Alþýðublaðið - 23.07.1988, Qupperneq 17

Alþýðublaðið - 23.07.1988, Qupperneq 17
Laugardagur 23. júlí 1988 eru á boöstólum á þessu sviði mannlifsins. Plötur hans eru komnar vel á annan tuginn og því spurði ég Bubba hvort honum fyndist hann ekki stundum endur- taka sig. Hann var ekki tilbú- inn til þess að samþykkja það, en bætti því við að hann væri ekki beint dómbær á það. „Ég er búinn að halda mig við „akústik" tónlistina í þrjú ár og finnst mér ég bú- inn að gera þá hluti þar, sem mig langaði til að gera. Ég nenni ekki heldur að vera sí- fellt að rokka úr einni stefn- unni i aðra, þó mér finnist það í lagi ef menn geta það áreynslulaust. „Akústikin" býður heldur ekki uppá nein- ar meiriháttar sviptingar." Ertu þá alveg hættur að spila með hljómsveit? „Nei, nei, en ég er ekki að vinna með neinni sveit i augnablikinu. Þróunin hér- lendis hefur líka verið þannig að smátt og smátt hafa menn veriö að henda böndunum sinum. Sjáðu t.d. menn eins og Bjarna Tryggva, Bjartmar eða Gaua. Þetta er náttúrlega vegna þess að einir sér fá menn meiri pening út úr þessu en ella. Hins vegar kemur það á móti að það krefst meira af mönnum að halda heilum sal heilt kvöld svo gott megi teljast. Að vera með hljómsveit er eins og hobbý miðað við trúbadorinn. í trúbador geturðu heldur ekki falið þig á bakvið hljóm- sveitina ef þú gerir mistök, heldur verðurðu að standa og falla með þeim. Það er einmitt þetta atriði, sem mér finnst einna mest heillandi við trúbadorinn. Samt sem áður langar mig alltaf svolítið að vinna með hljómsveit. En ég notaði mikið af hörðum efnum í rokkinu og þess vegna ákvað ég að taka mér þriggja ára hvíld frá því til að ná mér hægt og rólega nið- ur.“ Svo mörg voru þau orð frá þessari landsins afkasta- ^mestu poppstjörnu. Miðnætt- *ið nálgaðist óðfluga og úti beiö Bubba „snjó“hvítur Sitróeninn. Nútímatrúbadorar ferðast nefnilega um á stál- fákum. Það er af sem áöur var. GHÁ. VANIR HALAR Piltarnir í þessari hljóm- sveit geta státað sig af því að vera í einni alvinsælustu þungarokkssveit þessa heims og þó víðar væri leit- að. Van Halen hafa gefið út slatta af þokkalegum þunga- rokksplötum og þá flestar með David Lee Roth, þvi frík- aða rokkgerpi, í broddi fylk- ingar. En Davíð hætti og þá fannst mörgum aðdáendan- um útlitið heldursvart. Þetta fór nú samt betur en á horfð- ist og maður að nafni Sammy Hagar tók við hljóðnemanum og hefur haldið á honum síð- an, sýnir samt engin þreytu- merki. Síðan Sammy greip hljóðnemann, hafa Van Halen gert tvær plötur að þessari nýjustu, OU812, meðtalinni. Ég játa það fyrir ykkur hér og nú, lesendur góöir, að ég hef í gegpum árin haft lúmskt gaman af frasarokkinu sem hljómsveitin leikur. Þetta er nánast eina þungarokkssveit- in sem ég get hlustað á heila plötu með án þess að reiðin og geðvonskan blossi upp í mér. Það eru engar meiriháttar stökkbreytingar hjá Van Hal- en á OU812 (framborið: ójúeitvonntú). Eddie Van Hal- en er á sínum stað með brennandi blúsrokkaðan gít- arleik sinn og sýnir að hann kann virkilega á „öxina“ en þungarokkarar kalla gítar yfir- leitt „Axe“ á enskri tungu. Al- ex bróðir hans er einnig þétt- ur á bakvið „settið" og er virkilega gaman að heyra þá byrja lagið Source of infection þar sem Eddie leik- ur fingraleikfimi á gítarinn og Alex þrykkir taktinn með tveimur bassatrommum (Double bassdrum). Gítarsóló Eddie eru einnig mjög persónuleg, þ.e.a.s. stíllinn, kraftmikil og er óhætt að full- yrða að betri