Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Pétur Hall- dórsson frá eyri Kveðja frá Þorgeiri Má Ottóssyni Minn vinur kær, er vegir skilja hér þá vakna hjá mér minningarnar björtu. Um trúnað þann og tryggð er veittir mér og tengdi ávallt saman okkar hjörtn. Ég lítill drengur leit þig fyrsta sinn, er ljúfust vorsól kyssti fjörð og grundir. Og ætíð síðan átti ég kærleik þinn um yndisfagrar, bjartar sumarstundir. Þú ávalt skildir ungan huga minn, og lun svo margt þú kunnir mig að fræða. Af göfgu hjarta gafstu fróðleik þinn, og gladdir mig af auðlegð þinna gæða. Og hvert um lönd, sem lífsins fley mig ber, minn ljúfi vinur, aldrei þér ég gleymi. Af heitu hjarta allt, ég þakka þér og þína minning blessa ég og geymi. «felfur MARILU KVEN-PEYSUR BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veiti' aukið öryggi ^ i akstri. BRIDGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GOÐ ÞJONUSTA - i/erzlur og viSgerðir Simi S 7-9-84 Brautarholti 8 Gómmíbarðinn hf. URA- OG SKARTGRIPAVERZL. KORNELÍUS JÓNSSON SKÓLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 - SÍMI 21296 A VlÐAVANGl Fram'hald af bls. 5 miálaflokkum standa einhuga að slíku verkfalli af því að um harkalega árás er að ræða á kjör þeirra.“ Af þessum orðum Alþýðu- flokksmannsins Þorsteins Péturssonar, góðs og gegns forustumanns í verkalýðshreyf ingunni, ætti ríkisstjóminni að vera ljóst, hvaða ábyrgð liún tekur á sig, þegar hún er að storka launþegasamtökunum með því, að hún þurfi ekki að spyrja þau eins eða neins og muni hafa tillögur þeirra að engu og halda sitt strik með hraði, því að hún hafi fullt umboð þjóðarinnar til þess. LYNDA BIRD Fram.Qalö ai bis. 5. blaðsins „McCalls" í Washing ton. Þegar hún var ekki með krvifcmyndaleikaranum, en hann var oft með vinum sínum, varði hún tómstundum sínum til að spila hridge. Þannig kynntist hún höÆuðsimanninum sínuim, í spilalboði í Hvíta hús inu. Leikarinn og hermaðurinn urðu nú keppinautar um hylli hennar. Á Val e ntinu sm essu (14. febr úar sendi Hamdlton henni 365 rauðar rósir, en höfuðsmaður inn bauð henni í bíó. Hamilton flaug með d-óttur forsetans tal Acaipulco, New York og Lond on. Riohh, sem hefur 22000 kr. í laun á mánuði, ók henni til Delaware, þar sem þau fóru á baðströnd. George bauð henni í mat á einum alfínasta næturblúlhh New Yorik borgar, ,31 Miorocco“, hémnaðurinn Rohb og hún léku fótbolta í garðinum, við'fHvíta húsið. ", Ilcrmaðurinn Robh varð .‘að . lokuin yfiMérkari. Lynda ieg ir: „Ég veit ekki hvers vegna við urðum ástfangin. Það varð aðeins þannig. Hamingja mín fer dagivaxandi.“ Jlohnson var einnig mjög ánægður með þennan ráðahag. Andstætt Hamilton ætlar Robb að fara af fúsum og frjáls- um vilja til Viet Nam. Forset inn, sem hefur verið í hjóna- bandi í 32 ár, launaði h-onum aðstoðina í stríðinu og véitti samþykki sitt. ,3f hún getur hugsað sér að horfa á þig við morgunverðarborðið næstu 50 árin, þá skuluð þið bara gixta yikkur.