Alþýðublaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 34

Alþýðublaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 34
34 Laugardagur 4. júní .1988 KRATAKOMPAN Dregiö hefur veriö í vorhappdrætti krata, upp komu eftirtalin númer. 13949 10760 2319 7566 4138 360 733 13387 5638 1902 14984 720 6787 2862 51 3362 Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýöu- flokksins, Hverfisgötu 8-10, opið kl. 10-16, alla virka daga. Alþýðuflokkurinn uppi. í síma 29282 AUGLYSING Frá samstarfs- og sameiningarnefnd Dalasýslu. Kosning um sameiningu sveitarfélaga í Dalasýslu í eitt sveitarfélag fer fram laugardaginn 25. júní 1988. Kjörskrár liggja frammi. Utankjörfundaratkvæöagreiösla fer fram sem hér segir hjá: Sýslumanni Dalasýslu Hreppstjórum í Dalasýslu og á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga að Háaleitisbraut 6, Reykjavík. SKIPADEILD SAMBANDSINS UNDARGOTU9A PÓSTHÓLF 1480 121 REYKJAVlK SIMI 28200 TELEX 2101 TELEFAX 622827 Sumar- áætlun SVR Frá og meö 1. júní aka vagnar SVR eftir sumaráætl- un á sama hátt og sl. sumar. Sumaráætlun er í því fólg- in að á leiðum 2-12, að báð- um meðtöldum verður ferða- tíðni frá kl. 07-19 20 mín. mánudaga til föstudaga. Akstur kvöld og helgar verður óbreyttur á leiðum 2-12. Hins vegar breytist akstur á leiöum 13 og 14 þannig að þar verður 60 mín. ferðatiðni á kvöldin og um helgar, en 30 mín. ferðatíðni kl. 07-19 mánudaga til föstudaga eins og verið hefur. Sumaráætlun á leið 2-12 er birt í leiðabókum útgefnum í júni og nóvember 1987. Ný leiðabók útgefin í júní 1988 er væntanleg, en hún birtir einnig eftirfarandi breytingar sem taka gildi 1. júní og varða einstakar leiðir: 1. Leiðar 13 og 14 aka með 60 mín. feðratíðni kvöld og helgar. 2. Leið 13; brottför flýtt um 1 min. frá Vesturbergi. 3. Leið 14; brottför flýtt um 1 mín. frá Skógarseli. 4. Leið 15A; akstur hefst kl. 07 helgidaga. 5. Leið 15B; ekur að Lækjar- torgi í ferðum frá Grafar- vogi kl. 07 og 08 að morgni. 6. Leið 19; tímaáætlun flýtt um 2 mín. síðdegis. 7. Leið 100; tímaáætlun flýtt um 3 mín., þ.e. vagninn fer 4 min. yfir heila klukku- stund frá Lækjartorgi og 25 mín. yfir heila klukku- stund frá endastöð i Sel- ási. Nám erlendis Samband íslenskra náms- manna erlendis (SÍNE) hefur gefið út bókina „Nám er- lendis" til gagns fyrir þá er hyggja á nám utan íslands. Um þessar mundir stunda hátt á þriðja þúsund ís- lenskra námsmanna nám er- lendis og eru þeir staðsettir víðsvegar um heiminn. SÍNE sem eru hagsmunasamtök þessara námsmanna, hefur undanfarna áratugi lagt rækt við að safna almennum upp- lýsingum um nám erlendis. Útgáfa bókarinnar „Nám erlendis" hefur þann tilgang að miðla þeirri þekkingu og reynslu sem SÍNE býr yfir til þeirra e,r hafa hug á námi er- lendis. í bókinni eru greina- góðar upplýsingar um um- sóknarmáta, umsóknarfresti, inntökuskilyrði, skólagjöld og ýmsar félagslegar aðstaeður í helstu námslöndunum. I bók- inni er jafnframt að finna ítar- lega skrá yfir þær náms- greinar og þá skóla sem ís- lenskir námsmenn hafa stundaö á undanförnum tveim árum og eru heimilis- föng skólanna gefin upp. Að fara i nám erlendis krefst góðs undirbúnings og vanda þarf valið á skólum. í mörgum löndum þarf að sækja um skólavist með meira en ársfyrirvara og þá þurfa öll gögn og allar upp- lýsingar að liggja fyrir. Og fyrir barnafólk er að enn fleiru að hyggja s.s. barna- heimilum og húsnæði. Bókin „Nám erlendis" ætti að geta svarað einhverjum af þeim spurningum sem upp kunna að vakna þegar fólk byrjar að velta fyrir sér möguleikunum á námi erlendis. Bókin er 96 blaðsíður og er prentuð hjá Borgarprent. Hún er til sölu hjá Bóksölu Stúdenta í Félagsstofnun Stúdenta. Mál og menningu, Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonarog Bókaverslun Snæbjarnar. Til sölu Er með til sölu stóra barnakerru með svuntu og skerm, bak sem hægt er að leggja aftur. Kerran er mjög góð aðeins Vz árs. Uppl. í síma 79697 og 37173 um helgina. Aðalfundur SAMBANDS ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA veröur haldinn dagana 9. og 10. júní 1988 aö Bifröst, Borgarfiröi. Fundurinn hefst kl. 9 árdegis. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA ÚTBOÐ ''/'V/Æ Raknadalshlíð 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 5,7 km, bergskeringar 2.800 m3, undir- JT bygging 71.400 m3 og neðra burðarlag ~ 6.600 m3. Verki skal lokið 15. nóvember 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) f rá og með 6. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 20. júní 1988. Vegamálastjóri ------ 1 V ÚTBOÐ Klæöningar á Suöurlandi 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 25 ////*/alls 150 Þús. fermetrar. Verki skal VV 31. ágúst 1988. V Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- /jam gerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 6. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 13. júní 1988. Vegamálastjóri fFÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 — sími 25500 Fjölskyldudeild Félagsráðgjafi Laus er staða félagsráðgjafa við Fjölskyldu deild. Um er að ræða stöðu fulltrúa sem fer með sérverk- efni á sviði barnaverndarmála, einkum ráðgjöf vegna vistana barna á vistheimili og fjölskylduheimili, ráð- gjöf á mæðraheimili og fleira. Reynsla á meðferðar- starfi áskilin. Forstöðumaöur Laus er staða forstöðumanns í Unglingaathvarfi. Áskilin er félagsráðgjafamenntun eða önnur hlið- stæð menntun á sviði sálar- eða uppeldisfræði, ásamt starfsreynslu í meðferðarmálum. Upplýsingar um báðar stöðurnar veitir yfirmaður Fjölskyldu- deildar í síma 25500. Umsóknir berist fyrir 3. júní.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.