Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 22. nóvember 1967. TÍMINN 11 Útibú Sólheimum 27, sími 36814 Mán — föstud fcL 14—21. Útibúfn Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16 Mán — föst lcl 16—19. A mánu dögum er útlánsdeild fyrir full orðna t Hólmgarði 34 opin til kl 21 Útibú Laugarnesskóla: Útlán fyrir böm. Mán miðv föst fcl 13—16. Landsbókasafn Islands. Safnhús við Hverfisgötu. Breytingar á útlánstimum Landsbókf safns Islands sem bér segir: Lestrarsalur er opln aila oirfca daga kl 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga fcl 10—12 og 13—19. Út lánssalUT er opln fcl 13—15. Bókasafn Kópavogs t Félagsheim flinu Úflán á þriðiudögum miðviku dögum, fimmtudögum og föstudög um Fyrir börn kl 4,30 — 6 fyrir fullorðna kl 8,15 — 10 Barnaútlár 1 Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Ásgrlmssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnu- daga, priðjjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Bókasafn Sálarrannsóknarfélags islands. Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl 5.30 - 7 e. a Úrvai erlendra og tnniendra aóka sem fjalla um vtslndaiegar sannanit fyrir framlifinu og rannsóknlr • sambandinu við annan belm gegnurr miðla Skrifstofa S.R.F.l er opin J sama tima Bóksafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9, 4. bæð til bægrl Safnlð er oplö ( tímabilinu 15. sept tfl 15. mai sem bér segir: Föstudaga fcl 8—10 e. h Laugardaga fcl 4—7 e. h. Sunnu daga fcl 4—7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19; nema laugardaga frá 13 — 15 (15 maí — 1. okt. lokað á laugardögum) Bókasafn Seltlarnarness er oplð mánudaga fci 17,15 — 19.00 og 20- 22 Miðvtkudaga fcl 1745—19.00 Föstudaga ki. 17,15—19,00 og 20- 22. SJONVARP Miðvikudagur 22, 11, 1967 18.00 Ljón til leigu Myndin greinir frá dýrum sem notuð eru við kvikmyndatöku f Hollywood. Þýðandi og Þulur Sverrir Tómasson (Nordvislon — Norska sjónvarpið) Áður sýnd 10.11. 1967. 18.50 Denni dæmatausl Aðalhlutverkið leikur Joy North. ísl. texti: Guðrún Sigurðardótt- ir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknlmynd um Fred Flint* stone og granna hans. ísl. texti: Vilborg Sigurðard. 20.55 Samleikur á fiðlu og pianó Samuil Furér og Taisfa Merkú lova leika verk eftir Kabalesv sykji, Prokofév, Kreisier og Sarasate. 21.15 Karamoja Karamoja nefnist landssvæði i Afríku-ríkinu Uganda. Kvik- myndin lýsir þessum lands- hluta og einkar forvrtnbegum lifnaðarháttum þjóðflokks, sem þar býr. Þýðandi og þulur Eiður Guðna son. 22.05 Bláí lampinn Brezk kvikmynd gerð af Micha el Balcon. Aðalhlutverkin leika Jack Warner Dirk Bogarde og Jimmy Hanley. fslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Myndin var áður sýnd 18. nóv- ember. 23.25 Dagskrárlok. D0GUN Sir H.Rider Haggard 72 ur, heldiur vil ég horfaist í aiugu við dauðann, en Apepi. — Ég geri ráð fyrir þvi, hkist- aðu á mig herra, við höfum ekki taipað enn, þessir gæðimgar voru uippalidir í Arabíu, þarna í fjöM- unum, þeir skynja nú að þeir eru aið nálgast heiuiahagana og stóð- hryssurnar, sean eru þar á beit. Hér eru engir verðir, því hér er áiMinn bæði brei'ður og djúpur, og stríður straiuanur. Að þessu sam- anlögðu hygg ég að hestarnir fá- ist þó út í, ef við komumst yfir og erum heppnir getum við riðið langt, áður en sést tO okkar, jafn vel náð skarðinu, það er þröngt fjailaskarð, sem einn maður getur varið lengi, gegn ‘fjölda manns, svo að einhiver okkar aatti að minnsta kosti að kornast alla leið til útvarða Balbyioníumanna. Síðustu setninguna sagði hann af alvöruþunga. Eldur útskýrði nú alla ráðagerð þeirra bræðra hann var fljétaælitur. Temu var nú kominn til þeirra, Eldiur sagði þeim að þeir yrðu að fara niður að vatninu, áður en birti, af degi og iegg3a hestunup?.(.úl;líí..