Tíminn - 19.11.1967, Síða 12

Tíminn - 19.11.1967, Síða 12
11 TÍMINN SUNNUDAGUR 19. nóvember 1967. Aifreð Þirsteiissen Að sníða sér stakk eftir vexti Mörgum fmnst harLa ein- kennilegt, að körfuknattleiks iþróttin skuili tilneydd að flýja úx Lau gardalshöll inni í Há- logalandshraggann aftur. En það er vitað mál, að körfu- knattieiksmenn hafa alls ekki efni á því að leilka í Laugiar- dalshöllinni. Allt of fáir áhorf- endur sækja leikina ög inn- gangseyrmn hrekkur ekki til aö greiða húsaleiguna. Út af fyrir sig, er ekkert á móti því, að körfuknattleikur sé leikinn í húsaikynmum, þar sem áhorfendiarými er minna en í Laugardalshöllinni, því að álhorfendarýmið þar er 100 sinnium of stórt undir venju- legum kring-umstæðum, þegar um börfuknattleik er að ræða. Hitt er verra — og það er al- ger öfugþróun — að körfu- knattleiksmenn verði að leika í sal, sem nær ekki fuliri stærð, en talsvert vantar upp á breiddina í Hálogalandssaln um. Meiningin með byggingu Laugardalshallarinnar var ju sú að skapa íþróttamönnum löglegan og fulíkomin keppnis sal, en Hálogaland átti að hverfa. Nú er það staðreynd — og körfuknattleiksmenn verða að horf ast í augu við þá staðreynd — að Laugardalshöllin er ajlt of stór fyrir þá, miðað við, hve fáir áhorfendux sækja leik ina, en tala þeirra er oft á milli 30—100, nema þegar um stórleiki er að ræða, en þá getur aðsókn verið býsnagóð. Þegar þetta er haft í huga, er í rauninni ekki óeðlilegt, þntt eitthvað af mótleibjuim í körfuknattleilk fari fram annars staðar en í Laugardals höllinni, en þó ekki í Háloga- landi. í þessu samibandi dett- ur mér í hug, hivort ekki sé hægt að nota Jþróttasalinn í Réttarholtsskólanum, ^ en hann mun ná fullri stærð. Áhorfenda rými er að vísu lítið í salnum, og raunar reiknað með áhorf- endum þar, en hæglega ætti þó að vera hægt að boma fyr- ir stólum umhverfis völlinn fyrir 50—100 manns. Þessari hugmynd er hér með komið á fratmfæri, en það skal tekið fram, að hér er að- eins átt við leiki, þar sem bú- ast má við fáum áborfendum. Aðalatriðið er, að leilkið sé í sal af löglegri stærð og áhorf endarýmið sé nóg. Auk þess, er ég fuiliviss um, að leikirn- ir yrðu skemmtilegri í ramrna af hæfilegri stærð, því að hvað er öznurlegra fyrir íþrótta- menn en að leika fyrir tómu húsi áhorfenda eins og skeður með körfuknattleiksmenn í Laugardalshöllinnd? Þessar línur eru skrifaðar með tilliti til þess, að litlar sem engar líkur eru á því, að lágmarksleigugjaldið — 5 þús- und krónur — verði læklkað. Persónulega er ég á móti því, a.m.k. á meðan ekkert há- marksgjald er sett. Körfuknatt leiksmönnum er fyrir beztu að líta á þetita miál raunbæfum augum. Þrátt fyrir, að eitthvað af mótleikjunum fari fram annars staðar en í Laugardals- höilinni, færu stóru leikirnir eft Dræm aðsókn að leikjum er aðalvandamál fsl. körfuknattleiks í dag. jr sem áður fram í henni, t.d. nytu sérstakrar fyrirgreiðs u i leikir KR og ÍR svo og auð- perrra miklu fjárhagsörðugleik vitað landsleikir. Og í því sam- um. bandi fyndist mér ekki óeðli- legt, að körfukn attleiksme n n -aH. Fyrirliggjandi Þakjárn, 6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 feta, verð kr. 13,00 fetið, án söiuskatts. Steypustyrktar- járn 8 — 10 — 16 — 19 — 25 mm. — Gaddavír. VERZLANASAMBANDIÐ H. F. Skipholti 37, sími 38560 — 38568 LOKAD mánudaginn 20. nóvember, vegna jarðarfarar. GUÐM. B. SVEINBJARNaRSON, klœðskeri, Garðastræti 2. j Sunn- lendingar Tek að mér klæðningar og viðgerðir á bólstruðum hús gögnum sel einnig svefn- sofasett. sófasett og fleiri húsgögn, beint af vinnu- stofu. Húsgagnavinnustofan Kirk]uvegi 2, Selfossi- Sími 1345. Bjarni Guðmundsson. RAFVIRKJUN Nýlagnir og viðgerðir. — Sími 41871. — Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. HÚSBYGGJENDUR - HÚSEIGENDUR HÖFUM FYRIRLIGGJANDI 2V2x5" GLUGGAEFNI OG GLERFALSLISTA ÖNDVEGI HF. Lyngási 8, Garðahreppi. Sími 52374 — 51690. PRESTKOSNING í HALLGRÍMSPRESTAKALLI I REYKJAVÍK Prestskosning fer fram í Hallgrímsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi, sunnudaginn 26. nóv. n.k. — Kosið verður í Halgrímskirkju, safnaðar- heimilinu, Skólavörðuhæð, og hefst kosningin kl. 10 árdegis og lýkur kl. 10 síðdegis. Takmörk prestakallsins eru greind í auglýsingu safnaðaméfndarinnar dagb. Víéir 16. okt. s.l. Mælzt er til þess að sóknarfolk taki almennt þátt í kosningu þessari og greiði atikvæði snemma dags, til þess að koma i veg fyrir óþægindi við framkvæmd kosningarinnar. Reykjavík, 17. nóvember 1967 Safnaðarnefnd Hallgrímsprestakalls í Reykjavíkurprófastsdæmi. BAÐHERBERGISSKÁPAR FALLEGIR VANDAÐIR NÝTÍZKULEGIR FJÖLBREYTT ÚRVAL Laugavegi 15. Sími 13333

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.