Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 6
18 TÍMKNN ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 1967 Ágúst Þorvaldsson: Kosningaveizlunni er lokið Herra forseti, hv. tiliheyrendur. 5'ornar heimildir greina frá því, íð heiðnir menn hafi talið sér eyfilegt, jþegar þeir vildu ná sigri, að rnæJa fagurt en hyggja Mtt AMrei mun þó sú aðferð haf a þótt ítórmaninleg eða þeir vel að sigrin ím fcomnir, er þeirxi aðferð beittu. vleð vaxandi menningu og lýð- ræðisíhugsjón var slík siðfræði ið mæla fagurt og hyggja flátt læmd úr leik. Þó hefur stundum dJjað bóla á hinni fornu aðferð íjá ýmsum stjórnmálamönnum, >egar þeir hafa talið málstað sinn danda höllum fœti og ekki þolað, ið satt sé frá sagt um þeirra /erk. Siífcar baráttuaðferðir hafa >rðið til þess að veikja trú margra nanna á lýðræði og á síðari ár ím hefur svo farið, að lýðraeðið ir víða á undanihaldi í heiminum, iinmitt af þeim ástæðum, að bar- ittuaðferðir ýmissa stjómmála- nanna og stjórnmálaflokka hafa ím of hneygzt til þess að vinna rosningasigra á þeim grundvelli ið mæla fagurt til kjósenda og ofa miklu og góðu en leyna ýmsu. Af sömiu rót er það einnig runn ð, þegar ráðandi stjómmálaflokk ir fara að móta löggj. þannig, að iraga úr afskiptum og ákvörðun irvaldi löggjafasamkomunnar en afhenda emibættismönnum og ráðu íeytum þetta vald. Slíkar ráðstaf anir eru allar gerðir tíl þess, að /iðfcomandi ríkisstjórn, geti sem nest komizt framhjá löggjafarsam tomunni, svo stjómarandstöðufl.. :ái ekki tækifæri til afskipta. Því nlður hefur sá þingmeirihluti og ni stjórn, er hann styður og sem íér hefur ráðið ríkjum síðastlið n 8 ár mjög farið inn á þessa íættulegu braut og þar með reifct lýðræðislega og þingræðis ega meðferð mála. Eitt af þeim nálum, sem núv. stjómarflokkar íafa tekið air höndum Alþingis og ært tíl embættismanna og ríkis- ítjómar er skráning krónunnar, ;em Seðlabankinn hefur í orði cveðnu nú, en allir vita, eð raun /erulega er ákveðið af ríkissjóm nnL Af hinu stafar þó kannski ninni hætta, að stjóraarliðið hef ír mjög tekið upp fyrir bosning ir og tileinkað sér þá siðfræði íeiðinna manna í fornöld að mæla 'agrrrt, en hyggja flátt Loforðin Er þar skemmst að mimniast /iðredsn arsöngsins og sögturniair um illa þá ódáinsakra, er nú myndu im alla framtíð spretta sjálfsán- r, ef núverandi stjóm fengi að íalda völdum. Þeir sögðu þjóð nni á sl. 1. vori fyrir kosningar, ið hér kæmi ekki til gengisfell- ngar. Það væru þeir búnir að ryggja með traustum gjaldeyris 'arasjóði og allir fjármálavitring ir úti í öðrum löndum hefðu fram irskarandi traust á fjármálastjórn nni hér. Þeir lækkuðu vöruverðið yrir kosningarnar, svo að ýmsar 'örur, eins og mjólk, smjör og cartöflur vom seldar fyrir hálf- drði, en rflrissjóður látinn borga íinn helminginn. Þetta var sann- ;ölluð fcosningaveizla. Dálitill iluti kjósendanna varð glaður og hyggjulaus og veitti stjórainni imboð til að sitja. En það voru :kki margir mánuðir liðnir frá cosningunum, þegar hið sanna, em stjórnaramistaðan, hafði hald ð fram í kosningábaráttunni,, fór ið koma í Ijós. Fyrsta áþreifanlega iönnunin var lækkun á niður- greiðslum vömverðsins, sú hækk un niðurgreiðslanna, sem sett var á fyrir kosningar, var aftur tek- in. Kosningaveizlunni var lofcið. Annað kom og í Ijós, verzlunar hallinn við útlönd jókst ískyggi lega og gjaldeyrissjóðurinn frœgi eyddist því miður fljótt. Það hefði ekki verið talin viturleg spá, eða af góðgimi mælt, ef einhver hefði farið að tala um það é s. L vori á