Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. nóvember 1967, Saltsteinninn „ROCKIES ROCKIES inniheldur öil nauðsynleg steinefni fyrir nautgripi og sauðfé. ROCKIES þolir veður og vind og leysist ekki upp í rigningu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp. SEÐJIÐ salthungur búfjárins með því að hafa ROCKIES í húsi og í haaa. INNFLUTNINGSDEILD FYRSTIR með STÆRRA rými KPSp 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál,ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún. Baldur Jórsson s/f Hverfisgötu 37. (gnífiteittal SNJÓHJÓLBÁRÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. TÍMINN GUÐRÚN ÞORGR/MSDÓTTIR F. 2. 11. 18®5. D. 15. 11. 1987. Það va-r árið 1918, sem ég fyrst kynntist þessari mikill-hæf'u hús- freyju Árið 1918 mun mörgum af eldri kynslóð-inni harla min-ni'S-stætt, og ber margt til þess. M v-ar frosta-veturinn mik-li. M gaus Katla, spúði ösiku yfir mi'kin-n hluta Suðurla-nds. Sivo þykkur var sá mökkur, að í sum- um sveitum þe-ss var algert myrtk- ur uim miðjan dag, hinn II. októ- ber. M' gekk yfir landfarsóttin at- ræmda, s-panska veikin, sem varð hundru'ðum manna að aldutrtila á fáum v-ikum, einkurn í Reyikjavíik. Á þessu ári var ísland viður- ken.nt fuMv-atda ríki, — og þá um haustið lauk og heimsstyrjöldinni fyrri. Var friður sami-nn eftir fjögurra ára látlausar hörm-ungar margra þjóða. En þó að þeim mikla hildarleiík lyki, g-ætti afleiðinga hans u-m mörg ár í ílestum löndum, líka hér á Landi. Alilt verðlag gerðist harla reykult, og kom það ekki sízt niður á landbúnaðinum, cr leiddi, nokkrum árum síðar, til miki'ltar viðs-kiptakroppu. Urðu þá ma-rgir bæn-dur að leita sk-utda- sikila. Tveimur árum áður, árið 1916, höfðu ung hjón ha-fið búskap á Brekkum í, Holtum. , Þau ,munu mörgum fyrr hafa séð frarh' á,‘ að hverju ste-fndi með landbúnaðirin. Þau brugðu því búi vorið 1918. En það sarna ár hóf ég og fjöt- Skylda mín búskap í því héraði, og svo réðist, að þes-si hjón voru til heimilis hjá okkur næsta far- d-a-gaár. H-jón þessi voru Tómas Tómas- son, smiður frá Reyðarvatni og Guðrún Þorgrímsdóttir frá Kára- stöðu-m í Húnavatn-ssýslu. Hann andaðist 1948 og hafði þá verið um áratugi húsasmiðameistari í Reykjavik og vegnað vel. Guðrún andaðist 15. þ. m. og fer útför hiennar fram frá Dómkir-kjunni í dag. Það eru nú liðin rétt 50 ár síðan hin látna v-ar eitt ár á heimili okkar, en þótt dvölin væri ekki lenigri, var hún næg til þe-ss að vekja vináttu og virðingu milti hennar oig fjölskyldu minnar, sem atdrei hefur borið skugga á. Við erurn þa'kklát fyrir að hafa kyn-nzt henni og notið tiryggðar hen-nar og vináttu. — Ég hygg að svo sé líka um al-la, sem henni kynntust. Ber margt til þess. Hún var glæsileg kona og höfð- ingleg svo að af bar. — Fróð og skýr í huigsun, velvilj-uð og hjálp- söm, — göfug húsmóðir og móðir. — Btessun fyt-gdi nærveru hen-n- ar, er mótaði heimilishættina og vakti jafnan góðvild þeirra. sem nutu