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar FÓSTUDAGUR 27. október 1967. ASstöSugjöldin og ranglætiS, sem fylgir þeim Blekslettan í stílabókinm Við Guðmundur í Ási flytj- uiii frumvanp á Alþingi um breytingar á lögunum um tekjustofna sveitarfélaga. Tillögur okkar eru tvær. í fyrsta lagi um að aðstöðugjöld skuli á lögð eftir sömu regliun um allt land. í öðru lagi að ekki skuli heimilt að hækka utsvör um meira en 5% frá þeim gjaldstiga, sem er í lög- unum, en nú er heimilt að bæta allt að 20% álagi á útsvörin. Við höfum nefnt mörg dæmi um þann ójöfnuð, sem nú ríkir í álagningu aðstöðugjalda. Þann Ig eru t.d. aðstöðugjöld á mat- vöruverzlunum víða um Iand ailt upp í 300% hærri en á hliðstæðum verzlunum í Reykja vík og Kópavogi. Þetta hvílir á þyí fólki, sem býr á þeim landsvæðum, þar sem háu að- stöðugjöldin eru, jafnt launa fólki sem öðrum. Viðskiptin verða því óhagstæðari sem þessu nemur. nVERS Á ÞETTA FÓLK AÐ GJALDA? Hér skal nefnt annað dæmi. Tilbúinn áburður er ein helzta nauðsynjavara bænda. Þeir verja árlega miklum fjármun- um til áburðarkaupa. Komast ekki hjá því. Þar er ójöfnuður inn á svo háu stigi, að á meðan bóndi í einu héraði, sem kaup- ir áburð fyrir 40 þúsund kr. þarf að borga 100 kr. í að- stöðugjald af áburðinum á sín mn verzlunarstað, eru bændur i öðrum héruðum, sem kaupa jafn mikið af áburði, látnir boiga margfalt meira og allt upp í 800 kr. í aðstöðugjald af þeim viðskiptum. Núgildandi lög um aðstöðu- gjóld og framkvæmd þeirra er hneyksli, sem Alþingi ber shjlda til að uppræta án tafar. a mig að reyna að. læra þau utan að. En það vil ég segja, hófundinum til lofs, að hann gctu: vel ort kvæði undir þann ig háttum, að hægt sé að læra þau. Nokkur slík kvæði eru í i bókinni, og auka gildi hennar : mínum augum. í bókinni hans Matthíasar, XXXV. kafla, 3. og 4. versi, er þetta: Þegar við vorum nng var himinninn alltaf heiður jalnvel einnig þegar úrillir kennarar skömmuðu okkur fyrir svartar klessur i stflabókunum. En þú sagðir ekkert. Himinninn er hættur að vera gagnsæ heiðríkja og bleksletturnar í stflabók- unum, Ég eignaðist bók í haust. Þetta er nýleg bók, gefin út i íyrra. Höfundur hennar heit- ir Matthías. Ekki er það sá gamli Matthías, okkar 19. aldar mannanna. Þessi er ritstjóri biaðs, sem nefnist Morgimblað- ið og er gefið út í Reykjavík. Ýmsir munu nefna þetta Ijoðabók. En flest verkin í Jienni eru svo nýtízkuleg á sviphin. að ég legg það ekki eru orðnar að svörtum Diettum á sál okkar. Svo mörg eru þau orð, og raunar fleiri. Þetta væri bara nokkuð gott, ef það væri f þann ig formi að auðvelt ræri að iæra það. Þegar við alþingismenn vor- um að skrifa löggjafarstflinn um aðstöðugjöldin í Alþingi fyxii nokkrum árum, hefur far ið fyrir okkur eins og skáldið segir í framanrituðum orðum. Það hefur komizt bleksletta á stíiinn. Og þessi bleksletta er orðin að svo svartri og ljótri kiessu, að við getum ekki látið bann stfl sjást lengur, hvorki innan þings eða utan. Það væri okkur til háborinnar skammar. Þess vegná eigum við að fleygja þessum gamla stíl út á rusla- haug borgarstjórnarinnar hér í lienni Reykjavík, svo að hann tortímist í þeim eldi sem þar togar nótt og nýtan dag. Svo eigum við að fá okkur nyja. hreina og fallega stflabók, og skrifa í hana nýjan stfli um aðstöðugjöld. Og þá þurfum við að vanda okkur vel, svo ad ekki lcomi bleksletta á nýja stilinn. Og við eigum að setja okkur fyrir að ljúka því að skrifa þann nýja stfl áður en við fáum jólafríið í vetur. Það má ekki dragast lengur. Skúli Guðmundsson. framfarahreyfing í byggðinni. Samstarfið var heilt og náið. Þegar við komum saman til gleði- funda. þá var því næst sem um væri að ræða eina fjölskyldu. Okk ur bótti gaman að vera til. Við nutum samfélagsins. Það verður að teljast einken-ni gömlu Lax- dælinganna Nu er ég sjálfsagt orðinn á eftir tímanum, staðnaður í for- tíðinrii og hættur að skilja unga fóiíið, sem satt sagt hneykslar mig stuiitíum með framferði sínu. Þó hef eg enga ótrú á lífinu og fram tíðinm Ég vona að íslendingar ben gæfu til að halda sínu þjóð- erni. þó ég álíti að að því sé vegið úr öllum áttum — og því er verr, að við gerum það líka sjálfir. — Nú ert þú búinn að lifa sem Laxdælskur bóndi og athafna maður við önnur störf langa ævi. Verður þér nokkru sin-ni hugsað norö'n um neiðar til þeirra staða hvai pú fyrs' leizt ljós dagsins? — Jú, víst verður mér oft hugs- að bangað, enda lágu spor min oft f norðurátt áður fyrr Þær vori> ekki fáar heiðarferðirnar þá Og þaó hvarflaði stundum að mer þegai ég sá út vfir Hrútafjörð inn, að eg væri á heimleið. enda er bióðskyldan beint að norðan. Þor.M.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.