Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.11.1967, Blaðsíða 14
14 TBMINN MIÐVÍKUDAGUR 8. nóvember 1967. MIKIL HERSÝNING VAR í MOSKVU í GÆR SH-Sólvangi, Borgarfirði eystra. Hagar eru mjög að þrengjast en fé hefur gengið úti allt til þessa. Veður er gott 6—7 stiga frost, ?n í morgun byrjaði að snjóa. Enn eru^ekki algjör jarðtoönn en toúast má við að úr þessu fari bændur að taka fé í hús. Tíðin var afleit í haust og eiga sumir bænrlur enn hey úti og undir fönn. Einn bóndi á til dæmis á annað íundrað hesta liggjandi undir snjón im Menn eru yfirleitt birgir af fóður bæti og kemur því heyleysið ekki eins að sök. NTB-Moskva, þriðjudag. Rauða torgið var áþekkt stór kostlegu og litríku safni við sýn inguna í dag, herdeild eftir her- deild þrömmuðu áfram, þær fyrstu voru klfeddar einkennis- búningum frá byltingardögunum og fylgdu þeim málaðir vélbyssu vagnar sem hestar drógu, og eftir því sem leið á gönguna breytt ust einkennisbúningar og hergögn í samræmi við sögulega þróun þeirra og í lokin koniu svo risa stórar hemaðareldflaugar, sem skjóta má heimsálfa í milli, og voru þær hlaðnar kjarnasprengj- um. Æðstu ráðamenn Sovétríkj- anna voru viðstaddir athöfnina á samt forkólfum flestra kommun- istaríkjanna en auk þeirra voru þama sendifulltrúar flestra ríkja hins vestræna heims, svo og Kekkonen Finnlandsforseti og frú Indira Gandhi, forsætisráð- herra Indlands. Varnanmálaráðherra Sovétríkj anna, Andrei Gretsko, flutti ræðu af þaki graftoýsis Lenins og var hún venju fremur hógvær, í fjrrstu sinn um áratoil var ekkert minnzt á Klinverja og klpfninginn sem þeir hafa valdið innan kommún istaflokkanna, og elcki réðst hann heldur mjög á Bandaríkjastjórn, en sagði þó að afturhaldsöfl /í heiminum ykju mjig spennuna í alþjóðamálum og stofnuðn heirn? friðnum í hættu. Sýn,dar voru nú í fyrsta skipti fimm nýjar gerðir langfleygra eldflauga. Gretsko drap á hin nýju geim yísindaafrek Sovétmanna í ræðu sinni og icvað þau stórkost''.egt skref á þróunarbraut mannkyns og hlytu þau afrek að gleðja alla vini Sovétríkjanna nær og fjær. Hann sagði heimsvaldasinna, und ir forystu höfuðvígis þeirra, USA, reyna að sporna við fra’.nþróu:i mannanna. Kínverska stjórnin sendi „heillaóskaskeyti", vax það aðeins ein setning, svohljóðandi: „í til- efni finjmtíu ára afmælis iiinr.3r Bandaríkjaforseti og Wilson, for sætisráðherra Breta. í orðsend- ingu Johnsons segir, að fyrir hönd bandarísku þjóðarinnar sendi hann innilegar hamingju- óskir til þjóða Sovétríkjanna á þessum hátiðisdegi þeirra, og segist hann vona að góður vilji þessara tveggja þjóöa, Bandaríikja manna og Siovétma/nna, megi verða til þess að þær hjálpist að við að koma á öruggum og varan legum friði í heiminum. í lok ræðu sinnar sagði Gretsko að Sovétríkin væru. fyigjandi frið samri stefnu í utanríkismálum, en þau gerðu þó sitt ýtrasta til að efla landvarnir og tæki til þeirra hluta Er hann hafði lokið máli sínu komu hinar áþreifanlegu sannanir fyrir þessari síðuítu stað hæfingu, hersýningin, sem sýndi hraða þróun sovézka hersins frá 1917, fram til 1967. SýnAgjn var stórkostleg, þarna gengu her- menn klæddir einkenmstoúningum frá öllum tíma’o '.um Sovátríkj- anna síðan 1917 og oiru