Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 10
10
í DAG
TÍMiNN
LAUGARDAGUR 25. nóvember 1967.
DENNI
DÆMALAUSI
— Gettu hvað við komum
mörgum hundum inn í bílinn
þinn.
í dag er laugardagur
25. nóv. Katrínarmessa.
Tungl í hásuðri kl. 6.52
Árdegisflæði kl. 11.23
Heilsugaula
Slysavarðstofa Heilsuverndarstöö-
inni er opin allan sólarhringlnn, slml
21230 — aðeins móttaka slasaðra.
Neyðarvaktln: Siínl 11510, opið
hvern virkan dag fri kl. 9—12 og
1—5 nema laugar'daga kl 9—12.
Upplýsíngar um Læknaþiónustuna ■
óerginni gefnar i simsvara Lækna
félags Reykjavfkur l síma 13888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9 — 7. Laug
ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá
kl. 13—15.
Næturvarzlan l Stórholtl er opin
frá mánudegi til föstudags kl.
21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug
ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag
inn til 10 á morgnana.
Blóðbankinn:
Blóðbankinn tekur á móti blóð
gjöfum daglega kl. 2—4
Næturvörzlu í ReykjavJk 25. 11. —
2. 12. annast Laugavegs Apótek —
Holts Apótek.
Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar-
dag tíl mánudag'smorguns, annast
Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfars-
nótt 28. 11. annast Eiríkur Björns
son, Austurgötu 41 sími 52315.
Næturvörzlu í Keflavík 25. 11. og
26. 11. annast Guðjón Klemensson,
27. 11 annas't næturvörzlu í Kefla
vík Jón K Jóhannsson.
Kirkjan
Reynivallaprestakall:
Messa að Saurbæ kl. 1-1. séra Bjarni
igurðsson. Mosfellsprestakall. Messa
að Brautarholti kl. 2, Séra Bjarni
SigurSsson.
Ásprestakall:
Söngæfing barnanna kl. 10 í Laugar
ásbíói.
Barnasamkoma kl. 11 á sama stað.
Séiia Grímur Grímsson.
Langholtssöfnuður:
Spila- og kynningarkvöld verður í
Safnaðarheimilinu sunnudagsfcvöldið
26. nóv. kl. 8,30.
Samstarfsnefnd.
Langholtsprestakall:
Bamasamkoma kl. 10,30. Séra Áre-
líus Níelsson. Guðsþjónusta kl.' 2
Séra Árelíus Níelsson.
'Hallgrímskirk ja:
Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur
Halldórsdóttir.
Grensásprestakall:
Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla
kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Frank
M. Halldórsison. Sóknarprestur.
Elliheimilið Grund:
Guðsþjónusta kl 10 f. h.
Ólafur Ólafsson kristniboði predi'kar.
Heimilispres'turinn.
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl.
10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig.
Haukur Guðjónsson messar.
Sóknarprestur.
Hafnarf jarðarkirkja:
Barnaguðsþjónusta kl 10,30. Messa
kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Kópavogskirkja:
Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30
Séra Gunnar Árnason.
Háteigskirkja:
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Arn
grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra
Jón Þorvarðsson.
Dómkirkjan:
Messa kl 11. Séra Jón Auðuns, síð
degismessa kl. 5. Óskar J. Þorláks
son.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2 e. h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 e. h.
Séra Garðar Svavarsson
Neskirkja:
Barnasamkoma kl 10,30. Messa kl. 2.
Pétur Sigurðsson flytur ræðu. Séra
Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli.
Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M.
Halldórsson.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Avonmouth, fer þaðan
til Antverpen og Rotterdam. Jökul
fell er á Akureyri. Dísarfell er á
Sauðárkróki. Litlafell losar á Vest
fjörðum. Helgafell fór frá Borgar
nesi í gær til Vestfjarða og Norður
lanidishafna. Stapafell losar á Norð
urlandshöfnum. Mælifell fór 15. þ.
m. frá Ventspils til Ravenna.
Ríkisskip:
Esja fer n. k. þriðjudag vestur um
land til ísafjarðar. Herjólfur fer
frá Ves'tmannaeyjum kl. 21 í kvöld
til Keykjavíkur. Heirðubreið fer n'k.
mánudag austur um land til Vopna
fjarðar. Blikur fer n. k. mánudag
austur um land til Vopnafjarðar.
FIufásiHanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna
hafnar kl. 10.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Keflavfkur kl. 19.00 í
kvöld. Blikfaxi fer til Vagar, Bergen
og Kaupmannahafnar kl 11,30 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til
Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09.
30 á morgun
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Egilsstaða og Sauðárkró'ks
LoftleiSir h. f.
Leifur Eirí'ksson er væntanlegur frá
NY kl. 08.30. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 09.30. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl 01.00.
Heldur áfram til NY kl. 02.00.
Þorvaldur Eiríksson fer til Óslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 09,30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Helsingfors, Kaup
mannahöfn og Osló kl. 00.39.
Félagslíf
ÆskulýSsstarf Neskirkju:
Fundur fyrir pilta 13 — 17 ára verð
ur í Félagsheimilinu mánudaginn 27.
nóv. kl. 8. Opið hús frá kl. 7,30. Sr
Framk M. Halldórsson
Skákheimili T R.
Fjöltefli fyrir unglinga i dag kl. 2.