“ Ágúistkvöld eiitt ákváðu for setadóttirin og embættismaons sonurinn frá Milwaukee að fara að ráðum hans og ganga í hjónaband í desember. f þann mund er unnusti henn ar skundaði aftur til herbúp- anna í miorgunskímunni, skreið Lynda á fjórum fótum upp í rúm foreldra sinna, eins og hennar var vandi þegar í bernsku, ef eitthvað amaði að henni. Og hún hlaut sömu móttökur og forðum daga. Johnson hjón in tosuðu henni upp í rúmið og undir sæng forsetans. Síð- an fóru öll fjöllskyldan að gera áætlanir um hrúðkaupið. (Þýtt úr Spiegel). HANN ÞEKKIR —/ Framhald af 8. síðu. styðjandi, þá missti hann aldrei kjarkinn. Áke Wailin veit, að það er cil vegur út úr kvala-vítinu. í dag ferðast hann um landið þvert og endilangt (Svíþjóð), með konu sinni. Hún heitir Barbro og ei sænsk eins og hann. Hún er alin upp i andrumslofti crúat hreinleika og kærleiks Rarhí'<> >r dóttir þekkts fovsihðuh ■>.,, ,- í frjálsum söfnuði. Hún hafði MIÐVIKUDAGUR 8. nóvember 1967. SAGAN UM SORBAS KOMIN Á ÍSLENZKU / Nýlega er út komin á íslenzku hin heimskunna skáldsaga Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis. Það er Almenna bókafélagið, sem gefur hana út, en þýðinguna gerði Þórgeir Þorsteinsson. Giiíska skáldið Nioks Kazamtzak is (1883—1957) er tvímælalaust meðal stærstu nafnanna í heims- bókmenntum siðari tíma. Hann var víðmenntaður maður, tók doktorspróf í lögfræði frá háiskól- anum í Ajþenu, en nam síðan ár- um saman heimspeki og bók- menntir við báskóla í Frakklandi, Þýzkalandi og ítaMu. Um skeið átti hann sæti í ríkisstjórn Grikk- lands og gegndi fleiri trúnaðar- störfum, m.a. hjá UNESOO. Hann ferðaðist mikið og bjó árum sam- an utan heimalands sínis, en var þó alla æivi sjaldgætflega samgró- inn þjóð simni og ættjörð. Naut hann þar og virðingar cxg aðdá- unar umfram aðra höfunda og olli fráfall hans þjóðansorg. Var honum gerður legstaður í fom- um virkisvegg, sem lykur fæðinga- borg hans Herakleion á eynni Krít. Hefur svæðið þar fytrir fram an verið gert að ahnenningsgarði honum til heiðurs, og verður þar komið fyrir veglegu safnhúsi yfir minjar um skáldið. Eftir Kazantzakis hefíur áður komið út á íslenzku skáldverkið stefnt að langskólan'ámi, en þeg- ar nún hafði( lokið stúdentsprófi sneri hun sinu kvæði í kross. Hlún vildi heldui}. velja sér, það hlut- verk fyrir ' stutt ■ >æviskeið, að vinna menniná fyrir KrisL — Við kynntumst fyrir 5 árum, segir Wallin, t— gegnum fjöllþætt vakningarstarf, sem söfnuður henn ar rekux Ég hafði aldrei leyft mér að hugsa það, að þessi unga stúika ætti eftir að verða konan min. En við uppgötvuðum, það bæði að áhugi okkar og markmið féliu •' sömu unn. Eftir nokkum tíma vorum við tvö orðin eitt. Annars erum við svo ólík, sem hugsazt getur. Barbro hefur alizt upp í þróttmiklum, kristnum söfn uði. Hún þekkir það líf frá blau-tu barnsbeini, út og inn, viðfangs- efni þess og vandamál. Bakgrunn ur minn og hennar em því eins ólikir og myrkur og Ijós. En ef til vill er það einmitt þess vegna, sem við fyllum hvort annað svo vel upp, sem raun ber vitnL