Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 3
TÍMINN Ólafur Jóhannesson: Gengi ríklsstjórnar innar er fallið I»RIÐJUDAGTJR 5. desember 1967 Herra forseti. Háttvirtu álheyr- endur. dæða menntamálaráðherra hér einkenndist af fúkyrðavaðli um Fiamsók'uarflokkinn. Við slíkan maifiutmng get ég ekki verið að el.a ólai enda læt ég tnér hann 1 léttu rúrni liggja. Allt hans sKraf um að Framsóknarflokkur- inn heiði átt þátt í verkföllum, spillt fyrir lausn vinnudeilna, eins og t.d. farmannadeilunni nú síð- ast, er hreinn tilbúningur. Ráðh. virðisl meðmæltur stjórn á víð- tæican grundvelli. Framsóknar- flokkinn taldi hann þó óssamstarf ■hæían vegna þess að hann stæði vörð um einhverja hagsmunaklíku. Ég spyr nú bara: Hver er sú hag’s munakiika? Viil ráðherrann ekki taia skýrt? Ef þessum annars á- gæta rnanni, finnst hann hafa efni á að kenna öðrum lýðræðis- legar leikreglur og stjórnmálaleg siðaboð, þá hann um það. Ýrnsir hefðu nú álitið, að hann væri ekki aflögufær í því efni. Lýðræðisreglur Það er annars furðuleg kenn- img, að pað sé andstætt lýðræðis- legum leikreglum, að flutt sé vantxaust á ríkisstjórnina, þó að hún hafi á sínum tíma hlotið meiiihluta í kosningum. Þess eru svo fjölmörg fordæmi, bæði hér- lendis og erlendis. Málflutningur okkar oiðsnjalla forsætisráðherra í gærkvöidi var í daufara lagi. Þeg ar uppiestri úr eigin verkum sieppti, var aðaiboðskapur rœðu- manns þessi: Það er ekki hægt að fyigja neinni ákveðinni, fast- möiaðri stefnu í efnahagsmálum á ísiandi, heldur verður sífellt að sikksakka til og frá, leita úrræða eftir atvikum á hverri tíð. Á slíkri siglingu veitir sannarlega ekki af því að hatfa stýrimann hið næsta sér. En kompás stýrimannsins er senniiega eitthvað í ólagi, því að oft hefur legið við strandi á stjórn arskútunni, og enn er klettótt strönd fyrir stafni. Enn einu sinni hefur verið gerð gengislækkun, sú stórfellda gengislækkun er að langmestu leyti afleiðing fjármála legrai óstjórnar, ávöxtur rangrar stjórnarsleifnu. Hún á ekki nema að liliu leyti rætur að rekja til lækkunar sterlingspundsins, held- ur stafar hún að stærstum hlut af öngþveiti í efnahagsmálum og erfiðleikum íslenzkra atvinnuvegá. Það er svo augljóst mái, að um það ætti ekki að þurfa að deila. Um hvað er deilt? Það er ekki um það deilt, að illa haíi venð komið fyrir íslenzkum atvinnuvegum .Það er ekki heldur um pað deilt að óhjákvæmilegt hafi verið, eins og nú stóð, að geic emhverjar ráðstafanir þeim til Ojaigar En af hverju voru atvinnuvegirnir í svo stórfelldum vandræðum, svo skömmu eftir að emu samfelldasta góðæristíma- bii, ■ sogn íslenzkrar þjóðar lauk. A, nveitu var þeim ókleift að standast verðfall á íslenzkum út- flutningsafurðum, sem að vísu sr ci uiegt, miðað við toppverð, sn er þo ekki meira en svo, að nærri iætur, að verðlagið nú svari «1 meðaitalsverðlags síðustu fimm ára. Hefðu þeir ekki átt að stand- ast það áfall, ef stjórnin hefði staðið við það stefnuskrárheit sitt, sem hun hafði efist á blaði fyrir 8 árum að koma atvinnuvegum landsins á traustan og heilbrigð- an giundvöll? Jú, það held ég. Hefðu þeir ekki getað mætt því áfalli, ef allt hefði verið með felldu um fjármálastjórn þjóðar- innai á undanförnum árum og greitt befði verið fyrir atvinnu- vegunum með eðlilegum hætti og um það fyrst og fremst hugsað að korna þeim til nokkurs þroska. Jú, það held ég. Hefðu þeir ekki getað boðið þessu verðfalli birg- inn, ef ríkisstjórninni hefði tekizt að