Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 10
20 í fcvöld. Flugvélm fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áaetlaS að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Fagurhólsimýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsa víkur. Einnig frá Akureyri: til Kópa skers, Raufarhafnar og Egilsstaða. Loftleiðlr h. f. Guðriður Þorbjarnardóttir er vænt anieg frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntanleg til baka frá Luxem borg kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.00. Hjónaband Þann 7. september voru gefin sam an í hjónaband j Neskirkju af =éra Jóni Thorarensen, ungfrú Kristín Blöndai og hr. Karl Karlsson. ieim ili þeirra er að Öldugötu 4. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Rvík, simi 20900). Félagstíf - Barðstrendingafélagið, Málfundadeildin helclur fiiiM Aöal stræti 12 fimmtudaginn 9. nóv. kl. 8,30. Þekiktir félagar ræða um við- reisnarmálin. Skemmíiatriði. Stjómin. — Við ætlum ekki að taka fleiri perlur. — Kannski vill Toruoo fá þessar perlur allar aftur. — Ef svo er þá gefur hann okkur merkl. — Hvað á þetta allt að þýða. Við erum ekki enn búnir að fá neinar perlur. — Vertu rólegur maður minn. Við verð- um bráðum ríkir. — Sástu þennan lifandi sjávarguð. — Nei sem betur fer, En allir kafararn- ir sáu hann. \ l DAG TÍMINN í DAG MIÐVIKDDAGUR 8. nóvemher 1967. DENNI DÆMALAUSI — Hvað meinarðu, að húi sé ekkert nema fætur. í dag er miSvikudagur 8. nóv. — Claudius. Árdegisflæði kl. 9,57 Tungl í hásuðri kl. 18,26 Heilsngazla Sl ysava rðstof a H e i Isu vernda rstöð- inni er opin allan sólarhringinn, slmi 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Neyðarvaktin: Sfmi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna ' borginni gefnar f sfmsvara Lækna félags Reykjavíkur I síma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 — 7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzlan I Stórhotti er opin frá mánudegi tll föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag' Inn til 10 á morgnana. Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. Nætur og helgidagavörzlu vikuna 4. nóvemiber til 11. nóvemiber annast Lyfjabúðin Iðunn og Vesturb. apótek Kvöldvarzla er til 21, iaugardags- varzla til 18 og sunnudaga og helgi dagavarzla frá 10. til 16. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 9. nóv. annast Jósef Ólafíxor.. Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 8 nóv. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Flugáatlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 í dag. Vænt anlegur aftur til Keflavíkur kl. 19. Pan Amerlcan: í fyrramálið er Pan American þota væntanleg frá NY kl. 06.05 og fer til Glasg. og Kaupmannahafnar ki. 06. 45. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannahöfn og Glasg. annað kvöld kl. 18.25 og fer til NY kl. 19.15 Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfel) fer á morgun frá Rotterdam til ís. lands. Dísarfell er á Akureyri. Litla fell er væntanlegt til Reykjavlkur : kvöld, Helgafell er væntanlegt til Hull i dag. Stapafell fór í gær frá Rotterdam tii íslands. Mælifell er í Hangö, fer þaðan til Abo. Qrðsttnding í hjónaband i Blönduóskirkju af séra Þorsteini Gíslasyni frá Stein nesi ungfrú Ida Sveinsdóttir og Ríkharður Kristjánsson. Heimili þeirra er að Rossdorferstrasse 117 Darmstadt, Þýzkalandi. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Rvík, sími 20900). Þann 7. október voru gefin sam an i hjónaband í tíeskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Brynja Baldursdóttir 0(3 Guðmundur Jóns son, bifvélavirki. Heimili þeirra er að Breiðagerði 19. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Rvík, sími 20900). Minmngarspjölo ciatelgski ■■ eru afgreidd ma Agústu lóhannsdóttur Flókagotu 35 simi 11813 Aslaugu Sveinsdóttui Barmahlið 28 Gróu Guðiónsdrtuui Haaleitirbraut 47 GuðrUnu Karlsdrtttui Stigahlið 4 GuðrUnu oorsteinsdrtttui Stangai nolt) 12 Sigriði Benónýsdóttui Stigahlið 49 ennfremui • Bókabúð nni Hlíðai a Miklubraui 8 Þann 28. október voru gefin sam an í hjónaband af séra Jakobi Jóns syni ungfrú Sólveig Snorradóttir, Bergþórugötu 35 og Bergur Ingl- mundarson, Melhól Meðallandi. V- Skaft. Heimili þeirra verður að Melhól, Meðallandi. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Rvík, sími 20900). Þann 14. sept. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Björg B. Maríusdóttjr og Hr. Jónas Hr. Matthíasson. Heimili beirra er að Stórholti 18. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Rvík, sími 20900). KIDDI — Ég sagði að þú litir ekki vel út — Hugsaðu um sjálfan þig. — Brunnur, brunnur. Allir eru að syngia um brunn. — Hvað sagðir þú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.