Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 1967 TÍMINN 17 ætti að vera nægileg ábending nm ihaldleysi viðreisnarstefnunn- ar, því vitanlega verður ríkisstjórn in hvað helzt dæmd eftir því hvemig henni farnast að því er tekur til verðlagsþróunar og gengism'ála. Atvinnumálin En stærsti áfellisdómur- inn er þó ástandið í atvinnu- málunum. Sú stefna sem upphaf- lega var sagt að ætti að treysta grundvöll atvinnuveganna hefur í reynd orðið til þess að grafa grund vöHinn undan þeim. ísl. atvinnu Kf verður nú að súpa seyðið af þessari 8 ára tilraunastarfsemi, sem stotfnað var til á röngum for- sendum og misskilningi á því hvað hentaði ísl. atvinnulífi. Sfeakkt mat á hagsmunum ffumatvinnu veganna og hins unga ísl. iðnaðar hefur leitt til þess vandræða ástands sem endar nú í ógöngum gengisfeilingar. Ríkisstjórnm hef ur lagt höfuðfeapp á, að halda uppi svonefndri frjálsri innflutnings- stefnu sem á undanförnum velti árum hefur leitt til meira álags á gjaldeyrissjóði en þeir rcyndust færir um að þola, þegar ntokkuð dró úr sjávarafla og v'erðlagshækk uoum. Verzkmarfrelsi af því tagi, sem ríkisstjómin hefur hallazt að og barizt fyrir af meiri ákafa en skaplegt má telja, veldur litlu eða alls engu um varanlegau hagvöxt á íslandi, en hefur hins vegar orðið bein orsök að fárán- Iegustu eyðslustefnu og gjaldeytr issukki, sem enn er reynt að við- halda með erlendum lántökum, þegar eigin gjaldeyrir þjóðarinn- ar er á þrotum. Það er framleiðsl an til Iands og sjávar, atvinnulíf ið í landinu og afkoma frumat- vinnuveganna, sem bera uppi Iífs kjörin á hverjum tima en ekki miHiMðastarfsemi. En það er eitt af einkennum stjórnarfarsins und aufarin ár, að milliliðastarfsemin hefur blómstrað, fjármagnið hef- ur leitað í striðum straumum inn. í verzlunina, fyrst og fremst gróða væulega einkaverzlun og spákaup mennsku en framleiðsluatvinnu- vegirnrr bafa verið í fjármagns- svertii. Innflutnrngsmálin Stefnan í innflutningsmál- unum hefur einkum haft óheilla- vænleg áhrif á þróun inniends iðn aðar, hún hefur kippt fótunum undan fjölmörgum einstökum iðn- greinum og átt þátt í að draga úr aimennum vexti iðnaðarins. Slík þróun er skaðvænleg, því inn- lendur iðnaður er tiltölulega ný atvinnugrein og þarf enn um skeið sérstaifcrar vemdar við. Vissu lega er ísl. iðnaður ekki afmarka laus og stenzt ekki í öllum grein um harða gagnrýni um fjöl- brey.tni og vörugæði. En hann er sá atvinnuvegur sem flestum veitir fasta og trygga atvinnu. Það er að lang mestu leyti iðnaðinum að þakka, að hægt hefur verið að taka á móti hinni öru fólksfjölg un í landinu, en íbúatalan hefur tvöfaldazt á um það bil þremur áratugum, þjóðinni hefur fjölgað úr 100 þús. manns í 200 þús. manns á þessum tíma. Án innlends iðnaðar hefði þessi fólksfjölgun tæpast getað átt sér stað og næstum víst, að mikill hluti fólksaukningarinnar hefði neyðzt td að flytjazt úr landi og setjast að með öðrum þjóðum, lík.t og átti sér stað um og eftir alda- mlótin, þegar fólkið streymdi þús- undum saman til Vesturheims. Slík Iþróun á sér stað á íriandi enn í dag og annars staðar þar sem lítið er hlúð að inniendum iðnaði og atvinnuframta.ki landsmanna sjálfra, en í þess stað mænt upp á útlenda forsjá og erlent auð magn. Iílutlaus dómur um stjórnar- stefnuna undanfarin ár, mundi án minnsta efa leiða til þeirrar niður stöðu að öll megin markmið henn ar í efnahagsmálum hefðu brugð izt. Það væri verðugt verkefni fyrir fræðimenn að útskýra, hvers vegna hagstjórnartæki viðreisnar innar og grundvallakenningar boð bera hennar hafa brugðizt ger- samlega eins og raun ber vitni. Mætti vel hugsa sér að viðskipta- og mennitamálaráðherra beittu sér fyrir því, að góðir og bæfir hagfræðingar hlytu sérstakan fjár hagsstyrk til þess að rannsaka sögu viðreisnarinnar og áhrif nnar á ísl. efnahags- og atvinnu Blekkingar Núverandi ríkisstjórn hefur að baki sér mjög nauman meiri hluta á Alþingi. Þennan meirihluta fékk hún í síðustu kosningum út á þann málflutning sinn, að hún ætlaði að halda áfram verðstöðvun þeirri, sem hún kom á í nóvem ber í fyrra. Þessi málflutningur var blekkingin uppmáluð og er það sízt í samræmi við lýðræðis legar leikregiur sem haestv. menntamálaráðherra þykist kunna öðrum mönnum betur skil á. Hrekklaus almenningur varaði sig ekki á henni, þessari blekk- ingu, og varð til þess að trúa orð um stjlórnarherranna. Vitanlega sáu allir sem fylgdust með þróun mála, að atvinnu- og efnahagslífið var helsjúkt og verðstöðvunin gat ekki haldið áfram með þeim hætti sem forystulið stjórnarflokkanna vildi vera