Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 25. nóvember 1967. TÍMINN AÐ VESTAN OG HEIMAN \ læður og greinar 951—1966 i'innbogi Guðmundsson, ..eiftur 1967, 197 blB. Bók sú sem hér verð'ur á minnzt ftir dr. Finnboga Guðmundsson andsbókavörð, er eins og undir- itiii segir til um, ræður og grein r frá árabilinu 1951—1966. HöíunQurinn sem er enn til- öluxega ungur að árum, eða tæp- ega hálffimmtugur, lauk kandi- iatsprófi í íslenzkum fræðum við laskólann 1949, hálfþritugur að ddri. Tveim árurn síðar réðst íann vestur til Kanada að Mani- oodiiáskóla í Winnipeg, sem kenn iri i íslenzkri tungu og bókmennt ím, en sdíkt embætti var þó ný- itoínað fyrir tilstuðlan og fórn- 'ýsi áhugamanna þar vestra. Em >ætu þessu gegndi Finnfoogi í 5 ir, 1951—56. Eftir heimkomuna ;ar Finnbogi kennari við Mennta ikolann og síðar Háskólann og mk þess iektor við Björgvinjar- ráskóla einn vetur, unz hann varð andsbókavörður 1964. Mikill hluti greina þeirra og •itgerða sem í bókinni eru, stafa 'rá dvöl hans og starfi vestra, >ví auk kennslustarfanna við há- ikólann lét hann margvíslega til iín taka þjóðernismiál landa vest- mhafs. Með stofnun kennaraem- >ættisins og komu Finnboga vest- ir endumýjaðist íslenzk.HT þjóð írnisáhugi meðal margra Vestur íslendinga, og hefur sá álhugi við- haldizt og aukizt með framhald- andi kennslu við háskólann í áður nefndum greinum í höndum Har- aldo Bessasonar er tók við kennslu er Finnfoogi hætti þar störfum. Fyrsta greinin í bók Finnboga (en þeim er raðað eftir aldri) heitrr „Við komuna til Winnipeg“ og er frá því í desemiber 1951. Er meiri hluti bókarinnar frá árum hans vestra, styttri og lengri greinar og ræður, flestar um þjóð ernismál þeirra, með tungu, menn ingu og lífsviðhorf að ívafi en feeima islenzka og norræna þjóð- menningu og sögu að uppistöðu, svo sem í ritgerðunum Bókakista Ingi- mundar, þar sem efni er sótt til Sturiungu, og Hringurinn Hnit- uður. Sumar þessara greina birt- ust í vesturheimsblöðunum eða Tfonariti Þj óðræknisfélagsins, en aðrar hafa ekki áður birzt, eru þær þvi flestar ókunnar þorra manna hér heima. Sumt eru tæki- færisræður, fealdnar á Þjóðræknis þingum og öðrum samkomum Vestur íslendinga, annað skalda- og mannaminni ;sumar greinar örstuttar, aðrar lengri og viða- meiri til umhugsunar og ályktana, og er aðrar forvitnilegur skemmtilestui svo sem greinin Um muni Stephans G. Stephans- sonar, sem nú eru, ! bókasafni Mamtobanáskóla. eh'' höfundur sótli vestur tjl Markerviilé hajlst-'. ið 1953. Eitt er sameiginlegt með öllum þessum greinum. Þar kyndir und- ir hóístiilt, en rökvís þjóðernis- hyggja, hvatning til minnugleika á ísienzk þjóðerniseinkenni, sögu og tungu, og gagnsemina um vit- und þessara erfða og þekkingu á þeim, þrátt fyrir, og vegna óhjákvæmilegs samruna við þá þjóð, sem þeir eru hluti og brot af. Það er brýning um ræktun beztu einkenna íslenzks þjóðernis til fulls hlutgengis sem nýtir menn og vaxandi meðal þjóðar sinnar vestan hafsins. Við lestur þessara greina finnst 'gloggl, að efst hefur verið í huga höfundur flytur í Þjóðræknisfé- lenzkt þjóðerni mætti varðveitazt vestra enn um skeið, studd rökum þess að svo megi verða, og er skoðun hans mjög afdráttarlaus um þau efni. f ræðu þeirri er höfundur flytur í Þjóðræknisfé- laginu við brottför sína vorið 1953, kemst hann svo að orði: „íslenzka þjóðarbrotið vestan hafs á enn dag fyrir höndum, ef það aðems vill og lætur ekki höfuð- löst íslendinga, sundrimgina og flokKadráttinn stefna málum sín- um