Tíminn - 19.11.1967, Qupperneq 15

Tíminn - 19.11.1967, Qupperneq 15
SUNNUDAGUR 19. nóvemfrer 19'57. 15 TÍMINN Framsóknarkonur Félag Framsóknark.venna í Reykjaivik heldur fund miðviku- daginn 22. nóvember kl. 8,30. í samkomusal Hallveigarstaða, (inn gangur frá Túngðtu) Fundarefni: 1. Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksdns flytur erindi um horfur í stjómmálum. 2. Sýnd ar skuggamyndir; fræðslumyndir frá Kvenfélagasambandi íslands. 3. Önnur mál. Stjómin. ÍHALDIÐ Framhald af bls. 16. ástæða til að min-nast þess við þe-ssar umræður, að nú væru mál- efni þess fólks, sem er a-ð berjast við að byggja sér íbúðir, í harla sl-æmu ástandi og væri ástæða til að borgarstjórn gerði sér það ljóst. Fyrir 2—3 áru-m hefði rikis stjórnin talað um það með miklu yfirl-æti að búið væri að koma ífbúðalánamiálum í þa-ð horf, að menn g-ætu f-e-ngið lán þegar á þyrfti að halda. En á þessu ári væri svo, að l'ánakerfið hefði eng in lán getað veitt einstaklingum. 1. aprffl. s. 1. hetfðu 800 lánaum- sóknum verið ófullnægt og nú mundu þær vera hátt í tvö þús- u-nd. Hið verst-a væri, að þeir, sem etftir loforðum hefðu átt að ge-ta gert sér rökistuddar vonir um lán á þessu ár-i, heíðu veri-ð sviknir o-g stæðu nú með húsin hálfgerð og liklegt að sumir misstu jafnve-1 eignarhalld á þedm vegrua þessara brigða hinnar opiniberu lánastoín- unar. Af þessu hlytu að statfa bæði aukkm bostn-aður, aukin húisnœð- isvandræði otg mörg önn-ur áhrif sem valda almennum erfiðleikum í húsnæðism'álum borgarinnar, og því ætti borgarstjórn að telja það skyldu sina að láta mál-ið til sín fha. INNRÁS Framihaild af bls. 9. innar, ákveðni hugsunarinnar og nálkvæanni í ályktunum.“ Hvort þessu verði til að dreáfa, sé svo annað mál. Og hivað sem uim það er, þá er enigam táma unnt að tiltaka. Eitt segir hötfumdur þó að lok- um að sé alveg ótvírætt: „Til er sá staður á vegferð- inni, þar sem ekki verður framar snúið við, og hann er skammt undan.“ LYF / Framhald af bls. 16. Up-pgötvun þessara lyfja kem- ur til að verða eins þýðingarmik- il og tilkom-a fúlkalytfjann-a. Af þessu tilefni veittu Danir nýlega prófessor Tamm heiðurs- verðdaun úr Alfr-ed Benzon sjóðn um. Og um sama leyti flutti hanm fyrirlestur á Ríkiss-júkrahúsinu um ran-nsóknir sínar, se-m ef til vill verða til þess að almenni-ng- ur losnar við þann erikfjanda, fcvetfið. Þangað til fúkalyfim komu til sögunnar var aðeins beitt bólu- etfn-i og bólusetningu gegn svo- kölluðum bakteríusjúkd-ómum. Þes-sar aðferðir höfðu s-ína galla, og diánartala var há. Nú á dögum er ástandið ann- að. Fúkalyf eru svo áhrifarík ef þeirn er beitt gegn bakteríum, að farsóttir, sem eitt simn voru ein he-lzta pl-ága mannkynsins eru ek-ki lengur n-eitt vandam-ál. Hvað vírus-sjúkdóma sn-ertir standa lækmar s-att að segja í sömu sporum og þeir stóðu gagn- vart bakteríusjúkdómum fyrir tíma fúkalyfjann-a. Menn hafa þekkt vír-usa e-ins lengi 0g bakterfur. Það hefur idka tekizt að framleiða næstum fulljkomlega örugg bóluefni við vírussjúkdómum, t.d. bólusótt, gulu og ekki sízt lömunarveiki. En þegar vdruissjúkdómar* g-er- ast þráM-tir h-já sjúklingum vant- ar læknana lyfj-akúra, sem þeir -gætu beitt við sjúklinga sina. Með lytfjakúrum er á<tt við iyf, sem vinn-a gegm orsök sjúkdóm-a — án þess að h-arfa skaðleg á- hrif á lí'kam-an.n Ef læknarnir réðu yfir silíkum iyfj-um, væru virussjúkdómar ekki meira áhyggjue-fni en bakteríu- sjúkdómar. Prófessor Igor Tanun hefur unnið í mörg ár að því að finna ef-ni, sem geta stöðvað vírusifram- leiðs-lu í frumum mamnslífcamans. Tilraunir þess-a bandaríska læknis m-eð lytf ge-gn vírussj-úk- dómum hafa leitt til aukinnax þekkingar á þeirri lífærastarfsemi se-m er að baki myndun og vexti vírusa í frumunum. Startf próíess ors Tamm er mikill áfangi í sögu lækmisfræðinnar. Ástardrykkurinn eftlr Donizetti. isl. texti: Guðmundur Sigurðs. son. Söngvanar: Hanna Bjarnadóttir Magnús Jónsson Jón Sigurbjömsson, Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Frutnsýning i Tjarnarbæ sunnu daginn 19. nóv kl. 21. Næsta sýnlng miðvikudag 22. nóv kl. 21. