Tíminn - 14.11.1967, Side 7

Tíminn - 14.11.1967, Side 7
ÞRlÐJtJDAGlTR 14. nóvember 1967. TÍMINN Þessi rrtál, sem snerta öll sam- skiptí fóMasiinis viö fostru sina, landið, eru nú „efst á baugi“, eins og þeir mundfi kalia það í Útvrarpinu. Nláttúrurvernd er nán- ast tízkubugsjón þessa árs, og er að sjálfsögðu ekkert nema gott um það að segj-a, allir geta verið sammála um, að hennar sé þörf. Á mlörgum sviðum náttúruvernd- ar hefðum við átt að vakna fyrir langa löngu. Víða má benda á það, að öbætanlegur skaði er þegar orðinn á náttúru landsins. Vonandi verður á þessu þót á næstunni. Tvær athyglisverðar þingsályktunartillögur hafa verið fluttar um þessi efni nú í haust. Það er ástæðulaust að secja það fyrir sig, þó að menn greini allmikið á um það, hvað sé átt við með náttúmvernd og það, hve langt e'igi að ganga í einstökum tilfellum, til dæmis við gerð ein- stakra mannvlrkja, samanber deil una um vegarstæðið hjá Reykja- hlið. sem öllum er í fersku minni. Hjá einstöku mönnum, sem virðast hafa þörf fyrir að eiga sér góða hugsjón í sambandi við náttúru landsins, en hafa hvorki getað tileinkað sér hugsjónir skógræktar eða almennrar rækt- unar og græðslu landsins, hefur skapazt hugsjón, sem nefna mætti þriðju hugsjónina, en hún er sú að varðveita landið sem mest í þeirri mynd, sem það er nú. Þess- ir m-enn hinnar óbreyttu -náttúru hafa ráðizt gegn trjáplöntun á Þingvöilum og getur það út af fyrir sig verið rétt, en margir hafa gengið miklu lengra og talað um þá ógnun, sem ísleiizku landslagi gæti stafað a£ því, er hér kæmu stórvaxnir barrskógar og fieira í svipuðum dúr hefur frá þeim komið. En landið verður aldrei óbreytt frá því, sem nú er til frambúðar, því að kyrrstaða í nattúruTini er óhiugsandi, meðan einhverjir þættir, sem snerta hana. breyt- ast, þar miðar „annað hvort aft- ur á bak ellegar nokíuð á leið“. Landið er ekki eins nú og það var þegar forfeður okknr komu hingað, því hefur á stórum svæð- um íarið aftur í gróðrarfarslegu útliti, en á mörgum heúu þvi Kka farið fram. Ef ekkevt yrði gert til gróðurvernT'v unn- græðslu og náttúruverndar á næst unni, mundi því fara enn meira aftur, og það með vaxandi hraða. Ef nú allt í einu hyrfi héðan öll byggð, allir menn og það, sem þeim fylgir, mundi náttúran breytast mikið með tíinanurn að sumu leyti og sjálfsagt að niestu til aukinnar gróðursældar, en á öðrum stöðum mundi gróið land halda áfram að eyðast, og byrja að eyðast á nýjum stöðu mog á stórfeUdan hátt. Til dæmvs má taka við öskuföll og þar sem ár brytu sér nýja farvegi, við breyt- ingar á jöklum og fleira. Þetta sýnir okkur, að við getum á enr- an hátt kastað frá okkur ábyrgð- inni á því, hverníg tandið okkar lítur út í framtíðinni. Það er að langmestu leyti undir því komið, hvernig við högum okkur V"5 eigum því »5 rækta landið og klæða það þeim gróðri, sem oklr- ur finnst fegurstur og nytjamest- ur á hverjum stað Öll erum við tengd landinu meira og minna, hvar sem við búum og hvað sem við geram. Ræði efnahagslega, flest að vísu óbeint, því að þeir eru í mikl- um miiini hluta, sem lifa tveint af gæðum landsins, — og tilfinnan- lega, enn m.unu þeir vera í meiri •hlLuita og jafnvel miklum, sem eru aldir upp meira