Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.11.1967, Blaðsíða 2
2 TIMINN LAUGARDAGUR 25. nóvember 1967. JKJ'KeyKji.vík, föstudag. Jóhannes Nordal, Seðlabanka- stjóri, kallaði blaðamenn á sinn fund kl. 16 í dag og skýrði þai- frá ákvörðuninni um gengisfell- ingu. Jafnframt lét, v>nnn greinargerð frá bankanum, þar sem sjónarmið hans eru rakin. Fer skýpsla Seðlabankans hér á eiftir orðrétt. „Bankastjórn Seðlabankans hef ur, að höiíiðu samráði við banka ráð að femgnu samlþykki ríikis- stjórnarinnar, ákveðið nýtt stofn gengi íslenzkrar krónu gagnvart bandari!siku,m dollar, ojg tekur það gildi frá kl. 16 í dag 24. nóv- ehiber 1967. Ákvöfcðun þessi hef ur verið staðfest af stjórn Al- þjóðagj aldeyrissjóðsins. Hið nýja stafngengi er 57.00 ís lenzkar krónur bver bandariskur dollar, en það er 24.6% laökkun frá því gengi, sem í giildi hiefur verið, Jaifnframt hefur verið átoveðið, að kaupgengi doiiars stouii vera 56,93 o>g sölugengi 57. 07, en kaup- og sölugengi ann- arra rnynta í samraemi við pað. Vegna gengislækkunar sterlings punds breytist gengi krónunnar gagnvart því mun minna, eða um 12%. oe er hjð nýja mið- gengi sterlingispunds 136,80. Ráð gert er, að Seðlabankinn birti fyrir opnun bankanina máinudag inn 27. nóvember n. k. nýja geng iss'kráningiu fyrir alilar myntir er skráðar hafa verið hér á landi að undanförnu, en þangað tij helzt sú stöðvun gjaldeyrisivið- stoipta bankanna, er ákveðin var af Seðlabankanum 19 nóvember s. 1. í tilefni þessarar gengisbreyt- ingar vilil bamkastjóro Seðlaibank an,s láta frá sér fara eftirfarandi greinargerð: Að kvöldi laugardagsims 18. þ. m. var gefin út tiikymniing um gengislaekkun sterlingspunds, er naemi 14,3%. Var þá þegar hafin svo víðtæto athugun sem 'unmt var á því, hver áhrif þes'si gemgisbreyting ásamt öðrum, er færu í toj'ölfarið, muindi hafa á efnaihagsilega stöðu íslendinga. Varð það bráðlega ljóst, að það mundi valda útflutningsatwimmu- vegiuim íislendinga mlkilli tekju- íTrnun, ef gengi isilenílku krón- unnar yrði óbreytt. Staifar þetta ekki eingöngu af því, _að nær þriðji h'luti útflutnings íislendinga feir til landa, er feillt bafa gerngi sitt, beldur er miikill hluti anmarra VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Opinn t'undur í Góðtempl- araimsinu mánudagskvöld kj b.30 um áfengisvanda- máJíð Allir velkomnir. — Komið og kynnist málunum fra mörgum sjónarmiðum. SkMavórðustig 3 A II. hæð1 1 ■<öluslmi 22911 tíUSEIGENDUR uatif okkui annast sölu á fast- eignun yðai Áherzla lögð á góða fyrirgreiðsiu Vihsamleg- as' fcafi? samband við skrif- stofr vora eí þéi ætlið að seija eðs kaupa fastetgnir sem availt eru fyrir hendi i miklu ur'>-al hié okkur JON AKASON HDL. Sölumaðui fasteigna: Torfi Ásgeirsson. TIL SÖLU Thems l'rader árg. ’64 með ábyggðn loftpressu Gaffal iyftari. Coventry-Clymax, árg 60 með dieselvél, — lyftrr 1 tonm Bíla- og búvélasalan Mikiatorg, sími 23136. vi’ ktpta ákveðinn í sterlingspund urn. Má gera ráð fyrir því, að út fl u t n in gs atv i n n-uveg ir n i r mundu verða fyrir tekjurýrnun það sem eftir er þessa árs og á næsta ári, sem næmi um eða yifir 400 milllj. kr., ef gengi íslenzku krón unnar hóldist óbreytt. Er óhugs andi með öliu við núiverandi að- stæður, að þeir gætu tekið á siig sl'íkar byrðar, og kom því e'kki til greina að breyta gengi íslenzku krómunnar minna en tii samræm is við geiigislækkun sterlings- pundsins. Úr því fyrir lá þegar af þess um sökum óhjiátovæmileg nauð- syn þes'S, að storáð yrði nýtt gengi ísienzku krónunnar. hlaut að tooma til álita, hvort