Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 8
3 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 8. nóvember 1967. íslenzk myndgáta á EXPO 1967 í síðustu viku var enn einu smni alveg hroðalega gaiman að vera Lslendingur Það var eitt aí þesum sjaldgæfu skipt- um, þegar þjóðernistil'finning- • m og stoltið ólgaði og bullaði nnanj manni, og maður hélt á hiverri stundu, að maður myndi fæða af sér nýja Surts- ey eða eitthvað enn stórkost- legra. Ég stóð sem sé í brenni- punkti stærstu og bezt heppn- uðu heimssýningar okkar tíma, Expó '67, í deildinni þar sem jtóð á veggnum ICELAND — ISLAND'E. Þarna sýndi landin.n enn eliu sinni, að hann kann sig innan um aðrar þjóðir, og getur sett upp sýningar, sem verðskuld- aða athygli vekja. Þegar önn- ur lönd voru að basla við að ;ýna silfursmíði og listiðnað, sýndum við hraungrýti. Auð- vitað vita allir, að íslendingar geta smáðað siifurmuni, en eng mn veit, að á íslandi eru eld- fjöll. Þegar aðrar og kanske ómerk ari þjóðir reyndu af veikum mætti að sýna litmyndir og kvikmyndir af landslagi landa sinna, þá sýndum við listrænar og duimagnaðar felumyndir af cjölum og hrauni í svörtum og hvítum lit. Auðvitað vita allir utlendingar. að fjöllin eru blá a íslandi, og af þeim hafa ver- ið teknar litmyndir, svo að óþarfi var að sýn-a það., Og snilldarieg var hún hjá oxkur útskýringarmyndin af hita veitunni heimsfrægu. Ég frétti um einn Kanadamann, sem Kom sextán sinnum í íslenzku sýninguna, áður en hann skildi til fuilnustu, hvernig veitan verkaði Þá vor-u veggmyndirn ar ekki lakari, í alla vega svört- um litum á mismunandi hivít- um bak-grunnum. Ameríkanar segja, að ein góð mynd sé þúsund orða virði. Auðviiað er það ekkert nema lýgi, því Bandaríkjamenn vita ekkerf um auglýsingatækni. ís- cand sannaði áþreifanlega á Expó, að felumyndir'og mynda gátur eru miklu áhrifameiri heldiu en gamaldags, auðskilj- anlegai myndir. Það er ekki annað hægt en að hlægja að aumingja Norsur- unum Þeir sýndu skipslíkön, myndii frá fiskiðnaði sínum og hvalveiðum, og voru almennt að reyna að sýna fólkið í starfi og leik. Algjörlega voru þeir sneyddir öllum listasmekk og aimennum kúltúr, enda stóð jafnan stór hópur fólks við sýnin-gu þeirra og undraði sig á þvi, hve langt að ba-ki land- anum þeir stæðu í listskynjun. Svíarnir urð-u sér líka ræki- íega til s-kammar. Þeir tóku upp á því að stilla til sýn-V vélum krystal og ýms-u öðru virasli, sem ekkert listagildi hafði. Svo bitu þeir h-öfuðið af sköm-munni með þvi að sýna vanalegar kvikmynáir, sem all ii gótu skilið. Fékk maður ein nvern veginn þá hugmynd, að i Sviiþjóð væru engir listamenn Sami fór auðvitað svo, að okkai gömlu húsbændur, Dan- ir, slógu okkur út í hugmynda- sniili með sinni sýningu. Hat andi hvorki hraun né hitaveitu, giipu þeir til þeirrar einstæðu snilli að sýna aðeins sex hrein og djúp listaverk á sínu stóra sýningarsvæði. Sýndi , hvert verkið mikinn og auðskilinn ooðskap fólki, sem skilur list. Eitt var t.d. samansett úr því, sem mér sýndust vera fjórar gólfm-ottur, hangandi í þráðum íiður úr loftinu, hver undir annarri. Finnar slöguðu hátt upp í Danina og landann í frumleik oínum. Þeir höfðu reist tvo viðáttumikla fleka, skáhalt upp a rönd í miðju sínu sýningar- svæði. Flekar þessir voru al- settir því, sem virtust vera van skapaðar, tómar