kjósendafundum, að rikisstjóm in væri búin að taka gjaldeyris lán fyrir jól, svo kaupmenn gætu flutt inn jólavaminginn, en það er nú samt svo fcomið, að fyrir 1 eða 2 vikum var slffct lán tekið, að upphæð 160 millj. kr. Stjóm in svanar því til, að þetta stafi af aflabresti og verðfalli á ísl. fram leiðsluvöram erlendis. Ekki skal ég neita því, að vöruverð hafi lækkað erlendis á okkar afurðum síðustu mánuði og dregið hafi úr aflamagnL Þó má vel geta þess, að verð á saltfiski hefur aldrei verið eins hátt og á þessu ári, það hefur að vísu tregast mjög afli tíl verkunar í salt, en það ma vel spyrja ríkisstjómina af hverju hiún hafi á síðustu árum horft á það aðgerðarlaus, að togurum hef ur stórfækkað og fiskibá*ar hafa verið látnir í tuga-> eða hundraða tali hætta að veiða fisk til verk unar í salt. Þessi dýru framleiðslu ækl liggja víða ónotuð og grotna niður og meðan eftirspum eftir saltfiski eykst og verðið fer hækk andl. Lögmálsþrælar Það hettar oft verið miranzt á það við ríkisstjómina hér á hinu háa Alþingi og á öðmm vettvangi að nauðsyn bæri til að hafa meiri skipulagningn og yfirstjóm á atvinnuvegunum og hinum stóru og dýriu tækjum þeirra og að hvaða framleiðslugreinum ætti á hverjum tfma að beina vinnuafli og vélum. Þetta hefur hæstv. stjórn efcki mátt heyra. Hún kveðst trúa á einlhver lögmál í efnalhags- og atvinnumálum, þar sem sam- fceppni framlboiðs og eftirsipiuTnar eigi að ráða. Hæstv. ríkisstjóm hefur ekki tilfiinkað sér Ihið foma og merka heilrœði: Verið ekki lögmálsþrælar, því að hún hefur viiljað gera það að undirstöðu atriði viðreisnarspekinnar, að allt skuli stjómast af lögmáli fram- boðs og eftirspumar. Sú kenning fær ekki staðist og allra sízt hjá svo fámennri þjóð sem við íslend ingar erum. Efnaihagsvanda þjóð arinnar verður að leysa með skipu legri yfirsýn og samráði allra þeirra aðila, sem það mál láta sig varða og það gera auðvitað allir sijómmálaflokkar landsins. Það verður aldrei hægt að ráða fram úr hinum erfiðu efnahags- vandamálum, sem íslenzka þjóðin er nú komin í nema um þau verði samið af þeim öllum, og það látið ganga fyrir öðra að leysa það mikla vandamáL Stjórnin fari frá Það er á engu sviði eins hættu legt fyrir litinn meiri hl. að ætla sér allt valdið eins og á efnahags málasviðinu, þegar í mikinn vanda er komið. Ég lít svo á, að ekki sé hægt að leysa efnalhagsvandann tíl framlbúðar nema þar komi til sam- komulag og ábyrgð allra stjóm- málafliokkanna. Þeir eru fuilltrúar fólks, sem allt vili þjóð sinni vel og þráir það eitt að ná góðum árangri í lífsbaráttu sinni eftír því, sem landið getur veitt. Ég er viss um, að þjóðin vill ekki, að lítil meiriiMutí, jafnvel þótt hann hefði ekki siagt þjóðimni ósatt íyrir kosnánigar um raunvemlegar, efna hagsástæður sínar, hangi hér við völd og heimti hlýðni þegnanna við hvers konar fyrirmælum, sem eru eitt í ár og annað á næsta ári, eins og reynslan hefur verið að undanfömu. Það eina, sem í haust var sæmandi fyrir hæstv. ríkisstjórn var að segja af sér og taka svo þátt í að koma hér á Ágúst Þorvaldsson stjóm allra flokka, sem hefði sett sér það mark og samið um það að skiljast ekki fyrr við en búið væri að tryggja atvinnuveg um landsmanna það öryggi, sem veitt gæti þeim vaxtar- og þroska skilyrði og þjóðinni allri góða framtíð og velgengni, því að vel gengni atvinnuveganna eru allir þegnar landsins einnig háðir um sína eigin afkomu. Síðan hið svo- nefnda júnísamkomulag var gert 1964 og kaupgreiðsluvísitala tók gildi að nýju, hetar verið sæmi legur friður