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 5 — 7. Sími 11544 Póstvagninn (Stagecoach) íslenzkur texti. Amerísk stórmynd i Iitum og CinemaScope sem með miklum viðburðahraða er í sérflofcki þeirra kvikmynda er áður hafa verið gerðar um ævintýri 1 villta vestrinu. Red Buttonns Ann-Margret Alex Cord ásamt 7 öðmm fraegum leikur- um. — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Nautaat í Mexikó Hin sprenghlægilega grínmynd með: Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Ég sá hvað þú gerðir Óvenjuspennandi og sérstað ný amerisk kvikmynd gerð ai William Castle. með Joan Crawford Islenzkur texti. Bönnuð ínnai, 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sitni 22140 Fyrri hluti HERNÁMSÁRIN is40-i34s Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagarikasta tímabil íslandssög unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. Draumóramaðurinn (The Daydreamer) Ævintýri H. C. Andersens. Mynd þessi er sérstök fyrir þær sakir, að við töku hennar er beitt þeirri tækni, sem nefnd er á ensku miáli „animagic“ en þar er urn að ræða sambland venjulegrar lei-ktækni og teikni tækni, auk lita og tóna. Aðalhlutverk. Cyril Rltchard Poul 0‘Keefe 'Íslenzkuí texti. Sýnd kl. S. Simi 50249 Vegabréf til Vítis Hörkuspennandi og vel gerð sakamálamynd í litum. George Ardison, Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinirnir með Jerry Lewes og Dean Martin. Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ Síml 114 75 Thómasína Si Wuií Disney presenft ** THETHREE ‘ UVES OF UVES OF Thomasííia Patrick McGoohan („Harðjaxlinn") Karen Dotrice og Matthew Garber („börnin t Mary Popplns") tslenzkur texti Sýnd kl 5. 7 og 9 Merki Zorro Barnasýning kl. 3. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 Sjóræningi á 7 höfum EREM Ifra de? have GERARD BARRAY i AMTONELLA LUALDI EASTMANCOLOR • TECHNISCOPB Höricuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningjamynd t faUegum litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum Gerarfl Barray Antonella Lualdi. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. 18936 Undirheimar Hong-Kong-borgar Æsispennandi og viðburðarrík ný þýzk-ítölsk sakamálamynd t Utum og Cinema Scope um bar áttu iögreglunnar við skæðait eituriyfjahring heims Horst Frank, Maria Perschy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti Bönnuð bömum. 1001-nótt Bráðskemmtileg Utmynd sýnd kl. 3. Sími 50241 Eiginmaður að láni Gamanmynd 1 Utum, aðalhlut- verk Jack Lemmon. Sýnd kl, 9. íslenzkur texti. Svarti túlípaninn með Alan Delon. Sýnd kl. 5. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Jeppi á Fjalli Sýning í kvöld kl. 20. Itaiskur stráhattur gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumlðasalac optn frá kL 13.15 tll 20. Simi 1-1200 Snjókarlinn okkar Frumsýning í dag kl. 15 Uppselt falla-EyÉidup sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning miðvikudag Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan t iðnó er oprn frá fcL 14 Síml 13191 T ónabíó Sími 31182 Hvað er að frétta kisu lóra? (Whats New Pussy Cat?) Heimsfræg og spreng hlægileg ný ensk amerísk gamanmynd í Utum. Peter SeUers Peter 0‘ Tool. Sýndk kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. „Lone Ranger" Barnasýning kl. 3. Sírni 41985 IslenzkUT cextL Að kála konu sinni (How to Murder your wlfe). Víðfræg og sniUdarvel gerð amerísk gamanmynd af snjöU ustu gerð. Myndin er í Utum. Jack Lemmon, Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. Milljónari í brösum Barnasýning kl. 3. Sími 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný amerif' stór- nynd byggð á samnefndn leik riti eftir Edward Albee. tslenzkui textt EHizabetb i'aylor Rlchard Burton Bönnuð lnnan 16 lára. Sýnd kl. 9. Síðasta 6inn. Sverð Zorros Endursýnd kl. 5 og 7. Teiknimyndasafn sýnt kl. S.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.