brennivms- fiöskur, skornar sundur í miðju, hvítar á öðrum flekan- am en bláar á hinum. Ef þeir hefðu látið hér við sitja, hefðu peir líklega sle-gið út bæði okk ur og Danina. En þeir flöskuðu a þvi, að fara að hengja upn vanalegar landslagsmyndir a veggina. Það gersamlega eyði tagði hrynjanda og heildarsvip sýningarinnar. Það létti af mér þungu fargi, pegar ég sá, að íslendingar iir voru ekki að sýn-a sínar ve.iiu- ægu vaðmálsdruslur, vefnað og gærututlur, sem allt mann xyíTei löngu orðið dauðleitt á Líka var ég fenginn að sja hér .hvorki leirmuni, útskornc niuti, hross-húðir, silfurmun né neins konar iðnaðarvarning Líka var gott að vera laus við skipslíkön, flugvélamyndir og gósmyndir af búlduleitum, ljó*. .íærðum krökkum með rjóða kinnai Það er smáborgaralegt að sýna svoleiðis. Það varpaði náttúrulega skugga á þátttöku okkar, að við skyldum velja almennilegt, íallegt og vel klætt ungt fólk til að vinna við sýninguna. Ef vel hefði átt að vera, hefði att að hafa þarna óvenjulegt lólk, í stíl við sjálfa sýninguna. Nefnd manna hefði átt að fara um landið óg leita uppi risa og dverga, vanskapað fólk og sér- kennilegt. Enginn hefði svo átt að fá að raka sig eða klippa. Klæðin hefði sérstaklega átt að velja, og hefði máske farið vel a því að láta karlmennina klæð ast lamibagærum og öðru slíku. Þetta ættum við að hafa í huga iyrir næstu heimssýningu. Ég er þess fullviss, að hróð- ur íslands hefur vaxið mjög við þátttöku í Expó 67. Svo er líka hitt, að vafasamt er, hvort þessar 50 milljónir manna, sem skoðuðu sýninguna, h-efðu orðió nema 40, ef landinn hefði ekki staðið sig eins vel og raun bar vitni. Þórir S. Gröndal. Fréttaritari útvarps- I ins í Stykkishólmi Öllum Stykkisihólmsbúum er kunnugt um þá erfiðleika, sem atvinnulíf þar á staðnum á við að striða. Allir vita þeir um erfiðleika bátaflotans eftir síð- ustu vertíð. AUir vita þeir um þá erfiðleika, sem fiskvinnsiu stöðvarnar eiga við að stríða. Allir vita að tekjur manna eru mun lélegri á þessu ári en áður. Margir hafa af eðlileg- um ástæðum áhyggjur af fram tíðinni og vona þó að það tak ist að bæta úr þessu. Og það skal tekið fram að það er víð ar en í Stykkishól-mi, sem menn hafa áhyggjur af ástandinu. Meira að segja fréttaritari Morgunblaðsins í Stykkishólmi veit að það er aðeins ein fiskvinnslustöð eftir starfandi í Stykkishólmi og er hún starf rækt til atvinnubóta, segir í MbL s. 1. laugardag. Stykkis hólmsibúar vita að þessi eina fiskvinnslustöð hefur boðað vinnslustöðvun núna um ára mótin vegna greiðsluörðug- leika. Ég er einn þeirra manna sem hafa haft áhyggjur af atvinnulífinu í Stykkishólmi að undanförnu. Ég hef reynt ásamt fieirum að halda atvinnu lífi þar gangandi miklu leng ur en fært var að gera. Ég hef reynt að kynna það hvar, sem ég hef fengið því viðkom ið hve útlitið er ískyggilegt i þvi skyni að reyna að fá fram úrbætur áður en illa fer. En emn er sá maður í Stykk ishólmi, sem ekkert virðist vita, og það er íréttaritari út- varpsins. í hvert skipti, sem sagt er eitthvað opinberlega til þess að kynna vandamál at- vinnuHfsins í Stykkishólmi rýkur hann í ú-tvarpið með fréttir, sem sýna þveröfugt ástand. Fyrir þremur kvöldum lýsti ég áhyggjum mínum af h-orfum í atvinnumálum í Stykkishólmi og raunar víðar. í kvöld kom í útvarpinu frétt frá fréttaritaranum i Stykkis- hólmi um glæsilegt