þungarokksgit- arleikari er vandfundinn. A OU812 eru mjög prýðisgóð lög og nægir að nefna A.F.U. (Naturally Wired), Cabo Wabo, Mine all mine, Source of infection, smellinn Black and Blue og hina meðal- hröðu ballöðu Feels so good. Hvað varðar textana þá eru Van Halen litið gefnir fyrir heimspekilega vangaveltur og þ.a.l. lítið að velta sér uppúr vandamálum heimsins. Þess í stað syngja þeir aðal- lega um stráka og stelpur sem eru einhversstaðar á baðströnd að kvöldlagi og veltast um löðursveitt í volg- um sandinum, skyndilega... Þetta er semsagt alveg hreint ágæt plata frá Van Halen. GHA ÁSTRALIR Á ÚTOPNU Australian rock 1988. Ýmsir flytjendur. Það hefur lengi verið talið, allavegana hér á landi, að Ástralía væri svotil akkúrat hinumegin á hnettinum. Sennilega er þetta nú á rök- um reist en efist þið um imnuiB FYRIR 50 ÁRUIH vernlg SJálfsteisfl. svikor ob pilar fðlkið ÞANN 25. janúar s. 1. sagði Morgunblaðið: „Bæjarsijórn Rcykjavíkur hcfir fcngið tilhoð um nægi- lagt fé til að hrinda hitaveitunni í framkvicmd. — Lánið fæst með hagfcldum kjörum." Síðar segir blaðið, eftir að það er búið að segja að aðeins sc beðið eftir leyfi brezka fjármálaráðherrans og að ckkcrt . bcndi til þess, að hann synji um leyfið: „Menn mega þó ekki halda, að hitaveitulánið fáist ekki, þó svo ólíkega skyldi vilja til, að ráðherrann svnjaði um þetta leyfi- Því hið brezka fjármála- og virkjunarfirma „Power Securities Corporation" heíir sem fyr segir boðið borgar- stjóra, Pétri Ha’ldórssyni, að lána féð til fyrirtækisins, ón þcss til nokkurs útboðs kæmi“. Bæjarstjórn vildi ekki samþykkja ákvörðun meirihluta bæjarráðs, en frestaði málinu öilu. þetta þá er ekkert annað að gera en að skoða næsta Atlas-kort sem eru til á ótrú- lega mörgum heimilum enda íslendingar forvitnir að eðlis- fari (finnst mér). Nú árið 1988 á kengúrulandið 200 ára af- mæli að mér skilst og af því tilefni hefur verið gefin út safnplata með sjö leiðandi rokkhljómsveitum þar í landi. Og það er skemmst frá því að segja að þeir þarna í „Down Under“, en svo er Ástralía kölluð á enskri tungu, kunna svo sannarlega að kreista kröftugt rokk úr hljóðfærum sínum því þetta er hinn eigu- legasti og áheyrilegasti grip- ur. Hljómsveitirnar sem eiga lög á plötunni eru: Mental as Anything, Midnight Oil, Noiseworks, Wa Wa Nee, Party Boys, dúettinn Flash & the Pan og Dave Dobbyn sem er sólóisti skífunnar. Australian rock 1988 hefst á hinu þrælmagnaða Beds are burning með Midnight Oil og hefur þetta lag notiö verð- skuldaðrar athygli enda er það geysivel unnið og skemmtilega útsett. Það er tekið af plötunni Diesel and Dust sem er þeirra nýjasta af- urð. í kjölfar miðnæturolí- unnar kemur svo lagið High Voltage með Partýstrákunum. Þungarokk í millivigt og alls ekki slæmt sem slíkt. Þess má geta í framhjáhaldi, ó ó afsakið, framhjáhlaupi að í þessari ágætu hljómsveit er fyrrum bassaleikari Status Quo, Alan Lancaster. Hepp- inn var hann að koma ekki til íslands með hinum gamlingj- unum sem sökum þverrandi vinsælda neyðast nú til að heimsækja austurblokkina og glamra þar fyrir rokksvelt ungmenni. Status Quo, jesús minn almáttugur. En snúum okkur nú aftur að Ástrala- rokki. Dave Dobbyn, einfari plötunnar, á heiður að næsta lagi. Þetta er það lag sem mér finnst einna skemmtileg- ast sökum þess hve léttur reggí-andi svífur yfir því. Noiseworks koma svo með lagið No Lies sem er frekar hefðbundið rokklag og bregst þeim félögum ekki bogalist- in. Dúettinn