Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 21. nóvember 1967.
15
\
TÍMINN
A VIÐAVANGI
Framhald af bls. 5
Þessari kvöð verði
aflét
Sigurvin óskaði upplýsinga
frá ríkisstjórninni um það,
hvers vegna þessi kvöð var á
Flugfélagið lögð, um leið og
því var veitt ríkisábyrgð til
að kaupa þotuna. Hann kvaðst
hafa rökstudda vitneskju um
að hvorkj væri það af öryggis
ástæðum né því, að Reykjavík
urflugvöllur væri ófullnægjandi
fyrir þotuna. Beindi liann þeim
eindregnu tilmælum til ríkis
stjórnarinnar að hún endur-
skoðaði afstöðu sína til þessa
máls og aflétti þessari kvöð
af Flugfélagi íslands.
BÓK JÓNASAR
Framhald af bls. 16.
kyn'nast efni þessarar bókar, sem
*vo mjög snertir sögu síðuistu
áratuganna og þar sem svo margir
núlifandi menn koma við sögu,
ekki hva'ð slzt þeir, sem í eldi
Istjómmál'anna stóðu á þessum
'árum, jafnt samherjar Jónasar
sem andstæðingar."
LÆKNISHÉRUÐ
w’ramhalo at Dls. 3.
að vera, og um leiðir til að ná
því marki. Sagði hann um það
síðarnefnda m.a., að „með lækna
skipunarlögunum frá 1965 er opn-
uð íeið til sameiningar héraða og
þar með tnyndun starfshópa í hér
uðum kaupstaða............Með
starfshóp er átt við það,
að þrír læknar eða fleiri hafi sam-
starf og nokkra staxfsskiptingu
við heimilislækningar í sameigin
legu húisnæði — læknamiðstöð.
Ennlþá hefir enginn slíkur hópur
myndazt, þetta er víða í undirbún-
ingi, og samstarf tveggja lækna
hieíur tekizt á Patreksfirði,
Hvammstanga, Sauðárkróki, Húsa
vfk og Vestmannaeyjuhm, og um
nokkurt skeið hafa læknarnir á
Reykjalundi og héraðslæknirinn á
Álafosshéraði haft samvinnu um
læknisþjónustu. Á síðastliðnum 2
ánrm hafa nokkrir yngri læknar
farið að starfa úti á landi og hafið
undirbúning að læknamiðstöðvum,
og vfst er, að þeir læknar, sem á
næstunni koma til starfs í héruð
um, muni kjósa að vinna við þau
skilyrði, sem læknamiðstöðvarn-
ar geta veitt og héruðin muni
þannig sameinast.“
Hann benti síðan á tillögur
Gísla G. Auðunssonar, héraðslækn
is á Húsavík um hópstarf og stækk
un héraða. Þar er gert ráð fyrir
einu héraði á því svæði, sem nú
eru Reykjavíkur — Kópavogs —
og Hafnarfjarðarhéruð, og 29 hér
uðum alis í landinu. Taldi hann
ekki ólíklegt, að sú yrði þróunin.
Þá taldi hann að hugmyndir Gísla
um læknafjöldann, sem þörf væri
á, væru nokkuð rettar. — „Hann
getur sér til, að í 28 héruð utan
Stór-Reykjaivíkursvæðisins muni
þurfa 100 lækna . . . Á þessu
svæði eru nú starfandi um 75
læknar og mun því vanta um 25
lækna og gefur þessi tala til kynna
raunverulegan læknasl^rt í dreif
býlinu í dag.“
Þá ræddi hann um embættis-
störf héraðslækna, og sagði að það
ástand, sem befur skapazt, væri
afleiðing þess „að við búum við
úrelt embtsttismannakerfi sem
hefir þróazt, án grundvallarbreyt-
inga í 200 ár. Kerfið hefír verið
lítt sveigjanlegt og héraðslæknum
hefir innan þess ekki auðnazt að
færa vinnubrögð sín til nútíma-
horfs.“
Páll Gíslason, læknir, flutti er-
indi, er einnig snertir læknisþjón
ustu i dreifbýlinu. Var það um
sjúkrahúsamál utan Reykjavíkur
svæðisins. í því erindi eru marg
ar merkar upplýsingar, sem skýrt
verður frá síðar, en niðurstöður
hans eru þessar: — „Góð sjúkra
húsþjónusta út um landsbyggðina
byggist á eftirfarandi:
1. Að komið sé upp og efld
deildaskipt sjúkrahús á 6 stöðum
á landinu.
2. Þau hafi góða samvinnu við
sérhæfðar deildir Landspítalans
um vissan hluta sjúkdómstilfell
anna.
3. Þar sem landfræðileg nauðsyn
krefur séu rekin minni sjúkrahús,
en endurskoðun þess fyrirkomu-
lags kemur til með bættum sam-
göngum.