gengis- laakkun ti'l samræmis við sterlings pund væri hin rótta leið meið til- liti tii þeirra miklu vandamála, sem nú er við að etja í þjóðarbú skap fslendinga. Það hlýtur ætíð að verða grundvallarstefna í geng ismiáliuim að leitast vjð að koma í veg fyrir gengisbreytingar, og skapa ekkd óróa og vantrú varð andi verðgildi gjaildmiðilsins. Sterk rök mæltu því gegn því, aið tekið yrði uipp nýtt gengi krónun'nar, nama það yrði þannig ákveðið, að það gæti tryggt viðunandi jafnvægi í efnahagsmálum og staðið til fraimbúðar. Væri gerð genigisbreyting, er ekki uptpfyilti þessi skilyrði, hefði mátt vœmta vantrausts og ótta við frekari aðgerðir í gengismiálum, er hefðu getað gert lausn eínaihagsivanda mjálanna enn erfiðari en el'la. Það sem hér hlaut öðru fremur að koma ti'l álita var þróun- út- íliutnimigsframleiiðslu og verðlags, svo og greiðslujafnaðar, að uind anförnu. Er það kunnara en frá þurfi að segja, að í þessum efn um hafa komið upp á árinu meiri vandamad en íslendingar hafa staðið frammi fyrir um áratugi. Hafa horfur varðamdi útfiutnings tekjur farið síversnandi síðustu miánuði og veldur því margt, svo sem verðfaill margra mikilvægustu framilei'ðsiluaf'urða þjóðarinnar, ÖKUMENN! Látið stilla i tíma. HJOLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 Sími 13-100 lokun skreiðarmarkaða og erfið aflabröigð. nú síðast á hat'«r veiðum vegna þrálátra ógæfta. Til loka sep'tembeimánaðaj ■ j.- ut- flutningur orðinn einum f j >rða mimni en á sarna tíma árið 1966 og er útlit fiyi’ir, að samanburður inn verði enm óhagstæðari, þag ar á áriið í heild er litið. Hefur þessi þróun annars vegar valdið al'varlegri rýrnun í afikomu og fj'árhags'getu sjávairútvegsins en hins vegar mjög miklum halla í við'Skirtum þ.;i lönd, enda hafði gjaldeyrisstaðan rýrnað um tæpar þúeund mU’ jor ir frá áramótum til októberloka. Samfara hinni miklu tekjurýrnun sján'arútvegsins hefur jafnframt orðið aknenm tekjuskerðing í þjóð fiékaginu, lækkun þjóðartekna og stöðmun í atvinmum'álum. Stefna sú, sem fylgt hefmr ver Ið í efnaihagismiáll'Uim aið undan- förnu, hefur miðað að þvi að leita lausnar á þe'ssum vandamáluim án lækkunar á gemgi íslenzlku króm umnar. Þótti rétt að freiista þess sivo lemgi sem kostur var, þar sem gengis'breiyting Mýtur setíð að að hafa ýmis efna'hagsieg vanda mál í fiör með sér. Eftir gengiis feilinigiu sterlimigspundsims varð gengisibreyting krónunnar hins vegar ekki lengur unnfilúin, og var það sfcoðun Seðliabankans, að við þær aðstæðnr kæmi ekki annað til miála en að miða hina nýju skráningu hennar við he-ild araðstæður í íslenzíkum þjóðar- búskap, eins og þær eru nú. Miðar því hið nýja gengi að því. að hægt verði að reka útflutnings 'ahvimuvegi þjóðarinnar í heild haililalaust og án styrkja úr rík SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Herðubreið fer vestur um land til Bolung arvilur og Húnaflóahafna á mánudag. M.s. Blikur fer austur um land til Vopna fjarðar á mánudag. Vörumót- iaka til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdal'svíkur, Stöðvar- fjarðat, Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafj., Seyðisfjarð- ar, Borgarfjarðar og Vopna- fjarðar. M.s. Esja fer vestur um land til ísa- fjarðar á þriðjudag. Vörumót- taka til Patreksfjarðar, Tálkna íjaröar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyxar Súgandafjarðar og ísafjarðar Betri rakstur með Braun sixtant Braun umboðið: Raftækjaverzlun íslands hf. Reykjavik 'jSEii “ “ ámm Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnri húð úr ekta