Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 11
t MIÐVIKUDAGUIt 8. nóvember 1937. Þann 21. október voru gefin sam an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Elísabet Péturs /" dóttir og Þór Jónsson. Heimili þeirra er aS Nökkvavog 28. (Studio GuSmundar Garðastræti 8 Rvík, sími 20900). iV.v* ; - _ ____________________ GENGISSKRÁNING Nr. 83. — 30. okt. 1967 Kaup Sala Sterlingspund 119,55 119,85 Bandar dollar 42,95 43.06 Kandadollar 40,00 40,11 Danskar krónur 618,85 620.45 Norskai krónur 600,46 602,00 Sænskar krónur 830,05 832,20 Finnsk mörk 1.028,12 1.030,76 Fr frankar 875.76 878,00 Belg frankar 86,53 86.75 Svissn. franikar 991,75 994,30 GyUinJ 1.194,50 1.197.56 Tékfcn fcr 596,40 598.00 V-Þýzk mörk 1.072 1.075,60 T f ■ i 6.90 6.92 Austurr sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vöruskiptalönd 120,25 120.55 Tekið á móti tilkynningum 60 — Jiá, en ég s-é niú saimt í þessoi handleiðslu himinsins. En kon ungssonur, þegar byrjunin er svona, hivewiig mun þá endir- inn verða? EMiur fyrir Apepi, a-ð ég held, og þá sem fylgja honum. En við skuium trúa og treysta. 17. KAFLI. Örlög klifurmannanna. Þetta sama bvöld, þegar þeir Khian, Temu og Síheikinn höfðu matast, lögðust þeir til hvíldar þar í grafarherber.gi Khafra Fara ós, Khian lagðist annars vegar við kietu hans, en Tem-u hinu megin, en Sheikinn lagði sig rétt utan við dyrnar, hann sagðist ekki viiija saurga þennan heilaga stað með sinnd lítilsigldu nærvenu. Khian kiomst að þeim sann leika á þessari nóttu, að annað er að leggjast til svefns en að geta sofið. Khian gat ekki sofnað. Ef til vill var hann of þreyttur, hann hafði hvílst Mtið undan- farnar nætur, um borð í bátnum hafði hann unnið mikið og varla þorað að leggja aftur augun. Ef til viill ■ var»buigur hans svo hlað inn öilu þ\"i, sem hann hafði séð, heyrt; óg. þolað,- M hann var ekki enn laus úndan áhrifúm þess. Ef til vill stafaði þetta frá heitu. kyrru loftinu þarna í grafarher- berginu, sem var staðsett í miðju þessa grjótbákns. Hann átti örð í dagbókina kl. 10—12. SJÓNVARP Miðvikudagur 8. 11. 1967 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa gerS af Hanna og Barbera. fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi ísl. texti: Guðrún Sigurðar- dóttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir ísl. texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Sónata í E-dúr opus 80 eftir Sibelius. Flytjendur: Wolfgano Marshn er fiðla, Karl Engel, píanó. (þýzka sjónvarpið' t 21.10 Með loftbelg yfir dýra. hjarðir. Þessi kvikmynd lýsir sama friðaða landssvæðinu og mvnd- in Griðland villidýranna, serr sjónvarpið sýndi 24, október s. I., en frá allt Sðru sjónar horni. sem sé úr 'ofti Þýð- andi: Guðni Guðmundsson. Þulur: Ólafur Ragnarsson 21.35 Gull og meira gull (he Lavender Hill Mob) Brezk kvikmynd gerð af Michael Balcon. Aðalhlutverkin leika Alec Guiness og Stanley Hollowav ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir Myndin var áður sýnd 4. nóv. 22.55 Dagskrárlok. Róðið hitanum sjólf með .... Með BRAUKMANN : hitastiili ó hverjum ofni getið þér sjólf ókveð- ið hilastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli ar hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. tjarlægð fró ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði <Sg?