atvinnuUf í Stykkishólmi. Til marks um glæsileikann var klykkt út með því að afli bátanna væri að verulegu leyti sendur til vinnslu annars staðar. Sem sagt, það er skortur á vinnuafli í Stykkishólmi!! Ég ætla ekki að rekja það hér hvers vegna afli Stykkishólmsbáta er sendur burt til vinnslu annars staðar, þrátt fyrir það að aðeins eínr.i fiskvinnslustöð er haldið op- inni, og það rétt að nafninu til, en að segja að það beri vott um gott atvinnuástand er hrein fölsun. Fréttaritari útvarpsins í Stykkishólmi notar trúnaðar starf við opinbera stofnun til þess að ná sér niðri á pólitísk um andstæðingi. Veit ég það vel að mýbit er er meinlaust, en maður verður samt stundum leiður á því og þurkar það framan úr sér. Árni Benediktsson. Ásmundur Eiríksson: Hann þekkir kvölinni af veginn út úr eigin raun Áke WaHin veit, að það er til vegur út úr kvölinni. Hann hef- ur nefnilega gengið þenna veg sjáll-fur. í tíu ár var hann frjáls máður aðeins 7 mánuði. Og þó var hann í rauninni aldrei frjáis, því að áfengi'ð og eiturlyfin bundu hann alltaf. SHkur bakgrunnur í lifi manns lætur aUtaf merki eft ir sig. Þannig er það einnig með Áike Wallin. Þess vegna vili hann hefdur tala um VEGINN út úr kvala-vítinu, en vítið sjáilft. Fyr ir hann heitir sá vegur endurfa-3 ing — hjiálpræði. Hann er sann færður um, að þetta er hina rétti vegur fyrir aUa hina, sem enn eru á bak við múrana. Það var kvöld eitt 1958. Þá hafði Áke Wallin verið aðevns nokkra mánuði fyrir utan fangels ismúrana. Þe-tta kvöld studdu ó- þefckt atvik að þvi, að hann gekk inn á kristilega samkomu. Það var þarna sem undrið skeði, er umibre-ytti lófi hans. Hann talar lég-t og yfirvegar hvert orð við fréttamanninn, sem þess-i Utla grein leitar til með heimildir. Það leynir sér ekki, að hann viU vera varkár. H-ann vill ekki nota sterka liti, vill hvergi aima við. En ,þó viU hann í engu afneita því, hví-líka þýðingu þetta kvöld hafði fyrir Uf hans. — Ég bey-gði mig, segir hann. Ég nota máivenju hinna trúuóu, því að nú hef ég verið svo miörg ár á meðal þeirra. Það er áivallt mjög erfitt fyrir manninn að beygja sig, að viðurkenna að mað ur geti hvorki axlað byrðarnar né kringumstæðurnar, hvað þá afleiðingarnar. Ekki get ég sagt, að á þessari kvöldstund hafi öll vandamól mín verið leyst. Hdtt væri sannara, að þá hafi bætzt við ný vandamól. Ég var kominn að þeim m-örkum, að ég sé, að ég varð að gera upp við meðbræður mina, mennina sem ég hafði svik- ið og táldregið. Mé-r skil-dist, að þetta yrðu þung skref að ganga. Eftir þetta kvöld freistaðist ég margsinnis af þeirri hugsun, að gefa allt upp á bátinn. Æ ofan í æ stóð ég á þeim mörkum að hverfa aftur tii baka, til hins á- byrgðarlausa Hfs, er ég haíði Mfað áður. Hann segir þetta blátt áfram, með einföldum orðum, auð mjúfcur. Hann játar, að hann haii átt margar erfiðar stundir e-ftir „þetta fcvöld.“ — En þeir báðu fyrir rnér. Hann segir þessi orð með meix’i reisn en áður, og I-yfíir sér eilítið í sætinu. Hann veit, að þetta hreif. Þessir nýju vinir hans báðu fyrir honum, gáfu honnm iý tækifæri. Það leynir sér ekki au hann stórvirðir þá ein.ivii yi þ-etta. Vegna þess hre.n; it/a rúmsiofts. eðlUegu og ljúfu gleði, auðmjúku trúarsannfæringar, sem alltaf umvafði hann, vermsndi og Framhald á bls. 12. I \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.