Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 11
LAUGAKDAGUR 25. nóvember 1967.
'N,.
11
Minnlngarspjölo Oriofsnefndar
nusmæöra fást t> eftlrtöldum stöf.
um Verzl Aðalstræt) 4 Verzl Halls
Þórarins. Vesturgötu 17 Verz) Rósa
Aðalstrætl 17. Verzlu Lundur Sur
laugavegl 12, Verzl Bún Hjallaveg)
15, Verzl Miðstöðin. Njálsgötu 106
Verzl Toty, Asgarði 22—24. Sólbeima
búðinni Sólbeimuœ 33 Hjá Herdisi
Asgeírsdóttui Hávallagöt.u « (15846
Hallfriði Jónsdóttur Brekkustig I4b
(15938' Sólveigu lóbannsdóttur Bói
staðarblið 3 (24919> Stelnunnl Pinn
bogadóttur Ljósbeimum 4 (33177
Kristinu Sigurðardóttur Bjark
götu 14 (18607) Ólöfu Sigurðardóttur
Austurstræti 11 (11869). - ójö)
um og áheltum er einnlg 'eitt mót
taka á sömu stöðum
Minnlngarkort Sfyktarsjóðs Vlst
manna Hrafnistu. O.A.S. eru seld t>
eftirtöldurr stöðum i Reykjavfk
Kópavogi og HatnarfirðL
Happdrætt) DAS aðalumboð Vestur
verl. sim) 17757
Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindar
götu 9. slm) 11915
Hrafnistu DAS Laugarásl, simi 38440
Laugaveg) 50 A sim) 13769
Guðmundi Andréssynl. guilsmir
Sjóbúðin Grandagarði sim) 16814,
Verzlunin Straumnes Nesvegi 33
sim) 19832
Verzlunin Réttarholt Réttarholts
vegi 1. sím 32818
Litaskállnn Kársnesbraut 2, Kópa
vogl slm) >0810
Verzlunin Föt og Sport. Vesturgötu
4 Hafnarfirði sim) 50240.
Mlnningarspjöld Kvenfélags Bú
staðasóknar:
Fást á eftirtölduro stöðum, Bókabút
inni Hólmgarði frú Slgurjónu
Jóhannsdóttur Sogaveg 22, Slgriðt
Axelsdóttur Grundargerð) 8. Odd
rúnu Pálsdóttur Sogaveg) 78,
fást Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Revkjavfk.
Mlnnlngarsjóður Jóns Guðjónsson
ar skátaforlngfa. Mínningarspjölo
fást i bókabúð Olivers Steins og
bókabúð Böðvars. HafnarfirðL
Minnlngarsjóður
Dr. Vletor Urbancic.
Minningarsipjöldin fást 1 Bófca-
verzlun Snæbjöms Jónssonar Hafn
arstræti, Bókaverzlun tsafoldar og
á aðalskrifstfu Landsbanka tslands
Austurstræti. Pást einnig heillaóska
spjöld
Mlnningarsplöld frá mlnningar
sjóði Sigrlðar Halldórsdóttur t.
Jóbanns ögmundar Oddssonar. Pást
t Bókabúð Æskunnar
Minningarspjöld Asprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum: 1 Holts
Apótek) við Langholtsveg, hjé frú
Guðmundu Petersen. Kambsveg) 86
og bjá Guðnýju Valberg, Efstasund'
21
SJONVARP
Laugardagur 25. 11. 1967
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Lelðbelnandi: Heimtr Áskels-
son. 3. kennslustund endurtek
In. 4. kennslustund frumfluft.
17.40 Endurtekið efni.
„Segðu ekki nei . *
Skemmtiþáttur sænsku hlióm-
sveitarinnar Sven Ingvars.
Áður fluttur 14. april 1967.
18.00 íþróttir
Úrslitaleikurinn i Bandaríska
meistaramótinu I körfuknatt.
leik 1967, milli Boston Celtics
og Cincinati Royats.
