Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.11.1967, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 22. nóvember 1967. | ÍÞRÓTTIR TÍMINN (þróttir 13 Sigruðu íslandsmeistarana! rslandsmeistarar KR í körfu- knattlei'k heimsóttu Alkureyri um síðiustu heligi og tóku þá gegn 1. öeildar liði Þórs. Þau óvæntu úrslit urðu, að Þór sigraði með 48-42. Var leikurinn allan tímann æsisipennandi. Mestan þátt í sigri Þórs átti Einar Bollason. Ernar hefur sem. þjálfari og leikmaður iagað liðið mikið á stuttum tíma, einkum er vamarleikur liðsins betri en áður. Verður gaiman að fylgjast með Þórs-liðinu í vetur. Norðmanna 15. nóv. s. 1. í Vaners borg. Fékk Hannes mjög góða dóma fyrir þann leik svo og fyrir þá leiki, er hann dæmdi í NM kvenna í Danmörku. fþróttasíðgn liafði tal af Axel Einarssyni, for manni HSÍ, sem er nýkominn «ð utan, en hann sat norræna hand- knattleiksráðstefnu í Danmörku. Ætlaði íþróttasíðan að fá fregnir af þeim fundi, en Axel kvað lítið hafa skeð, en sagði hins vegar, að formaður norska handknatt- leikssambandsins hefði komið að máli við sig og borið lofsorð á Hannes fyrir leikinn í Vaners- borg. Sagði Axel, að Svíamir hefðu tekið í sama streng. Þess má geta, að Svíar unnu þennan leik með nokkrum yfirburðum. Akureyr- ingar borga fyrir Einar KR fær2 handknattleiksmenn að norðan Alf-Reykjavík. — Tveir ágætir liðsmenn 2. deildar liðs Akureyr- ar í handknattleik á síðasta ári, tvfburarnir Þór og Geir Friðgeirs synir, munu ekki leika með Ak- ureyrar-liðinu á þessu keppnis- tímabili — heldur KR. Þeir luku stúdentsprófi frá MA s.l. vor og munu stunda nám við Háskólann í vetur. Hafa þeir skipt um félag og eru KR-ingar mjög ánægðir með sendinguna að norðan. Telur Heinz Steinmann, þjálf- ari KR, að annar þeirra muni fara strax inn í KR-liðið og leika með liðinu í íslandsmótinu, sem 'hefst í desemlber. Segja má, að Akureyi-ingiar hafi borgað sæmilega fyrir Einar Bolla son, körfuknattleiksmann úr KR, sem nú er á Akureyri og þj'álfar og yifeur með 1. deiildar liði Þórs (sjá frétt ainnars staðar á síð- unni). En þótt Akureyringar hafi Framhald á bls. 15 Hannes Þ. fékk góða dóma Alf-Reykjavík. — Eins og kunn ugt er, dæmdi Hanncs Þ. Sigurðs- son, milliríkjadómari, landsleik í handknattleik á milli Svía og Þessi mynd er frá leik Víkings og Þróttar , Reykiavikurmótinu í handknattleik á sunnudagskvöld, en leikinn unnu Víkingur 13:11. Þarna sést 'Halldór Bragason skorafyrir Þrótt, en hann og Haukur Þorvaidsson eru sterk- ustu menn Þróttar. ÞaS er athyglisvert, aS þótt Þróttur hafl ekkert stig hlotiS enn þá, hefur IISiS tapaS öll- um leikjum sínum meS litlom mun, eSa 2ja 3ja marka mun. (Tímamynd Gunnar) Knattspyrnudómarar köstuðu stríðs- hanzkanum, en sömdu síðan vopnahlé Sögulegum aðalfundi Knatt- spyi'nudómaraféiags Reykja- víkur, sem haldinn var á sunnudaginn, lauk svo, að Bergþór Úlfarsson, formaður félagsins undanfarin ár, sagði af sér formennsku og tókst ekki að mynda nýja stjórn, enda munu knattspyrnudómar ar ekki hafa haft áhuga á því að mynda stjórn á sama grund velli og undanfarin ár. Aðal- mál fundarins var „sjálfstæðis mál“ knattspyrnudómara, en greinilegt var, að knattspyrnu dómarar vildu rjúfa tengsliii við Knattspyrnuráð Reykja- víkur og stofna félag, sem ekki væri háð Knattspyrnu- ráði Reykjavíkur á sama hátt og áður, en undanfarin ár hefur félagið verið nefnd inn- an þess. Mjög fjöru.gar umræður urðu fundinum um þetta mál. Aðaltalsmaður ^ Knatt- spyrnuráðs Reykj avrkur á f.ind inum var Óiafur Jónsson, en af hálifu dómaranna töluðu að- allega þeir Bergþór Úlfarsson, Þorlákur Þórðarson og Einí.r Hjartarson. í árss'kýrslu stjórnar Rnatt- spyrnudómarafélagsins, sem lá fjölrituð fyrir fundin'un. var m.a. fjaliað um málið á eftiriarandi hátt: „Það mál, er hæst bar, má nefna réttarstöðu K.D.R. inn- am íþrótta.samta'kan na. Yinsir félagsfumdir á umdanförnum árum hafa te'kið þetta mál til meðferðar og á árinu 1966 tekið upp, sem eitt af höfuð- miálum félagsins. Hér hefu.r lítið sem ekkert áunnizt, enda enginn hljómgrunnur f.yrir hendi hjá fþróttaforustunm tii að finna einhvern sess til handa K.D.R. innan íþrótta- samtakanna, eins og tíðkast með öðrum þeim þjóðum, er iðka knattspj’rnu. Svar Í.S.