Alþýðublaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 29

Alþýðublaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 29
LaugardagUr 4. júní 1988 r.i.w 29 Alpýðnblaðlð nr ármim Fyrs Fyrir fylkingunni gekk Guðjón Jónsson sjómaður frá Eyrar- bakka og bar íslenzkan fána, þá kom Lúðrasveitin og síðan fylkingar sjómanna. Auðvitað varð fylking Sjómannafélags i sjémannadagurlim. henni mikill manngrúi á gang- stéttunum, en félagar úr sjó- mannafélögunum tóku einir þátt í göngunni. Oi 10 Ons. manns vorn viðstadd- ir hátiðahsidin við Leifsstyttnna. er óðum að fjara Övist eno um skemmdir Tork kerfið. Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Mölnlycke 1} Oiæsileg hðpganga sjéntanna mn bæinn. INGI Alþýðusambands Vestfirðingafjórðungs, sem staðið hefir á Flateyri undaníarna daga, var slitið kl. 8 í gærkvcldi. Hefir þingið sctið síðan á laugardag, og hafa helztu viðfangsefni al- þýðusamtakanna í landinu verið tekin til meðferðar. Þingið var sett í samkomu húsinu á Flateyri kl. 1 á laugardaginn af forseta sam- bandsins, og voru þá mættir rúmlega 20 fulltrúar frá 11 sambandsfélögum, en nokk- ur gátu ekki sent fulltrúa vegna óhentugra skipaferða. Gestir á þinginu voru forseti Alþýðusambands íslands, Stefán Jóh. Stefánsson, og Jónas Guðmundsson. Reykjavíkur langstærst, en síð- an kom fylking Sjómannafé- lags Hafnarfjarðar. Fánar voru mjög margir og flestir forkunn- arfagrir. Fylkingin lagði af stað frá Stýrimannaskólanum kl. 1,20 og gekk Ægisgötu, Túngötu, Aðalstræti, Austurstræti, Banka stræti og Skólavörðustíg. Fylgdi Tork kerfið er ómissandi öllum sem bjóða aðeins vandaða framleiðslu og góða þjónustu. Tork kerfið saman- stendur af hylkjum og grindum ásamt einnota vörum til notkunar hvar sem hreinlætis er þörf. í nútíma framleiðslufyrirtækjum skiptir þrifnaður miklu máli. Þá koma yfirburðir Tork best í ljós. Starfsfólk þitt kann vel að meta hversu Tork kerfið er einstaklega þægilegt í notkun. Sannir atvinnumenn biðja um Tork vegna þess að Tork er hagkvæmara og gæðin einstök. Við Leifsstyttuna. Leifsstyttan hafði verið skreytt með flöggum og um- hverfis hana hafði verið afmark að stórt svæði. Stóðu lögreglu- þjónar þarna vörð frá því snemma um morguninn. Þar hafði og verið komið fyrir hátölurum. Vi5 Leifsstyttuna. 2. Þátttakendur i stakkasundi. 3. Lagður blómsveigur á leiði áþckta sjó- mannsins. 4. Bátur aðstoðar í stakkasundinu. 5. Kappróður. 6. Á stakkasundi. Löngu áður en fylkingar sjó- hgfði safnast þar fyrir mikill manna komu að Leifsstyttunni mannfjöldi. SKEIÐARÁRFLÖÐIÐ hefir haldið áfram ab réna ört síiðain um hádegi í gær, og eru komnar upp miklar eyrar á sand- inum, en ishröngl liggur um atlan samdmií niðuT að sjó, sagbi eínn heimaimabur á Núpsstab í vib- tali vift Alþýbublabib í morgun. Djnipfr álair eru þó enn á sand- ínum, en áin er vön að fjara1 svo> ört eftir hlauip, að búast má við, aið fært verði yfir hana iirman fárra daga, þegar vatnið sígiur úr sain'dinium. Áin fjarar þó ekki nú eins ört og stumduim áður eftir hlaiup. Sæluhúsið hefir staiðið fló&ið af sér, en ekki er enin hægt að sjá, hve miklar skemdir hafa Oirðið af flóðiinu á símalímuinmi. Engjar frá Núpsstað hafa stórlega skemst vegma þess. Hjinabðndnn slit ið með iðgum. Sjálfsnorð ennfiustnrriki LONDON í gærkveldi. FÚ. OÍÐASTLIÐINN þriðju- ^ dag voru Númberg- lögin eða lögin gegn Gyð- ingum leidd í gildi í Aust- urríki án nokkurs fyrir- vara. Tólf Austurríkis- menn og konur hafa síðan framið sjálfsmorð. Lögin gera það að verkum, að fjölda hjónabanda verður að slíta hvernig sem á stendur og hvort sem hlut aðeigendum er það ljúft eða leitt, vegna þess að ef að annað hjónanna er Gyðingur, skoðast Scunbúð við hann stórkostlega glæpsámlegt athæfi sam- kvæmt þessum lögum. Tork. Þegar hreinlæti er nauðsyn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.