í ónýtari efni en orðið er. Efmviðurinn er góður og kraft- armr miklir, vandinn aðeins sá að beina þeim í réttan farveg, þar sem ekki er um það að tefla að svala metnaði fáeinna einstaklinga, Dr. Finnbogi Guðmundsson heidur einungis spurt um hag og heiH alis hins ísl. þjóðarbrots. íslcnzki kennarastóllinn við Manitobaháskóla er eitt af feg- urstu sameiningartáknum fslend- inga vestanhafs, virki, sem þeir feafa reist bæði til vamar og sóknar. Ég mun ætíð telja mér það gæfu að hafa átt þess kost að skipa varðmannsstöðu í því virki og vona, að þær atlögur, sem ég hef þaðan gert, hafi verið sókn — eða að minnsta kosti við leitni — í rétta átt“. Það var réttum 40 árum áður en Finnbogi flytur þessa kveðjuræðu sína sem Guðmundur Finnboga- son, síðar prófessor og landsbóka vörður, ferðaðist um íslendinga- byggðir vestra og flutti þar víðs vegai hinn snjalla fyrirlestur sinn Um viðhald íslenzks þjóðernis í Vesturheimi. Benti hann þar á, að Vestui*íslendingum væri þjóðemis leg nauðsyn að hlynna að Jóns Bjarnasonar-skólanum í Winnipeg, til þess að hann gæti orðið „aðal vígi íslenzkrar tungu og íslenzkra bókmennta“ í Vesturheimi. Skóli þessi leysti af höndum mikilsvert hlutverk um áratuga skeið, en varð að ipggjast niður árið 1940. Ekki mun Guðmund Finnbogasoo haf> grunað, fremur en þá er á hann felýddu árið 1916, að takast mætti að skapa það vígi við háskóla þerrra i Manitoba, og það er skemmtileg tilviljun, ef við vilj- um kaila það því nafni, að sonur Guðmundar, er þá var ófæddur skyidi fyrstur skipa varðmanns- stöðu í því virki, eins og hann sjálfur orðar það í tiJvitnuninni hér að framan. Mér hefur orðið tíðrætt um þennan fyrri og stærri kafla bók- arinnar, frá dvöl höfundar vestra sökum þess að að honum álit ég mestan vinning öllum þeim hér heima, er láta sig nokkru varða þjóðernisbaráttu Vestur-fslend- inga, og á hinn bóginn fyrir Vest- ur-íslendinga sjálfa til uppörvun r áhuga sínum um viðhald ísl. menninganverðmiæta þar veistra. f síðari hluta bókarinnar eru greinar ýmiss konar og af ólíkum tilefnum, má þ.iá.m. nefna grein um Halldór Laxness, fíutt á Hali- dórskynningu í Menntaskólanum 1961 og ræða flutt við doktors- vöm frá sama ári Þessu greinarkorni var ekki ætl að að vera ritdómur. Fremur vildi ég vekja athygli á að segja frá bók er ég tel ekki orka tvímælis að betur háfi verið saman tekin en ékki, sökum þess innleggs fyrst og íremst er feún felur í sér til skilningsauka beggja vegna hafs- ins á því viðnámi gegn glötun þjóðernislegra verðmæta er all- fjölmennur en strjáll hópur af íslenzkum toga spunninn heyr f víðáttum Vesturiheims. Indriði Indriðason. Afmæli merkishjóna afmjæli 6. septemiber síðastliðinn. Þau eiga tvo syni, Vilhj'álm, skóla stjóra í Reykiholti og Stefán, raf ma gn®v erkfræðin g í Gautaborg. Siigriíður og Einar bjuggu í fyrstu á Reyðarfirði en fluttist síðan til Héraðs og voru meðal frumbyggja í nýju þorpi, sem síðan hefir risið í Egilsstöðum. Varð heimili þeirra flljótt tounn- uigt fyrir gestrismi og myndarstoap. Eru þeir orðnir býsna margir, er þar bafa notið góðrar fyrir- greiðslu, cnda er húsfreyjan mik il nausnar- og höfiðingskonia. Signíður hefir um langt skeið tekið mikinn þáltt í störfum toven félaga o® slysajvarmardeilda á AuisturiLandi. Tfminn árnar hjónunum í Lauf ási allra heilla. Itiigríður Vilhj'álmsdóttir, Lauf í Eigilsstaðatoauptúni, er sex- tug í daig. Hún er gift Einard Steiflánssyni, byiggingafuilltrúa í Múlasýslu. en bamn átti 65 ára Þvottavél Til sölu sjálfvirk