eða minna í beinni snertingu við það. Þetta á senniiega eftir að breytast, þó getum við ætíað að enn um langa framtóð verði landið land í hug- um flestra fslendinga, en ekki annað hvort undirstaða undir steinsteyipu og maiibik, það af iþví, sem þeir þekkja bezt, en afgangurinn pdáss til að liáta eins og káilfar, sem koma út í fyrsta sinn á asfi sinni að vori. Ailir æ»ttu að vera sammála um, að það er mjög mikilvægt, að þjóðin geri sér ljósa grein fyrir, hivað hún vill gera við land- ið, hverniig hún vilí nýta það og hvernig varðveita. Það er auðvitað að bera í bakkafullan lækinn og ekki frum- legit nú, þegar ailtaf er verið ið tala mm skipulagningu og áætí- anir. að segja, að það cigi ið skipuleggja öll not landsins, gera áætlun um það, hvað skuli rækta og hvenær skuli græða þetta eða hitt svæðið. En ef að við •»igum ekki að skipuleggja not nkkir af landinu og reyna að gera okk- ur grcin fyrir því, hvernig |«aó verði bezt varðveitt, livað J>á° Það ma skipta þjóðinni í tvo hópa eftn aðstöðu kennar til landsins: Bændurna og jið þeirra, sem lifa beinlínis af landinu og eiga flestir jarðir sínar og af-nota- rétt af afréttum. — Og svo hina, sem hafa kosið sér annað tH beins lífsviðurværis og með því s’cppt tilkalli til beinnar eigna- eða af- nota af landinu. En öll þjóðin í heild á rétt og tilkall til að njóta landsins á margan og fjöl- breytilegan hátt. Skerist í odda á milli hagsmun um þessara tveggja hopa verða hagismunir hins fyrrnefnda að sitja fyrii, það er þeirra, sem eiga lifí»afkomu sína undir not- um af landinu og .íata hafnað öðfuim möguleikum til lífsviður- væris, en þeirra að helga sig því að nýta gæði landsins. En áhugamál þessara hópa eiga ekki að þurfa að rekast á, þvert á móti, þau eiga að geta faviö saman, og með skynsamlegri lög- gjöf á að vera hægt að trygsja, að þar verði snuðrulaus sam- skipti. Ekki et rétt að aðsxilj;* þau not, sem hægit er að hafa af land- inu, þannig að einn megi rækta, annar beita og þriðji veiða o.s. frv. Nefna má dæmi: Ásékn pen- in-gamanna til að kaupa veiði- jarðir er aliþekkt. Heilzt vilda þeir auðvitað kaupa veiöiréttinn cinan, en það er óleyfiiegt að skidja tiann frá jörðinni. En það má glögigt sjá, að á jörðum, sem keyptar hafa verið vegna hl-unn- ind-a, dregist búskapur afcur úr, iþó að þær sóu leigðar og ei‘g- end-u þykjæst vilja gera vel við leigu-lifta sína. Þar verða fram- kivæmdir nœr ætíð minni en á sj-ál-feeignarjörðum, og bús-kap-ur- inn líftur þar með raunveu’ega fyrir hlunnindi jarðarinnar öfugt við það sem vera ætti. Þa-r sem ákveðið er að gera þjóðgarð, griðastað allra lands- manna, og öllum frjálsan til frið- samlegrar umferðar. á ið vera það. Þar eiga engir ein- sta-k-tingar að liafa f-organg og enn síður á nok-krum að leyfast að loka þar af landsvæði,- gera sér ein-kamanivvirki eða annað því um W-tot. Sam-a hvar þeir sta-nda í þjóðfélagsstiganu-m og sama hve miikið fé þeir tounna að villjá greiða, eða ,,bera í dóm- in.n“ á bak við. Þess vegna ætti til dæmis ek-ki aðeins að aftur- ka-lla ný-gefin leyfi fyrir sumar- bústöðum í þjóðgarðinum á Þing- völ-lum, heldu-r einnig að fjar- lægja atia sum-arbústaði þaðan á mátulegum t-íma, eða í það minnsta þ-egar