Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 25. nóvember 1967.
Sé3 inn í bina nýiu kirkjo í Óiafsvík.
NÝJA KIRKJAN í
ÓLAFSVlK VÍGÐ
VŒgsla nýju kirkjunnar hóÆst
klukkaTi tvö síðastliðinn sunnu-
daig. Biskup íslands, prófastur,
só&iniarpr,estair og ví,gsiituvottar,
sóknarnefnd, byggingarnefnd. og
meðnjálpari gengu skrúðgöngu tii
kirkju meS heiga gripd úr gömlu
kírkjunni. Vígsluvottar voru fyrr-
verandi prófastur í Snæfellsnes-
sýsiu séra Magnús Guðmundsson,
fgœrverandi sóknarprestur í Ólafs
vik, séra Sig. Ó. Mrusson, fyrrv.
sóknarprestux í Stykkisdrólmi,
séra Þorgrímur Sigurðsson,
prófastur á Staðastað, séra Magn-
ús Guðmuindsson í Grundar'firði.
Ennfremur séra Hjialti' Guðmunds
SO,n í Styíkkisbólmi og séra Árni
Pálisson í Söðudshalti.
Kirkjukór Ólafsivíkurkirkjiu
söng, organisti var Bj'örg Finn-
bogadóttir. Um 430 manns voru
við vígisiuiathöfinina, þar á meðal
fjöldi brottfluttra Ólafswíkinga.
Tvö börn voru skýrð við atihöfn-
ina.
Konur í söfn'uðinum sáu um
kaffiveitingar í hinu nýja safnað-
arheimili eftir atíhöfndna með
mitolum myndarskap. Kl. 17 var
síðan barnaguðsþjónusta, sem
séra Magnús Guðmundsson í
Grumdarfirði og séra Hjialti Guð-
mjund'sson í Stykkiishólmi sáu um.
Riúmleiga 250 böm sóttu messuna,
og að henni lekinni voru sér veit-
ingar fyrir börniin. Þessi vígsdu-
aithöfn var. sérstáklega hátiðleg
og eftirminnideg í alla staði, og
mega Ódafsvíkingar vera stoltir af
hinni fögru og veglegu kirkju
sinni.
Formaður S'óknarnefndariinn
ar, Alexander Stefánsson, gerði
grein fyrir byggingarsögu kirkj-
unnar. Gamla kirkjan var byggð
árið 1892, og var hún nákvæm-
lega 75 ára á sunnudaginn var,
þegar nýja kirkjan var vígð.
„Á þessum 75 arum léfui Ódats
vík aigjorlega endurbyggzt. At-
vinnuiií staðarins hefur byggzt
upp kringum gömlu kirkjuna, og
er hún nú umkringd fiskiverkun-
arhúsum, síldarbræðslu, verbúð-
um og olíiustöðvuni. Það var því
knýjandi nauðsyn að byggja nýja
kirkju á öðrum stað“, sagði Al-ex-
ander.
Han.n rakti síiðan áætlanir um
gerð nýrrar kirkju og sagði síð-
an: — „Á fundum sóknarnefndiar
og safnaðar 1957 og 1958 var
endanle'ga ákveðið að hefjast
handa. Var þá þegar hafinn und-
irbúningur að tid.lögu að kirkju-
húsi. Formaður sóknarnefndar
var þá Ásgeir Jóhannsson. Á safn
aðarfundi 1S'58 var kosim sé'rsfök
fjáröflunarnefnd fyrir nýju kirkj
una, þannig skipuð: Lúðvík Þór-
Alexander Stefánsson, form. sóknar-
nefndar.
arinsson, Sigríður Stefánsdótt-
ir, Vigfús Vigfússon, Elinborg
Ágústsidóttir og Eyjólfur Magnús-
son. Sdðar kom í nefndina Stefán
Jóhann Sigurðsson í stað Eyjóilfs
Magnússonar, er fdutti brott.