Flash & the Pan fullyrða í næsta lagi að pen- ingar Ijúgi ekki og er það víst hverju orði sannara. Svolítið sérkennilegur söngur setur svip sinn á þetta lag svo og frumlegur hljómborðsleikur. Þó dregur tilþrifalftil útsetn- ing lagið nokkuð niður að mínu mati. Fyrsta eiginlega popplag Australian rock flyt- ur hljómsveitin Mental as Anything. Létt og grípandi, reynir ekki mikið á hlustand- ann enda má segja að það sé tilgangur popplaga yfirhöfuð. Síðasta lagiö á hlið tvö og jafnframt það leiðinlegasta á hinsvegar sú hljómsveit sem ber frumlegasta nafnið, Wa Wa Nee. Kannski öll frumleg- heitin hafi farið i nafnið? Lagið Sugarfree finnst mér það leiðinlegt að ég nenni ekki að tala um það. Á hlið tvö er sama fyrirkomulag við haft og á hliö eitt, hver flytj- andi á þar eitt lag. Seinni hliðin er heldur slakari en þó standa Noiseworks og Mid- night Oil vel fyrir sínu. Australian rock gefur að mínu mati nokkuð raunsæja mynd af rokkgeira ástralsks tónlistarlífs. Þó sakna ég ógurlega hljómsveitarinnar The Triffids og hefði hæg- lega mátt setja tvö lög með þeim í staðinn fyrir Wa Wa Nee sem er svarti sauðurinn á annars skrambi góöri skífu. GHÁ Áiyktun bæjarráðs liefir lió verið send ríkisstjórninni. TÓN A. PÉTURSSON hóf á bæjarstjórnar- fundi í gær umræður um bíla stæðin. Gerði hann þá fyrir- spurn til borgarritara, hvað gert hefði verið í málinu og hvort bæjarráðið hefði hætt við að láta framkvæma fyrri ályktun sína um bifreiða- stæði á Bernhöfts- og Gimli- túnum. Bnr hnnn frnm tillögu í þcssu múli n l>ú lciS, að bæjarstjórnin lýsi sig mótfallna því, að bif- rciðnstæði væru sctt þarna, cn að hón feli bæjarvcrkfræðingi að sjú lit bifrciðasticði til frant- bóðar. Borgarritari svaraði fyrir- spurninni á |)ú lcið, að ekkert hefði verið gert í málinu, en á- lyktun bæjarráðs hefði verið scnd ráðuneytinu, en hvað það myndi gera, kvaðst hann ekki vita. J. A. P. kvaðst ekki ánægður með þetta. „Það nær ekki nokk- urri ált að sctja upp bifrciða- stæði á þessum stað. Við mcg- um ekki útrýma hinum fáu grænu blettum i Miðbænum. llykstaðirnir eru nógu margir. Þetta mál verður að leysa nú til frambúðar, en ckki til bráða- byrgða. Astæðan fyrir því, að ráðamenn bæjarins cru alltaí að tala um bráðabirgðalausn, cru þær, að þú skortir hugrckki og manndóm til að skipa þess- um málum á réttan veg. Þcgar bifreiðastæðið við Kalkofnsveg var byggt fyrir bifreiðastöðina Geysi, vildi ég að gerð væru þar stærri bifreiðastæði fyrir allar bifrciðastöðvarnar við Lækjartorg. En þá vildu ráðamenn bæjar- ins leysa múlið til brúðabirgða og cnn erum við komnir í vand- ræði. Ég vil aö bæjarstjórn gangi nú þegar hreint til verks í þessu máli.“ Vinnuskór karla Eiomnír aftur EnufreMur mlkið úrval af karlm annaf ataef num Vcrksinftiðjnútaalan GJSIPHJM — IÖUKM Aðnlctrieti. - -« -r«~ -r— — Það er ósatf seu* tluj>lltlaðið Vísii* skýrir lrá í fyrradag, að itailækjavcrksiuiðjmiui í Elaíuurfirði Lafi vrr- i« lokað vcgua efuisskoris. IIiusveRar var mesíum hiutu siarfsiuauuauua n’efið sumurirí sauikvicmf Suiniiiugí. Vejn'aa tai'ar á eiuuui Alui irá lítliiutluui t ea. 100 rafsuðuvélar, scm voru aif iiora leyti íulígtrðar, liefir ekki vcÞ ið lucgt að afj-reiiða |>ær frá verksmiðjuuui. Ná cr sá hiuiar fyrir uokkrum dö{*uiu kom> iuit oj4 itaía uú licgar tvö bíiltlöss af rafsuðu- vélum verið seud i'rá verksutiðjuuui o>> cu. 80 vélar veröa tiiltúuar uæstu daga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.