Guðm. Sigurjónsson. skákmeistari
teflir.
Náttúrulækningafélag Reykjavík-
ur heldur félagsfund í Matstofu fé-
lagsins Kirkjustræti 8, miðvikudag
29. nóv. kl. 21. Frú Guðrún Sveins
Og innan skamms verður húið að hreinsa þetta allt. Og hér kemur hún, hin mikla dansmær okkar . . . Tobba.
— Við færum Touroo fulla ská) af — Þeir eru með fullt af perlum og við — Ég verð að fara.
gimsteinum á hverjum degi, þar til náum þeim bráðum. — Þú getur það ekki. Ég hef skipun
hann fyrirgefur okkur. — Rétt. Ég næ þeim, ekki við. um að halda þér hér.
dóttir flytur erindi. Veitingar, Gest
ir velkomnir Stjórnin
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins
í Reykjavík:
I’élagskonur munið skemmtifundinn
í Lindarbæ niðri, mánudaginn 27.
nóv. kl. 8,30. Takið með ykikur gesti.
Stiórnin
Arabíska félagið á Islandi:
sem stofnað var 28. október, s. i.
heldur fyrsta félagsfund sinn i Mið
bæ að Háaleitisbraut 58—60 sunnu
daginn 26. nóvember 1967 kl. 3 e. h.
Dagskrá: Félagslög, kvikmyndasýn
ing, inntaka nýrra meðlima. Veiting
ar á staðnum. F. h. félagsstjórnar
Guðni Þórðarson.
íbúar Árbæjarhverfis
Framfarafélag Selás- og Árbæjar-
hverfis heldur fund sunnudaginn 26.
nóvember kl'. 2 í andyri barnaskól
ans við Rofabæ. Gestur fundarins:
Borgarstjórinn í Reykjavík, herra
Geir Hallgrímsson. Mætið stundvís
lega.
Stjóm F.S.Á.
Nemendasamband Músmaeðra-
skólans að Löngumvri:
heldur fræðslu og skemmtikvöld
miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8,30 í
Lindarbæ uppi. Mætið vel og
stundvíslega. Nefndin
Frá Sjálfsbjörg:
Basar Sjálfsbjargar ) Reykjavik
verður haldinn t Listamannaskálan
um sunnudaginn 3. des n. k. Munum
er veitt móttaka á Skrifstofu Sjálfs
bjargar, Bræðraborgarstíg 9.
Kvenfélag Óháða Safnaðarins.
Félagskonur og aðrir velunnarar
Óháða Safnaðarins. Basarinn okkar
verður 3. des. i Kirkjubæ.
Kvenfélag Grensássóknar
Bazar verður sunnudaginn 3. des. i
Hvasaleitisskóla kl. 3 e.h. Félagskon
ur og aðrir sem vilja gefa muni eða
kökur á bazarinn geri svo vel og
hafi samband við: Brynhildi símí
32186, Laufeyju, sími 34614, Krist-
veigu, sími 35955. Munir verða sótt
ir ef óskað er.
Kvenfélag Hallðrimskirkju.
heldur bazar 1 félagsheimilinu í
norðurálmu kirkjunnar fimmtudag
inn 7. des. n. k. Félagskonur og aðr
ir velunnarar kirkjunnar eru vin.
samlega beðnir að senda. muni til
Sigríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru
Engihlíð, s. 15969 og Sigríðar Bar
ónsstíg 24, s. 14659. Munum verður
cinnig veitt viðtaka miðvikudaginn
6. des. kl. 3—6 í félagsheimilinu.
Bazarnefndin.
Aðalfundur Sambands Dýravemd-
unarféiaga íslands 1967.
Stjórn Sambands Dýraverndunar.
félaga Islands (SDÍ) hefur samþykkt
að boða tii aðalfundar Sí sunnu
daginn 26. nóv. n. k.
Fundarstaður Hótei Saga ’ fteykja
vík.
Fundurinn hefst kl. 10.
Dagskrá samkvæmt iögum SDl.
Reikningar SDÍ fyrir árið .966
liggja frammi hjá gjaldkera Hilmari
Norðfjörð, Brávallagötu 12, Rvík,
þremur dögum fyrir alaðalfund.
Mál, sem stjórnir sambandsféiaga
einstklr félagar eða trúnaðarmenn
SDÍ ætla sér að leggja fyrir fund
inn óskast send sem fyrst til stjórn
ar SDÍ Stjórnin.
Orðsending
Konur i Styrktarfélagi vangefinna
eru minntar á jólakaffisöluna og
skyndihappdrættið i Sigtúni sunnu
daginn 3. des n. k.
Happdrættismuni má afhenda á
skrifstofu félagsins á Laugaveg 11
fyrir 3. des. En kaffibrauð afhendist
í Sigtúni fyrir hádegi 3. des.
Vefrarhjálpin í Reykjavík, Laufás-
veg 41, Farfugiaheimilið, sími 10785
Skrifstofan er opin kl. 14 — 18
fvrst um sinn.
Skolphreinsun allan sólarhringinn
Svarað r sima 81617 og 33744.
Slökkviliðið og siúkrabiðreiðir. —
Simi 11-100.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykia
víkur á skrifstofutima er 18222
Nætur- og helgidagavarzla 18230.