Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 12
ATHUGASEMD MIÐVIKUDAGUR 22. nóvember 1967. sig um að skilja að fullu við Stykkishólmi, 9. nóv. 1967. í tilefni af grein Árna Bene- diktssonar, forstjóra, Ólafsvík í SPEGILL TÍAAANS Framhald af bls. 5 sögðu frá bók þeirra Wise og Ross. En aðeins að litlu leyti með eigin orðum. Meginið af frásögninni var innan gæsa- iappa, höfð beint eftir höfund unum. Það er leyfilegt| að birta tilvitnanir úr erlendum ritum, jafnvel þótt opinberum leyndar málum sé ljóstrað upp. „Daily Express" lét sér þó ekki nægja að segja frá þessu með slíkum aðferðum, heldur var ritað um mál þetta í leíð- ara. „Sunday Times“, sem birti íramlhaldsgrein um njósnarann Phílby. hafði fram að þessu ncfnt Sir D'ick „X“, en tók nú að nefna bann réttu nafni. í blaðinu birtist eftirfarandi útskýring: „Fram að þessu höfum við nefnt Sir Dick White „X“. Eftir að hann hefur hvað eftir annað verið nefndur með nafni í dagblöðunum er ástæðu laust að halda nafni hans leng- ur leyndu“. Þetta var látið óátalið af opin berum aðilum. En „C“, öðru nafni White, lét skipta um símanúmer hjá MI 6. Þann 25. okt. s. 1. svaraði fé- lagsmálaráðherra fyrirspum í Alþingi um kostnað við rekst ur Tryggingarstofnunar1 ríkis- ins árið 1966. Þar kom m. a. fram, að rekstrarkostnaður líf eyristrygginganna á því ári var nokkuð yfir 21 millj. kr. Er ekki hægt að draga úr blaði yðar í gær, þætti mér vænt urn ef þér, herra ritstjóri, vilduð ljá mér rúm fyrir eftirfarandi: 1. Ég tel engum, og allra sízt Stylkki'shólimsbúum, greiði ger með því að vera sí og æ að tönnl ast á atvinmuleysi hér sem ég get ekki séð, sem betur fer, að hafi veriið fyrir hendi í haust. Bölsýn ismennirnir byggja ekki upp iand ið. 2. Það er staðreynd að mestur hluti þess afla sem veiðist í Styikkfehólmi, er enn í dag og hefir undanfarið verið fluttur á bifreiðum á Suðumes til vinnslu þar. Mér er ekki kunnugt um að verkalýðsféjagið, sem telur sig málsvura vinnandi fólks hér, né heHdur hreppsinefnidin þar sem f'lokkistoræður Arna Beinedilktsson ar eru í fararbroddi, hafi talið atvinnuá'stan'dið hér svo a'livar legt, að tæki því að halda fund um málið og því síður að ein- hverra aðgerða væri þörf, heldur hefir hreppsnefnd nú fyrir nokkr um dögum veitt einum aðilanum sem aflann flytur suður í Kefla- vík, hreppsábyrgð fyrir rekstrar láni og tjáði sveitarstjórinn mér að engin sikilyrði hefðu verið sett af hálfu hreppsnefndar um hivar atflinn yrði verkaður. 3. Svo ilia gek'k í hauist að út vega menn á þessu fáu báta í Stykkishólmi að sumir bátarnir þessum útgjöldum, með þvi að semja við banka og sparisjóði um að þeir annist útborgun á lífeyri? Ég tel mjög sennilegt, að með því móti mætti koma við verulegum sparnaði. Þetta ætti ríkisstjórnin að taka ttl athugunar Skúli Guðmundsson. TÍMINN komust ekki á veiðar fyrr ' en 20. okt. og enn eru sumir eikki farnir af stað. Eitt fiskiðjuverið sá ekki önnur úrræði en leita til Færeyinga til að beita lóðirn- ar og veit ég ekki betur en þeir 'nni hér enniþá. 