Tíminn - 05.12.1967, Qupperneq 1

Tíminn - 05.12.1967, Qupperneq 1
BLAÐ II undir- Eystelnn Jónsson: Röng stjórnarstefna er rót meinsemdarinnar Herra forseti — Góðir hluste-nd ur. Við fJytjuim hér fjórir saman þ.á. um vantnaust á ríkisistjónnd.na. Þykir okkur þetta eloki gert að ástæðulausu og mun ég færa fram nokkur rök fyrir þyí, en aðr- ir auka þar vi*ð í umræðunum. Þessar vikurniar hafa umlbúðirn ar verið að fLettast utan af hin- um hrdfealegasta blekkingarvef, sem ofinn hefur verið í ísiienzkum stjórnmáium. Það miá víst alveg fullyrða, að engir eru jafn undr- andi yfiir aðförum ríkisstjórnar- innar nú um þessar mundir og einmitt þeir, sem llögðu trúnað á má'liflutning stjórniarfilokkanna í koeninigumum í vor og léðu þeim atkvæði sitt í góðri trú. Stjórnarflokkarnir sögðu a@ það væri kosið um verðstöðvu'nar stefnuma, sem vaeri einskonar við aufei við viðreisninia. Þeir sögðust hafa tekið uipip verðstöðvunar- stefnuna með góðum árangri og vaenn öil sfeilyriði þannig, að þeirri verðstöðvuTi yrði haldið áfram. Þéir bættu því hispurslaust við að aftooma atvinnuveganna væri traust og grundtvöldur aitvinnuilífs- ins öruggur og þótt eittihvað bját- aði á, þyrfti engar áhyggjur af þvi að hafa, það gerði meðal ana- ars gjaOdieyrisvarasjóðurinn, sem hefði veri'ð bomið upp. Þeir létu meina að segja fullyrða, að bú- ið væri að leysa þann vanda, sem að hefði steðjað vegna nokk- uns verðfaiis á íslenzkum afurð- um ftiá því sem það var hæst. Sögðu vísvitandi ósatt Þegar þeir sögðu þetta, vissu þeir mœtavel, að það var enginm grundvöllur fyrir þeirri verðstöðv un sem þedr lofiuðu eftir kosn ingar. Þeim var Ljósara en nokkr- um öðrum, að þeir notuðu pen- inga, sem þeir höfðu ráð á í stutt- an tíma, til þess að byggja upp svifeastífiu fiyrir dýrtíðarflóðið, sem hiaut að bresta eftix kosn- imgar. Þeir vissu liika annað og meira. Þeir vissu sem sé vel að grunnurinn var svo holgrafinn undiam íslenzku atvinnulífi eftir verðbólgustefnu undanfarinna ára, að það gat á engan hátt stað- ið aðgerðarlaust, svo að segja stundinni tengur. Þennan sannleika, sem nú er ölLum miönnum augljós, sögðu Framsóknarmenn þjóiðdnni blátt áfram fyrir kosndngar, en mál- flutndngiur ríkisstjórnar inn ar og stjórnarfilokkanna var byggðci a botnlausum ósannindum urn þýð- ingarmestu málefni landsins. Stjiómiarflokkarnir vissu vel að menn hafa sterka lönigum til þess að trúa því að vel geti gengið. Þetta notfærðu þeir sér hispurs- laust, ef orðið gæti til þess að svífeja sér út meirihluta áfram, þrátt fyrir það hvernig komið var. Engum dettur nú í hug, að stjórnarflokkarnir hefðu fengi® meirihfata á síðastliðnu vori, ef þeir hefðu sagt þjóðiinni satt. Eng um er þetta ljósara en þeim sjálf- um og einmitt þess vegna not- uðu þe.ir þessar aðferðir. Uimiboð fengið með þválíkum aðferðum, er ógiit eða svo mun a® minnsta kosti þeim finnast sem leggja venjiulegt siðgæðismat á málin. En það er nú öðru nær en rík- isstjórninni og forráðamönnum stjórnarfLokkanna finmist það. Því ekki hiöfðu atkvæðin fyrr ver- ið lótin í kassana