hafa hemil á verðfoólg- unm, ems og hún lofaði fyrir 8 árum:' Jú, það held ég. En gall- inn er bara sá, að ríkisstjórninni hefur eaki tekizt það á umliðnum 8 áium að koma atvinnuvegunum á tiaustan og heilbrigðan grund- völl og áttu þó skilyrði til þess að vera svo ákjósanleg, sem hugs ast gat Metafli ár eftir ár og óvenjuhagistætt verðlag. Það fór svo þrati fyrir fögur fyrirheit, að grípa varð til styrkjakerfis og útflutningsuppbóta í öllu góðær- inu, en pað hafði þó áður verið fordæmt sem eiturfí éfnahagskerf inu. Úfflutningsatvinnuvegir Á árinu 1966 skiluðu tvær stjómskipaðar nefndir, sem stjórn armenn áttu meirihluta í, ítarleg- um álitum um afkomu vélbáta- útgerðar og togaraflota. Báðar þess ar nefndir komust að þeirri niður stöðu, að afkoma þessara atvinnu- greina væri hörmuleg og þær þyrftu á stóraukinni aðstoða eða fyrirgreiðslu í einni eða'annarri mynd að halda. Vandi atvinnuveg- anna er því ekki nýtilkominn og hann kom ekki fyrst til sögu með verðíall: útflutningsafurðanna á þessu ári og síðara hluta síðasta árs. Hiti gefur auga leið, og því neitar enginn, að vandi þeirra hefur auðvitað stóraukizt við verð fallið. Þetta sem sagt var um út- flutnmgisatvinnuvegina, verða stjómaninnar að viðurkenna. En þeir segja, að vandi þeirra stafi af því, að þeim hafi ekki verið leyft að safna sjóðum á góðu ár- unum. Allt, sem inn kom, bafi farið út til fólksins og komið því til góða. Þvi verði nú að sækja til þess aftur með beinum eða óbeinum hætti eitthvað af því fé, sem i þess hlut kom. En ég segi: Bakreikningar eru verstu reikn- ingar, og ég spyr: Hver át-ti að hafa foiustu um það, að atvinnu- vegirnir fengju að byggja sig upp, fengju að safna sjóðum á góðu árunurn. hver annar en ríkisstjórn in. Kaupgjaldið Það má vera, að atvinnuveg- irnir hafi í sumum tilfellum greitt kaupgjald umfram getu. En með bví er ekki nema hálfsön?! sagan Hvers vegna þurfti fólk á hækk- andi kaupi að halda til þess að geta liíað? Vegna vaxandi dýrtíð- ar. og hver ætlaði að hafa hemil á dýrtíðinni*' Ríkisstjórnin. En lélef afkoma atvinnuveganna á vissuiega ekki rætur að rekja til kaupgreiðslna nema þá að litlu Ólafur Jóhannesson leyti, heldur til viðtoorfs hins opin bera gagnvart þeim, til rangrar stjórnarstefnu. Það var þáttur við reisnarstefnunnar að íþyngja at- vinnuvegunum með óhóflegum vöxtum takmarka lán tii þeirra og leggja á þá síhækkandi opinber gjöld, þ.á.m. há útflutningsgjöld, sem að vísu var aftur sikilað að nokkru ieyti Það var sem sagt af opinberri hálfu reynt að plokka af þeim það sem hægt var, en skiiningur á nauðsyn þeirra til upp byggingar og hagræðingar, var vægasí sagt af skornum skammti. Frumról alls vanda atvinnulífsins var þó og er verðbólgan. En gegn henm reyndist stjórnin vanmegn- ug brátt fyrir hátíðlegar yfirlýs- ingai. Þó hafði hún lýst því yfir, að ef ekki tækist að stöðva verð- bóiguna, væri allt unnið fyrir gýg. Stjóinin hamlaði ekki gegn verð- bolgunni heldur þvert á móti ýtti undir það með ýmsum aðgerðum sínum og er sú saga alkunn og hefur margoft verið rakin. Margir vonuðu að hin svokallaða verð stóðvuc : fyrravetur vœri við- leitni . rétta átt. En nú er komið á daginn. sem við stjórnarandstæð ingar reyndar sögðum fyrir, og hún ''ar að verulegu leyti blekk- ing og til þess eins gerð að fela verðbóiguvöxtinn fram yfir kosn- ingai. Er. það var gert með niður greiðslum úr ríkissjóði, sem foætt var svo við, þegar kosningar voru lukkulega afstaðnar og