4. Al'lur sá fjöldi sjónvarps- tækja sem hér hefir verið tekinn í notkun í hauist er gle'ðilegur vottur þess að fól'k er í það minnsta ekki atvinnuliau'St. 5. Hitt er svo hamingja okkar L ykkishólmsbúia að Árni Bene diktsson ræður ekki öllum at- vinnutækjunum hér, því á sama tíma og Ásgrímur Halldlónsson kaupf'élag.sstj'óri, Höfn í Horna- firði greiðir útvegsmönnum pró sentur af ágóða fisikiðjuvers sem hiann stjórnar þar, er kollega hanis í Ólaflsvík, Hkast fyrstuf manna, að loka hraðfrystihúsinu í Styikkis'hólmi og segja starfs- fólkinu uipp. Það er eikki hægt að segja að kanlmanniega sé brugðizt við erfiðleikunum. Með þökk fyrir bintinguna. Á.H. -------------;----------------- VESTUR-ÍSLENDINGAR Framhald af 8. síðu. og eg væri bróðir þeirra og vildu greiða götu mína á allan hátt. Það gerðu raunar ailir, sem ég leitaði til um fyrirgreiðslu eða upplýs- ingar. En sérstaklega er ég þakk- Mtur starfsmönnum við hinn merKa grasagarð i Ottawa, fyrir framúrskarandi viðtökur og fyrir greiðslur. En þar dvaldi ég í tvo dagó. í Ottawa komst ég líka í samband við kanadísku skógrækt ina, sem allt vildi gera til að grexða götu mína. — Ef ég má skjóta inn i o- skyldri spurningu. Eru ekki ferða- lög islendinga út um allan heim oft hreinn flækingur? , — Vi'ssulega. Hvað erum við að rápa út um aMar jarðir, bæði í leiguflugvélum og með skemmti- ferðaskipum? Til dæmis til suð- rænn, landa þar sem ekkert er að sjá, sem okkur mó að gagni verða. Fæstir ski'lja nokkurt orð af því, _sem fólkið talar. Mér skilst, að íslendingar sigli einkum til þess að verða brúnni á skrofekinn, enda þótt mjöig auð- velt sé að verða það hér heima. Sumir fara lífca til að stunda næt urk'l'útoba eða bara tiil að bera sig m'anmalega á dýrustu hótelunum, þ'ótt þeir svo kunni ekki einu sinni einföldustu mannasiðir. í Pa n -Amc r ika n -þ otunn i, sem ég fór með vestur af því ég komst ekki með Loftleiðum vegna þrengsla, sótu tveir í'sl'endingar, sem ég etoki þekkti. Ein þeir voru maumast komnir út úr landtoelg inni þegar þeir drógu upip iþrrggja pela brennivínsfilösku og supu duigfLega á. En fyrr en varði kom flugþerna á vettvang, hneigði sig kurteislega og tók flöskuna. Mér heyrðist ihún segja við þá, að þeir gætu fengið pytluna sína þeg- ar þeir yfirgæfu flu'gvélima. Á skrifstofu Luftleiða í New York rakst ég á bvo unga íslendinga, sem sögðust vera að koma fró Lais Vegas (þekkt spilaivíti) í Arisóna-eyðimörkinni. Þegar ég spurði hvað þeir hefðu verið að gera, sögðust þeir hafa fari'ð þang að til að ffá sér sólbað! En hvað viltu segja mér um gróðurfarið, Jón? — Í Kanda er gróður fjölskrúð ugur. I landinu sunnanverðu er hann fjöiskrúðugastur og þar miá raekta flest, sem ræktað er í Mið-Evropu. En eftir því sem nor@ ar dregur, smiábreytist gróðurinn. Þessu hafði ég lötosins tækifæri til að kyininaist* af eigin sjón og raun, er ég lagði upp frá Winni peg 15. sept. áleiðis til Churchill, sem stendur við Hudson-flóann vestanverðan, stutt sunnan við 60. breiddarbaug. En þamgað er um eitt þúsund ikm vegatengd fró Winnipeg. Fyrst liggur leiðin um akurlönd, en brátt taka við ein hliða barrskógar með stöfcu asp ar- og lerkilund'um. En þegar kemur norður um Q5. breiddar- baug tekux skóginum að harka þórna út vi& flóann og trén smiá lœkka í loftinu og rýrna á alan hátt. Einnig minnkar annar gróð ur, nema helzt meðfram tjörnum, vötnum og árn. Þar vaxa ýmsar starLr, sem og víðitegundir. Ég kom til Churchill að morgmi 17. sept. Þá voru allir pollar með ísskán. Þarn-a skammt frá safn aði ég fræi af nokkrum tegurnd um af harðg-erð'ustu trjátegund- um Kanada, auk allmargra a,nn- arra plöntutegumda. Þegar dólítið kemur inm í lamdið, færast skóg artaikimörkim miklu norðar og nólg ast íishafið við ósa Mackenzie-ár innar. Eins og toummuigt er, eru geyisistórar komMöður í Churc hill og þaðan er flutt út mikið af korni og timbri, þá 3—4 mán uði, sem siglingaileiðin úr Hud sansflóanum