og talin og hinn naumi meirihluti fenginn með þessiu móti kominn í ljós. en þeir fóru að hælast um, að þjóðin hefði veitt þeirra stefnu traust í kosningiunum og nú bæri þe.im að stjórna áfram, það væri þjóðarviiljinn. — vilji meinhluta þjóðarinnar. Eftir kosningar Lítum svo á framkvæmd verð- stöðvun'arstefn'Unn.ar eftir kosn- ingarnar. PLjótlega urðu þeir að setjast á rökstóla, því ómjúkur var sá, sem á eftir rak sem sé vandiinn sem falinn var kosninga manuðina. Verkefnið var ekki það hvernig verðstöðvuninni skyldi haldið áfram, því það var þedm sjólfum Ljóst að kom ekki til greina, heldur hitt. hvernig dýrtíðarfllóðinu sfeyLdi beiot á þjóðina. Yfir þessu sátu ráðherr- arnir í sumar og þegar haustaði bom árangurinn í Ijós af sumar- starfiinu. Þedr sögðu þá allt í einu að ríkissjóð vantaði 750— 800 milljónir till þess að koma endunum saman. Þetta yrði að fá'St með því, a® hætta niður- greiðsfan'um sem þeir innleiddu fyrir kosning'ar til þess að ualda niðri verðlaginu til bráðaibirgða, og með því að demiba á nýjuim álögum til ríikissjóðs < margvís- legustu og ótrúleguslu myndum upp á 350 miUjónir. Mest átti verðhækkunin að verða á matvæl um og sá bög'guiil fylgdi með a® þessar verðhækkanir allar saman yrði almeniningur að taka á sig bótalaust, það yrði að banna með löguim að þessar verðhæfekanir bæmu imn í k aupgj a Id s v í s i töi u na. Þetta átti að jafngilda 7Vz% al- mennri kjararýrnuin, þó miklu meiri kjararýrnun hjá staerri heimilum, sem hafa lægri tekjur. Þessar álögur áttu þvi að vera og eru í öfugu hfatfailM við getu msanna til þess að borga. Þeir, sem trúa® höfðu áróðri stjórnar- innar í vor voru agndofa af umdr un. Þetfa var byrjunin Við vissum á hinn bóginn a'ð þetta var þó aðeims byrjunim. í þessu samjbaindi var sem sé ekki hreyft við málefnum atvimnulífs- ins, sem komim voru í algera sj'álfheldu fyrir löngu. Bíbis- stóórninini varð hinsvegar etoki klæfejiafátt, þegar á þetta var bent. Þeir sögðu að menn skyldu ekki taka þessu illa, því þó að þetta væri kannske ekki gott, þá veerá það þó bót í máii, að ef farim væri þessi leið, þá kæmi gengislækkun aLls ekfei til greina Eysteinn Jónsson — það hefði verið athugað mjög vandlega, og var marg endurtekið — mjög vandlega — hvaða leið- ir kæmnu til greina. Gengislæ'kfcun arleiðin nú og €®rum óheppilegum leiðum hefði veri® hafnað en e:n mitt þessi leið tekin. Til þess að sýna hvað djúpur skilningur væri á þessu í stjórnarherbúðununi, sagði hæstvirtur forsætisráðherra mjög hátíðlega hér á Alþingi í samlbandi við steifnuræðuna í haiust, að gengiS'lækkun hefði ein mitt einnd'g verið útilokn® vegria þess að hún sfeapaði flleiri vanda- má'l en hún leysti. Þetta átti auð- vitað að koma fram til þess að sýna að gengislækkun væri úti- lokuð af vandlega yfirvegaðu ráði en ekki í neinu fijótræði - þessu miættu menn því treysta. Og hag- spekingurinn í. stjórninni, hæst- virtur ' viðskipta'málaráðherra, sagði — „hins vegar get ég full yrt að gengiislækk'Un er ekki rétia ráðið“. Þegar þrengt var að ráðh. og sá ráðherra var óþreyiandi að lýsa því að önnur leið en gengis- Læikkun væri valin að vandlega yfirveg'uðu ráði, út af ástandi at- vinnuveganna, gáfu þeir að vísu í skyn, að eitthva® kynni að þurfa að gera fyrir þá, en allt væri það þó óvíst og yrði tekið til athug- unar seinna og raskaði ekki þess- um höf uðniðurstöðum. 