^triax og yrði,,í‘atljás.t þegaj;..vyatn$1 tæki að dýpka yrðiu þeir að renna sér úr söðlunum og synda með hest- unum og halda sér fast í faxið. Temu sagðist ekki kunna að synda, því svaraði Eldur að hann yrði að hanga í hestinum eða drukkna, han sagði ennfremur að þeir sem kæmust lifandi yfir yrðu strax að srtága á bak hestun- um að áðurnefndu skarði en Róðið hitanum sjólf með * Me8 BRAUKMANN hifastilli ó hverjum ofni getiS þér sjólf ókveð- i6 hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli er hægt a8 setja beint á ofninn e8a hvar sem er á vegg í 2ja m. fjariægS frá ofni SpariS hitakostnaS og aukiS vel- liSan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hilaveitusvæði SiGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 það mundu þeir sjá, fyrir bádegi, ef hestarnir yrðu þá orðnir ör- magna yrðú þeir að klifra upp í skarðið og sleppa hestunum, fara svo niður hinu megin og koma sér til hinna víggirtu herbúða Babyloníiumanna, sem höfðu skip un um að hjálpa öllum flótta- mönnum frá Egyptalandi. Þegar Araíbinn var búinn að úitskýra þertta og fleira fyrir þekn bað hann þá um að fá sér að drekka og hvilast á meðan þeir mættu, 'þvi enginn vissi hvar þeir gætu hvlst á morgun. Khian varð strax við þeim tilmælum, hann vissi að xáðiegt var að varðveita karftana. Hið síðasta sem hann sá áðjr en'hann lökaði augiunum voru hinir fjórir undarlegu bræður. Þeir kemdu hestunum og ræddust við í lágum hljóðum. Svipur þeirra var einibeittur. Rétt hjá Iþeim var Temu á knébeði, hann tflutti bænir sínar af miklum «1- vönulþunga, þrátt fyrir allt trún- aðartraustið, var Temu nú efst í huga að vatnið var djúpt og hann ósyndur. Khian fannst aðeins ri ar mínútur liðnar þegar einn ibrœðrana vakti hann og sagði kominn tíma til að hafa sig á kreik. Þeir Temu risu á fætur ,'lögðu á hestana, sem þetgar var ’búið að fóðra, þeir stigu á bak og fyigdu á eftir bræðrunum nið ur að vatninu, þegar þangað kom sáu þedr noða fyrir degi, við dag- skímuna sá Khian að vatnið var í sannleika breitt varia hefði góð ur bogaimaður dregið yfir það. Sterkur straumur eða flöð virt- ist streyma í gegn um vaitnið að vaðinu fyrir niðan, en vatnið var mjóst á vaðinu sem mátti líkja við hálsdnn á vínbelg. Khian spurði efablöndnum rómi: — Væri ekki öruggara að bætta á vaðið? —Nei herra þar sæist örugg- lega til okkar, við yrðum ef til vill drepnir á vatnsbakkanum, en hér sem enginn íer yfir getur vel farið svo að ekki sjáist til okkar úr þessari fjarlægð. Komdu á eft- ir miér áður en birtir betur. Þegar hann var búinn að kiappa hesti sdnum og hivísla í eyra hans að hætti Araba, reið Eldiur út í fljótið næstur bonium reið Khian þar næst annar bræðranna sam- hliða Temu, síðastir koami þeir tiveir, cr nefndir voru Loft og Vatn. Hestarnir lögðu fúsir út í fljótið bráitt sá Khian að hestur EÍds vár kbminn á sund, en reið maðurinn hafði renmt sér úr hnakíknum og hélt sér i faxið og söðuiinn. Hann flaut áfram við hlið reiðskjótans. Biuitt gretp hestur Khians sundtökin og nann fór eins og Eldur. Sundið var langt og erfitt, vatnið var kaa eftir nóttina. Þá hrakti fyrir hin um stenka straumi og vatnið gekk stundum yfir höfuð þeirra. Hinir þjálfuðu hestar héldu ótrauðir áfram, þeir skynjuðu heimahag ana, handan eyðimerkurinnar og voru því heimfúsir, eins og Eld- ur spáði. Að lokum komust þeir að hinum bakkanum EChian hél. sér enn fast í hestinn og dróst með honum gegn ann ser? og upp á fast liand. Þá heyrði hann kaílað á hjálp. Þegar Khian leit við sá hann hest Temus briótast upp á bakkann, en sjálfur hafði hann misst takið af hestinum og baist fyrk straumnum frá landi. án þess að segja orð syntu tveir bræðranna til Temu, sem hróp- aði hærra og hærra. Þeir náðu honum og drógu hann á mihi sín, og komu honum með erfiðis- munum í land ómeiddum en danð hræddum. Temu kallaði ítöðugt guði og menn sér til hjá'lpar þá dró einn þessaira undariegu og skapmiklu bræðra kníf úr slíðr um og sagði : — Þegiðu, eða á ég að þagg.a niður í þér. Þú ert að ofurselja okkur dauðanum. Temu skildi hvað var á seyði, hann hætti að hrópa, en sagði: — Fyrirgefið en móðir mín kenndi mér, að sá, sera drukknar þegjandi drukknar fyrr, ég ’úl biðja ykkur að taka eftk að bæn- k mínar hafa hjargað mér. Eldur