Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 22. nóvember 19@
10
TÍMINN ! í DAG
DENNI
DÆMALAUSI
— Þú sagðir að þú værir ekki
hrifinn af stelpum, sem væru
með gleraugu eða rauðhærðar,
eða með freknur, svo nú skaltu
hætta að segja elskan, við mig.
iwmaiiBswww
í daa er miðvikudagur
22. nóv. Cecilíumessa.
Tungl í hásuðri kl. 4.20
Ardegisflæði kl. 8JI7
FfcibugæHa
Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð-
Innl er opln allan sólarhringinn, siml
21230 — aðeins móttaka slasaðra.
Neyðarvaktin: Sim) 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 4—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustuna
bsrginni gefnar I simsvara Lækna
félags Reykjavíkur i sima 18888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9 — 7. Laug
ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá
kl. 13—15.
Næturvarzlan i Stórholtl er opin
frá mánudegi til föstudags kl.
21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug
ardags og helgtdaga frá kl. 16 á dag
Inn til 10 á morgnana
Blóðbankinn:
Blóðbankinn tekur á móti blóð
gjöfum daglega kl. 2—4
Næturvörzlu í Reykjavílk 18. 11 til
25. 11. annast Ingólfs apótek og
Laugavegis apótek.
Næturvörzlu í Hiafnarfirði aðfaranótt
23. nóv. annast Sig. Þorsteinsson,
Sléttuhrauni 21, sími 52270.
Næturvörzlu í Keflaví'k 22.11. ann
ast Jón K. Jóhannsson.
FlugáaHanír
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Giasg. og Kaupm.h.
kl. 09.30 í dag. Vænbanlegur aftur
til Keflavíkur kl. 19.20 i kvöld.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til: Akur
eyrar, (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir) Fagurhólsmýri, Hornafjarð-
ar, ís-afjarðar, Egilsstaða og Húsavík
ur. Einnig frá Akureyri til Kópa-
skers, Raufarhafnar og Egilsstaða.
Loftleiðir h. f.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til
Luxemiborgar kl. 09.30. Er væntan
legur til b-aka frá Luxemborg kl.
01.00. Heldur áfram til NY kl.
02.00.
Siglingar
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakikafoss fór frá Hull 20.11. til
Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Rvk
16,11. frá NY. Dettifoss kom til
Ventspils 20.11. fer þaðan til Gdyn
ia, Gautaborgar og Álaborgar. Fj-all
foss fer frá NY 24.11. til Rvk. Goða
foss fer frá Grimsby í dag 21.11. til
Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss
fer frá Kaupmh.h 22.11. til Kristian
sand,' læith og Reyikjavíkur. Lagar
foss kom til Ventspiis 16.11. fer það
an til Turku, Kotka, Gdynia, Rotter
d-am, H-amborgar og Reykjavíkur.
Mánafoss kom til Rvk 16.11. frá
London. Reykjafoss fer frá Rotter-
dam 22. 11. til Reykjavíikur.
Selfoss fer frá NY 24.11. til Rvk,
Skógafoss er í Rotterdam. Tungú
foss fer frá Gautaborg 22.11. til
Kaupmannahafnar og Reykjavíkur.
Askja kom til Reykjjavíkur 17.11. frá
Hamborg. Rannö fór frá Kotka 16.
11. til Reykjavíkur. Seeadler kom
til Rvk 18.11. frá Hull. Coolangatta
er í Hafnarfirði.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er í Port Talbot, fer þaðan
til Avonmouth, Antw.erpen og Rott
erdam. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell
er í Rvk. Litlafell er væntaniegt tii
Rvlk í dag. Helg-afell er : Rvk Stapa
feil er í Rvk. Mælifell fór 15. þ. m.
frá Ventspils til Ravenna.
Hafskip h. f,
Langá er í Rvk. Laxá er í Odense
Rangá er í Reykjav. Selá er á Seyð
isfirði. Marco er í Kaupm.h.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavo9s.