5% handa Wilson 20% handa Bjarna Þegar ráöherrar sögðU'þetta, var þeim auðvitað alveg jafmvel ljóst eims og nú að búið var að fara 'þannig með íslenzkt atvinnulíf, að amnað hvort hiiytu þeir að neyð ast út í gengi'slækkun eða hrifea- iegt uppbótarberfii, eða haida menn kannsike að það hafi fyrst. runnið upp fyrir þessum miönn- um nóvemiberd'agii'nn, sem Bretar felldiu pundið sem svaraði 5% áhrifuim í íslenzku efnahagslífi, að þa® væri óumfllýjanleg nauð- syn að lækka gengi íslenzkrar krónu um 20% vegna ástands ís- lensfera a'tvinm.uvega. Halda menn að þetta hafi fyrst rumnið U'pp fyrir ráðherrumvm fyrir ' rúmri viku síðan? — Nei, auð- vitað ekki. Allur þessi málatil- búnaður og allir þessir svardagar gegn gengislækbum var ósanni'nda vefur af sama toga1 spunnánn og málfiutningurinin fyrir kosning- arnar, liður í þeirn kilækjium, sem rikisstjórnin beitir í viðskiptum sínum við þjóðina. Sýnishorn aif 'því, hverniig hugsað er í þessum herbúöuim, kem'Ur fram m.a. í því, sem eimn af ráðherrunum sagði, þegar hann sagðist ebki sbilja, að menn skyldu vera að gera veður út af því, þó að ríkis- stjórnin hækkaði núna verðlag á vörum, sem hún hafði læfekað verð á fyrir nokkrum mánuðum, eöa með öðrum orðum, að memn skyld'U vera að gera veður út af því, þó að stjórnin hefði lofað verðstöðvun, en efndirnar orð.ið verðhækfe.unarflóð. Þá er það efeki ómerkur þátt- nr í þessum Ijóta leik, að ann- að aöalhlað ríkisstjórnarinnar, Alíþýðu'bilaðið, hefur hreinlega gefizt upp við að gera sig liiægi- legt með því lengur, að halda því fram, að ráöherrarnir hafi ekki mælt gegn betri vitund, þegar þei.r aftófcu um gengislækkiunina, því hlaðið segir bispurslaust í ftor- ystugrein í fyrradag, að Bjarni og Gyl'fi hafi án efa skiiið betur en flestir aörir, að gengi krón- unnar kynni að faMa eftir nokkra mánuði. Þeir vissu Já, það er áreiðanlegt, að það vissu þeir mæta vel í haust og í vor lífea, þegar þeir lofuðu verðstöðvuminni. Það er svo einn ig lærdómisríikt fyrir laiuniþegasam tökin, að þó að ráðherramir vissu þetta — þá átti að kúga samtök launafóltosins til þess a® ganga inn á vísitöluhanin'ið með því að hóta gengislœkkum ef ekki yrði á það fallizt. Stæðu laum þegasamtökin fast á rétti' sínum í þessu, bæru þau ábyrgð á geng isMli, sem þá hilyti að verða, en amnars þyrfti það ekki að koma til. Þegar þetta þokkalega vopn var notað, vissu ráðherrarnir mæta vel, hverndg komið var, og geng islækkuiniaráætl'anirnar í S'kúffun um, eims og Alþýðublaðið játar, og liggur í augum uppi. Og við bætist auðvitað, að allt var þetta gert með samstarfsorð á vörum. Planið Hver var þá hernaðará'ætfam ríki'sstjórnarinnar í sumar og baust? Hvers vegna í ósköpun um var sú aðferð valin, að taka málefni ríkissijóðsins fyrst