þeir vopn frá þeim tímum yfir höfð um þeirra blöktu sögulegir fánar og merki, svo sem fan: beitisklps ins Aurora, en það skip gaf merk ið um að ráðist skyidi á vetrar- höll keisarans í Pétursborg (Len ingrad), og má kaibi þantí at- burð upphaf sjálfrat byltingarinn ar. Að þessu atrið’ 'oknu kom það sem hernaðarlegar 1 nefndir margra ríkja höfðu boðið eftir. og gripu þeir þá myndavélar slnar. Inn á torgið brunuðu nú- tiima hernaðartæki, fyrst skrið drekar og 'því næst stórskotalið og eldflaugar. Fagnaðarlæti áhorf enda jukust því meir sem eldflaug arnar urðu stærri og voldugri. Þarna gat að líta nútímavopn af flestum hugsanlegum stærðum og gerðum, rafeindaheilar til hern aðarnota og „gervimenn" af ýmsu tagi, eldflaugar, áþekkar Polariá flaugunum bandarísku, til þess ætlaðar að sikjóta þeim úr kaf- bátum, meðalstórar eldflaugar ætl þeim kjarnasprengjum. Hernað arfuilltrúar annarra ríkja gengu bersenksgang við ljósmyndun, þeg ar þær síðastnefndu runnu hjá á vögnum sínum. Að þessari sýn- ingu lokinni tók önnur við, og var það skrúðganga alþýðu manna frá hinum ýmsu ríkium Sovétríkjanna. Gekk sú skrúð ganga undir borðum og áróðurs- spjöldum frá tíma byltingarinnar og var fólkið klætt hinum mavg JARÐBÖNN Framhals af bls. 1. Síðan hefur tíðin sízt linazt. Hag bönn eru í sveitum utan Hofsóss, út Höfðaströnd, Sléttuhlíð og Fljót. Ástandið er miklu betra strax og kemur fram í fjörðinn. Tvær vikur eru nú liðnar síðan tók fyrir jörð, en þá gerði mikla bleytuhríð og síðan fraus. í fyrr greindum sveitum er allt fé í húsi. Bændur eru sœmilega birgir af heyjum og verður ekki vandræða ástand af þeim sökum .nema ef hagleysið helzt í aillan vetur, sem er heldur ótrúlegt. GJ—Ási, Vatnsdal. Hér hafa verið frosthörkur og hreinviðri í langan. tíma. Fx’ostið er yfirleitt 8—10 stig. Hagar eru góðir og föl á jörðu serp er til böta. Sumir bændur eru áð byrja að kenna lömbunum átið. Hey eru með minna móti og verður því að spara þau og gefa meiri fóður- bæti. Hrossaslátrun stendur nú yfir og verður ekki lokið fyrr en eft- ir miðjan mánuðinn. PJ—Reynihlíð. Frosthart hefur verið hér um slóðir en tíð að öðru leyti sæmi leg, Frostið er allt að 16 stig, en tlítill snjór er á jörðu og hagar góðir og liggur sauðfé úti. Allir vegir eru vel færir. Mývetningar eru ekkert kvíðnir fyrir vetrinum og hafa ekki fækkað skepnum vegna heyskorts. Þó eru nokkrir bændur með færri kýr en áður. Stafar það af því að einfaldara og áhyggjuminna er að hafa aðeins sauðfé og kaupa svo mjóik til heimilisþarfa, en hún fæst nú í góðum umtoúðum. í haust var slátrað 9. þúsund lömbum í sveitinni. SV—Hriflu. Jarðbönn eru sumstaðar í Bárðardal, en nokkuð er það mis jafnt eftir bæjum. Á nokkrum bæj um er ekki reynt að beita en annars staðar hefur fé ekki verið tekið í hús. 26. október snjo.iði mikið og síðan fraus og setti storku yfir. Úthagi er yfirleitt góð ur og vel loðinn. Frost er 10—12 stig en úrkomulaust, vegir eru skafnir og færð sæmileg. Bændur eru misjafnlega birgir af heyjum, en flestir munu bjarga sér. Fé var víða fækkað mikið í fyrra, en ekki eins mikið í haust. í veðurofsanum um daginn misstu menn fé. Bændurnir á Bjarnastöðum og Lundabrekku misstú 10 kindur, og eitthvað vant ar enn í hús og er skaðinn áreið anlega meiri og eitthvað af fé er ófundíð enn. ÞH.