er íslaus. — Vín og fagrar konur vestur þar? — Því miður get ég ekki mik ilsiverðar upplýisingar geffið um ágæti víntegunda í þeirri heimis- óllfu og enn minmi um fagrar kom ur, nema að því leyti, sem fyrir auga ber. Þótt freistandi væri, gaf ég mér efcki mikinn tima til munaðar. Þó var ég í nokkrum fcvöldboöum vestur í Kanda, bæði meðal íslendimga og Kanda- manna. Voru að jafnaði fyrst veitt ir 2—3 snapsar, en siðan drufcfc ið kaffi eða te með fcökum. Drykkju'sfcap, eins og hér er kail að, varð ég ekfci var við. Kven fólfcið vestra er frjólsle'gt, faHegt og sfcemmtilegt, rétt eins og hér heima. — Hvernig fannst þér þjóðar- andinn? '■— Ég held að Kanadamenn séu furðu samheldnir, enda þótt upp runinn sé ólikur og þjóðermin mörg. Að undantefcnum Frökk- um í Quibec-ffyikinu, þar sem þeir virðast einangra sig og bera sér ekki ensfcu í munn. Mér sfcildist nú samt, að það mundi vera til- tölutega fóir af þeim sex milljón um Frakka, sem búsettir eru í Kanada, sem í fullri alvöru kærðu Kanada og mynda sérstakt rífci. En það voru margir gramir við de Gaull'e fyrir að vera _ að æsa Frakkania upp í sumar. Ég hygg, að við íslendingar mættum vera harðónæigðir ef við stæðum eins vel saman um velferð o'kikar lands eims og Kamadamenn uim sitt. En hér á land'i eru þeir því miður aililt of fáir, sem einhverju vilja fórna .fyrir ættjörðina, en teija sjálfsagt að snuða hið opinbera, og landið sitt, hivenær sem fcæki færi býðist. Og ekki er það rækt arlegt af ungum mönnum, sem þjóðfélagið er búið að kosta miklu til að mennta, þegar þeir svo setjast að eriendis af því þeir fó eittihivað hærra kaup, jafnvel þótt þjóðina vanti starfskrafta þeirra mjög tMinnanlega. Mó í þessu sambandi benda á læfcn- ana. — Ánægður með ferðina í heild? — Já, ég er sæmilega ánœgður með þessa för, og óg vona að eiltthivað gagn verði af henni. En svo ég vLki aftur að þeim íslend inigum, sem út flytja, þá lield ég að þeir viti ekki allir hvað þeir eru að gera. Hér. heima ber peim að lifa og starfa. Allt öðru móli gegnir með þá, sem neydd ust til að filytja úr landi til Vest urheims söfcum' hungurs og hall æris fyrir og um síðustu alda- mót. En þeir hafa lífca unnið ís- landi mikið gagn og á margan hátt. Og nú vil ég að lokum, að land okkar lau'íii þeim í ein- hverju, t. d. með þiví að gefa þeim eitithvert hötfiuðból landisins sem vel er í sveit sett, t. d. gam allt prestsetur, sem nú eru mörg að leggjast í eyði. Á j'örð inni þyrfti að vera lax eða sil- ungsveiði, aðgangur að rofmagni og heizt jarðhiti. Þangað gætu sivo Vestur-fslendingar komið og drvalið í sumarteyfum og fcomið sér upp einsfconar sumartoúð'inn eða hvíldarheimili, mi'lli þess, sem þeir dveldust hjá ættingjum og vinum. En aðalatriðið væri, að þeir réðu því a'lgerlega sjálfir. hvernig þeir nýttu jörðina og miöguleika hennar. Bezt væri að gefa þeim kost á að, velja milli fjögurra jarða, eina í hverjum tendisfjórðungi. Hufi Vestur-íslend ingar ekki áhuga á þesisu myndu þeir að sjóilfeögðu afþafcika það. En tæplegö trúi ég því, að þeir höfnuðu slítou boði, ef til kæmi, svo mikM er gróskan í þjóðlrfi þeirra, og tryggð við heimlandið, segir Jión Rögnvaldsson áð lokum og þakka ég viðtaMð. E.D. Þorfínnur Egilsson héraðsdómslögmaður Málflutningur — Skipasala Austurstræti 14 Sími 21920 VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐi ÁRMÚLA 3 SÍMI WOfé; Er ekki hægt að gera fram- kvæmd trygginganna ódýrari? i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.