og hella yfir matvöruhiæfefeununum í því sambandi, en sfeilja eftir mál- efni atvinnuveganna? Því var ekki horfzt í augu við vandann strax sem mest í heild? Skýringin liggur í augum uppi, það átti að bornast a® mönnium í áföngum. Fyrsti áfangi atti að vera í því fólg- inn, að leysa tekjuöflunarvanda mál ríkissjóðs og slíta vísitöluna úr sambandi í þeirri lotu. Höfuð skýringin á þessum vinnubrögð um, sem mörgum sýndust und arlega vera farið í öfugan enda, eins og margir hafa kallað það. er einmitt þessi, að ríkisstjóm im lagði á það ofurkapp, að ná því ákvæði burt úr lögum, að kaiupgjald skýldi hækka í sam ræmi vi® verðlagsvísitölu. Slíta vísitöluna úr sambandi — aður en kaemi að aðaldýrtíðarflóðinu, sem ríkisstjórnin vissi, að var í vaendum — það var aðalatriðið. Bretar koma til skjalanna Þannig stóðu málin, þegar Bret ar töldu sig þurfa að lækka pundið, og þá beið ríkisstjórnin heidur ekki boðanna. Þetta var talinn sannkailaður hvalreki í stjórnarherbúðunum. Var ekki komið hér skálkaskjólið og tilval ið tæfeifiæri til þess að rugla menn mótulega á meðan kúvent var yfir í plöndn, sem bdðu fram kvæmda. Ritoisstjórnin settist því niður og tók fram plögg sín urn viðreisnin'a og verðstöðvun ina og nú átti að taka allt með í botn og útkoman varð vitaskuld eins og vænta mátti, og ríkis stjórnin vissd sjálf fyxirfram, að ekki dygði að læk.ka gengi ís lenzkrar krón.u um minna en 2^5%, þótt gengislækkun Breta gæfi að sjálfsiögðu ekki tilefni til meir en 5% lækkunar. Þetta var ekkii lengi gert, því ráð'herrarnir, sem einni viku áð ur þótt'Ust ekki vita, hvort nokk uð þyrfti að gera fyrir íslenzkt atvdnnulíf, og sem sögðust vita a.m.k., að það væri ekki gengis lækkun, n-ema þá sú ein, sem yrði þrjózku verkalýðsins að 'kenna — ef hann vdildi ekki beygja sig strax — einmitt þess ir ráðherrar áttu tilbúna ná kvæma útreikninga um það. hversu mikil gengislækkun væfi óumflýjanleg umfram gengisfail. pundsins. Og það var 20% gengis lækkun, sem þeir sögðu lágmark uimfram Breta. En hver er þá orðin efndin á verðstöðvuninni, sem lofað var í koisningunum? í stuttu máli sagt — stórfelld verðhækkunar alda á matvörum þeim, sem hald ið var niðri með ni'ðurgreiðsium á meðan kosningabaráttan stóð og gengislæfebunin í ofanállag, sem reisa mun hrikalega dýrtdð aröldu á næstunini, að óbreyttri stéfnu. Ætli það hafi verið nobkr ai’ ýkjur, þegar Framsóknarmenn sögðu í kosningabaráttunni í vor, að stórfelldax verðhækkuua'rbylgj ur ættu eftir að koma upp á yfir borði®, því stjórna’rstefnan hefði grafið undan atvinnulífinu og verðgildi krónnuinar. Vísitalan slitin úr sambandi f samband'i við gengis’ækkun ina er rdlkisstjórnin svo búin að berja fram uppáhaldsmálið sitt, sem hún ætlaði að vera búin að koma í framfevæmd með góðum fyrirvara áður ©n aðalflóðið skylli yfir, sem sé að slíta verð lagsvísitöluna úr sambandi við kaupgjaldið. Það er nú búið að afnetna það lagaákvæði, sem var undirstaða j ú ni s a mkomula gs in s, —að vísit'öluuppbætur skuli greið

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.