um kjaramálin. Varla þarf að efa, hvað af þvi hlýzt, ef vísitölunni er kippt úr sambandi. Það verður endurtekning á fyrri neynslu frá áranum 1969—1964, deiltrr og verkföIL sem þjóðin öll líður við. Gengisfellingin Genglsfellingón mun leiða af sér mikLa verðhækkunar- öLdu, eins og alltaf verður við slík ar ráðstafanir, ekki sizt þegar svo stórfelld gengislækkun er gerð. Ég trúi því illa, að fólk eins og allur fjöldi verkamanna og iðn aðarmanna sem ekki hefur með 8 stunda vinnudegi nema 110— 120 þús. kr. árslaun, geti þolað verðhækkun án þess að fá slíkt bætL Ég er viss um, að þessar stéttír finna leiðir til að knýja fram leiðréttingar á sínum kjör um. En það eru hins vegar tii í þjóðfélaginu aðrir aðilar, sem ekki hafa slíka aðstöðu og á ég þar við gamla fólkið, sem er að mestu eða öllu leyti hætt að vinna og verður að ldfa af ellilifeyri, sem ekki á að hiækka til samræmis við þá verðhækkun, er nú kemur í kjölfar gengislækkunarinnar. Sumt aldraða fólkið hefur dregið saman nokkrar kr. á langri lífs leið, sem það ætlar sér til styrkt ar í ellinni. Gengislækkunin sér fyrir þvi að minnka þessar kr. og gera þær lítíls virði. Margt eldra fólk á ibúð, sem það býr í- Nú hefur hæstv. rikisstjórn í hyggju að tólffalda þessar eignir í verði til skattlagningar. Allir geta sóð, hvernig slíkar ráðstaf- anir munu koma við hina öldraðu. Gamla fólkið getur ekki farið í verkfall tíl að rétta hlut sinn eða fá hann bættann. Það mun því verða að taka til þess eina ráðs, sem fyrir hendi er að spara við sig þá litlu neyzlu, sem það flest hefur veitt sér. Gengislækkanir og verðbækkan ir hitta flesta illa, en fáir verða þó vamarlausari fyrir slíku en hinir öldruðu. Frá þvi er sagt í Gautrekssögu, að í Gauitlandi var á einum stað þverhníptur hamar, sem hét Gyllingshamar. Og stapi einn á hamrinum, sem hét Ættern isstapi. En svo hét hann af því að þar fœkkaði það fólk ætt sinni sem þar bjó, þegar þrengdiist í búi og þá var gamla fólkið leitt fram af stapanum. Kosningaloforðum ríkisstjóraarinnar má Ukja tíl gyllingshamarinn, því að ekki vant aði fyrir kosningarnar á s. 1. vori gyllingar og fögur fyrirheit. Upp á það fjall leiddi ríkisstjómin eða stjómarflokkamir kjósendurna I vor. En þar leyndist þá hinn fjár- hagslegi ætternisstapi gengisfell ingin, á bak við loforðin. Ofan fyr ir þann ætternisstapa hrapar nú marguir sjóðurinn, sem aidraða fólkið ætlaði sér til framfærslu í ellinni og er það hörmuleg frammistaða af ríkisstjóminni að láta á þann hátt verða efndirnar á fögrum fyrirfaeitum, þegar hún var að biðja um atkv. á síðasta vori. Að hata lífgjafann Hæstv. menntamálaráðh. Gyifa Þ. Gifelasyni, hefði verið nær, þeg- ar hann talaði hér í gærkvöldi að skýra frá því, hvernig hann hugs aði sér, að gamla fólkið fái notið sómasamlegra lífskjara eftir það, sem nú hefur yfir það dunið, held ur en nota sínar góðu gáfur til þess að ryðja úr sér öllum þeim svívirðingum og ósannindum um Framsóknarflokkinn og forastu- menn hans, sem hann viðhafði hér. Sannleikurinn er sá, að póli tískt gengi Alþýðuflokksins stóð þá hæst og hann naut sín bezt, þegar hann hafði samstarf við Framsóknarflokkinn. En nú stend ur hið pólitíska gengi Alþýðu- flokksins ekki hátt. Og muna miætti hann eftir því, þegar hann fór í liðsbón til Framsóknarflokks ins 1956 og bað um kosningabanda lag til að bjarga Alþýðuflokknum frá dauða, en þá var talin hætta á, að Alþýðuflokkurinn kæmi hvergi að manni. Það er sagt, að ýmsir menn, sem bjargað hefur verið frá drukknun, hafi upp frá því