tilaangi sjónarspiisins náð. Og nú verður fólkið að gjöra svo vel og borga verðstöðvunarvíxilinn. Auðvitað hefui verðfall útflutningsafurða og icleg vetrarvertíð á þessu ári aukið mjöig á vanda atvinmweg- anna. br það, sem ég legg höfuð- áherziu a er það, að ef skynsam- lega nefði verið á málum haldið á undanförnum árum og atvinnu- vegirnii þá ekki mergsognir, held ur ieyfl . góðærunum að búa sig undir laKari ár. hefðu þessi áföll ekk' skapað nein óyfirstíganleg vandamai. Á það verður einnig að minna að verðfallið lá fyrir í júní-m.-nuði s.l. Þá var einnig kunnug' um lélega vetrarvertíð. Þá iá < andinn fyrir Stjórnleysi í fjáriestingarmiálum og innflutn- ingi á svo auðvitað sinn þátt í sjúkiegu efnahagslífi. Það hefur kannske ekki farið há gjaldeyris- upphæð • innflutning tertubotna, en þeir eru táknrænir fyrir sukk- ið á þessu sviði. Gengsslækkunarfjleð' Svo má ekki gleyma ráðs- mennskunni á ríkissjóðnum, þar sem sparnaður virðist bannorð, nema þa helzt á verklegum fram- kvæmdum Þar hefur svo sannar- laga veiið gengið á undan öðrum í eyðslunn' og útþenslupólitíkinni. Það eru þessar orsakir vandans, sem héi hefur verið lítiilega drep ið á, sem menn verða að hafa í huga, þegar þeir standa and- spæms nýjustu • gengisfellingu ríkisstjórnarinnar, og reyna að gera ser grein fyrir því, hvort hún muni koma að gagni við lausn bess vanda, sem við er að glíma. Ég vil taka það skýrt fram, að ég 41 it. að úr því, sem komið var og eítir þé ráðsmennsku, sem ég hef héi lítillega lýst, hafi eng- inn kostur verið góður fyrir hendi. Það varö að gera einhverjar ráð- stafann og fyrir þeim hlutu ein- hverjir að finna og meðal annars hlaúl sjálfsagt gengislækkun að koma ti' skoðunar í því samfoandi. Því verður ekki neitað, að það var búié að grafa undan gjald- miðlinum En gengisfelling er í sjálfu sér ekkert töframeðal. Hún er að minum dómi aldrei neitt fagnaðarefni, þó að sumir stjórnar sinnar virðast líta svo á, sbr. leið- arann í Vísi s. 1. laugardag með hinm glaðhlakkalegu fyrirsögn „Birtir upp“ Þar er gengisfelling unn1 fagnað með hástemmdum hætti. Þar segir m.a.: ,Þessi mikla lækkun leysir í einu vetfang) meginvandamál sjávarút- vegsins og fiskiðnaðarins". Óg síðai segir: „En gengislækkunin mun haía örvandi áhrif á fleiri atvinnugieinar en útflutningsfram leiðsluna Aðstaða iðnaðarins mun styrkjast verulega. Yfirleitt má búast við að svipuð þróun verði og jafnan eftir gengisfellingar, að hjól atvinnulífsins taki að snú- ast meé auknum hraða samfcliða því aukast að sjálfsögðu atvinnu- möguleikai. og yfirvinna eykst“! Margt er þar fleira sagt í svip- uðum dur. Fögnuðurinn leynir sér ekki. Þarna er ekki verið að minnast a erlendar skuldir atvinnu fyrirlækja, ekki á innkaup á rekstrarvörum þeirra, ekki á öll stuttu "örukaupalánin, sem talið er að nú muni nema um 700 i milij. ki. en af þeirri verzlunar- óreiðu er nú almenningi ætlað að taka á sig hallann. Ég lít öðrum augum a gengislækkun. É,g tel hana aigert neyðarúrræði, — neyðaiúiræði, sem stundum getur að vísu verið óhjákvæmilegt. Hún getur hi.it jákvæð áhrif fyrir út- flutnin'gsatvinnuvegina. a.m.k. í bili. En henni fylgir óumflýjan- leg kjaraskerðing fyrir tilteknar stéttir oí starfshópa Hún bvgaist beiniínis á eigna- og teknatil- færs,u innan þjóðfélagsins. Gylfi anno 1950 í umræðum um gengislækkun á Aipingi 1950 sagði núv. viðskipta máiaiáóherra. Gylfi Þ. Gíslason m a. þetta: ..Hvað er gengislækkun? Hún er i s.’