---------------- SIGHVATUREINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 TÍMINN ugt með andardrátt. Eða ef til vill lágu aðrar ástæður til svefns- leysis hans. í kistunni, sem Khian hviidi hjá, lágu bein Faraós þess, er reist hafði þennan pýramídnnn, hér lá það, sem eftir var af hon um. þögult og stirnað, hann. sem var voldugur hér á jörðinni fyrir löngu síðan, nú þekkti enginn sögu hams, ekkert var eftir af veldi hans, nema það, sem var í kistunni, pýramídinn og nokkr- ar styttur í hofimu, sem sýndu konunglega tign hans. Khian hugs aði með sér, að slíkir væru ekki þægilegir rekkjunautar, hann mundi nú efitir, að hann bar á fingri sér hringinm, sem hmn látni einvaldur hafði innsig'.að stjórnarskjöl sín með fyrir mörg um öldum síðan. Á þessari and- vökunótt hugleiddi Khian, hvort Ka, eða hið andlega sjálf þessa Faraós væri nú að horfa á hring inn og furða sig á, hvernig harn væri kominn á fingur ókunms mamms, því það var alkunr.a, að þessi sáiræna vera var hjá Mk- amanum í gröfinni allt til upp risustundarinnar, það fullyrtu prestarmir og allir lærðir menn. Khian mundi, að þessi hringur hafði þegar vaidi® honum skaða, végna'^Mibgsins 'hafði■ faðir ha.as, getið' ~ser ‘ til áð hahh' og Nefra væru elskendur, til þess nægði Apepi kænska afbrýðinnar, síðar varpaði svo konungur honum í fangelsi vegna þessa. Hann hafði sloppið úr því fangélsi aðeins til að lenda í öðru, ef hann átti nú að deila þessu fangelsi með Ka, hins volduga Khafra, þá m.undi hið síðara sízt betra því fyrra, því hver gat blekkt slikt Ka? Hann hefði getað falið hringinn fyrir Apepi, ef hann hefði hugs að út í það, en hvar var sú pyngja, sem hægt var að fefá hringinn í frá augum svona éiMfðarveru? En ef til vill hafði Khafra gefið arftaka sínum hringinn, og hann svo gengið rétta boðleið í ætt- inni í aldaraðir. sjáifur eignaðist han;n hringinn á lögmætan hátt, og þá gat vel verið, að eilifðar- veran fyrirgæfi honum, sem bar hann í dag. Khian fannst hugur sinn sjúkur og heimskur. hann vildi ekki hugsa meira iim eiMfð- arverur og hringa, han-n ætlaði að hugsa um hina dásamlegu konu, sem hann hafði bundizt tryggðum h-ér, í þessu grafhýsi. Hvar skyldi hún vera núna? og hven-ær mundi hann hitta hana aft-ur? Sheikinn agði, að Boy hefði sa-gt, áð þau mundu. hitt- ast aftur, það voru þægileg orð. Þó gat Roy átt við að þau hitt ust í öðru Mfi, því hann gerði Mtin greinarmun á lífs og liðn- um, sérstaMega ekki undir ævi lokin. En Khian óskaði sér hinn ar lifandi konu, ekki vofu henn- TIL SÖLU ar ágætis barnarlmlarúm. Uoplýsingar að Birkíhvammi 21 'neðri hæð) Kopsvogi Sími 41291. ar, því hver vissi á hvern hátt slíkar verur elskuðu? ef þær þá elskuðu? Hive undursamleg var M-sögnin um andlát Roys, þar sem hann notaði sína síðustu krafta til að þeyta formælingum yfir Apepi, og þá sem saurguðu Helgidóminn, og reyndu að stela systur og drottningu Dögunar re-glunnar. Hann þakkaði guðun- urn, að Roy hafði ekki formælt honum. Nei, Roy hafði blessað þa-u Nefru. Því mundu þau vissu lega verða bless-uð, þar sem Roy var hei-lagur og þjónn Himinsins, hann vissi hver vilji ríkti þar efra. Jafnvel hér í þessari hræði- legu vistarveru, umkringdur hætt u-m, ætl-aði Khian að hafa hugfast, að Roy hafði blessað þau og andi Roys, sem nú var hreinn um al-la eilífð, vakti yfir honum, sterkari en Ka Khafra, eða nokkur annar illur andi e-ða dj-öfull, sem bjó t grafhýs-um. Já endurnærður af blessun Roys æ-tilaði hann að hætta að stara á hina flögtandi skugga, sem lampaljósið kastaði upp í