Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 12
„Þessi bók er eins dauð og draslið í ruslakörfunni minni“ 278. tbl. — Þriðjudagur 5. des. 1967. — 51. árg. Bók Svetlönu sels 110 ST. HEITT VATN ÉJ—Reykjavík, mánudag. ,,Stóri borinn" hefur nú veríð notaður um nokkurn h'ma við borun eftir heitu vatni í Breiðholti. Er bor- hoian nú orðin um 870 metra djúp, og hefur feng- izt nægilega heitt vatn til nýtingar- Þó mun væntan lega haldið áfram að bora eitthvað enn, svo sem eina viku eða svo. Það mun þó ekki endanlega ákveðið. Blaðið fékk þær upplýs- ingar hjá Jarðhitadeild, að boranirnar hefðu gengið vel. Er búið að bora 870 metra djúpa holu, en mesti hiti hefur verið 110 stig. Er pað talinn ágætis árangur miðað við dýpt holunnar. Vatnsmagnið er nú um 12 lítrar á sekúndu. ílla í Banda- ríkjunum EJ-Beykjavík, mánudag. „Þessl bók er eins dauð og draslið í ruslakörfunni minni. Við höfum hana út um allt og enginn vill kaupa lians. Við pöntuðum 50, og veiztu hvað við höfum selt marg ar? Þrjár“ — Þessi orð banda- rísks bóksala eru um hina frægu bók Svetlönu Stalínsdóttur, „Tutt ugu bréf til vinar“, en sala bókar innar er svo lítil að furðu hefur vakið. Útgáfufyrintækið, sem bókina gefur út í Bandaríkjunum — Harper & Row, keypti, ásamt öðr um, einkarétt á bókinni þar í landi fyrir 1.1 milljón dollara. Upphaf- lega voru prentuð 125.000 eintök af bókinni og búizt við, að stærra upplag fylgdi á effir. Til þessa hefur fyrirliækinu aftur á móti ekki tekizt að koma nema 115. 000 eintökum í bókabúðir. Ekki liggja fyrir tölur um, hversu mörg þessara eintaka hafa selzt, en vit að er að ýmsar bókaverzlanir hafa þegar skilað aftur þeim eintökum, er þær fengu upphaflega. Það var talið sjálfsagður hlut ur, að bók eftir dóttur Stallns my.ndi verða metsölubók. Nú virð ist sá draumur úti. Ástæðuna telja þeir menn, sem kunnugir eru þessum málum, augljósa; allt of mikil skrif um bókina og birt ing kafla úr henni áður en hún kom út. Fólk hefur hreinlega feng ið að vita nóg um bókina; hinn al- menni lesandi hefuir fengið leið á henni í Bandaríkjunum. 50 ára þjóðhátíðar- dags Finna minnzt Þar í landi hafa kaflar úr bók- inni birtast í 60 dagblöðum og tímaritinu Life. Um bókina sjálfa hefur einnig verið mikið skrifað allt frá því vitað var, að handritið var til. Vegna alis þess, hefur hinn aknenm lesandi fengið að vita allt það um bókina, sem hann hef- ur áhuga á — hann sér enga á- stiæðu tíl að lesa hana. Verður Bjarg lagt niður? f erindi Um daginin og veg- irm, sem dr. Gunnlaugur Þórðar- son flutti í rflrisútvarpkiu í gær- fevöldi, drap hann á Bjargmálið Framhald á Ms. 22. Ný bók efiir þá Sverri og Tómas Finnlandsvinafélagið Soumi minnist 50 ára þjóðhátíðardags Finna 6. des. kl. 8.30 með kvöld fagnaði fyrir velunnara Finnlands í Þjóðleikhúskjallaranum. Dagskrá kvöldfagnaðarins verð ur þannig: sóra Sigurjón Guðjóns son, prófaslur, flytur ávarp, Stoúli Halldórsson, tónskáld, leikur verk eftir Silbilius, dr. Gylfi Þ. Gíslason flytur ræðu, Minni Finnlands, sýnd verður kvikmyndin „Hjarfca Finnlands", Juha K. Peura sendi kennari les finnsk ljóð, tvöfaldur kvartett syngur og að lokum verð ur stiginn dans. Á milli skemmti atriða verður almennur söngur finnsk ljóð. Finnar sem búsettir eru í Reykjavík og nágrenni munu flestir koma til fagnaðarins. Aðgöngumiðar verða afhentlr við innganginn. HAPPDRÆTTIÐ Eins og kunnugt er verður dregið 23. desember um 100 vinninga í Happdrætti Franv sóknarflokksins. Fólki er bent á, að skrifstofa happ- drættísins er að Hringbraut 30, sími 24480, og þar er hægt að fá miða, og einnig gera skil fyrir selda miða. Sömuleið is eru miðar afgreiddir á af- greiðslu Tímans, Bankastræti 7, og þar er tekið á móti upp- gjöri fyrir heimsenda miða. Sverrir Kristjánsson Nýlega er komin út á veg- um Bókaútg. Forna bókin Horfin tíð eftir Sverri Kristj- ánsson og Tómas Guðmunds- son. Bókin flytur sjö frásagn- ir. Þær eru: Prestssonurinn frá Ballará, sem fjallar um Torfa Eggerz og hrna svallsömu og skammlífu stúdenta kynsióð Jónasar Hallgirímssonar. Köld eru ómagans kjör. Þar seg ir frá þvi, að umgur drengur var sveltur til bana eftir síðustu alda mót. Böndinn á Eyri, þáttur af Þor- valdi Björnssyni á Þorvaldseyri. Hann Ieysti hnútinn, þáttur af Þorleifi ríka á Háeyri. Friðþæging. Þar segir frá morði Fruimhaid á bls. 23. Tómas Guðmundsson Þórarinn Flugferð til Evrópu - verðlaun í 4-urra kvölda keppni í Framsóknarvist Fimmtudaginn 7. desember n.k. hefst á vegum Framsóknarfélags Reykja- Auk þess verða á öllum þessum vistum veití, eins og venja er, sérstök víkur fjögurra-kvölda-spilakeppni á Hótel Sögu. Þessi keppniskvöld verða i.völdverðlaun, sem 1. og 2. verðlaun karla og kvenna. haldin einu sinni f mánuði — í desember, feorúar, marz og aprfl. Verður Eins og áður segir hefst þessi 4-kvÓlda-spilakeppni fimmtudaginn hér um einstaklingskeppni að ræða. i. desember næstkomandi að Hótel Sögu. Að spilum loknum flytur Þórarinn Heildarverðlaun verða sem hér segir: 1. veiðlaun karla og kvenna, Þórarinsson, alþingismaðui ávarp, og síðan verður dansað. flugför til Evrópu. 2. verðlaun kvenna verða kvenfatnaður að verðmæti Nauðsynlcgt er að vera með frá byrjun, og er vissast að tryggja sér kr. 4000,00. 2. veríHaiin karia verða herrafatnaðui að verðmæti kr. 4000,00. miða scm fyrst í síma 24480.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.