samvista henna-r. Ég man líjka vel heimilisföð-ur- inn, hinn atonkuisama, stórbrotna smíðameistara, sem jafn-t u-m alla áratugi sambúðariinnar mat að verðleiikum hina mikilhæfu k-onu sína. Hún var honum ráðholtur vinur og þrekgjafi í hverri raun, friðan-di máttur hinni stórb-rotnu Lund. Það var gott að koma á heimili þeirra hjóna og myndar- legu barnanna þeirra, gestrisnin svo eðlileg og ljúf — eins og að koma heim. Guðrún Þorgrímsdóttir var fædd 2. nóv. 1885 að Ytri-Kára- stöðum á Vatnsnesi. Foreldrar hennar vo<ru hjónin Guðrún Guð- mu-ndsdóttir frá Gestshúsum á Seltjarnarnesi-og Þorgrímur Jóna- tansson frá Marðarnúpi í Vatns- dal, — þau voru merk oænda- hj-ón. Guðrún ólst upp á þessu góða heimili í glöðum systkin-a- hópi. Hún og systir hennar, Ásdís, sóttu al'þýðu-skóla Sigurða-r Þór- ólfs'sonar. Guðrún s-ótti þar næst hússtjórnarskóla í Reykjavík, svo og kvöld-s'kó-la þar, en systir henn ar, Ásdís, giftist Sigurði skó'la- stjóra. Mjólkurskóli, sá fyrsti hér á landi, var þá haldinn að Hivítár- völlum í Borgarfirði. Var han-s mikil þörf vegna rjómabúanna, sem þá var tilstofnað viða um ’l-a'nd.i Guðrún lauk þar námi, og var siðan um 2 ár rjómabússtýra í Rangá'rva'lllasýslu. Hún var mat- ráð-skona um 2 vetur við lýðskóla mágs síns á Hiví-tárbakka. Hinn 29. maí 1915 giftist hún Tómasi Tóm-assyni, trésmið frá Reyðar- vatni, sem áð-ur er getið. Börn þeirra eru: Guðrún, f. 1918. gift Þorvaildi framkvæm-dast j óra Þorsteinssymi, 'kauipmanns á Siglufirði. Þorgirímur, framkvæmdastjóri, f. 1924, kv-æntur Ingibjörgu Páls- dóttu-r, lögfræðimgs Magmússonar. Tómas Ármann, stjórnarráðsfull trúi, f. 1929, kvæntur Heibu Jónis- d-ó-ttur, prests Jakobssonar. Ba'rnabörnin munu nú orðin 10 og barnabarnabörnin 6. Mörg síðustu árin bjó hún í snotur-ri lítilli íbúð í húsi sonar síns Þorgríms og tengd-ad-óttur. Þar fór vol um hana. Hún var v-irt og cilskuð af afkomend-um sinum, ten-gdabörnu-m og sam-fe-rða mönn-um. Ég sá hana þar síðast á áttræðisafm-ælli hennar. Hún h-afiði þá fyrir n-okkru orðið fy-rir áfal'li, er gerði henni að nokkru óhægara um gang, en hélt þó fullri reisn'sinni. í dag er hún borin til grafar. Ljómi bjartra minninga lýsir þar yfir. Orð freil'S-arans stíga fram: „Gak'k in-n til fagnaðar herra þíns“. Ég votta ástvinum hennar sam- úð mána nú á viðkvæmri stundu. En jafnframt samgleðst ég þeim yfir fögrum og göfgandi minning- um þei-rra uift látinn ástvin. E. Þ. t Þegar ég í dag fylg-i ástríkri tengdamóður, Guðrúnu Þorgríms- dóttur, tii hinztu hvúldar, h-varfl ar huig-ur minn til okkar fyrstu kynna, haustið 1937 í hugann Kem u-r minningin u-m hina óvenjulega glæstu konu. miklu reisn og sterka persónuleika. Ekki bauð mér þá i grun að leiðir okkar ættu eftir að liggja svo nái® saman um þriggja áratuga skeið. Oft viill það verða svo, að ljómi hinna fyrst-u kynna fölnar skjótt, en h-é-r varð reyndin önnur, end-a var Guðrún einn þeirra fátiðu persónuleika, sem stöðugt óx við nánari