Í. við fyrirspurnum K.D.R. varð- andi íélagið innan íþróttasam- ta'kanna var, að knattspyrnu- dómarar væru ekki íþrótta- menn og af því leiddi. að fé- lag þeirra gæti ektki orðið aðili að íþróttasamtökuinum. K.R.R. hins vegar, svaraði hér um, að K.D.R. væri einungis nefnd, er starfaði á vegum K.R.R., að málum dómara. Væri því ekki um neitt félag að ræða í þeirri bókstafiegu merkingu. Á svari Í.S.Í. bygg'ði siðan K.D.R. kröfur sírar um laun til dómara fyrir unnin störf. auk þess, sem vitnað var í reglugerðir íþróttasamtaka grannþjóða okk-ar málinu ti] stuðningis. íþróttasamtökin vís uðu þessari laun„knöfu K.D.R. á bug á þeim forsendum, að dómari væri á vissan hátt þátt takandi í leik os -'tarf hans of samtvinnað íþróttinni til að unnt væri að skera þar ákveðin mörk á miilli. VUnað var í áhugamannareglur Í.S.Í. 4. grein, þar sem segir, að áhugamanni sé óheimilt að taka þátt í keppni gegn grei'ðs'lu og á það bent, sem röík, að knattspyr-nudómari hljóti að vera áhu-gamaður um íþróttina og faill.i því undir þessa grein laga Í.S.Í. um á- hu.gamenn." Þessi ,, S al ónion súnsku.rður ‘ ‘ iþróttasam-takanna um réttar- stöðu knattspyrnudómara hef- ur ruglað þá í rí-minu, því að í öðru orðinu eru þeir ekki íþróttamenn, en j hin-u er að því lá'tið liggja, að þeir séu það, a.m.k. verða þeir að semja sig að háttum íþrótta- manna. Einar Hjartarson hóf um- ræður um „sjáJfstæðismál" knattspyrnudómara, eins og han-n orðaði það. Kvað hann þetta vera gamalt og nýtt bar- áttumál knattspyrnu'dóm'ara. Þorliákur Þórðarson fylgdi á eftir og tal'di, að íþróttaforyst- an hefði brugðizt í þessu máli sem öðrum. Taldi Þorfákur, að of líti'ð tillit væri tekið til dómara og kröfur þeirra alger lega sniðgengnar. Nefndi hann sem dæm-i, að engum fyndist athugavert, þótt „stráfclingi ut an úr bæ með hirfta húfu á höfðinu", eins og hann komst að orði, væri greitt fyrir að taka á móti aðgöngumiðum á iþróttaivöliliunum, en hins veg- ar mætti als ekki greiða knatt S'pytrnudömurum fyrir störf, sem væru ólíkt ábyrgðarmeiri. Þessu næst talaði Bergþór Úilifarsson, og sagði hann, að tími væri kominn til, áð Knatt spiyrnudómaraféllagið sliti bannsskónum og gerðist full- orðið. Benti hann á, að við- ræður við Knattspyrnuráð Reykj avíkur hefðu reynzt gagnslausar og væri líklega eikki um aðra lausn að ræða en að skila K'nattspyrnuráði Reykjavíkur öl'lum gögnum Kn attspyrnudóm arafél-a gsins og láta núverandi félag, undir stjórn Knattspyrnuráðsins, lönd og leið, en knattspyrnu- dómarar gætu síðan komið saman og stofnað nýtt félag. Dómairar höfðu boðið stjórn Knattepymuráðs Reykjavíkur tii fuinid'arinis og voru mættir af hálLfu stjórnarinnar þeir Ei-nar Björnsson, form., Ólaff- ur Jónsson, Haraldur Gíslason og Sæmundur Gísl-ason, vaira- maður Jóns Guðjónssonar. Hafði Ólafur Jónsson orð fyx- ir stjórninni. Benti Óiafur á, áð Kna'ttspyrnud ómaraféiag Reykjavíkur yrði við lýði á meðan reglugerð þar að lút- andi væri ekki breytt. Sagði hann, að stjórnarmenn Knatt- spyrnuráðs Reykj avifcur fram kvæmdu aðeins vilja knatt- spyrnuféiagann'a í borginni um þetta m'ái sem önnur mál. Sagði hann, að nauðsynlegt væri, að m-enn skiil-du, a® Knatt spyrnuráðið væri ekkert a-nri- að en Reykjaivíkurfélögin. Það væri á misskiiningi byggt, ef knattepyrnudómarar héldu, að það væru stjórnarmenn Knatt- spyrnuráðsins, sem berðust á móti þeim. Kvartaði Ólaf-ur yfir því, að fuiltrúar dómar- anna á síðasta aðalffundi Knatt spyrnuráðsins hefðu ekkert látið í sér heyra um þetta mjál, en það hefði ve-rið rétti Framhald á bls. 14 MMMMHWM /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.