Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 1
Gengislækkunin ákveðin 24,6% - Dollarinn 57 krónur
ERLENDUR GJALDEYRIR
HÆKKADUR UM NÆR 33</<
0
TE-Reykj.aA'ík, föistudag.
' Seðiabankinn tilkynnti í dag kl.
'4 um að gengi íslenzkrar krónu
'riefði verið lækkað um 24,6% niið
að við dollar eða að erlendur gjald
eyrir hefði verið hækkaður j
verði um nær 33% og verður
verð dollarsins þá 57 krónur.
Skömmu síðar var tekið til 1. um-
ræðu á Alþingi frumvarp ríkis-
stjórnarinnar um ráðstafanir
vegna ákvörðunar Seðlahanka fs-
lands um nýtt gengi íslenzkrar
krónu. Forsætisráðherra fylgdi
frumvarpinu úr hlaði og sagði, að
flest ákvæði þessa frumvarps væru
samhljóða þeim, sem áður hefðu
verið sett í sambandi við gengis-
lækkanir. Bað hann um að þetta
frunwarp fengist afgreitt fyrir
helgi svo að afgreiðsla á gjaideyri
og vörum gæti hafizt á mánudag.
Þá upplýsti forsætisráðherra, að
á morgun eða um helgina yrði
flutt frumvarp um að greidd skuli
vísitöluuppbót I. des. samkvæmt
nýju vísitölunni eða 3% vegna
verðlagshækkana frá 1. ágúst til
1. nóv. en jafnframt yrðu öll
ákvæði um kauplagsvísitölu felld
úr lögum. Á grundvelli þessa
hefði miðstjórn Alþýðusamhands-
ins ákveðið að biðja sambandsfé-
lög að aflýsa boðuðum verkfölf
um. sem hefjast áttu 1. desember.
Las forsætisráðherra bréf frá
Hannibal Valdimarssyni þessu til
staðfestingar.
Bjarni Benedifetsson sagði, er
'hann mælti fyrir frumivarpinu um
ráðstafanir vegna átovörðunar
Sleðlaba'nka Mands um nýtt genigi
íslenztorar krónu, að atvinnuvegir
'fsdendinga eigi við erfiðieika að
etja. Mienn væru hins vegar ekki
sammála um orsakir þeirra. Vegna
þess að nauðsynL er að afgreiða
frumvarpið fyrir helgi myndi hann
leiða hjá sér að ræða orsakir
enfiðleilkanna. Óhjákviæmilegt var
talið, að lætoka gen'gi íslenzku krón
unnar vegna l'æsktou-nar gengis
sterlingspundisins. Seðlaibankine
hefur nú tekið ákvörðun um að
lækka gengi krónunnar um 24,6%
Framhald á bls. 12.
Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri, skýrir blaðamönnum frá gengisfelling unni. Skýrsla Seðlabankans birtist í heild á bis. 2. (Tímamynd — GE)
VANTRAUS
TK-Reykjavík, föstudag.
Á fundi Alþingis í dag, er
ráðstafanh- vegna gengislækk-
unar voru teknar til 1. umræðu,
var lögð fram tillaga til þings-
ályktunar uin vantraust á ríkis-
stjórnina, flutt af forystumönn
um stjórnarandstöðuflokkanna.
Flutningsmenn tillögunnar eru
Eysteinn Jónsson, Hannibal
Valdimarsso«i, Olafur Jóhannes
son og Lúðvík Jósefsson.
I ræðu, sem Eysteinn Jóns-
son hélt á Alþingi í dag að lok
inni framsöguræðu forsætisráð
herra um gengislækkunina,
skýrði hann afstöðu Framsókn-
arflokksins til málsins. Sagði
Eystejnn, að óverjandi væri að
gengi íslenzki-ar krónu væri nú
felit í þriöja sinn á 8 árum eft
ir eitthvert mesta góðæristíma-
bil í sögu þjóðarinnar, ef ríkís-
stjórnin ætlaði að halda áfram
óbreyttri stefnu. Þessi stór-
fellda gengisfelling er ekki
nema sem svarar til 5% vegna
gengisfalls Sterlingspundsins.
Hún er í rauninni mat ríkis-
stjórnarinnar sjálfrar á því,
hvernig stefna hennar hefur
leikið atvinnuvegi landsmanna.
Verði óbreyttrj stefnu haldið
mun gengislækkun lítt stoða.
Þessi i'íkisstjórn mun strax
byrja að safna í fjórðu gengis-
lækkunina. Spurningin er að-
eins, hvenær kemur fjórða
gengisfelling þessarar stjórnar?
Ríkisstjórnin hefur nú fallið frá
því að Játa menn taka á sig
bótalaust verðlagshækkanir að
undanförnu, er hún stóð
frammi fyrir allsherjarverk-
falli í íandinu. Hún ætlar hins
vegar að fella úr lögum ákvæði
um kauplagsvísitölu varðandi
framtíðina. Með þeirn ráðstöf-
unum, sem ríkisstjórnin nú ger
ir, hlýtur að verða efnt til
átaka um kjai-amálin áður en
langt um líður. Þeim hefur að-
eins verið slegið á frest.
Hér fer á eftir útdráttur 'úr
ræjðu Eysteins: •
Eysteinn Jónsson sagði, að
með gengislæktouninni hækk-
aði erlendur gjaldeyrir um ná-
l'ega 33%. Sefflahankinn er
sagðuir hafa gert þetta og ríkis
stjórnin samiþykkt, en við vit-
um að þetta er pálitísik ákvörð
un, sem ríkiisstjórnin hefur tek
Framhald á bls 14
(Tímamyndir—Gunnar)
Bjarni Benediktsson á Alþingi í gær.