Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 8. nóvember 1967. em iMmrwinwwMMa mmí— '/y,„ , * SWmm >,>„wk «71 Œl m G vÆ Benedikt H. Líndal hreppstjóri Efra-Núpi Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétt- ingar og fataskópa. — Afgreiðum eftir móli. Stuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hver s’ ápur í eldhúsinnrélMngunni lækkar um 500—1200 kr. sðmu gæSum haldið. ODDUR H.F. HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK r SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137. % SIEMENS HEIMIUSTÆKI (onímenfíil SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NOGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. J Benedikt H. Líndal frá Efra- Núpi Miðfirði lézt í Rieykjavík aðfaianóti 31 okt. s.l. Hann fæddist á Efra-Núpi 1. des. 1832 og uoru foreldrar han® hjón in ilj örtur Líndal Benediktsson, hrcppstjóri og Pálína Ragnhildur Bjornsdóttir, er þar bjuggu lengi. Ólst Benedikt þar upp í foreldra- húsum. ásamt fimm systrum sín- um. Á unga aldri var hann við nam í Reykjavík um tíma. og hann var einnig einn vetur í Dan mórku. Árið 1918 byrjaði hann búskap Efra-Núpi, og bjó þar leagi í samtoýli við föður sinn, en ao honum látnum, árið 1940, fé&k hann alla jörðina til átoúðar en nafði eignazt hana nokkru Iður. Efri-Núpur er stór og góð jörð Benedik' gerði þar miklar jarða- bætu: með ræktun og bygging- um ánemms á toúskaparárum sín um oyggð’’ hann þar timburhús, en þai sem það var kætt að <vara krófum tímans i seinni tíð, reisti hann nýti og vandað íbúðarhús fyrn nokkrum árum. Hann byggði einnig upp útihús jarðarinnar. Benedikt, fcvæntist árið 1924, Ingibjörgu Guðmundsdóttur bónda á Svertingsstöðum og kaupfélags- stjóra á Hvammstanga Sigurðsson ar. Þau eignuðust átta börn, sjö dætur og einn son, sem öll eru á Íiíi. Þau eru: Pálína Ragnhildur, húsfieyja á Hrafnagili í Eyjafirði; FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað víð utánrnál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún Baldur Jónsson s/f- Hvertisgötu 37. FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE uu u 9 t □ ír ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRlTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VISUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Guömundur Skúli, kennari á Akra nesi. Guðrún, húsfreyja á Grundar ási . Miðfirði. Hjördís, Sigriður og .Vida, allar i Reykjavík, Bryn- hildui, toúsett í Borgarnesi og. Ketilrftíúr húsfreýja á Efra-Núpi. Heimil' þeirra Benedikts og Ingibjargar var mikið risnutoeim- ili. Búið allstórt og arðsamt. Þau hættu búskap og fluttust til Reykja víkui fyrn einu ári, en seldu jörð sína ungum manni. Jóhanni Gunn ari Helgasyni frá Guðlaugsvík í Stiandasjslu sem er kvæntur yngstu dóttur beirra. Þau búa nú á Núpi. Benedikt Línda) gegndi mörg- um trúnaðarstörium fyrir »veit sína og sýslu V«r hreppstjóri í 27 ái og sýslunefndarmaður i 42 ái. Atti lengi sæti á Búnaðarþmgi fyrn '7estur-Húnvetninga og var funtrúi þeirra á fundum Stéuar- samband. bænda. Hann hefur set- ið á fuiltrúafundum Kaupfélags Vestur-Húnvetninga. og síðustu árin st.iórn þess. Benedikt lét sér mjög annt um hagsmun- sveitar sinnar og var öruggur málsvari hennar. Var misili málafylgjumaður þegar hon um yþótti við þurfa. Hann var á- hlaupamaður tii verka. Var ætíð hress bragði og tilsvörum, oe líf og fjör var í för með honum. Margii eiga góðar minningar um Beredikt á NúpL f dag fer fram minningarathöfn um Benedik* heitinn í Fossvogs kirkju 1 Reykjavik, en jarðarför hans fer fram að Efra-Núpi næsr- komandi föstudag. Skúll Guðmundsson. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur oskast til starfa við verk- stjórn og mælingar hjá SIAB í Straumsvík. Kunn átta 1 ensku nauðsynleg, Upplýsingar í síma 52485. VERZLUNARHÚSIÐ BJARG Á HELLISSANDI er til sölu eða leigu. í húsinu er pláss fyrir kjöt- búð, nýlenduvörubúð,*vefnaðarvörut)úð, auk kvöld söluops- Á efri hæð er rumgóð íbúð. Verzlunar- áhöld fyrir ofangreindar verzlanir fylgja með. Upplýsingar gefa Jóhann Ragnarsson hdl. og heildverzlunin Kristján 0 Skagfjörð h.f. Trúin flytur fjöll — ViZ flytjyiri «llt »nni8 SENDIBlLASTÖÐIN HF. BÍLSTJORARNIR aostoða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.