hvolfþakið, og reyna að sofna. Að lokum sofnaði Khian, en hann svaf órótt o-g iliir draum ar ásóttu hann, því þarna var sl-æmt liotf, að lokum va-knaði hann við, að Temu hreyfði sig d&go 6tMtt- Ternu sagði: —-Mjál er að rísa úr , rekkju, því þótt maður verði ekki var við það hér, hlýtur þegar að vera runnin-n dagi*r. Khian sagði daui- um rómi: — Hverju miáli skiptir þa dag urinn, sem búa í myrkri pýra mídans, eins og þeir væru þegar dauðir? Temu svaraði glaðlega: — Það varðar okkur miklu, við vitum þó að sólin skín úti, myrkr- Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON N Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig me3 FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði 11 ið hefur líka sínar góðu hliðni tíma til bænagjörðar, og beitt huga-nuim betur að bæninni. — Þó sólin skíni á aðra menn, Temu, hjálpar mér ekki í þessu kæfandi myrkri, þar að auki geng ur mér bezt að biðja, þegar ég sé himinninn uppi yfir mér. — Það muntu vafalau-st brátt geta, kon-ungssonur, þú skalt sjá, að nú, þegar h-ermennirnir hafa misst sjónar af o);kur, eru þeir þegar farnir til hts seaj-a hans Haí-ign, að við höfum leystst u-p-p edns og andar. > — í þ-ví tilfelli mun hans h-á tign brátt gera þá að öndum, Tem-u, svo þeir geti leitað okkar annars staðar. Eitt er víst, að hvert sem þessir hermenn fara, verður það ekki til Tanis. nema þeir hafi okkur með sér. Hugs aðu þér, v-ið höfum sloppið úr traustasta fangelsi. Farao, pað hef-ur enginn leiki-ð áður. Nefra Miðvikudagur 8. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið- degisútvarp 16.00 Veð- _ urfregnir 16.40 Framburðar- kennsla í esperanto og þýzku. 17.00Fréttir Endurtekið tón- listarefni 17.40 Litli barnatím inn 18.00 Tónleikar 18.45 Veð urfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 1930 Daglegt mál 19.35 Hálftíminn Stefán Jóns son sér um þáttinn. 20.05 Pierre Boulez stjórnar flutningi tónverka. 20.40 „Fjögurra mán aða dvöl I draugahúsi“ amerísk draugasaga eftir Harlan Jaeobs Margrét Jónsdóttir les 21.00 fs lænzk tónlist 2135 Um vísindi Oskar Bjarnas efnafræðingur flytur erindi 22.00 Fréttir og veðurfregnir 2.15 Kvöld” sagan: „Blinda konan" eftir Rabmdranath Tagore. Jón úr Vör islenzkaði Kristín Anna Þórarinsdóttir les(l) 22.35 Djassþáttur Ól. Stephensen kynnir 23.05 Tónlist frá ofekar öld 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 A frfvaktinni Eydís Eýþórsdóttir stjómar óskalaga-þætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis- útvarp 16.00 Veð- __________ urfregnir Síðdegistónleikar 16. 40 Fram-burðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum r-eitun og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skábþátt 17.40 TónMst artími barnanna Egil) Frið- leifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkynningar 19.30 Víð sjá. 19.45 Nýtt framhaldsleikrit á fimmtudögum (í 8 þáttum): „Hver er Jónatan?" Leikstjóri Jónas Jónasson. 20.30 Tónleik ar Sinfóníuhljómsveitar fs- lands í Háskól-abíói. 21.10 Geng ið i Raufarhólshelli 1939 Hall dór Pétursson flytur frásögu þátt 21.30 ÍTtvarpssagan: „Nirf illinn“ Þorsteinn Hannesson I-es (20) 22.00 Fréttir og veð urfregnir 22.15 Um íslenzka söguskoðun Lúðvík Kristjáns son rithöfndur flytur annað erindi sitt: Meira um sagnfræði rannsóknir 22 45 Frá liðnum dögum- Josef Lhévinne og Sergej Rakhmaninoff leika á píanó 2315 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.