Á aðal safuaðarfundi 1962 var
kjörin önnur fjáröflunarnefnd,
skipuð sj'ö konum. í nefndina
voru kosnar Anna Þórðardótt-
ir, Kristín Sigurgeirsdóttir, Helga
Ingvarsdóttir, Hrefna Bjarnadótt-
ir, Edín Snæbjörnsdóttir, Gréta
Jóhannesdóttir og Björg Fin.n-
bogad'óttir. Báðar þessar nefndir
hafa staðið fyrir fjársöfnun til
kirkjunnar öíl þessi ár af mdkl-
u,m dugnaði og fórnfýsi.
Árið 1960 'hafði Iíáikpn Herte-
vig, arkitekt, tekið að sér að gera
tildögu að nýrri kirkju, og lagði
hanm tillögur sínar fyrir sóknar-
nefnd 18. ágúst 1960. TiMögu'r
hans voru lagðar fyiár biskup og
húsameistara ríkisins. Skilyrði
var, að safnaðarheimili yrði í
kirkjunni, og voru teikningar að
þessu húsi staðfestar í árslok
1960.
Vigfús Vigfússon og Guðjón
S'igurðsson tóku sæti í byggingar
inefnd ásamt sóknarnefnd. Hafizt
vár handa um byggingarfram-
kvæmdir í maí 1961, og tók.safn-
aðarfulltrúi, Stefán Kristjánsson,
fyrstu sikóflustunguna. Árið 1962
liágu framkvœmdiir að mestu niðri,
nema að steypt var botnpiata. Á
fundi sóknarnefindar 8. janúar
1963 tid'kynnti Böðvar Bjarnason,
byggingarmeiistari í Ólafsvík, að
hann skyldi reyna að taka að sér
að by.ggja kirkjuna. Hefur hamn
síðar haft með höindum byggingu
kirkjunnar, og skiiað því verki
með miikdum ágætum.
ITáikon Hertevig, arkitekt, hef-
ur ailla tíð verið ráðunautur okk-
ar um allt. er v.arðar byggingntia
smáti og stórt. Hefur hann reynzt
okkur sérstaklega vel og alltaf
verið reiðuíbúinn að leysa vand-
ann. . .
Flaitarmáil húsisms er 346 fer-
metrar en rúmmál 2541 rúmmetr
ar. Kirkjubús þetta er óivenjuilegt
að lögun. Hæðin er geysimákil, og
kiiikjuturninn rúmir 30 metrar á
hæð.
Þá lýsti hann gerð hússims nán
ar. Væri húsið aðfbt úr steinsteypu
og veggir þiljaðir með viðarplöt-
um. Kirkjuskipdð rúmar rúmlega
250 manins í sæti. Á neðri hæð
er samikomusadur, sem rúmar 150
tiil 170 manns í sæti við borð.
Er þar eldihús, aðstaða fyrir veit-
inigar, leiksvið, aðstaða tSL minni
kvikmyndasýniinga, snyrting og
fatageymsla og einnig herbergi
fyrdr sókmarprest. Þessi sailur gef
ur byggiingumni miikið gildi, af
því þar er aðstaða fyrir fjöliþætt
félagsstarf í söfnuðinum, veizlu-
aðstaða, tómstundarstarf og fleira
sagði Alexander. — Kemur þessi
ágæta aðstaða tid með að marka
tímamót í safnaðar- og fólagsdífi
Ólafsvíkur.
Alexander rakti síðan hverjir
hefðu unnið að gerð hússins. Síð-
an sagði hpnn: -- „Ég vii geta
þess hér, að gólf í anddyri er
lagt heildugrj'óti, sem sótt var í
Jánntoorðann undir Jökdi. Var
hellugrjót þetta pdokkað úr klett-
Framhald á bls. 12.