hatað lífgjafa sína. Það virð ist vera einnig svo með Alþýðu flokkinn, a.m.k. Gylfa Þ. Gíslason. Sennilega er slíkt ósjálfrátt og skal ekki gert veður út af því, þó að hinn þreytti maður sé með ergelsi út af þessu um leið og hann rígheldur sér í ráðherrastól inn. Landbúnaðurinn Hæstv. landbúnaðarráðh. Ingólf ur Jónsson, talaði hér í gærkvöldi og minntist með fáum orðum á bændur. Taldi hann að ræktun ykist mjög. Hvað segja jarðræktar skýrslur um þessa fullyrðingu ráðherrans? Þær segja pað, að ný- rækt var hér árið 1965 5049 ha. og var rúmum 1000 ha minni en árið áður. Og enn gerðist það sama árið 1966. Þá var nýrækt ekki nema 4057 ha og þá enn það ár 1000 ha. minni en árið áður. Á sama tima mun talsvert af ræktuðu landi hafa farið í órækt með jörðum, sem fóm í eyði. Enn fremur er árlega talsvert af rækt uðu landi, sem fer undir götur, byggingar og önnur mannvirKi í kaupstöðum og þorpum landsins. Þessar staðreyndir em ekki fagnr vitnisburður um viðreisnarstefn una og áhrif hennar á fram- kvæmdagetu og hag bænda. Hæstv. landbúnaðarráðherra taldi í ræðu sinni í gær hag bænda stórbatnandi og sagði, að þeir mundu hafa brosað í kamp inn, þegar þeir hefðu heyrt Ey- stein Jónsson segja, að staða bænda væri ótraust fjárhagslega og efnahag þeirra væri að hraka. Til hvers er nú hæstv. landbúnað arráðherra að tala svona borgin mannlega og. kaldhæðnislega um ástæður bænda. Hann hlýtur þó að vita, að bændur landsins horfa ekki með bjartsýni fram á veg inn nú. Ég skal upplýsa nokkrar staðreyndir um efnahagsástandið hjá bændastéttinnL Samkv. úrtaki sem Hagstofa íslands gerði á fram tölum bænda á árinu 1966 og gert var þannig, að framtöl 734 búa voru tekin sérstaklega úr öllum framtölunum og síðan voru valin úr þeim 86 bú af þeirri stærð, sem notuð em við ákvörð un verðlagsgrundvallar. Niðurstað an varð sú, að þegar búið var að draga frá tekjum þessara 86 manna fymingargjöld af útihús- um og vaxtagjöld, vora eftir 98 þús. kr. tekjur. Þetta sama ár voru meðaltekjur viðmiðunarstétt anna, sjómanna, verkamanna og iðnaðarmanna 244 þús. kr. Þetta sýnir, hvemig staða bændastétt arinnar sem heildar er á hinum svokölluðu viðreisnartímum, þó að hægt muni vera að benda á nokkra bændur til og frá um land ið ,sem em betur settir, enda hef það alltaf verið, jafnvel á hinum verstu hallærisámm í sögu þjóð arinnar, að til voru einstakir bænd ur, sem vora vegna ýmislegrar sérstöðu betur settir en heildin Er svo ævinlega í öllum stéttum, en slíkt segir ekkert um almenn- an hag heildarinnar. Af því, sem ég hef hér sagt og upplýst um hag bændastéttar innar, verður það skiljanlegt, að hvort tveggja gerist í senn, fram kvæmdir dragast saman eins og skýrslur um nýræktina gefa til kynna og lausaskuldir virðast fara vaxandi í stórum stíl. Við síðustu áramót voru lausaskuld ir bænda 500—600 millj. og vit að er, að þær hafa mikið vaxið á þessu ári. Þá er veðskuldabyrði bænda ekkert smáræði, því að þær voru í Búnaðarbankanum 830 millj. um síðustu áramót og eru þá meðtalin ógreidd árgjöld af lán.um, en á síðustu árum hefur það færat í vöxt, að bændur hafa ekki getað staðið í skilum. Vaxtagjöld bænda eru síhækk- andi, bæði vegna þess að skulda fjárhæðin vex og vaxtaprósentam einnig. í Búna'ðarhankanum, þar sem veðskuldir bænda eru aðal- lega, er meðalvaxtaprósentan þessi: Af íbúðarlánum 6%, af ræktunarlánum 6% og af veð- deildarlánum 8%. Þar við bætist svo hlnn illræmdi stofnlána- deildarskattur. Þac. er ekki að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.