Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 15
LAUGAKDAGUR 25. nóvember 1967. 15 TÍfVIINN BÓK UM HITLER Framhald af bls. 16. tökunni, og þá lærdómsríku atburði sem á undan fóru. Satt að segja hefur hver viljað segja sina sögu af Hitier, þann íg að ýmislegt er ekki um hann að finna í bókum eftir engil- saxneska höfunda, setn heimild r eru til um í Þýzkalandi. Það eykur því gildi þessa verks stór lega, að höfundurinn hefur sjálfur farið á stúfana og afiað sér sérstakra óútgefinna heim- ílda um þennan mikla örlaga- vald Evrópu tuttugustu aldar- ínnar, og auk þess gert ýmsar sjáúfstæðar atihuganir, sem gera bókina stórum forvitnilegri. Það er mikið í ráðizt fyrir Þorstein að skrifa þessa bók og leita að efni í hana með fyrrgreindum hætti, og fagnað arefni að hér skuli komið verk, sem ekki er upptugga úr fá- einum bókum, heldur efniviður tekinn persónulegum tökum. SÉRA BJARNI Framihald af bls. 16 f letur ýmsa frásögukafla séra Bjama, blaðagreinar og viðtöl við hann. Úr þess- um efnivið hefur hann mót- að mjög skemmtilega heild. Séra Bjarai hefur orðið og leiðir lesandann um Reykja vík, fiskiþorpið, sem nú er orðið að borg og séra Bjarni þekkti flestum betur. Hann rifjar upp sögur af gömlum borgurum og segir frá ýms- um atburðum af .sinni al- kunnu hnyttni. Annar kafli bókarinnar er frásögn frú Áslaugar Ágústs dóttur, ekkju séra Bjaroa, en hana hefur Andrés Björnsson lektor skrósett Þar segir frá starfi séra Bjama, daglegu lífi þeirra hjóna, ferðalögúm og ýmsu, sem á dag þeirra dreif. Kafli þessi heitir: Hver dagur var hátið, f þriðja lagi hefur bókin að geyma nokkrar af hinum ágætu ræoum séra Bjarna, og í fjórða lagi ræðu Magnúsar Jónssonar dósents, sem flutt var, þegar séra Bjarm var kjörinn heiðursdoktor Haskóla íslands. Bókinni lýkur með útfararræðu séra Bjarna eftir hr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Á kápu bókarinnar er annars vegai mynd af málverki, er Ás- geir Bjamþórsson listmálaxi mál aði af séra Bjarna, en á bakhlið er dlljósmynd af hjónunum frú Ásiaugu og séra Bjarna á leið frá kirkjunni í Vindáshlíð. Sú mynd er tekin af frú Huldu Höeydahl, Útlitsteiknun gerði Atli Már. Bó'k in er prýdd mörgum myndum, en þær eru ekki eine góðar og' skyídi, því að notast þurfti við gömui myndamót. Þegar hús séra Bjarna, við Lækjargötu, varð eldi að bráð á s.l. vetri, eyðilögðust auk allrar búslóðar, allt mynda- safn þeirra hjóna, svo og ýmis- legt hefði mátt prýða bókina, en samantekt efnis var þó að mestu lokið, áður en bruninn varð. Margt af þvi, seim bókin geymir er bvergi annars staðar til, og er að henni mikil fengur. Pormáia að bókinni ritar Andrés Björnsson, Kvöldvökuútgáfan er 10 ára um þessar mundir, og að því tilefni hafa forráðamenn ráðizt í að gefa út litprentanir af þremur fögrum íslenzkum málverkum. Eru þær af málverkinu Hlóðaeldhúsið á Gautiöndum eftir Gunnlaug Blön- dal, Segibátur eftir Finn Jónsson og Mótorbátur við ströndina eftir Gunnlaug Scheving. Myndir þess- ar eru prentaðar hjá Litbrá, og hefur sérlega vel tekizt til með prentunina. Hand.bækur h.f. hafa tekið að 'sér að sjá um dreifingu mynda þessara. Kvöld-vökuútgáfan. hefur á 10 ára starfsferli gefið út 27 bækur, þar af nokkur ritsöfn. Forstjóri útgáfunnar er Stefán Stefánsson, en aðstoðarforstjóri er Jón Atli Kristjánsson. Kristján Jónsison er bókmenntalegur ráðu nautur forlagsins. VOGSR cg varalilutir ) vogir, ávailt fvrirliggiandi. Rtt- og reiknivélar. Sími 82380. FJÁRÖFLUN Framhald af bls. 5 Nú er sérstaklega heitið á fólkið í Hallgrimssöfnuði að minnast kirkju sinnar á sunnudaginn kem ur — einnig með fjárframiögum til kirkjubyggingarinnar. Reykjavík, 24. nóv 1967 Fréttatilkynning frá Hallgríms kirkju. Ástardrykkurinn eftir Donizetti. fsL texti: Guðmundur Sigurðs- son. Söngvarar: Hanna Bjarnadóttir Magnús Jónsson Jón Sigurbjömsson, Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir sýning í Tjarnarbæ Sýriing sunnudag kl. 21. Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ frá kl. 5 — 7. GAMLA BÍÓ f Síml 114 75 Níósnarinn með andlit mitt M-G-M PreenlJ »N ARENA PRODUCTION THESPy WITH _ MyFACE ROBERT SENTA DAVttí ¥ii)GHI(fe" BERGER-MbúAIIUM- fslenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára í’hómasína Sýnd kl. 5 HAFNARBÍÓ Ég sá hva? þú gerðir Óvenjuspennandl og sérstað ny amerisk fcvikmynd gerð ai William Castle með •Joan Craívford fslenzkur texti Bönnuð ínnai, lf ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sím, Í2140 Háskólabíó sýnir: „The Trap" RITATUSHINGHAM OUVER REED THETRAR Heimsfræga og magnþmngna brezka litmyhd tekna i Pana vision. Myndin fjallar um ást i óbyggðum og ótrúlegar mann raunir. Myndin er tekin i und urfögru landslagi í Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushingham Oliver Reed Leilkstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Sími 50241 Rauða skikkjan Stórmynd í litum og Ultra- scope íslenzkt tal. sýnd kl. 9 Fyrri hluti Simi 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Hetmsfræe ný imen strtr nynd oyggð ó samnefndu iejk rttf efttr Hdwarfl Alhee tslenzkur texti filtzaOeth I aylor rtteharo Burton sýnd kl. 9 Síðasta sinn Svarti túlípaninn íslenzkur texti Endursýnd kl. 5 18936 Fyrri hluti HERNÁWISÁRIN™ Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabil íslandssög unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. mi ■ «.| m m mnmT Simi 41985 íslenzkur texti. Eltíngaleikur við njósnara HERNAMSARIN^o 1S45 Hin umtalaða mynd Reynis Oddssonar, sýnd kl. 7 Uppþot Indíánanna Sýnd kl. 5 Challenge to the killers) Hörkuspennandi og mjög kröftug, ný, ítölsk-amerisk njósnamynd í litum og Cinema scope. í stíl við James Bond mynd arinnar. Richard Harrison Susy Andersen Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára Leiksýning kl. 8,30. laugaras Sírnar 38150 og 32075 Leyniþjónustan H.A.R.M. DARINGX ÖEAQLYí DIABOLICALí •Miifecaaœ '|Va«»r«vt 'áoétírfíWHUSÖA kiliiciiiSr COtiOR Hörkuspennandi ný Amerísk njósnamynd í litum íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4 í 115 iti ÞJOÐLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur gamanlefkur Sýning í kvöld kl. 20. Jeppi á Fialli Sýning sunnudag kl. 20. ASgöngumiðasalan opin frá kt 13.15 tii 20 SimJ 1-1200 Snjókarlinn okkar sýning í dag ki. 16 Sýning sunnudag ki. 15 Fjalla-EyvMu! Sýning í kvöld kl. 20,30 Örfáar sýningar eftir, Indiánaleikur Sýning simnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opiiD frá kL 14. Simi 13191 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR* (Boelng — Boelng) Sýning í kvöld M. 8,30 Aðgöngumiðasala £rá kl. 4 eftir hádegi síml 4 19 85. T ónabíó Síml 31182 Hvað er að frétta kisu lóra? (Whats N»w Pussy Cat?) Heimsfræg og spreng hlægileg ný ensk amerísk gamanmynd f litum. Peter Sellers Peter O’ TooL Sýndk kL 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Simi 50249 Heimsins mesta gleði og gaman Bráðskemmtileg sirkusmynd i litum, Betty Hutton, Charles Heston sýnd kl. 5 og 9 Simi 11544 Póstvagninn (Stagecoach) íslenzkur textL Amerisk stórmynd i Utum og CinemaScope sem með míklutn viðbur^ahraða er 1 sérflofckt þelrra kvikmynda er áðor hafa verið gerðar um ævlntýrl I villta vestrinu. Red Buttonns Ann-Margret Alex Cord ásamt 7 öðrum frægum leikur- um. — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kL 5 og 9. I i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.