í HL JÓMI EIK ASAl L
Fyrir réttum þrj'áitíu árum
eða nánar tiltekið í oikt. 1937,
var hóþur af beztu vinum og
aðdiáendium Rögnvaddiar Siigur
j'ónssonar samankominn fyrir
utan Gamda Bíó (sem enn er
á siírnum stað) skjálfandi, nötr
andi og nug.andi negdur. — En
sá sem minnst haggaðiist í þess
ari eldraunN var listamaðurinn
sjálfur sem 'þá tæplega nítj'án
ára gam'add var í þanm veginn
að hefja si.nn fyrst-a opintoera
sjálifstæða konsert. Eins og
hann he.fir dátið hafa eftir sér
nýlega var þá minna um adlt
músikdíf eu n.ú er, en þeirn
mun meira veitt athygli, því
sem þá sikeiði. — Það var bví
ykjulaust eldlegur áihugi á
því sem' Rögnvaldur var að
færast í fang, þetta októtoer-
kvödd, og lauk þeim tónleik
uim með algjörum stónságiri
hans. — Síðan þetta var hafa
árin liðið og sífedilt hefir Rögn
vaddur verið spiilandi heiima
og heiman. —
Tóndeikar hans núna á veg
um Tóndástarfél a.gsins voru að
noik'kru til að minnast fyrsta
sjádifstæðs afreks hans á lista
brautinni. — Venk þau er hann
flutti voru flest gamilir góð-
kunningjar, og hiófust tóndeik
árnir á D-dúr sónötu op. 28
eftir Beethoven, sem Rögn-
valdur dró upp í einiföddum og
skýruim línum. Sinfonisku „et
ydurnar" eftir R. Schumanm
eru alitaf beillaindi jafnt í því
djóðræna siem hinu píanistiska.
í þessu verfci flaug hugur lista
manusins oft hraðar en efnið
þrátt fyrir ýmsa yfirburði og
náöi hann varla að spiila til
fuldnustu út úr veigamiklum
smáiatriðum. — Detoussy hefir
alltaf átt vissa töfra í með
ferð Rögnvaddar og voru bai.
þrjú verk er hann lék np
ieiftrandi. H-moil sónatan eft-
ir Chopin er orðin fastmotuð
gegn um árin í túlkiun hans
Þó hygg ég að það hraðavr .
(sem alltaf er ákveðið af höf.)
e.n nær alltaf “instakiingsl.nn v
iö í útfærslu, geti magnazt
þannig að viðkvæmir hlutir
gdatist' a'Uðveddlega. Rognvaid
ur á það til að gerast siíkur of
urhugi við hdjóðfærið að erfitt
er að fylgjia honum eftir á
filuginu. Hrnioll sónatan átti þó
.sannanlega fallegar límur og
gil'aésiáeg tilsvör á köflum. Lista
manninum var fagn'að hjartan
lega á þessum afmælistónleik
um, og lék hann aukaiög við
mikila hrifningu.
Undárrituð óskar honum til
hamimigju með star&árin, og all
ar þær ómældu ánægjulegu
músikstundir sem hann hefir
verið svo óspar á.
Unnur Arnórsdóttir.
HALLGRÍMSSÖFNUÐUR
■ ■■'.' 'i • ■ >■■■-.
Skrifstofa stuðningsmarma Lárusar Halldórssonar,
er að Hjarðarholti \úð Reykjanesbraut (húsi Land-
leiða). Sími 20720, 4 iinur
Tilboö óskast
í nokkrar fólksbifreiðir, jenpabifreið og 10 tonna
vörubifreið með sturtu, er verða til sýnis að Grens
ásvegi 9, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA
,
ÓSKILA HESTAR
í GARÐAHREPPI
Jarpstjörnóttur. Mark, sneytt aftan hægra, biti
framan vinstra, og brúnn, mark biti aftan hægra.
Hestarnir verða seldir á opmberu uppboði laugar
daginn 2. desember kl. 2, eftir hádegi, hafi eig-
endur ekki gefið sig fram fyrir .þann tíma og
greitt áfallinn kostnað.
HREPPSTJÓRINN
RAFVIRKJUN
Nýlagnir og viðgerðir. —
Simi 41871. — Þorvaldur
Hafberg rafvirkjameistari.
Jón Grétar Sigurðsson |
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
Sími 18783.
7