láta. Nú er þag.. líka komið í ljós, að ríkisstjórnin hef- ur allan tímann stefnt dð gengis fellingu og talið hana óumflýjan lega og niotað fyrsta tækifærið sem gafst til þess að koma henni á. Með öllu er óvíst hverjar hliðar ráðstafanir eiga að fylgja gengis lækkuninni. Ríkisstjjórnin hefur enga viðhlítandi grein gert fyrir því hvað ætla má að kjaraskerð ingin verði mikil hjá almenningi, hjá aldraða fólkinu, hjá öryrkj um, hjá sparifjáreigendunum Á þetta hafa hæstv. ráðh. er hér hafa talað í kvöld ekki minnzt auka teknu orði. Það eitt er víst, ' að kjaraskerðingin verður mifei!, enda strax farið að auglýsa verðhækk anir ofan á þær hækkanir sem urðu á matvörum fyrir skömmu. Gengislækkunin er fyrst og fremst talin gerð vegna atvinnu veganna en eklci liggur fyrir nein áreiðanleg greinargerð um það hver áhrif hennar verða á einstak ar atvinnugreinar, á það hafa hæstv. ráðh. sem hér hafa talað í kvöld ekki minnzt neinu orði fremur en annað sem máli skiptir í þessuin umræðum. Gengislækk unin hlýtur að hafa mikil áhrif á afkomu ríkissjóðs og afgreiðslu fjárl. Allan þann tíma sem gengislækkunarmálin hafa verið til umr. á Alþingi og í dag blöðum, hefur ekki aukatekið orð verið sagt um það hver ríkisstjórn in teiji að þessi áhrif muni verða. Það er t.d. alls óvíst að tollar verði lækkaðir og óvíst að söluskattur inn verði skertur. Margt bendir hins vegar til þess, að ríkisstjórn in hugsi sér að gera gengislækkun ina að sérstakri gróðaleið fyrir ríkissjóð. Miðað við alla mála vexti ,hin fálmandi tök ríkis- stjórnarinnar að undanförnu, ó- samhljóða yfirlýsingar hennar og glatað traust hennar hjá almenn ingi, sú staðreynd að ríkisstjóm in hefur ekki á'hrifavald né getu til þess að feoma í veg fyrir stór felidar vinnudeilur innan tiltölu lega stutts tíma, allt þetta og ótal margt fleira staðfestir. þá skoðun, að ríkisstjóminni beri að leggja niður völd. Það er nauð synLegt að leita nýrra leiða í því skyni að auka áhrifavaidið að baki þeim úrræðum sem gera þarf til raunverulegrar viðreisnar ísl. atvinnu- og efnahagslífi. Sé þess ekki kostur að mynda víðtæk sam tök áhrifaafla þjóðfélagsins án undangenginna nýrra kosninga, þá tel ég ekkert eðlilegra en að Al- þingiskosningar fari fram á næsta ári og þess freistað að rjúfa þá sj'álfheldu sem ísl. stjórnmál ó- neitanlega eru í. » SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • HANNA KRISTJÓNSDÓTTIR SKUGGSJÁ Mióamir vorn þidr Guðrún er Reykjavíkurstúlka, sem ekki er vön að gera sér grillur út af smámunum. Þess vegna fœr það ekki á hana þó foreldrar hennar skilji, meðan hún er í fimmta bekk Menntaskólans. Hún heldur áfram námi eins og ekkert hafi í skorizt, hún á áfram í ástarœvintýrum með jafnöldrum sínum og tekur lífinu iétt. Hún er af ríku fólki og hefur alltaf getað veitt sér það, sem hugurinn girnist. Hún er hœnd að föður sínum, en ber fakmarkaða virðingu fyrir móður sinni, duttlungafullri og glœsilegri konu, sem eftir skilnaðinn tekur upp samband. við gamian unnusta sinn. Það er einmitt þessi tilvonandi stjúpi Guðrúnar, sem raskar öllu lífi hennar, kemur róti á hug hennar. Guðrún kemst að raun um, að lífið er ekki leikur, leyniþrœðir hjartans eru flóknari en hún hugði. Hún kemst líka að raun um, að ástin er ekki að sama skapi langvinn sem hún er djúp og heit. Fyrri bœkur Hönnu eru „Ást á rauðu Ijósi" og „Segðu engum". • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • Flugfreyjur Loftleiðir h. f- ætla frá og með apríl/maí mánuði n. k. að ráða allmargar nýjar flugfreyjui*1 til stara. í sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfar- andi tekið fram: ★ Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. ii'ilí n. k. — Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og einhverju Norðurlandamálanna — og helzt að auki á þýzku og/eða trönsku. ★ Ekkert er því til fyrirstöðu, að giftar konur, sem eiga vel lieimangengt, sæki um starfið, t. d. yfir sumartímann, 1. apríl — 1. nóvember. ic Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð og svari líkamsþyngd til hæðar. ir Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöld- námskeið í febrúar n. k. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. ir Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma. I i* Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins Vesturgötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins úti um land, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins Reykjavíkurflugvelli tvrir 15. desember n. k. 'OFILEWM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.