Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 15
Mro'VTKUDAGUR 8. nóvember 1967. 15 TÍMINN SÍLDARSALA Framhald al bls. 3. stærðarákvæSum, sem gert er ráð fyrir í sumarsíldarsamningum. Aft ur á móti hefir meginlhluti Jökul djúpssíldarinnar undanfarið verið af þeim átærðum, sem gert er ráð fyrir í hinum nýgerða sölusamn ingi við Pólland. Á s. 1. ári keyptu Pólverjar 20. 000 tunnur af saltaðri síld frá ís- landi. LEIKRIT Framhald af bls. 3. nýtur við það dyggilegra að- stoðar eiginkonu sinnar Steve, og að sjálfsögðu tekst honum að upplýsa glæpinn og afhjúpa glæpamanninn, áður en sagan er öll. Fjölmargar aðrar persónur koma að sjálfsögðu við sögu, og ein þeirra er glæpamaður inn Jónatan, sem énginn veit hver er, og allt snýst um. Verð ur ekki upplýst hver hann er fyrr en í síðasta þætti, en vitaskuld fellur grunur á marga. Þetta er mjög viðburðaríkt og skemmtilegt leikrit og á óef að eftir að njóta mikilla vin- sælda. Það verður flutt viku lega á fimmtudögum, alls 8 þættir, sá síðasti milli jóla og nýárs. Þetta er í fyrsta skipti sem framhaldsleikrit útvarps ins eru flutt á fimmtudögum, og er orsökin sennilega sú, að þetta er eina krvöldið, sem sjón varpið sendir ekki út. Leikendur eru mjög margir að jafnaði koma fram í hverj um þætti 12 — 18 leikarar, en með aðaMufcverk fara Ævar R. Kvaran og Guðbjörg Þor- bjamardóttir, þau leika Ternple hjónin sem fyrr. Þá má nefna EDelgn Batíhmann, Róbert Arn fínnsson og Rúriik Haraldsson. Leikstjóri er Jónas Jónasson, en þýðingu á leiknum úr eosiku gerði Eiías Mar. ÍSLENZKIR HESTAR Framhald af bls. 16 skipta minna, að eiga arabísku hestana áfrarn þótt ég eigi nú tuttugu og fimm íslenzka hesta, því annars halda viðskiptavinir mínir að óg sé farinn að tapa. Þessi Feldman keypti tíu hross um daginn af hópnum, sem SÍS flutti til Hollands. Varðandi stóðlhestaútflutning inn sagði Gunnar: — Það mál yar úr sögunni um aldamót. Við fluttum úit frá árinu 1860 —1940 um hundrað þúsund hross á fæti, fyrst í námur, en eftir aldamótin fóru þau mest lil D'anmerkur, Þýzkalands og Skotlands og voru notaðir sem dráttargripir smábænda. Og i Þýzkalandi hefur verið starf andi bú með þrjátíu ísienzkum hryssum frá því árið 1905, sem Magnús heitinn Einarsson átti þátt í að stofna. Þarna voru stundaðar kynbætur og þar var lengi mjög góður stóðhestur sem hét Geysir. Sannleikurinn er sá, að í milliríkjaviðskiptum er ekki mikill markaður fyrir geldinga. Markaður er fyrir hryssur og stóðhesta, naut eða kvígur. — En verða beir ekki sjálf Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — ^lipum bremsudælur — lím um á bremsuborða. og aðrar aimennar viðgerðir. Hemlastilling h. f. Súðarvogi 14, Sími 30135 um sér nægir um framleiðs.u á þessum hrossum? — Jú, um framleiðslu. Magni en ekki gæðum. Þar komum við til skjalanna. Þar endurtekur sig sagan um Jeresey-kýrnar. Af því eru seldar kvígur og naut út um allan heim, nokkur hundruð gæðagripir. En við þurfum að stórbæta kynið hér heima. Ég mundi segja að við mættum ekki flytja út nema svona 20—30 gæðinga. þeir eru ekki fleiri til sem ættu að fara út. Og svo gætum við selt svona fimm tíu til séxtiu ótamdar hryssur og unga stóðhesta í sérstökum gæðaflokki og koma þeim upp í hátt verð. Við ættum ekki að ílytja meira út á meðan við erum að ná markaðnum upp. En það er markaður fyrir 3— 400 hross héðan á ári. Að lokum segist Gunnar vilja taka það fram, að Þjóðverjum hafi þótt það eitt að vera að ergja Búnaðarþingið með þess um stóðhestaútfiutningi, og þeir eiginlega samþykktu það, að vera ekki að óska eftir stóðhestum. Þeir ætla sér að búa til lista yfir þær hryssur, sem þeir telja beztar. Nú hafa þeir fengið eina 5 stóðhesta og ætla að framleiða sína sfcóð hesta sjálfir, en kaupa þá frek ar geldinga og hryssur fram- vegis. En ég tel að við eigum að vinna að því að fá nógu hátt verð fyrir stóðhesta, bæði innan lands og utan. 500. FARÞEGINN Framhald af bls. 3. Skalla-Gríms-mönnum í sumar, en þeir áætla að samkeppni hans hafi kostað útgerðina um eða yfir sjö- tíu þúsund krónur. Skalla-Grínrur var stofnaður árið 1932 og festu félagsmenn sama ár kaup í stand ferðaskipinu Suðurlandi. Sú út- gerð gekk vel og árið 1935 seldu þeir það skuldlaust til Djúpvík inga og keyptu í stað þess annað skip, Laxfoss, sem var byggður í Danmörku, eins og Akraborg. Lax foss strandaði á grynningunum út af Örfirisey árið 1944, en það tókst að bjarga honum og var hann