Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 10
n TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 1967 er ennþa þakklátasta um víða veröld Bókin er þjóðargjöf íslendinga. Aldrei jafnmikið úrval bóka og nú. Hér eru þær helztu taldar. „Ásverjasaga" ný íslend- ingasaga, skemmtilegt verk um efni sem að mestu er ókannað, ritað af ísl. bónd- anum Arnóri Sigurjónssyni „íslendingaspjall" Nýtt skáldverk eftir Haildór Laxness, óður til íslenzxra gullaldarbókmennta. „Undir helgahnúk", fyrsta nútímaskáldsagan á íslenzku. Heillandi æssuverk nóbelsskáldsins. „Heimsljós" Mesta og storfenglegasta skáldverk á ísl. tungu. Öll fjögur bindin nú í einni bók. „Gamanþættir af vinum mínum" Bráðskemmti- . legir listamannaþættir eftir Magnús Á. Árnason. „Vetrarbros" Snjöll skáldsaga úr sveit á íslandi eítir Þorstein Antonsson. „Wlfljamélaráðuneytiá" Heiftarleg ádeilusaga á nútíma velferðarríki eftir Njörð Njarðvík, sagn- fræðing. „fslandsvísa" Ný skáldsaga eftir umdeildasta höfund okkar, Ingimar Erlend- Er íslenzka þjóðin að flosna upp í sínu auðuga landi? „Ástir samlyndra hjóna" Bókin sem allir tala um og bókmenntagagnrýnpndur keppast við að lofa meira en áður hefur þekkst „Kvörnin" Nútíma saga, bók unga fólksins á íslandi, magnaður skálðskapur eftir Odd Björns- son * „Veizla undir grjótvégg". Svava Jakobsdóttir hefur áður gefið út srrtásögur. er þóttu afbragðs góðar. Nú kemur hún fram sem fullmótaður lista- maður. „Foringjar falla". Hörð ádeilusaga er vakið hefur mikla athygli. Eftir Hiimat Jónsson. „SuSaustan f jórtán". Jólabók hinna vandlátu eftir Jökul Jakobsson og Baltasar um Vestmannaeyjar.- Sannkölluð jólabók að efm og frágangi. Frábæri- lega vel skrifuð og skemmtileg bók. „KvæSasafn" Tómasar Guðmundssonar kemur næstu dagana. „Fagurt er í eyjum" bók Einars rfka og Þór- bergs. Bókin sem allir bíða eftir í ofvæni. Ljóðabækur eftir Erlend Jónsson, Halldóru B. Björnsson, Jón úr Vör, Hannes Pétursson. „Sjómannafélagið", mikið og fróðlegt rit eftir Skúla Þórðarson, sagijfræðing, saga sjómanna- félagsins- Stórfróðlegt *og merkilegt verk prýtt tugum mynda. „Frá foreldrum mínum", baráttusaga eftir Gísla * Jónsson, alþingismann. Síðustu Ijóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi og ennfremur öll verk skáldsins í 7 bindum. Allar bækurnar fást fijá öllum bóksölum og Unuhúsi. Nútíminn er í Unuhúsi. Fíinir vandlátu kaupa þar allar jólagjafirnar, bækur og málverkaeftirgrent- anir. HELGAFELL Veghúsastíg 7 BÓTAGREIÐSLUR ALMANNATRYGGINGANNA í REYKJAVÍK Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir miðvikudaginn 6. desember. Aðrar bætur, þó ekki f jölskyldubætur föstudaginn 8. desemiber. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Miðvikudaginn 13. desember hefjast greiðslur ineð 3 börnum og fleiri í fjöl skyldu. Laugardaginn 16. