Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN LAUGARDAGUR 25. nóvember 1967. íslenzk rit í frumgerS í mni- aðri Ijósprentunarútgáfu F'yrirtœki® Bndurprent s.f. í R'eykjaivík hefur í sanwiinnu við forstöðiuinieiin Landisbókasafns ins hleyipt af stokikum hinni merk ustu útgáfu, sem fengið hefur saimiheitið „ísienzik rdt í frum- gerö“. Fyrri útg’áfunni er gerð svolátandi grein: „Lamdsibóikasafin íslands og End unprent s.f. hafa ákveðið að gefa út, ef svn má takast, nofckur merk íslenzk rit í frumgerð þeirra. Safnsins menn velja ritin og semja — eða tóta semja — inn- gang, iþar sern gierð verður grein fyrir ritunum og frumútgáf.u iþeirra. Bndurprent sf. annast að öðru ieyti alla útgerð ritanna og sér uim dreifingu þeirra". Þessi fyrsta bók „íslenzkra rita í frumgerð“ er „Nokkrir marg- fróðir söguþættir íslendinga“, er út bom að Hiólum í Hjaltadal ár- iið 1'756. Þessi bók hefur að geyma Biandamannasögu, VSglundar- söigu, Öltoofraþátt, Hávarðarsögu Ísfirðings, Þórðarsögu hreðu, Grettissögu, Bárðarsögu Snæfelíls- áss, Gestssögu Bárðarsonsr og Jökulþátt Búasonar. Ólafur Pálmason ritar inn- ganginn, og í lok hans er sam.au dreginn á ensku þráður hans er Gunnar Nordal hefur þýtt. Þessi inngangur Ólafs er hin skemmti- Ljóðabókin „BRIMBERG" eftir Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg Kem'ir út í byrjun des- ember n. k. Bókin verður yíir 160 blaðsíður, í Krán broti, bundin í gott band. Verð til áskrifenda 200,- kr- í bókabúðum um 300,00 vegna aukakostn aðar. í bók þessari, sem VBRIMBERG;“ heitir verða; m. a.: Sjómannaljóð Grínkvæði Ástarljóð Minningarljóð og Stökur Áskrifendalistar liggja trammi í bókabúðum, og víðar. — Áskriftasími 15047 Gerist áskrifendur, það borgar sig. Útgefandi. _______________ UPPBOD Uppboð verður haldið 1 Bélagsheimilinu Stapa í Ytri-Njarðvík, laugardaginn 25. nóvember og hefst kl. 13,30. Selt verður meðal annars: Ýmiskonar fatnaður, leikföng, gjafavörur. úr, myndavélar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, hljómplötur, rafmagnsrakvélar, snyrtivörur o.m.fl. Greiðsla í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn, Keflavíikurflúgvelli, 3. nóvember 1967. BJÖRN INGVARSSON NÝKOMID Smursprautur, stútar og harkar, — einnig olíu- könnur og dælur- SMYRILL, Laugavegi 170. Sími 12260. legasta ritgerð oig þar er mikíinn fróðleik að finna um Hólaprent og brugðdð upp nokkrum viðhorfs myndum samtímans tdl íslend- ingasagna. Ódiafur segir, að svo vinðist sem byrjað hafi verið að prenta Margfróða söiguþætti fljót lega eftir að Gdsli biskup Magnús son settist á Hólastól haustið 1756, endia er formáli dagisettur 6. návemiber það ár, en fullprent- uð hafi bókdn verið í febrúar 11756. Hún mun hafa verið prent- uð í þúsund eintökum, og má það teljast vænt upplag, jafnved miðað við haiustið 1967, þegar þjóðin er orðin 200 þúsund. Bók im er með tdu depda brotaletrd, en vísur á stærra letrd. Hún er í fjórblaðabroti og 23 arkir að stærð og þó viðbótarbdöð bæði að framan og aftan. Þetta er raunar fyrsta prentun íslendingiasagna hér á lanidi. Textinn er ekkert vísindaverk. Útgefend-ur segja, að valinu hafi ráðið, að þessar sögur séu stuttar og gamansamar en lofa síið'ar öðrum sögum betri. Á þivií urðu þó minni efndir en stoyddi, enda varð heldur lítil sala í söguhókunum frá Bólum. Mun það hafa borið tid, að þjóð- in var aðeins um 50 þúsund, heim ilin stór og fá og ekki keypt nema ein bók á heimili, og það aðeins á hinum betri, en einnig var mjög hart í ári um þessar mundir og við bættist, að hrein og bein herför var hafin gegn þessum hneykslijssögum íslend- inga og stóðu þar saman toóng- ur og kinkja, þótt samkomulagið hjá þeim um aðra bluti vœri e'kki sevinil'ega sem bezt. Um hitt þarf þó ekki aið fara í neinar grafgötur, að alþýða manna unni þessum sögum mat þær vel og þær voru í lestri eða sogn bezta sbemmtun þjóðarinnar ásamt rim unum. Hin íslemzka söguútgáfa á HQóLum var ekfci mikill bógur, erj þó þótti ærin haetta af henni stafa' og er furðudegt að vita gegna og góða fraimíaramenn