Það sem gera þarf:
a. Ljúka við stækkun Akraness
sjúkrahúss. b. Efla sjúkrahúsið á
ísafirði. c. Stækka sjúkrahúsið á
Akureyri. d. Koma upp deilda
skiptu sjúkrahúsi á Solfossi. e.
Ljúka við sjúkrahúsin á Húsavík
og i' Vestmannaeyjum. f. Auka
þarf sérbæft starfslið ýmissa
sjúkrahúsa, svo að þau nýtist bet-
ur.“
GAMLA BÍÖ
Sími 114 75
Nótt eðlunnar
Sýnd kl. 9
vegna ásfcoranna
Thóma^ína
Disney
prtstmts °
THETHREE
LIVES OF
womasma
I TECHNICOLORV
'í'*
Patrick MeGoohan
(„Harðjaxlinn")
Karen Ootrice og
Matthew Garber
(„börnin í Mary Poppins")
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBÍÓ
Ég sá hvað þú gerðir
Óvenjuspennandi og sérstað ný
amerisk kvikmynd, gerð af
William Castle, með
Joan Crawford
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Ástardrykkurinn
eftir Donizetti.
fsl. texti: Guðmundur Sigurðs-
Söngvarar:
Hanna Bjarnadóttir
Magnús Jónsson
Jón Sigurbjörnsson,
Kristinn Hallsson,
Eygló Viktorsdóttir
sýning í Tjarnarbæ
í fcvöld kl. 21.
Aðgöngumiðasala 1 Tjamarfeæ
frá kl. 5 — 7.
Sími 22140
Háskólabíó sýnir:
„The Trap"
RITATUSHINGHAM
OUVER REED
THETRAR
É3if~
gp
Heimsfræga og magnþrungna
brezika litmynd tekna i Pana
vision. Myndin fjallar um ást
í óbyggðum og ótrúlegar mann
raunir. Myndin er tekin í und
urfögru landslagi í Kanada.
Aðalhlutverk:
Kita Tushingham
Oliver Reed
Leikstjóri:
Sidney Hayers
íslenzkur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
lÆMiraig
Sími 50241
Fyrri hluti
HERRIAí^SÁBIN,840'1S45
Hin umtalaða mynd Reynis
Oddssonar,
Sýnd kl. 9
Sími 11544
Póstvagninn
(Stagecoach)
íslenzkur texti.
Amerísk stórmynd i litum og
CinemaScope sem með miklum
viðburðahraða er I sérflokki
þeirra kvikmynda er áður hafa
verið gerðar um ævintýri t
villta vestrinu.
Red Buttonns
Ann-Margret
Alex Cord
ásamt 7 öðrum frægum eikur-
um. —
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
18936
Fyrri hluti
1S4Ö-104SS
Stórfengleg kviikmynd um eitt
örlagaríkasta tfmabil íslandssög
unnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hælckað verð.
KDRAyiOiCSBI
i
Sími 41985
íslenzkur texti.
Eltíngaleikur við
njósnara
Challenge to the killers)
Hörkuspennandi og mjög
kröftug, ný, ítölsk-amerísk
njósnamynd í litum og Cinema
scope.
í stíl við James Bond mynd
arinnar.
Richard Harrison
Susy Andersen
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 14 ára
Leikfélag Kópavogs.
Sexurnar kl. 8,30.
Simi 11384
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Helmsfræg ný amert- stór
mynd byggð á samnefndu leik
riti eftlr Edward Albee
tslenzkur rextl
Ellzabetb Tayloi
Richard Burton
sýnd kl. 5 og 9
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
„SEX URNAR'
(Boeing — Boeing)
sýning í kvold kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl, 4 eft
ir hádegi, sími 41985.
í
B;
ÞJODLEIKHÚSIÐ
ítalskur stráhattur
gamanleikur
Sýning í bvöld kl. 20.
Jeppi á Fjalli
Sýning fimimtudag kl. 20
6flLDRfl-L0mi
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin fra kL
13.15 tii 20 Símt 1-1200 '
Fjalla-EyvMup
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Næsta sýning föstudag.
Indiánaleikur
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Snjókarlinn okkar
Sýning laugardag kl. 16.
Aðgöngumiðasalan t ISnó er
opin frá kl 14. Sími 13191
Tónabíó <
Sími 31182
Hvað er að frétta
kísuv lóra?
(Whats New Pussy Cat?)
Heimsfræg og spreng hlægileg
ný ensk amerísk gamanmynd í
litum.
Peter Sellers
Peter 0‘ Tool.
Sýndk kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 50249
Sjóræningi á
7 höfum
Hörkuspennandi sjóræninga-
mynd í liíum og Sinemascope.
Gerard Barry
Antonella Lualdi
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9
laugaras
■ H*
Símar 38150 og 32075
Leyniþjónustan
H.Á.R.M.
Hörkuspennandi ný
Amerísk njósnamynd í lltum
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum innan 16 ára
frá M. 4
/