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjöl- skyldu, (þann dag opið til kl- 5). Sérstök athygii skal vakm á þvi, að á mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 5 síðdegis laugardaginn 16. desember. Það skal tekið fram, að uppbót á bætur vegna vísitöluhækkunar frá 1. des- emiber, verður greidd með fyrstu greiðslu árið 1968. «1 TRYGGINGASTOFNUN RÍKESINS BJARGSMÁLID Framhald aí bls. 2-^. svonefnda, sem mikið hefiur ver- ið á dagskra að undatnförnu. Lýsti hamn þeárri sboðum siirnii þar, að varia vaeri um það að raeða, að Bjarg yr®i stenfiriæ&t i framtfðimml Emnfremur taldii hantn, að yfirheyrslur í málinu hefðu ekki farið fram sem skyldi. Stúlikiurnar, sem á heimiiinu hefðiu verið, hefðu veriö yfdrfieyrð ar svo til þegar í stað, svo þæir gætu ekki borið sarnan bækur sínar um vitnisiburð, en hins veg- ar hefðii langur tími liðið þar til starfsfólkið hefði verið yfirheyrt, og eikiki hefði það heldur allt ver- iið yfirheyrt enn. A VIÐAVANGI ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þökkum við söfnuðum Þingeyraklausturs- prestakalls, stjórn Kaupfélags Húnvetninga, prestum í Húnavatnsprófastsdæmi og öðrum vinum okkar, sem heiðruðu okkur með veglegu samsæti, dýrmætum gjöf- um og margbáttaðri vinsemd 11. nóv. s. 1- Guð blessi ykkur öll. Ólína S. Benediktsdóttir. Þorst. B. Gíslason. i Framh-lo at bls 5 hafa - hyggju að bæta hlut sinn innai\, skamms. Þau virð asf ekki ætla að sætta sig við hin nýju lagaboð um að slíta kaupgjald úr sambandi við hækkandi vísitölu framfærslu kostnaðar, Forystumenn sjó- manna krefjas* bess, að hlut- ur belrra verði greiddur á nú- verariUi skráningarverði þess erlenda gjaldeyris, sem hann er seidur fyrir. Utlltið ei ískyggilegt. Ný dýrt ðaralda er þegar risin. Hún mun rísa hátt á næsta ári." TVÆR BÆKUR Framhald af bls. 3. huigljúfa bók á óefað eftir að gegna því hlutverki lengi enn. Hjún er 170 bls. aið stærð. Stefáin Júiíusison hefur og sent frá sér unglmgasögiu. Fj alilar hún um telpu, sem send er til vistar í sumartmðum í Bandaríkjunum, oig lendir að sjálifsögðu í ýms- um ævintýrum. Söguhetjan heit- ir Ásta, og er engin önnur' em hún Ásta litla lipurtá, sem höf- undur skrifaði bók um, þegar hún var lítil te-lpa, og mun hafa verið lesin af mörgum börnum. Bókin er 140 bls. * Aðrar íslenakar barna- og umgl- ingabæikur Settoergs eru: Óli og Steini í Mglingu, eftir Axel Guð- mundsison. Ingi og Edda leysa vandann og Anna Heiða viinnur afrek. Eru allar þessar ögur skrifaðar fyrir nokkuð stálpuS börn, og afa höfundar allir skrifað þarna- og unglingasögur áður. Þýddar barna- og unglimga- bæikur eru: Milla í Sunnuhlíð Sagan af Veigu Falk og Grímur og draugahúsiið. Móðir okkar, Guðrún Björg Ingvarsdóttir frá Ekru, Neskaupstað, andaðist 3. desember. Bðm hfnnar látnu. Útför móður okkar, systur og tengdamóður, Láru M. Sigurðardóttur verður gerð frá Háteigskirkju, miðvikudaginn 6. þ. m. Id. 10 f. h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeir sem vildu minnast hlnnar látnu er bent á Hjartavernd. Þórunn Friðriksdóttlr, Þóra Friðrlksdóttlr, Slgurður Frtðrlksson, Páll Sigurðsson, Jón Sigurbjömsson, Indriðl G. Þorstelnsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem vottuðu okkur samúð við and lát og jarðarför móður 'okkar og tengdamóður, Eyrúnar Guðlaugsdóttur frá Hellisholtum. 3 Guðrún Jónsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Óskar Jónsson. Börn hinnar látnu. Þökkum sýnda samúð við andlát og útför, Ágústs Pálssonar arkitekts, Grundarstíg 12. Ættingjar. Þökkum af aihug öllum þeim sem heiðruðu minningu Magnúsar Ólafssonar frá Króki f Holtum. Sigurveig Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. ______________________________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.