&ifu sér ekki annað en flutningui S tekjum á milli at- vinnustéút þjóðfélaginu. Þeir, sem flyija út, fá meiri tekjur, en allar aðrar stéttir minni. Gengis- ______________________________15 lækkun eykur því tekjur útflytj- enda á kostnað annarra atvinnu- vega . Ég áíít þessa skilgreiningu Gylía Þ. Gíslasonar rétta svo langt sem hún nær. En ég vil bæta því við. að gengislækkun bitnar að mínum dómi alveg sérstaklega á iaunafólki, sparifjáreigehdum, rýrir hlut gamalmenna og leggur stein i götu ungs fólks. En eitt er aiveg óumdeilanlegt. Stórfelld gengisiækkun hefur þegar í stað í för með sér hækkun á verði innfluítra vara. Þær hækkanir eru þegar byrjaðar. Þær hækkanir hljóta að magna dýrtíðina. En um áhrif gengislækkunar, þ.e. hvort hún verður að nokkru veru legu gagni fyrir atvinnuvegina. og hversu þungbærar byrðar hún leggui á aðra. skiptir það annars öllu máii. hvernig að henni er staðið, hverjai hliðarráðstafanir eru geiðar og hvernig framkvæmd hennar að öðru leyti fer úr hendi. Vegna tenginnar reynslu af ríkis- stjóininii) og stefnu hennar, treysti eg henni ekki til að halda þannig á málum í sambandi við þessa gengislækkun, að af henni verði nokkur Varanlegur jákvæð- ur árangur. Ég treysti henni ekki heldur tii að gera nauðsynlegar hliðarráðstafanir. til að hamla gegn kjaiaskerðingaráhrifum geng isfeliingarinnar. Eg held þvert á móti, að > höndum hennar geti gengislækkunin innan skamms haft skaðsamlegar verkanir, kom ið af stað nýrri og geigvænlegri verðfoólguöldu en áður. Það spáir ekki góðu, að þessi stórfellda gengislækkun skuli ákveðin, án þeses að henni fylgi nokkrar hliðarráðstafnir og án pess að menn hafi gert sér grein fyrir, hverjar þær þunfa að vera. Það er viðurkennt í grg. Seðlabar.kans, að ekki hafi reynzt kleifl að kanna til fulls, hverra aðgerða værj þörf í þessu efni, þ.e. hverjar hliðarráðstafanir þurfi að gera. Samt er ákvörðun tekin um svona stórfellda gengis- lækkun. Það kalla ég ábyrgðar- leysi. . Kauogjaldsvísitala Það má segja, að eina raunveru lega hliðarráðstöfunin sem séð hef ur dagsms ljós til þessa, sé ákvörð unin um að fella það úr lögum að "eroiagsuppbót samkv. vísi- tölu skuli greidd á laun. Það er furðuleg ráðstöfun miðað við það, sem á undan er gengið. Má um hana margt segja. En eitt er ljóst, að hún býður upp á átök milli stéttasamtaka og stofnar vinnu- friði nættu, býður upp á stærri stökt og stærri sveiflur í kaup- gjaldsmalum en áður. EðVarð Sig- urðsson formaður Dagsbrúnar, hefui sagt um þetta mál. Frv. óbreýtt boðar nýjan ófrið á vinnu maikaðnum. Hann hefur sagt: „Aflýsing verkfallanna 1. desem- ber þýðir einungis frestun átaka, ef stjórnarflokkarnir samþykkja frv sitt um afnám lagaákvæða um vísltöluigreiðslur á kaup“ Nú hefur frv verið lögfest. Eðvarð Sigurðssoi er gagnorður maður. Það ma áreiðanlega taka mark á orðum hans Stjó-nir segist að vísu ætla að gera einhverjai hliðarráðstafanir. en um pær er allt á huldu. Það liggui f.d ekkert fyrir um það. hvor' eðf hversu mikið eigi að læáka tolia En auðvitað hefur gengisiækkunin í för með sér raun veruieea tollalækkun Ekkert livs ur fyiii um bað. hvort rétta eisl eittbvar hiu' sparifjáreigenda. — Ekkert hetur verið sagt um aukna' aðstoS viS námsmenn erlendis. Svardagar Þá loiar það heldur ekki góðu, hivernig til þessarar gengisfelling ar er svofnað. Til skamms tíma, já, ailt þangað til pundið var lækk að, kepptist ríkisstjórnin og ráða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.