Fél-agsfundur verður í Félagsheim-
ilinu, fimimtudaginn 23, nóv kl. 8.30.
Stjórnin
íbúar Árbæjarhverfis
Framfarafélag Sel-ás- og Árbæjar-
hverfis heldur fund sunnudaginn 26.
nóvember kl. 2 í andyri barnaskól
ans við Rofabæ. Gestur fundarins:
Borgarstjórinn í Reykjavík, herra
Geir Hallgrímsson. Mætið stundvís
lega.
Stjórn F.S.Á.
íbúar Árbæjahverfis, athugið.
Föndurnámskeið húsmæðra hefst
fimtmudaginn 23. nóv. n. k. kl. 8.
Námskeiðið fer fram í kennslustofu
nr 1 í barnaskólanum við Kofabæ.
Stjórn F.S.Á.
Nemendasamband Húsmæðra-
skólans að Löngumýri:
heldur fræðslu og skemmtikvöld
miðivikudaginn 29. a6v. kl. 8,30 í
Lindarbæ uppi. Mætið vel og
stundvíslega. Nefndin
Kvenréttindafélag íslands
Bazar verður að Hallveigarstöðum
laugardaginn 2. des. n. k. Upplýsing
ar gefnar á skrifstofu félagsins,
þriðjudaga, fimmtudag og föstu-
daga kl. 4—6 síðd. sími 3^8156 og hjá
þessum konum: Lóu Kristjánsdóttur,
sími 12423, Þorbjörgu Sigurðard.,
sími 13081, Guðrúnu Jensen, sími
35983, Petrúnellu Kristjánsd., sími
10040, Elínu Guðlaugsdóttur, sími
82878, Guðnýju Helgadóttur, sími
15056.
Frá Sjálfsbjörg:
Basar Sjálfsbjargar 1 Reykjavik
verður baldinn i Listamannaskálan
um sunnudaginn n des n. k Mutium
er veitt móttaka a Skrifstofu Sjálfs
bjargar, Bræðraborgarstíg 9.
Kvenfélag Óháða Safnaðarins.
Félagskonur og aðrir velunnarar
Óháða Safnaðarins. Basarinn okkar
verður 3 des. í Kirkjubæ.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
heldur bazar i félagsheimilinu i
norðurálmu kirkjunnar fimmtudag
inn 7 des. n. k. Félagskonur og aðr
ir velunnarar kirkjunnar eru vin-
samiega beðnir að senda muni til
Sigríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru
Engihlíð, s. 15969 og Sigríðar Bar
ónsstíg 24, s. 14659. Munum verður
einnig veitt viðtaka miðvikudaginn
6. des. kl. 3—6 i félagsheimilinu.
Bazarnefndin.
Kvenfélag Grensássóknar
Bazar verður sunnudaginn 3. des. 1
Hvasaleitisskóla kl. 3 e.h. Félagskon
ur og aðrir sem vilja gefa muni eða
kökur á bazarinn geri svo vel og
Drengirnir vissu ekki, að það var Bo, — Það er farið að rigna hér grænmetinu.
sem borgaði þeim, svo að þeir kasta tómöt Og eggjunum.
unum og eggjunum í hann.
— Dreki vlll spyrja þig um Touroo. — Sá hann? Hann kastaði forknum sín. —Sjáðu handleggurinn mlnn ber þess
— Sást þú hann. 1 um að mér á hafsbotni. Og ég var fastur enn merki.
þar, þangað til hinir frelsuðu mig.
— Skrítið. Hvað gerðist þá.
h-afi samband við: Brynhildi ?tm1
32186, Laufeyju, sími 34614, Krist-
veigu, sími 35955. Munir verða sótt
ir ef óskað er.
Aðalfundur Sambands Dýrave-nd-
unarfélaga ístands 1967.