byggður upp, en strandaði aftur 1952, og upp úr þvi var Akiaborg keypt. Akraborgin á nú að baki rúmlega ellefu ára dygga þjónustu, og fáir eru þeir íbúar við Faxaflóann, sem ekki hafa einhvern tímann tekið sér far með henni. Hún er nú á sölu- lista, en ekki hefur enn fengizt viðunandi boð, og eru því allar líkur á að hún haldi áfram sigl inum sínum um Faxabugtina enn um hríð. SMÁVÖRUVERZLUN Framhald af bls. 6. ið hægt að sinna fram að þessu. Hiefur kvennadeildin hafið undir- búning að slíkri starfsemi, — að stoð við sjúklinga í heimahúsum og á sjúkrahúsum, aukningu og endurgjaldislaust í heimahús, og aðstoð við eldra fólk. Rauði krossinn hefur lengið leyfi til að starfrækja smávöru- verzlanir á Landakotsspítala og í Landsspítalanum, og mun kvenna deildin reka þessar verzlanir með sjálfboðaliðastarfi. Þá hefur kvennadeildin tekið að sér umsjá bókasafns Landspítalans, og hef- ur hug á því að koma upp bóka- þjónustu fyrir sjúklinga á öðrum sjúkrahúsum. Hagnaði af smávöruverzlun Rauða krossins verður algjörlega varið til verkefna á sviði hjúkr- unar- og liknarmála. í stjórn deildarinnar eru Sigríður . Thor- oddsen, form., Geirþrúður Hil.iur IBernhöft, varaform., Katrin Hjaltested, ritari, og Halla Bergs gjaldkeri. Formaður verzlunar nefndar er Sigríður Helgadóttir. -iiTni SIIW1 Fyrsta litmynd Ingmars Bergmans. Allar þessar konur Skemmtileg og vel leikin gam anmynd Jarl Kulle Bibi Andersson. Sýnd kl. 9 Sinn 11544 Það skeði um sumar morgun (Par un beau matin d‘ete) Óvenjuspennandi og atburða hröð trönsk udrmynd með ein um vinsæiasta æikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttir Charlle Chaplin Bönnuð yngn en 14 ara Sýnd kl. 5 og 9 Simi 18936 Gidget fer til Rómar íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum Cindy Carol, James Darren. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó átma fllök fsienzkur cextij Rekkjuglaða Svíþjóð („I‘U Take Sweden‘1 Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd Bob Hope Sýnd kl 5 7 og 9 nnnninmmrniMnw sm>’ * I Merkcjreifinn — ég (Jeg - en Markli Æsispennandi og mjög vel gerð ny dönsk mynd. er fial) ar ,um eitt stórfenglegasta og broslegasta svind) vorra tima Gabríel Axel Sýnd kl 5. 7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára. L&UGARAS m -i k*m Simai j81ói og 32075 • S. Nautabaninn (II. Momento Della Verita) Itölsk stórmynd í fögrum lit um og technichope. Framleiðandi Francesco Rosi. Myndin hlaut verðlaun i Cannes 1965 fyrir óvenjulega fagra liti og djarflega teknar nærmyndir af einvígi dýrs og manns. Sýnd kl. 5 7 og 9 Danskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára Simi 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný imert- stór- mynd byggö á samnefndu leik riti eftir Edward Albee (slenzkui rexti EUzabetb Paylor Richaro Burton Bönnuð mnaD 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ SímL X14 75 Það skeði á heims- sýningu (It Happened at the World Fair). Bandarísk söngvamynd í litum Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Ég sá hvað þú gerðir Óvenjuspennandi og sérstað ný amerísk kvikmynd, gerð af William Castle, með Joan Crawford íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mim þjóðleTkhijsið ítalskur stráhattur gamanleikur Sýning í kvöld kl. 20. mgmnoiiii Sýning firmntudag kl. 20. Hornakórallinn Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið Lindarbæ: Vfirborð og Dauði Bessie Smith Sýning fimmtudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Aðgöngumlðasalan opln frá kL 13.15 til 20. SimJ 1-1200 Fjalla-Eyvmdup Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning föstudag. Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasaian ) iðnó er opin frá fcl. 14 Slml 13191 GRIMA SÝNIR Jakob eða uppeldið sýning fimmtudag kl. 21. Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 16 Sími 151 71 .... ..... t Stai 22140 Auga fyrir auga (An eye for an eye) Amerisk litmynd mjög spenn. andi og tekin 1 sérstöklega fögru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjónvarps- stjarnan úr „12 o‘clock high* og Pat Wayne, sem fetar hér I fótspor hins fræga föður síns. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, íslenzkur textl. Hljómleikar kl. 9 4 í Texas Amerisk stórmynd i Utum. íslenzkur texti. Sýnd kL 9 Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg verðlaunamynd með ensiku taU. Sýndkl. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.