Efni m. a.: leikur Leicester
City og Arsenal.
Hlé
20.30 Frú Jóa Jóns
Aðalhlutverkin leika Kathleen
Harrisson og Hugh Manning.
ísl. texti: Gylfi Gröndal.
21.20 Ólgandi blóð (Hasty Heart)
Bandarísk kvikmynd. •
Aðalhlutverkin leika Ronald
Reaosn Richard Todd og
Patricia Neal.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
75
Roy. Það var hans sikoðuin að úr
þivl Kihian áleit sæmd sína liggja
við, að hann fœri sjálíur og gerði
föður sínum grein fyrir erindis
loikum, þá væri bezt að hann réði
þvi Hann fór því, sjálfri hefur
þér eteki gengið sem verst síðan.
— Mér fimnst allt hafa gengið
ilia, — sagði Nefra þrákelknis-
lega.
— Hlvernig þá? Njósnarar okk
ar hafa sagt okkur að konumgs
somurinn o.g presturinn komust
frá Tanis, og til pýramídanna, þar
sem þeir feldu sig um hríð við
vitum einnig að þaðan komust
þeir, m.eS aðstoð *únna agætu
bræðra, sem ég fékik til að hjálpa
þeim. Það Iítur út fyrir að þeim
hafi verið veitt eftirför, og að þeir
hafi þurft að berjast, það getur
vel verið að þá hafi eimhver bræð.r
amma fallið, em það vissu þeir,
frá uipphafi að gat orðið, ef svo er
megi þá friður vera með sálum
þeirra vösteu manna. Um dSKiða
Kiiians eða Temu höfum við eng-‘
ar sannar fréttir. cmcws röcld t.ð.-, ■
draumur hefur heldur vitrast mér i
eða nokkru otekar, um að Khian
sé diáinn. — Nefra greip fram. í
og sagði:
— Eins og Rioy hefði fengið
vitruin um.
— Eins og Roy hefði ef til vill
opinberast, og eins og hann hef'ði
ef til vill birt mér, sem nú er
staðgiengill hans hér, því Roy erj
Róðið
hitanum
sjólf
með ...
Með BRAUKMANN hitastilli á
hverjum ofni getið þér sjálf ákveð*
ið hitastig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
ðr hægt að setja beint á ofninn
eða hvar sem er á ve'gg í 2ja m.
fjarlægð frá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vel-
líðan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega heqt-
ugur á hitaveitusvæði
SIGHVATUR EINARSSON-& CO
J\l 24133 SKIPHOLT
enn lifandi, þó hann sé í öðrum
heimi. Systurdóttir, vertu ekki
svoma orðhivöt og vanþaikklát. Hief
ur ekki allt gengið þér í hag?
■Hefur ekki hinn voldugi konung-
ur Ditanah faðir minn fengið þér
fjöimennan her, til að setja þig
í hasæti þitt? Hefur hann ekki
hætt við að gifta þig erfingja sín
um Mir-beil, siamkvæmt ósk þinni,
og ég get sagt þér það núna,
einnig samtevæmt minni ósk,
sendi hann ekki Mir-bel langt frá
Babyion til þess að hann gerði
þér etoteert mein? Þó þú vitir það
eikki þá hefur Ditanah sett mig
yfir aiilan herinn, til þess að hon-
um verði stjórnað eins og þú vilt.
og vdð bæði, hann treyistir mér til
að leggja niður völd mín, sem
voJdugur hershöfðingi, að lobnu
þessu striði og gerast prestur
aftur, ef ég væri vondur maður,
gæti ég notað þennan herafla til
að sitja kórónuna á mitt eigið
hiöfuð.
— Já frændi minn, allt þietta
hefur han.n gert, en hvaið kæri
ég mig um slíkt ef Khian er dá-
inn. Þá leita ég ekki hásætisins,
þá þrái ég ekkert n ema gröfina
Nei, fyrst mun ég leita hefnda.