Stjórn Sambands Dýraverndunar-
félaga íslands (SDÍ) hefur samþykkt
að boða tii aðalfundar SÍ sunnu
daginn 26. nóv. n. k.
Fundarstaður Hótel Saga > Reykja
vík.
Fundurinn hefst ki. 10.
Dagskrá samkvæmt íögum SDl.
Reikningar SDÍ fyrir árið .966
liggja frammi hjá gjaldkera riilmari
Norðfjörð, Brávallagötu 12, Rvík,
þremur dögum fyrir alaðalfund.
Mál, sem stjórnir sambandsfélaga
einstkir félagar eða trúnaðarmenn
SDÍ ætla sér að leggja fyrir fund
inn óskast send sem fyrst til stjórn
ar SDÍ. Stjórnin.
Langholtssöfnuður.
Spila og kynningarkvöldinu verður
frestað til 26. nóv. vegna kvöldvöku
kirkjukórsins á Hótei Sögu, sunnu-
daginn 19. nóv Samstarfsnefnd.
LciðrétHng
Yfirskrift á afmælisgrein um frú
Önnu Nordal var röng í blaðinu í
gær og biður blaðið afsökunar á
þeim místökum.
Orðsending
Blindravinafélag íslands
þakkar öllum, sem hjálpuðu við
merkjasölu félagsins 15. okt. s. 1.
Þó sérstaklega þeim, sem gáfu öll
sölulaun sín, eða hluta þeirra.
Dráttur hefur farið fram, upp
kom nr. 10247 — sjónvarpstæki. sem
afgreiðis-t í skrifstofu félagsins,
Ingólfsstr. 16.
Blindravinafélag íslands.
Vetrarhjálpin i Reykjavík, Laufás-
veg 41, Farfuglaheimilið, sími 10785
Skrifstofan er opin kl. 14 — 18
fyrst um sinn.
Minningarkort Krabbameinsfélags
Islands fást á eftirtöldum stöðum:
I ölluro Dóstafgreíðslum landslns,
öllum apótekum > Reykjavík (nema
Iðunnar Apóteki). Apóteki Kópavogs,
Hafnarfjarðar o-g Kefiavflcur. Af-
greiðslu Tímans. Bankastrætl ? og
Skrifstofn Krabbameinsfélaganna
Suðurgötu 22.
Mlnningarspjöld um Marfu Jóns.
dóttur flugfreyju fást hjá eftlr-
töldum aðilum:
Verzlunlnni Ocúlus Austurstrætl 1.
Lýslng s. t. raftækjaverziunlnnl
Hverfisgötu 64, ValhöU h. f. Lauga-
vegi 25, Marlu Olafsdóttur, Dverga.
steinl. Reyðarfirði
Minnlngarkort Sjúkrahússsjóðs-
Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi
fást á eftirtöldurj stöðum: í ' -vkja
vík, á skrifstofu Timans Banka-
stræti ? Bílasölu Guðmundar ðerg
þórugötu 3, Verzluninni Perlon Dun-
haga 18. A Selfossl, Bókabúð K.K.
Kaupfélaginu Höfn og pósthúslnu 1
Hveragerði Otibú) K, A. Verzlunl:--ii
Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks
höfn hjá Otibúi R A.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafn islands er opið:
á þriðjudögum, fimmtudögum, laug
ardögum, sunnudögum frá kl.
1,30—4.
Lisfasafn Islands er opið á þrjðju
dögum. fimmtudögum, taugardögum
sunnudögum t'rá kl. 13,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnud. og miðvikud. frá
kl. 1.30 til 4.
Sýningarsalur Náttúrufræðistofn
un^r islands, Hverfisgötu 116, er
opinn þriðjudaga. fimmtudaga,
laugardaga og sunnud. kl. 1,30—4.
Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Aðatsafn ÞinOholtsstræti 29 1A
Síml 12308 I
Mánud. - föstud. 'kL 9 — 12 og
13—22 Laugard. kl. 9—12 og 13—19
Surnrnd. kl 14—19.