-Laufási. Hér um slóðir tók fyrir jörð fyrir tveim vikum síðan. Snjór er ekki mikill en frostið þetori mun meira og hér um bil jarð bönn. Heyskapur var ekki góður litu þjóðbúningum ríkja sinna, og segja fréttaritarar vestræn’a ríkja, að gangan hafi verið ó- trúlega fjörleg og litrík og mik ill galsi hafi verið í fólkinu, all- ir í hátíðaskapi. Hátíðinni var svo iokið með gífurlegri flugeldasýningu, og er marglit ljós þeirra höfðu lýst upp gotur Moskvu og síðan dáið út, var þessi þungamiðja sovézka byit ingarafmælisins á enda. í sumar og skáru bændur heldur meira af fé í haust en endranær. Fé er mikið til á gjöf og er gefið meira af fóðurbæti en verið hefur. Menn treysta því að veturinn mild ist og snjó taki upp. Það er ákaf, lega erfitt að búa við svona tiðar far, en bændur reyna að þrauka eins og oft áður. HH—Raufarhöfn. Hér hafa verið góð veður og auð jörð. Frost er 5—6 stig. Lítið er róið til fiskjar og sild hefur ekki verið söltuð s. 1. tvær vikur. Rjúpnaveiði er enginn, enda sést varla rjúpa í vatur, hvorki hér í nágrenni eða sunn ar. ÓH—Þórshöfn. Verðurfarið í októbermánuði var með því versta sem menn muna hér um slóðir, en hefur ver ið skárra í seinni tíð. Ekki snjó ar mikið í byggð en aftur á móti er mikil snjókoma til fjalla. Veg ir eru opnir ailt til Akureyrar, en færðin slæm. Hagi fyrir sauðfé ér alls sraðar austan Axafjarðarheiðar en hag laust er með öllu á yztu bæjum. Víðast hvar er farið að hýsa fé og gefa fóðurbæti. Slátrun lauk um mánaðamótin síðustu og var meðalþungi vel í mcöallagi. Enn er eftir að fara í eftirleit um heiðarnar en ekki hefur séð til fjalla í mánaðartíma sgna þoku og úrkomu. Eflaust er onn eitthvað af fé á fjöllym og stend ur til að fara í leit á snjóbíl strax og veður leyfir. Ástand með hey er mjög slæmt. Heyskapur var með erfiðasta móti. Sumir keyptu ofurlítið, en hey voru ekki á markaði svo að meira vatntar. Fóður er nú á leiðinni og er búizt við skipi með íóðurbæti á Norðurlandsafnir inn an skamms. Vegna þessara erfið leika eru einstaka menn hér alveg hættir búskap, sérstaklega hér í þorpinu. KS—Grímsstöðum. Hér hefur verið hægviðri, en mikill snjór. Hagar eru góðir fyr ir fé og sumsstaðar afbragðsgóði ig og liggur fé úti á sumum bæj um. Um 'miðjan okt. var heidur köld tíð, en síðan hefur ekki snjó að. Færð er erfið um heiðamar hér austur af og engin umferð undanfama daga. Spretta var léleg i sumar 03 urðu menn að kaupa hey og byrgja sig upp með fóðurbæti og er engin ástæða r.ð kvíða vetri. JS—Vopnafirði. Haglaust er orðið í Vopnafirði og hafur fé verið á gjöf á aðra viku. Heybirgðir eru litlar hér um sveitir vegna lélegrar sprettu i sumar og ótíðar. Bændur skáru niður miklu meira af fé í haust en endranær vegna heyleysis, en verða samt að gefa mikinri róður bæti. miklu sovézku þjóðar.