þeir hætta að nota þá, sem upphaflega fengu að by-ggja þar. Það er sjálfsagt, að allir, sem g-eta, fái að byggja sór sumarbú- staði á fögrum stöðu-m á land- inu, en það má ekki vera án eftirli-ts, o.g óverjandi er. að feg- urstu staðirnir verði sundurgirt- ir af giröingum i kring um einka- bústaði þeirra, sem hafa haft aðstöðu og fjármagn til iö na landi, og hindri þannig að allur almcnningur geti notið þessara staða. Bænd-ur í þeirn sveitum, þar sem eftirspurn er eftir sumarbú- staðalandi, ættu að f-ara mjög var- lega við það að leyfa a-ð búta í sundur land sitt. Þeir ættu að bindast samtöku-m um að ía sxipu lögð sumarbústaðasvæði. Það skipu-liag ætti að vera háð sam- þýkki náttúruiverndarráðs eða annars samsvarandi aðila. Aldrei ættu þeir að selja land undir sumarbústaði, heldur leigja það. Venjulega ti] lan-gis tíma, en stundum skemmri ef-tir atviku’n. Það er viðurhl-uta mikið að búta niður jarðirnar, þó að í smáum stíl sé í fyrst-u. op m»3 =o'- - ver'ð að éta upp fyrirfram arf- inn ti-1 i kiM. yrði e4cki erfiðari fyrir þá. sem fá landið, en vrð inm notadrýgri. Ef landið er leigt en ekki selt, eru .nogu.t.K- ar að fá það aftur undir jörð i-na ef brýn nauðsyn krefur t þennan hátt ætti að vera hægt að koma í veg fyrir. i? t ur sveitir tærðust upp hv:-:ð *> viðvikur, vegna sumarbústaða- ásóknar. Margt fleira mætti henrla á, svo sem nauðsyn þess að setja reglur og betra ■ ; n a.e'f k veiöuin. Skipuleggja tjaldsvæði og koma upp hreinlætistækjurr og hreinlætiseftirliti við þau i-ia gönguleiðir og tryggja að þær séu opnm Stórátek i i-'- t þarf að gera, svo að allur almenn ingur eigi þess kost að þetrrar ánægju að veiða við við- ráðanlegu gjalc; • • en ekki sízt á þjóðin öll að legigja myndarlegan skerf fram til þess að stöðva gróðureyðingu og græða landið að nýju með þeim gróðri, grasi eða skógi, sem bezt á við á hv^rjum stað. Allt á þetta að bæta sambúð lands og fólks, hvar sem það býr. * BARNAFATNAÐUR LADYBBRD *barnafatnaður er heimsþekkt gæðavara. LADYBIRD barnafatnaður er nýkominn í eftirtaldar verzlanir: Einar Guðfinnsson, Bolungarvík Gunnar Jónsson, Vopnafirði Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Kaupfélag Berufjarðar, Djúpavogi Pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði Kaupfélag Fáskrúð.sfirðinga, Fáskrúðsfirði Verzl. Ýr, Grettisgötu 32, Reykjavík Verzl. Emma, Skólavörðustíg 5, Reykjavík Verzl. Storkurinn, Kjörgarði, Laugavegi, 59, Rvík. ' EINKAUMBOÐ fyrir ísland hefur: HEILDVERZLUN V. H. VILHJÁLMSSONAR Reykjavík. — Símar: 18418 — 16160. Sendiferðabíll Sendiferðabíll með talstöð til sölu. Stöðvarpláss getur fylgt ef óskað er. Upplýsingar í síma 12504 og 37340. SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórð- ung 1967 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1 Yz% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. okt. s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða mnheimtir frá og með 16- þ.m. Hinn 16. þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeifra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. nóvember 1967 TOULSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. 4 I I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.