Wallin hefur boðskap að flytja Það hrærir huga hinna ungu að heyra bann flytja þennan boð- skap. Það brýnir metnað margra, að heyra hann lýsa því, hvernig honum tókst að brjóta innsta hring bölvalds lífs sín og loka fangelsis- dyrunum fyrir fullt og allt að baki sér. Auk þess að ná með Guðs orð til allra, og syngja fyrir alla, hafa þau brennandi áhuga á því að ná til samkvæmishúsa þeirra, sem æskufólkið safnazt saman. í sumum borgum tala þau og syngja tjl 4—500 æskufélks á þessum ótíeillavænlegu stöðum, þar sem synd og lestir eru í há- vegum hafðir. Unga fólkið hlust- ar, þvi að Wallin getur talað við þetta fólk eins og enginn annar. Þaö finnm að hann skilur neyð þeirra, ’pvi að hún var einu sinni neýð hans sjálfs. Þess vegna hrær ist pað margoft til tára, er hann bendn þeiim á veginn út úr kvöl- inni. pessi hjón, sem hér hefur verið miunzt á, eru einhiverjir eftirsótt- usfu ooðherar fagnaðarerindisins í Svíþjóð einmitt nú. Geta þau ekki nándarnærri fullnægt öllum þeim beiðnum, er berast þeim úr Frelsið eða dauðinn, en af öðr- um verkum hans hefur Alexis Sorbas náð mestri frægð og orð- ið vinsælust, enda er hún af flest um talin skemmtilegiust allra skáldsagna hans. • Sögumaðurinn er bókmennitaður heimsmaður, sem hefur dregið sig út úr skark- ala veraldar og sezt að á eynni Krít ásamt venkstjória sínum, Sor- basi, sem annast jöfnum höndum um ekkjuna Bíbúlínu og brún kolanámu. Þessir tveir menn eru á sinn hátt eins og ósættanlegar andstæður í mannssálinni. í sam- skiptum þeirra og e'ðlisfari eig- ast við tveir öndverðir heimar, andinn og holdið, aginn og taum- leysið, en baksvið atburðanna er ástríðumettað smábæjærsamfélag í viðjum fátæiktar og munkdóms. En Sorbas, þessd óborganlega per sóna.er ekki aðeins tákn hins frum steeða Grikkja, heldur sver hann sig engu síður í ætt við griskar goðsagnahetjur, Seif og Ódysseif, en manninm á götunni. Þetta er mjo.o. persómugerð, sem gæti au@ veldlega minnt íslenzka lesendur á tvær aðrar og nærstæðari sagna hetjur, þá Bjart í Sumdrhúwm og Jón Hreggtviðsson — í einni og sömu persónu. Bóikin er 313 blaðsíður, prent- uð og bundin í Prentsmiðju Hafn arfjarðar. Kristfn Þorkelsdóttir gerði kápuna. öluim áttum. Þau koma til íslands aðfaranótt miðvikudags 8. nóvern- ber, ef Guð lofar. Með og frá sama degi og til sunnudags 12. sama mánaðar, tala þau og syngja í Fiiadelfíu í Reykjavík, hivert kvöld kl. 8,30. Eftir það fara þau til Vestmannaeyja og síðan til Keflavíkur og tala og syngja hja Hvítasunnumönnum (Betel og Filadelfíu í Kefiavík), jafnlangan tdma á hverjum stað. Ásmundur Eiríksson. TIL SÖLU boftpressubíll Ford Frad- er, árg 1963- Vörubílar: M. Benz 322, 1966 Volvo 1961—”66 Trader 1963—‘67 Kedíord 1961—‘66 Rútubílar: M. Senz 27 m. 1967 M. Senz 38 m. 1961 Volvo 28 m 1957 M Benz 17 m. 1964 Jeppar: Scout 1967 i<and Rover 1961—‘66 £ipsy 1961—’64. FáJksbíiar allar gerðir. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. Jðn Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.