“ Meðal hinna fjölmörgu þjóðarleiðtoga sem send-u árnaðaróskir í tilefni afmælisins voru þeir Johnson, aðar til aðstoðar fótgönguliði og risastórar þriggja þrepa eldflaug ar, sem skjóta má heirpsálfa í miilum ætlaðar til að skjóta með ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með gjöfum, kveðjum, heillaóskum og heimsóknum, á sextíu ára afmæli mínu. Gisli Sigurbjörnsson. Þökkum innilega auðsýnda samóð og vinarhug vcgna andláts og útfarar eigtnkonu minnar og móður, Þórveigar Árnadóttur, Sérstaklega þökkum við læknl og hjúkrunarliði Landakotsspltalans. Jóhannes Jónsson, Guðrún Olga Gllsdóttir. Eiginmaður mlnn, faðir, tengdafaðir og bróðir, Ásgeir Jónsson, Þvervegl 25, andaðist að heimili sfnu þriðjudaginn 7. nóvember 1967. Chariotta Þóröardóttir, synlr tengdadætur og systkini. SKÓGRÆKTIN Framhald aí bls. 1 fjallar hann um skemmdir á trjágróðri vegna reyks frá ál- verksmiðju. „Mestu skemmdirnar á trjá gróðri unðu í nánd við álverk- smiðjurnar í Árdal í Sogn og fjordanefylki og í Sunndal í Möre og Romisdalsfylki. í Nordlands- fylki, í Vefsn við Mösjö, urðu skaðarnie minni. í Árdal varð fyrst vart við skemmdirnar á trjágróðri árið 1963 meðfram Árdalsfirði út að Resnes (um 14 km. frá verk- smiðju) og vestur fyrir Naddvik (um 17 km. frá verksmiðjuj. Að- ur höfðu borizt tilikynmingar um skemmdir árið 1961 alla leið frá Vettismerki (um 12 km. frá verk- smiðju). Árið 1964 voru Wöð á lauftrjám í nánd við verksmiðj- una irijög sviðin. Á sumum birki- trjám sviðnaði mest allt laufið og eimnig urðu skemmdir á reyni og víði. í Sundal hafa í mörg ár orðið miklar skemmdir á trjám meö fram ánni Driva allt að 11-12 km. frá verksmiðjunni. Greni og fura hafa smiám saman dáið út víðast hvar á þessu svæði, eink- um norðan við ána. Ræktun þessara trjátegunda mun verða útilokuð hér, nema flórgufa frá verksmiðjunni minmfci mjög. Þegar lengna dreg- ur upp í dalinn hafa skemmdim- ar orðið mun vægari, en þeirra gætir þó allt upp til Gjörva, sem er í yfir 30 km. fjaiiiægð frá verksmiðjunni, í átt til norð vesturs meðfram Sunndalsfirði hafa skemmdir á trjágróðri orð- ið langtum minni. Má þakka það ríkjandi norðvestanátt á þessum slóðum. í Vefsn, í niánd við verksmiðj- una við Mosjö, hafa skaðar orð- ið langtum minni en í Árdal og Suundal. Helztu ástæður til þess eru eftirfarandi: 1. Reykurinn dreifist og þynmist miklu fljótar hér heldur en í hinum þröngu dölum í Árdal og Sunndai. 2. Verksmiðjustjórnin gerði víðtæk- ar ráðstafanir til þess að hreinsa flór úr reyknum. En í ágúst 1965 komu samt í ljós áberandi einkenni sviðnunar á yngstu sprot unum á greni á stað, sem er í 4 km. fjarlægð frá verksmiðiunni, í 100-150 m hæð yfir sjó. Á sumum trjám voru aðeins nála endamir sviðnir, en oft voru all ar nálar á ársprotúm dauðar. Stundum voru bæði grænai og sviðnar nálar á sama sprotanum. Einnig kom það fyrir, a3 hin nýmynduðu endabrum eyðilögð ust. Á furunni voru aðeins nála- endarnir sviðnir, en það eru hin venjulegu einkenni flórskemmda Þessar skemmdir má að líkindum rekja til þess, að dagana 24.-30. júM hafði hægur vindur staðið frá verksmiðjunni á skóginn, jafn framt lítilsháttar úrkomu. Loft- raki var hár og regnvatnið sog- aði í sig flórvetni, sem barst me® rigningarvatninu a ba.r trjánna og síðan Inm í blaðveí ina. Hefði úrkoman verið meiri mundi flórvetnið hafa skolazt fljótlega af barrinu, án pess að valda skemmdum. Sviðnun var mest inn í skógarteignum, þar sem nálarnar héldust lengst rak- ar.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.