hjálpaði bræðrum sínum að koma Temu á bak. Hanri gaf okkur hinum merki um að stiga einnig á bak, en orð þau, sem hann lét sér um munn fara hefði Temu talið ill. Eldur mælti: — Herra minn, óhaminigjan er otokur fylgispök hróp þessa brjál- aða prests hafa áreiðanlega heyrst ég vildi að hann hefði drukknað áður en hann gat æpt, hann hef- ux líka tafið okkur nú er morgun þokan að hverfa sem ég vonaði að skyldi okkur fyrst í stað. Nú er aðeins um eitt að velja, við verðum að ríða beint að skarð- inu og freista að komast yfk það. Reiðskjótar okkar eru betri en Ilk'ðingjanna, þó þeirra séu óþreyttir. Við getum því riðið þá af okkur að minnsta kosti éin- hiverjk okkar. Eitt skalt þú hafa hugfast herra minn Rasa, ef það er þá nafn þitt* að við bræður munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að bjarga þér Sjjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig me3 FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me5 öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði við biðjum þig því ef við hitt- umst ekki framar að segja það frúnni, sem við þjónum og Spá- manni Reglunnar svo minning okkar mogi verða virt meðal manna. Án þess að bíða eftir svari hvísl aði hann einhverju í eyra reið- skjóta síns, sem þaut af stað gegn um þyrnirunnanna, sem uxu þarna á vatnsbakkanum. Khian 02 hinir fylgdu fast á eftir. Þegar þek höfðu riðið áfram um stund snéri Eldur sér í söðlinum og benti niður að vaðinu. Khian leit einniig um ‘ öxl. Hann sá sólina geisla af spjótum fjölda manna er veittu þeim eftirför þeir voru ríðandi sumk voru einmitt að fara yfir á vaðinu, en aðrir þeystu á eftir þeim, ekki meira en bálfa mílu í burtu. Þeim var veitt eftirför og kapphlaupið um lífið hófst. Á'fram riðu þek tLmunum sam- an. Þeim fannst hæðirnar sem þek stefndu til stöðugt jafn fjar- ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 22. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við, sem heima sitjum. 15 00 Miðdegis útvarp 16.00 Veðurfregnir Síðdegistónleikar 16.40 Fram- burðarkennsla i esperanto ug þýzku. 17.00 Fréttir Endurtek ið tónlistarefni 17.40 Litli barnatíminn Guðrún Birnk stj þætti fyrir yngstu hlustendurna 18.00 Tónleikar 18 45 Veður fregnir 19.00 FYéttk 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt má) Svavar Sigmundsson cand mag flytur þáttinn 19.35 Hálftíminn Stefán Jónsson sér um þáttmn 20.05 Þættk úr Sesseljumessu eftir Charles Gounod 20.30 Svört eru segl á skipunum Jökull Jakobsson tekur saman dagskrá um Tristan og fsól. 21.30 Kvintett i g-moll (K516 eftir Mozart 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Undarleg er manneskjan" eft k Guðmund G Hagalfn Höf- undur les sögulok (3) 22.45 Djassþáttur Ó1 Stephensen kynnir 23.15 Tónlist á okkar öld 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. nóv. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Á frívaik inni. Eydis Eyþórsdóttir stjórnar ósika lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Anna Snorra dóttlr flytur frásöguþátt. Á brúð kaupsdegi Elísabetar Englands- drottnlngar, 15.00 Miðdegisút. varp. 16.00 Veðurfregnir Öíð- degistónleikar 16.40 Framburðar bennsla 1 frön&ku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugs son flytur skákþátt. 17.40 Tón. listartími barnanna. Egill Frið Ieifsson sér um timann. 18.00 Tón leikar. 19.00 Fréttir 19.20 Til kynningar. 19.30 , Viðsjá. 19.4£ Framihaldslelkritið „Hvcr er Jónatan?1 eftir Francis Dur brídge Þýðandi: Elias Mar. Lelk- stjóri Jónas Jónasson. 20.30 Tón leikar Sinfóníuhljómsveitar fs lands í Háskólabíói. Stjómandi: Bohdan Wodiezko. Einleikari: Josef Suk fiðluleikari frá Prag 21.30 Útvarpssagan: „Nirfiilinn< eftir Arnold Bennett Þorsteinr Hannesson les '24) 12,00 Fréttii og veðurfreanir 22.15 (Jm ts lenzka söguskoðun Lúðvík Kris jánsson rithöfundur flytpr fjórði erindi sitt: Síldarstian og Esaiaj: Tegnér. 22.45 Dr. PáU feólfssor leikur á orgel. 23.15 Fréttir 5 stuttu máli. Dagskrárlok a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.