platfnu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. Braun sixtant er rafmagnsrakvél með raksturs • eiginleikum raksápu og rakblaðs. Oskilahross Dökkbrún hryssa 3—5 vetra, ómörkuð, í óskilum ( Gaulverjabæjarhreppi. — Verður seld laugardaginn 2. des. kl 14,00, hafi eig- andinn ekki sannað eignar rétt sinn fyrir þann tíma. Hreppstjórinn. issjóði .Er jafnframt að því steifnt, að gengisbreytingin geti haft örvandi áhrif á aðrar fram f'ramileið'sliugreinar, svo sem ýmsar mikillvægiar greinar iðn- aðar, sem átt hafa við örðug- leika að etja að undanföimu. Megintilgangur gengisibreytingar þeirrar, sem nú hefur verið áfcveð ln, er að skapa bætt skilyrði til framleiðslvaukningar og verðmæta sköpunar, en til þess að honum verði náð, er n'auðsynlegt að framkvæma ýmsar hliðarráiðstatfan ir, er tryigigi grundvöli hinis nýja gengiis og komi í veg fyrir óeðli- léga efnah'ag'S'lega röskun. Athurði þá, sem að dómi Seðlabankans hafa gert þessa gengisíbreytingu óuimifl'ýjanlega, bar brátt að, og ihefur tími til álkivarðana verið isvo stuttur, að ekki hetfur reynzt 'kileift að kanna til fiu'Uis, hverra aðgerða væri þörf í þessti efini. Eru mál þessi nú til gaumigæfi- 'Iegrar athiugunar, en Seðlaibank inn vittil þö þegar á þesisu stigi tafca frarn eftirfaranda, er hann telur mikiu skipta. í fyrsta lagi er á þaö að benda, að aifkoma ýmissa greina sjávarútvegsins er mjög mism.un andi, og hefur því við gengis breytinguna fiyrstiog fremst orðið að hafa hiiðsj'ón af meðalaifkomu atvinnuvegarins í heild, en ekki af þekn rekstri, sem sýndi' bezta aiftooimiu, né heldur þeim, sem verst er staddur. Af þessu leiðir, að nauðsyn'liegar verða ráðstafan ir til tekj'ujöfnunar innan sjáv arútvegsins, svo og aðgenðir, er miði að endurskipuil'agningu . og endiurbótum þess hiuta fiskiðnað arims, sem haft hefur lakasta af 'komiu að undanfömu. Jafnframt •er nauðsynilegt, að þetta tækifæri sé notað tiil þess að koma á öfil- uguim verðj'öfnuinarsjóði fiskiðna® arins, er geti í framtíðdnmi að nokkru leyti varið bæði sjávarút veginm sjálfan og þj'óðféOiagið í heild giegn áhrifum saimis toonar verðsveiflna erlendis og átt hafa sór stað undanfarið. í öðru laigi er þa® meginskMyrði þesis, að gengisbreytingin geti haft þau áhrif, sem til er ætiazt og leiðrétt það misnæimi, sem myndazt hefur í þjóðaiMstoap ís l'endiinga að undanförnu, að tryggt sé, að ávinningur hennar eyðist ekki upp að nýju í hæbkunum inn lendis verðiagis og kostnaðar. H!ér verður a® hafa í huga, að óhjá kvæimittegt er að lieiðrétta þ-ann heiidarhalila, sem myndazt hefur í þjóðarbúsikapnuim vegna tekju rýrnunar undanfarins árs, með því að samræmt sé að nýjiu neyzla og fjárfiestinig annars veg ar og raumveruilegar þjóðartekjur hins vegar. Seðlaibankinn telur einnig sérstaka ástæðu til að benda á það í þessu sambandi, að hinir háu, toilar, sem greiSa verður atf mörgum vönutflokbum hér á landi, hafa ■ för með sér misræmi í verðlagi, sem tækifæri er tii að leiðrétta. þegar gemgis- hreyting á sér stað. Er nauðsyn legt, að endurskoðun tolla með þetta fyrir augum verði fram bvæmd sem allra fyrst. Að lokum vill Seölabankinn lýsa þeirri von sinni, að takast megi að halda svo a máium, að ekiki eigi sér stað, vegna gemgis breytingarinmar rýrnun á verð- gildi peninga utnfram það, sem óumflýjanle'gt er. Jafnframt mun hann hefja að nýjtt viðræður við Iviðlskiptabankana um leiðir til 'þess a® taka senrt fyrst upp vierð fryggingu sparifjár á grundveiii ttöggjatfar, sem fiyrir hendi er um 'það efni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.