Apepi og aMir Hirðingjarnir skul.u
dfeyja í borgum Apepis ,^kal eteki
standa sfeinn yfir steipi. .
— Þetta eru ófögur orð, og
hæfa ekiki félaga Reglu vorrar,
og sízt þeirri, sem nefnd'er tign-
arheitinu, — Sú er skal sameina
löndin — eikki eyða. — Sagði
Tau, hann bætti við:
— Ó, bam skilur þú ekki að
liifið er reynsla, sem við munum
Mjóta fyrir laun eða dóm, allt
eftir því hvernig við bregðumst
við reynslunni, á hverjum tima.
Þú ert viti þínu fjær af hræðslu,
um manninn, sem þú elskar, því
ásaka ég þig hóflega, en ég hygg
að þú munir lifa það. að iðrast
þessara grimmdarhótana.
Já, ég er viti minu fjœr af
ótta, og vdl því láta aðra taka
þátt í song minni og skelfingu.
Sendu nú Ru tiil mín, ég ætla að
láta hiann kenna mér vopnaburð,
þó ég sé kona. Skipaðu einnig
smiðunum hér, að koma og taka
mál af mér, þeir eiga að gera
mér brynju.
Tau fór, hann brosti við en
sendi þó hinn konunglega bry-nju
smið tl Nefru. Bkki leið á löngu
áður en undarlegia sýn gaf að líta
í eiinum hinna mörgu hallargarða
sem sé unga og fima stúlku. í-
klædda silfurbrynju, sem hjó jg
lagiði að svörtum risia, er oft »g
einatt teveinbaði sér undan högg
um henniar. Einu sinni varð högg
hennar þyngra, en Ru fengi af-
borið. hann greiddd henni þvi
svo þungt högg með trésverðinu.
að Nefra fóll við, hún reis strax
upp aftur og endurgalt honum
höggið, svo dugdega, að hann valt
um koll, já þarna lá bann, og
stundi upp:
— Guðirnir hjálpi Apepi, ef
þessi ljónshvolpur nær tiil hans
með klónum.
Nefra bað Ru að þegja, vegna
þess að samkvæmi jlilum skidm-
ingareglum væri hann dauður
Nefra æfði sig einnig í að skjóta
af boga, í þvi náði hún líka tals-
verðri leikni, þess á milli ók hún
hervagni á einkaleikvangi hallar-
innar, í þær íerðir hafði hún með
sér ambátt notokra, sem var al-
in upp í eyðimörkinni, því Ru
var of þungur og Kemma neit-
aði að koma með í þessar öku-
ferðir, hún sagði að Nefra væri
háin að missa vitið.
Það sagðir þú líika fóstra
min, þegar ég byrjaði að kldfra
í pýramídiunum, en það kom mér
nú samt að haldi. — Sagði Nefra
-og hún hólt áfram að aka stríðs-
vagninum, og það hraðar en
nokkur kona, hafði áður gert. .
Þegar Ditanah beyrði um þess-
,ar aðfarir Nefru varð hann undr-
andi, hann faldi sig þar sem
hann gat horft á heræfingar henn
ar. .Honum var einnLg sögð sagan
af Nefru og oýramídiimim Di.t-
anah sendi eftir Tau, þegar hann
kom, sagði konungurinn og það
lék kátlegt bros um hrukkótt and-
litið:
— Sonur minn, ég held að é°
hefði ekki átt að fela þér stjórn
þessa mik'la herafla, því þó þú
værir einu sinni vMdumi*' h«»rs-
höföingi ertu nú orðinn prestur,
heldur þessari dótturdottur minni
þó hún hafi verið prestur. bá er
hún orðin hernaðargyðja.
— Ekki er það ráðlegt, herra
ef þú færð henni stjórn hersins.
munt þú aldrei sjá hann framar,
a’.Iir hermennirnir mundu fara að
elska hiáná, og Nefra mundi nota
sér það, til að vinna allan heim-
inn.