þeirra aldar bauusyngja þessar sögur á sama hátt og Björn HaMdórsson í Sauð- lauksdal gerir í bréfi tid Finns Slkáilholtsbiskups 1760, er hann finnur að bókaútgáfu á Hólum: „Þaðan útganga gamlar sögur, en á meðad þeirra nokkrar hneykslislegar ljótar lyga- og trölasögiur, hvar með fáfróður almiúgi lokikast til að miðla af sínum brauðbita fyrir það, sem kóngleg majestet hefur fordæmt til eilíifrar gleymsku með þvd að banna að lesa það“. Þessi bréf- stúfur er séra Birni í Sauðdauks- dad til lítiMar fremdar. Bisibupar mumu ebki hafa haft brenmandi áhuga á útgáfu íslend- ingasagna, sem varla er von, en þó er Gísli Magmússon ekki sá , Sletftít SUígagtööbÉ? 00 HSlcntingfl: Zií Srrf tU&xat 6f tmtun&ii 03 2xt3w<Stitt!n3op; peffa SaM S rt & $5 s g t tíí a œ «ftttiif \m§ ©íliail SnB ’nBnte 24. giffum. Sa^ii8:aaa!eiaíg!auaiaa8^Biia!ia:{a!a,^:a!iaiia:a!»ita».ta^íy!yyffiaat þttjcfttt á fycohim i Sialfftf&I/ Síf re tfriPef 0yne ANNO MDCCLVJ, TitilblaS Hólaútgáfunnar af Nokkrum margfróðum söguþáttum íslendinga. fyrsti, sem veitir því máli braut- argengi, og ef til vill má jafn- ved þaktoa öðrum en honum fram- gang máisins. Halldór bisfcup Brynjiólfsson, er settist á Hóla- stód 1746 hafði mikinn hug á út- gáfu íslendingasagna, og líkdega hefur hann plœgt akurinn. Hjá honum var Jón Grunnvífcingur um skeið sem eins konar bók- menntanáðumautur og samdi þá hugleiðimgu um val bóka til prent unar. Þar mælir Jón með útgáfu sjö fsdendingasagna: Þónðarsögu hreðu, Njiádu, Kormákssögu, Gunnlaugssögu. Eglu, Laxdæiu 0? Vatnsdælasögu. Jón viM ekki þýða allar þessar sögur og leggur til þess siðiferðilegt mat á efni þeirra. Egilssögu vil hann ekki þýða „sökum þursaskapar og a- girndar Bgils“, og ekki Vatns- dælasögu vegna „trödlsskapar HroMeifs og Ljótar“. Þennan skemmtilega fnóðleik og margan annan_ má lesa í á- gætum mngangi Ólafs Pálmason- ar, og gefur þar glögga sýn i ís- lenzkan bókmemmtaheim þessar- ar aldar. Hiér verður að sjálfsögðu e'kki rœtt um þá , „margfróðu sögu- þætti“, sem bókin geymir, Þeir eru engum nýdunda, og aldrei verður þetta metin nedn vísinda- útgáfa. En þó er fróðlegt að skyggnast í sknudduna, t.d. að kynna sér „samrœmda stafsetn- ingu“ átjándu aldar svo og huiga að því, sem þarna er á annan veg en í síðari og nátovæmari út- gáfum og gera sér grein fyrir því, hvernig á því stendur. Letrið er þétt en þó vel iæsilpst enda mun leturkostur Hólaprents hafa verið nýiega endurbætt, er ti! þessarar prentunar var tekið. Þá er bókin trú mynd af bókagerð áður fyrr hér á landi. Hafsteinn Guðmumdisson, sá smekbvísi kunn áttumaður í bókagerð hefur verið með í ráðum um bókagerð og pappírsvad, og er það handbragð góður vitnisburður. Myndagerð af frumiútgáfunni hafa þeir annazt eigendur Endurprents s.f. Þor- grímur Einarsson og Olav Han- sen, og það er emgin handastoömm og vafalaust hefur það ekki verið neitt flýtisverk. Adþýðuprent- smiðjan hefur premtað inngang- inn og Nýja bákbandáð annazt bandið, og er rétt að vikja að því. Pappírimn er vandaiður með pergamentáferð og bókin er etoki skorin. Spjaddapappáir er fölblár- með grislitaðri rönd á miðju spjaldi, sem sditlegan virðuleitoa- bte. Skinnið er vandað og gyM- ing smágerv en falleg. Finnbogi Guðmundsson, lamdsbókavörð- ur, imum vafalítið eiga meginþátt í vaii ritsins og annarri gerð bók- árimnar. Það mun ekki ofsagt, að vel sé tM þessarar útgáfu vandað, og gott er tM þess að vita, ef góðir memn með sæmilegan vélakost vilja helga sig þessu verki. Nóg er af gömlum ritum til þess að fytla þenman flokk íslenzkra rita í frumgerð, fágætum dýrgripum, sem fæstir hafa augum litið. Þess vegma er það von mín, að mörg- um bókelskum mamni þyki ekki lítidl fengur að þessari útgáfu og vilji eignast þessar bækur, sem gefnar eru út í mjög litlu upp- lagi. Frumgerð þessarar bókar var þúsund eintök, þessi endurút- gáfa er etoki nema 600. AK Olav Hansen, Þorgrímur Einarsson, Ólafur Pálmason og Finnbogi Guðmundsson meS hína nýiu útgáfu af „Margfróðum söguþáttum.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.