þvottavél. Upplýsingar í síma 33111. Minningabók um drukknaða sjð- ' \ ' •‘„ Í' menn frá Akranesi og nágrenni Eins og áður hefur verið minnzt á í blöðum, er nú unnið að því aið gera minningafoók um alla þá sjómenn af Akranesi og mágrenni, sem vitað er að hafi drufcknað við störf sín á sjónum. Er þá ekki einungis um að ræða þá, sem áttu heiimili sitt á þeim stöðivum, einnig þá aðkomna, er stumduðu þar sjó og gistu vota gröf, meðan þeir voru þar í starfi. — Bók þesisi er hugsuð í ten-gslum við minnismerki sjó- manina, sem reist var á Akramesi og afhjúpað á sjómannadeginum siðast liðið vor. — Ara Gísla- syni, fræðimanni á Aikranesi, hef- ur verið falin samantekt bókar- innar, og hefur hann að uindan- förnu verið að fara yfir heimild- ir oig sikrá nöfn þessara manna m.im., sivo langt aftur sern mögu- legt er. Ætlunin er, að við nafn hvers einstaklings verði rakin æviatriði o.fl., sem máli skiptir. Huigsað er og, að við hivert nafn komi mynd af manninum, sivö fremi að til sé. Til tals hefur komið, aið bókin verði handskrif- uð og myndimar límdar inn í hana, hver á sinn stað. Stærð hverrar myndar verður: 6x9 cm. (eða þar um hil). Það er nefnd minnismerkis sjómanna á Aikra- nesi, seim hefur forgöngu um framto’æmd þessa. — Eigi er að efa að þessi minningabók, þegar fiullgerð er, verður hin merkasta, söguiega séð oig 1 öðru tiIIitL Er ætlunin að vanda vel til hennar á altan hátt. Hugsað hefur verið að velja henni stað í kór Akra- neskirkju, a.m.k. fyrst um sinn, og þar ei'gi þeir, sem áhuga hafa á að sitooða hana, aðgang að henni. Þetta verk toostar mifcla fyrir- höfn, bæði hvað snertir söfnun heimilda uim þá sjómienn, er minn inigaihóikin skal hetguð, og söfnun mynda af þeim. Gera má ráð fyr- ir all-hárri fjárhæð, er verkið toostar. Það eru tflmæli mám, fjh. nefnd ar minnismekis sjómanna á Akra nesi, til allra þeirra, er þetta mál nær til, að þeir leiggi því nokkurt lið, t.d. með því að vera nefndinni hjálplegir mieð nefndar rnyndir. Sjóð hefur nefndin ekki stóran handa á milli til þessa verks. Minniingaigjafir, sem bor- izt hafa, þakkar nefndin mjög vel. Þeir, sem vilja minnast sinna, er munu eiga_ sín nöfn í þessari minningabók, með minningar- gjöf, sem varið verður til vertos- ins, viinsamJiega komi henni til undirritaðs. Skal getið til minn- ingar urn hvern eða hverja minn- ingargjöfin er færð. Kvittað verð- ur fyrir minninigargjafir i opin beru blaði. — Þeir, sem viíja eða geta sent myndir, gefið þær, lán- aift eða útveigað, sendi þær til und irritaðs eða Ara Gíslasonar, fræði manns. Vesturgötu 138, Akranesi (sími: 1)627). Skrifdð á bakhlið myndanna, vinsamliegast, af hverj um þær eru með nokkirum upp- lýsingum (nafn, fœðingardag og ár, dánarár og dag, bvar áttu heima, drukknuðu með eða af hvaða sikipum, eða á annan hátt). Ttekið só fram, hivoirt myndin er gefin eða iánu® og nafn og heim- ilisifang þess, er sendir. Þessar uipplýsingar má eins skrifa á blað sem vafið er utan um hverja ein- staka mynd (Tryggara er að skrifa einnig nafn mannsins á baikhJið myndarinnar). Ég treysti á góðan skilning og aðstoð við þetta verfc. Vera má, að minningalbókin verði gefin út — prentuð (þó ekki Ijósprentun af frumíbókinni), ef aðstæður leyfa. Akranesi, í nóvemlber 1967. Jón M. Guðjónsson (sóknanpnestur). Hemlaviðgerðir Kermutíi bremsuskálar. — SUpum bremsudæluT — lírrmm 9 bremsuborða og , 9ðrar almennar viðgerðir i / HEMLASTILLING H.F SDðarvop 14 Sími 30135 | \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.