Alþýðublaðið - 23.07.1988, Qupperneq 22

Alþýðublaðið - 23.07.1988, Qupperneq 22
 mmmmií Miðnæturferðir upp á Jökul Hótel Nes á Ólafsvík skipuleggur óvanalegar ferðir upp á Snæfellsjökul. Þetta eru miðnæturferöir og farar- tækin eru snjóbílar. Farið er eins hátt og mögulegt er og tekur feröin 3-5 tíma. Þessar jöklaferöir hafa ver- ið mjög vinsælar í sumar — ekki síöur meöal íslendinga en erlendra feröamanna. Sumir kjósa líka að fara i sex tíma ferö í kringum jökulinn meö viðkomu í tilkomumikl- um hraunhellum, en þær feröir hafa einnig notiö mik- illa vinsælda. Feröaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin.Eftir 5til lOmínútnastanságóöum staö er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. Mm\m- iJlJMFEROAR Laugardagur 23. júlí 1988 Sunnudags- bíltúr í Gunnarsholt Stundum er erfitt aö vera frumlegur, þegar fara á meö fjölskylduna í gamla, góöa sunnudagsbíltúrinn. Það tvandamái er hins vegar leyst þvl Land- » í. sunnudag frá klukkan 10 til 19. Áburðarflugvélarnar veröa á flugvellinum í Gunnarsholti og fólki gefst kostur áað sjá , : V. y Galloway holdanaut, grastræ, lúpínuakra og margt fleira. Þar aö auki veröur „land- , cjræðslupokinn“ til sölu, e| menn vilja leggja sitt af mörkum í þágu þessa góöa málefnis. t .Þeir svöngu geta líka keypt sér veitingar, et þeir koma.þá baraekki meö nesti rheð sér /"ii-, KnrAíi K•,r\ í t rr óK arÁí'rri1rrr • í.1' og borða þaö ( Gunnarsholti REYKJKMIKURBORG Jtau&an Stödu* SKJALAVÖRÐ Starf borgarskjalavarðarer laust til umsóknar. Stað* an er laus frá 15. september næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst. Laun skv. kjarasamningi starfsmannafélags Reykja- víkur. Umsóknum ber að skila á skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. !á! Lóðaúthlutun ^ í Kópavogi Kópavogskaupstaður auglýsir lóðir I D reit í Suður- hlíð til úthlutunar. Um er að ræða 26 einbýlishúsa- lóðir, 11 lóöir undir parhús, þ.e. 22 íbúðir og tvö fjöl- býlishús. Gert er ráð fyrir að hefja megi byggingarframkvæmd- ir upp úr miðju ári 1989. Uppdrættir og nánari upplýsingar liggja frammi á tæknideild Kópavogskaupstaðar, Fannborg 2, 3. hæð. Umsóknareyðublöð fást á sama stað. Umsókn- arfrestur er til 19. ágúst n.k. Bæjarverkfræðingur DROPLAUGARSTAÐIR heimili aldraðra, Snorrabraut 58 YFIRSJÚKRAÞJÁLFI Óskast í 70% stöðu frá og með 1. september næst- komandi. Starfið felst í endurhæfingu aldraðra. Möguleikar eru á sjálfstæðri starfsemi. Upplýsingar gefur forstöðumaður og yfirsjúkraþjálfi í síma 25811 á milli kl. 9.00 og 12.00 alla virka daga IVvja kotasælan kætir bragðlaukana enda krydduð með lauk Sæluunnendur fá nú enn nýjan valkost; það er komin ný tegund af kotasælu, með rauðlauk og púrru. Indæl og bragðmikil viðbót við kotasælufjölskylduna - hæfir vel á brauð, sem meðlæti, í salöt eða beint úr dósinni! Og fýrir þá sem vilja passa upp á iínurnar er nýja kota- sælan auðvitað laukrétt val.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.