kynni. Ber þar margt ti'l. Auik sérstæðra persónutöfra var Guðrún óvenju fróð og sagði svo vei frá atbunðum og ti'ldrögum þe-irra að unuri v-ar á að h'líða. Hún var ljóðelsik og kun-ni ó- grynni ljóða og staka.Hafði mikið yndi af ættfræði og framúrskar andi minni. Hún fyigdist mjög vel með öllum sviðum þjóðlífsin-s. Bókmenntir og listir einkum mál aralist sátu þar í fyrirrúmi. Jafn rétti kvenna ti'l allra starfa og menntunar va-r hen-ni mikið áhuga mád. Hún var mikil húsmóðir, hjartahlý og giestrfsin, end-a oft ærinn gestiaigang-ur á h-eimillinu á meðan húsbónd-inin lif'ði, en mað ur hennar, Tómas Tómasson, húsa smíðameistari frá Reyðarvatni, var höfðingi heiim að s-æikja, enda mik ill athafn'amaðu-r, sem margir áttu erindi við. Þná-tt fyrir þá g'eysil-egu erfið leika, sem steðjuðu að flestuiri lanidsmönnum á árunum fyrir heimisstyrj'öldina sdðari, hafði hin ötula húismóðir búiffl manni sínum og börnum svo hlýlegt og vist- legt heimili, að óvenj-uiegt mátti teijast á þeim árum. Fór þar saman góður og öruggu-r smelk'k ur oig sú miikla h-agsýni, sem herini var í blóð bori-n. — Arfur feðranna, hins myn-darlega fólks af Vatnsnesi og Seitjarnarniesi. M-aður hennar, Tómas. var einn ig óvenju hagsýnn og framtaks- samur. Hann miun hafa verið einn hinna fyrstu húsasmíðameist ara hér í borg, sem gerðu það að atvinnu sinni að byggja fbúð-ar hús- og selja. Þannig byggði harnn fjölda núsa í Vesturbæn-um á þri'Sja og fjó-rða tug aldarmnar, og gjarna m-eð þeim hætti, að þa-u hjónin bju-ggu í því húsi, sem nýlokið var, unz annað var fuililg-ert, en fluttust þá í það. M!á næ-rri geta að efcki hefur lítið reynt á húsmóðurina á þeim árum. Búfiutnin-gar, jafnivei á misserisfresti, og börnin ung. Þó eikki væ-ri alltaf langt að flytja, — stundu-m í næsta hús, eða ytfir götu, — vita allir. sem reyn-t hafa að slíkir flutningar eru tafsamir og erfiði-r, ekki sízt fyrir húsmóð urina. Slíkt var þó ekki látið bamia för tii bjart-ari og betri lífskjara, enda lítt að skapi þeirra hjóna að láta smámun-i trufla framgang sinna mál-a. Alþinigisárið 1930, byggði Tóm as húsið Garðastræti 8, mikið stór hýsi á þeirra tíma maBlikvarða. Bjuggu þau hjónin þar og síðan í Bröttugötu 6, meðan samvist ir entuist. Til þeirra var gott að koma og með að vera. Sunnudagaheimsókn irnar v&rða börn-um min-um ó- g’leymanlegar. Þar mætti þeim ávaltl sú hlýja og tiilitssemi, sem svo mjög einkenndi ömmu og afa. Eftir lát Tómasar bjó Guðrún enn um :.ok-kurt sfceið í Bröttu- götu og síðan í húsi sonar síms, Þorgrims og Ip-gibjargar, ten-gda dóttur sinnar, — í lítilli en mjög vistlegri íbúð. Þangað lá 1-eiðin o-ft og þót-t Guðrún, hin síðari ár, hafi oft á-tt við heils-u- brest að etja var hún áva-llt söm við sig, æðrulaus, síveitandi og sifræiðan-di. Það er mikið líf'stán, og mér til ómiælds ávinnings, að hiafa átt þess kost að kynnast og eig-a að vini jafn ágæta konu. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.