Alþýðublaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. mars 1988 13 VERÐLA UNAKROSSGÁTA Stafirnir 1-21 mynda máls- hátt sem lausn páskakross- gátunnar. Hún er I stærra lagi að þessu sinni enda við því að búast að fólk vilji viða- meiri gátur að glíma við í páskafríinu. Sendið lausnir á Alþýðublaðið, Ármúla 38, 108 Verðlaunabókin að þessu sinni. Reykjavík. Merkið umslagið vinsam- legast: Páskakrossgáta Verðlaun eru að þessu sinni Nafn rósarinnar, marg- lofuð bók eftir Umberto Eco, sem bókaforlagið Svart á hvítu gefur út. Skilafrestur fyrir þessa krossgátu er 17. aprll. Dregið var úr lausnum fyrir krossgátu nr. 18. Réttur máls- háttur var: Eins dauði er annars brauð. Verðlaunahafi reyndist vera Guðrún Guömundsdóttir, Langagerði 56,108 Reykjavík. Fær Guðrún senda bókina Örlagasaga eftir Simmel. Við þökkum öllum þátttök- una og minnum á skilafresti við fyrri krossgátur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.