— Jœja, og þvi eteki það? Mælti
Ditanah og haltraði á brott, hann
hugsaði með sér. að ef °uðijm)m
hefði. sannieika þóknazt að kalla
Khian tiil sín, þá gæti hann Kadl-
að Mir-bel heim það skyldi hann
ekki gráta. Ef svo fögur og stór-
Sjónvarpstækin skila
afburSa hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
huga kona yrði drottning í Baby-
lon og Egyptalandi, rmindi dýrð
Babylon fylla jörðina og ná til
Himinsins. En var þetta of seint?
Þá mundi hann að i bvi náii
hafci hann þegar gefið sitt teon-
ungfega orð, Ditanah an1v„: paói
og haltraði áfraro
Þessar heræfi.n.°.s >i r v 'Jefru
til góðs á tvennan hátt. Heilsa
bennar batnaði, en ttenni va: te.í
ið að hraka við munaðarlítíð í
Babylon, < öðru lam ha,fði hin
minni thna til að brjóta heilann
um afdrif Khians. þo asottu þ-:ss-
ar áhyggjur hana á nóttunra, í
raun og veru gat hún aldrei al'/eg
gleymt ótta sínum. Nefra þ."bjð
Tau og jafnvel móðurföður sinu,
að gera leit að Khian n
egynzku lantíamærunum leið-
angur vai
En oau boð kornu frá ieitar-
mönnum, að eskert sæist ti. lútta
manna, en jafnframt sögðu þeir
að á þessu sv-æði væri fjallbel'.i,
sem ómögulegt væri að komast að
vegna riddaraliða, úr her Apepis
sem verðu þessi fjö! við frekari
rannsókn, koim í Ijós, að frá her-
búðunum, sem þarna voru hafiðir
ekkert frétzt í langan tíma, hers
höfðingi sá, er átti að sjá um
þessa útverði bafði því alveg
gleymt þeim, eða talið þá sigr-
aða af einhveriuiri e”ðimerkurbú-
um, en þetta hvort tveggja kem-
ur oft fyrir • víðlenaur a-
dæmium. Þegrr Tau prétti l>°,',a.
fór hanr, til föður síns, og fékk
ieyfi hans t! að senda hundraö
vailda riddara tii að tvístra liði
Apeþis. og leita síðan í þessum
fjöllum, Tau sendi einnig njósn-
ara út af örkinni Hann sagði
Nefru ekki frá þessu, því hann
■vildi ekki gefa henni falsvonir.
Að lokum var hinn fjölmenni
her ferðbúinn. hann var nú allur
samankominn herbúðunum á
böbkum -Efrat. hinu megiu við
veggi Babylon, þarna voru tvö
Jjóðic
nSSi.
eykur gagn og gleði
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 25. nóvember
7.00 Morgunútvarp 12.00 HSdeg
isútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
14.30 A
nótum
æsikupnar
15.00 Fréttir 15.10 Minnisstæður
bókarkafli Margrét Indriðadótt
ir les sjálfvalið efni Tónleikar
16.00 Veðurfregnir Tónllstarmah
ur velur sér hljómplötur Sigfós
Halldórsson tónskáld. (7.00
Fréttir. Tómstundaþáttur barna
og unglinga Jón Pálsson flytur
þáttinn. 17.30 Úr myndabók ná:t
úrunnar Ingimar Óskarsson nátt
úrufræðingur talar um jarð-
skjálftann mikla > Japan 1923.
17.50 Söngvar i léttum tón. 18
10 Tilkynningar 18.45 Veðurtregn
ir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynn
ingar 19,30 Daglegt líf Árni
Gunnarsson fréttamaður sér um
þáttinn 20.00 Leikrit,: „Indælis.
fólk eftir William Saroyan.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
21.25 Kórsöngur: Karlakórinn
Þrymur á Húsavfk svngur Hljóð
ritun að norðan SönKstlóri: Sig
urður Sfeur'rtnssmi 22 00 Fréttir
og veðurfregnir 22.15 Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli Dag
skrárlok.